Morgunblaðið - 30.03.1973, Blaðsíða 28
Jazzbaiiettskóii böpu
28
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. MARZ 1973
Eliszabet Ferrars:
Samfsráa i datfjain
mér býður svo við að horfa, og
þá étið morgunverð í hádegis-
verðar stað. Hann brosti til
hennar um leið og hann rétti
henni könnuna. Hugsaðu þér
bara Applinfólkið, sem verður
að kúldrast — sjö eða átta tals-
ins — inni í þessum skúr, sem
er álíka óþægilegur og hlaðan,
en veitir bara ekkert næði til
að bæta óþægindin upp. Ekki
svo að skilja, að þau sakni neitt
næðisins. Hann settist við borð-
ið og tók sína könnu. — Hef-
u;3u nokkurn tima komið inni i
skúrinn þeirra, Rakel? Stund-
um er þar eitthvað af húsgögn-
um, þegar húsbóndanum hefur
gengið vel á hundaveðhlaupun-
um. En hafi honum gengið illa,
dreifist það út um allt þorpið.
Og svo sníkja krakkarnir sitt
af hverju — gömul föt og þess
háttar — en þau njóta þeirra
ekki sjálf, þvi að þau fara öll
beinustu leið til veðlánarans í
Falford.
— Þú hefur nú ekki mikið af
húsgögnum sjálfur, sagði Rakel.
í stóra auða geimnum, þar
sem grófgerðir bitar héldu uppi
þakinu og gólfið var úr óhefl-
uðum borðum, var ekki annað
húsgagna en borð, tveir tréstól-
ar, einn laslegur körfustóll, kof
ort og járnrúmstæði.
— Það er nú smekksatriði,
sagði Brian. — Þá er minna að
flytja með sér, og þá er hægt
að fara, hvenær sem manni dett
ur í hug.
—• Já, ef þú ert í þann veg-
inn að fara. . . ?
— Það er ég nú ekki. En það
er mesti munur að vita sig geta
það, hvenær sem manni dettur
það í hug.
—- Það er það sjálfsagt. Og
það var nú einmitt þess vegna,
að ég er hingað komin. Mér
fannst þú ættir að vita. . . Hún
þagnaði og mest vegna þess, að
tilgangur hennar með því að
koma var eitthvað fjölþættari,
og þegar henni datt það í hug,
kom að henni hik. — Sástu
manninn, sem kom hingað í gær
kvöld — þennan, sem ég sagði
þér, að ég hefði sent til þin?
— Bróður Margot?
— Já.
— Nei, hafi hann komið, stóð
hann að minnsta kosti ekkert
við.
— Og skildi ekki eftir nein
skilaboð?
— Nei.
-— Jæja, ég veit nú um erindi
hans, sagði hún, — og það snert
ir þig. Svo virðist sem Margot
ætli að gefa Roderick og stúlk
unni, sem hann er nýgiftur
hlöðuna. Bróðir hennar, sem er
húsameistari, eins og þú hélzt,
var boðaður hingað til að hitta
þau, til að athuga, hvað þau
vildu láta gera við hlöðuna, til
þess að gera hana ibúðarhæfa.
Og þau virðast alveg hafa
gleymt því, að nokkur byggi í
henni.
Brian hélt áfram að horfa á
hana eftir að hún þagnaði, rétt
eins og hann byggist við, að
hún segði eitthvað meira. En
svo setti hann könnuna sína á
borðið, starði niður í hana og
tók að hleypa brúnum, rétt eins
og hann hefði séð flugu fljót-
andi á kaffinu.
— Nú, jæja, sagði hann loks-
ins.
— Mér. . . mér fannst þú ætt-
ir að fá að vita af þessu, ef
vera kynni, að enginn annar
yrði til þess að segja þér það.
— Já. Þakka þér fyrir.
— Ég varð hálfvond út af
þessu.
— Það gerir ekkert til héðan
af — hafðu engar áhyggjur.
Hún þagði ofurlítið, en sagði
síðan, til þess að þreifa fyrir
sér: — Ef þú hefur ætlað að
fara hvort sem var, þá er þér
líklega alveg sama.
— Sannast að segja er mér
alls ekki sama, sagði hann. —
En það er vist ekkert við því að
í þýáingu
Páls Skúlasonar.
gera. Ég á engan rétt á húsnæð-
inu — alls engan. En hver
sagði þér þetta allt, Rakel? Mar
got sjálf ?
— Nei. . . hefurðu ekki heyrt
um hana? spurði hún hissa. —
Ég hélt þú vissir af því.
Hann hristi ofurlítið höfuðið.
— En ég hélt, að þú hefðir
hitt pabba og Roderick í morg-
un, sagði hún.
— Nú það? Já. Þeir voru að
gá að henni. Ég sagði þeim bara,
að ég hefði ekki séð hana.
— Sögðu þeir þér ekki, að
hún væri horfin og þeir hefðu
miklar áhyggjur af því?
Hann leit loksins á hana, en
stóð síðan upp, opnaði ofninn og
tók að kynda hann með niður-
höggnu brenni, sem var í hrúgu
við hliðina á honum. Aldrei
velvakandi
Velvakandi svarar í síma
10100 frá mánudegi til
föstudags kl. 14—15.
0 Umferð bifreiða um
gangstíga
íbúi í Fossvogi skrifar:
„í fyrradag var ekið á iit-
iinn dreng, sem var að leik á
þrihjóli sínu heima við hús að
Brautarlandi. Var það einstök
heppni að þama varð ekki
meira slys af. Bifreiðin var að
bakka af götustíg, sem ekki er
ætlaður til keyrslu. íbúar nær-
Mggjandi húsa nota hina
þröngu götustiga til þess að
komast sem næst húsdyrunum
á bifreiðum sínum, en svæði
það sem þeim er ætlað fyrir
bílskúra sína stendur ónotað.
Af þessu verða óeðlileg þrengsli
þegar bifreiðum er lagt hvar
sem er og jafnvel fyrir stiga
sem ætlaðir eru gangandi fólki,
á leið upp í verzlanir, sem
allar eru ofar i hverfinu.
Finnst mörgum það einkenni-
legt að íbúar í þessu hverfi
skuli ekki rnota hið auða svæði,
sem þeim er ætlað fyrir bíl-
skúra, til þess að leggja bílum
sinum á. En það virðdst hvergi
vera orðinn friður fyrir blikk-
beljunum.
íbúl i Fossvogi."
0 Mótmæli húsmæðra
Björg ívarsdóttir skrifar:
,,Hún ætlar ekki að gera það
endasleppt biessuð rikisstjóm-
in þessa fáu mánuði, sem hún
á eftir ólifað. Og ekki vantar
nú karlmennskunia og kjarkinn,
þegar þeir eru famdr að fela
sig undir pilsföldum kvenna, en
það gerðu þeir svo sannarlega
mánudaginn 26. marz si. Þetta
kemur fáum á óvart, þvi að
þama sýndu þeir sín réttu
vinmubrögð með því að koma
af stað glundroða sem alilra
viðast, og núna síðast með þvi
að etja saman islenzkum kon-
um. Jónas Árnason, sem á sín-
um tíma sagði: „Lifi islenzka
húsmóðirin", er svo smekkleg-
ur nú, að draga þær i diika,
bjóða sumar velkomnar, en
yrða varia á aðrar. Þær konur,
sem vom á Austurvelli 26.
marz voru alls ekki að mót-
mæla okkar ágætu landbúnað-
arvömm sem siíkum, eða
vonzkast út í framleiðendur
þeirra, bsenduma, heldur að
mótmæla þeim gífurlegu hækk-
unum, sem orðið hafa á vömm
almennt. Það vita aliiar hús-
mæður manna bezt, að land-
búnaðarvömr em þær neyzlu-
vörur, sem við megum sízt án
vera, þess vegna hljótum við
að mótmæla þeirri gífurlegu
hækkun, sem orðið hefur á
þeim. Auðvitað mótmæilum við
einnig verðhækkumum á fiski
og öðmm nauðisynjavörum, en
þar hefur hæklkunin orðið meiri
en á landlbúnaðarvömm. Þvi er
það höfuðmál aQilrn hústmæðra,
hvort sem þær eru við sjó eða
i sveit, að standa samian um
hagsmunamái heimiia sinna, en
láta ekki glundroðapölitík og
ævintýramenn spilia friðhelgi
sinni.
0 Ráðizt á garðinn þar
sem hann er Iægstur
Rikisstjómdn hefur sýnt
sitt rétta andlit, svo að ekki
verður um viilzt. Hún hefur
allitaf ráðizt á garðinn þar sem
hanen er lægstur, bammörgu
fjölskyldumar og gamaJt vedk-
burða fólk; — það er fólkið,
sem verður harðast útd vegna
hækkanianna. En þegar konur
af öllum stéttum ætia að mót-
mæla þessu ranigiœti, þá fiana
þessir vinir Mitiiimaignans og
bændanna, eins og þeir köll-
uðu sig fyrir kosnimgar, í
grimuieik og halda að íslenzka
húsmóðirin sé svo heimsk að
sjá ekki í gegmum grímuma.
Óttaleg flón geta þessir aum-
imgja menn verið. Nei, við er-
um ekki í neinium skollaleik,
okkur er bláköld alvaira. Við
erum ekki að berjast við
bændastéttina, enda fær hún
ekki nema Mtinn hluta af þeirri
40% hækkun, sem varð, ég
held 11%, og er það emgin of-
nauisn fyrir þá góðu vöru. Við
húsmæður berjumsit fyrir því,
að affir, og ekki sízt þeir, sem
minnst mega sán, megi njóta
ístenzkra. matvæla á réttlátu
verði miðað við kaupmátt.
Að lokum þefta: Ég veit, að
þær koniur, sem staddar voru
við Allþingishúsið mámndaginn
26. marz og þær fáu, sem kom-
ust upp á paliana, munu seint
gleyma þeim móttökum og
þeirri Mtilisvirðinigu, sem þeim
var sýnd af hendi ríkisstjónn-
arinnar. Það mun geymt en
ekki gleymit. Munið það háu
hernar, þegar þið þurfið á at-
kvæðum okkar aið halda næst.
Björg fvarsdóttir,
Hafnarfirði."
0 Þáttur hins sviðsglaða
Velvakandi hefur heyrt,
að það hafi vafcið furðu manna,
hvers vegna húsmæður austan
úr svedtum hafi valið Jónas
Árnason, kommaþinigmann úr
Vestiuriandskjördæmi, til þess
að reka erindi þeirra á Alþtogi,
en ekki etohvem þingmann úr
þeirra eáigin kjördæmi. En
það hlýtur að vera vegna
htona sérstæðu hæfileika Jón-
asar til lýðskrums og hvers
konar loddarabragða.
0 Engum vorkennandi í
eina viku
Að lokum er hér kafli úr
bréfi „Matmóður":
.Annars er aiveg makalaust
að hiiusta á þamn þvætting, sem
bezta fólk getur látið sér um
munn fara í samfoamdi við þetta
miál. Raddir eru háværar um
það, að ekki sé hægt að láta
af neyzlu iamidfoúniaðarvara í
vikutíma eða svo, vegna þess
hve dýrt yrði að kaupa aðrar
vörur á meðan, eðá þá aö Mk-
aminn geti ailis ekki verið án
þeirra efna, sem eru í t.d.
mjólkurafuirðum.
Draga verður í efa, að verð-
munur yrði svo mikffi til eða
frá, se>m meðalf j ölsikyIda lætur
í sig í eina viku, að það eiigi að
geta ráðið úrsidtum um þessa
mótmælat iiraun.
Ég er viss um það, að eng-
ton femgi svo mifcið sem snert
af n'æriinigarskorti, þótt neyzlu
landbúnaðarafurða væri sleppt
í smá tíima.
Hér er altur þorri manmia með
stiórar áhyggjur af holdaifari
stou, sem og yfirvofandi hjarta-
og æðasjúkdómium. Kannsiki
gerðu menn Mfca rétt í þvi að
kynma sér Mfsviðurværi nátt-
ú r u lækn in gasinna.
Hitt er svo aftur anniað mál,
hvort rétt er aö betoa mótrnæi-
um vegna hinna gifuriegu
hækkania, sem orðið hafa á öll-
um sviðum gegn landfoúnaðar-
vörum einvörðumgu. Þair verð-
ur hver og einn að gera upp
við stg hvað rétt er og sann-
gjamnit."
jazzBaLL©tC8kóLí búpu^
fíkom/rcekl
Nýr 6 vikna kúr í líkamsrækt og megrun fyrir
konur á öllum aldri, nudd og sauna hefst mánu-
daginn 2. apríl.
Kennarar Bára Magnúsdóttir, Gerður Garðars-
dóttir og Auður Valgeirsdóttir.
Upplýsingar í síma 83730 frá kl. 1 — 5.
jazzBaLLeCCskóLi búpu
Q
N
N
Q
Q
0
CT
0
5
00
Q
2
: * n 1 VI 1 V
hnnhprhprnin
J., i ^ 1 UduiiGiUijiyiu Teppi og
© VJ ’ l mottur í mjög
-- w fjölbreyttu
- ... .mrnr# úrvali.
J. ÞORLAKSSON
%:4. . /4 & NORÐMANN HF.,
Bankastræti 11.
1