Morgunblaðið - 30.03.1973, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.03.1973, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. MARZ 1973 7 Bridge TNýlega fór fram keppni milli rSkja S Ameríku um þátttöku- rétt í næstu heimsmeistara- keppni. Hér fer á eftir spil frá leiknum milli Brasiiiu og Col- ombiu í þessari keppni. Norður S: lC-102 H: K-10-2 T: 10-6-5-2 L: Á 9-2 Vestnr Austur S: Á-G9-3 S: D8754 H: G-9 8 7 6-3 H: 5-4 T: 7 T: D 9 8-7 L: G 8 L: 7-3 Síjður S: 6 H: Á D T: Á-K-G-3 H: K-D-10-6-5-4 Spilararnir frá Brasilíu sátu N—S og sögðu þannig, en þessir spilarar notá „Precision“-sagn- kerfið. S. N. 11. 1 gr. 31. 3 gr. 41. 41. 61. P. Með grandsögninni segir norð ur að hann eigi 8—13 punkta og með 3 iaufum er suður að spyrja um styrkleika og norður segist hafa hámarksstyrkleika og stuðning í laufi. Lokasögnin er ágæt enda vannst hún auð- velcllega, en vestur lét í byrjun út spaða ás. Við hitt borðið sögðu spiiar- arnir frá Colombíu 6 tígla, en slemman tapaðist eftir að vestur lét út spaða ás. Fyrir spilið fékk Brasilía 14 stig. NÝIR BORGARAR Á fæðhugartteiM Sólvaugs l'æddlist: Ester Árelíusardóttur Ás- garði 2, Garðahreppi og Sveini Jóhannssyni, sonur, þann 27.3. kl. 18.30. Hann vó 4530 g og mældist 56 sm. Guðrúnu Ólafsdóttur og Ás- birni Vigfússyni, Reykjavikur- vegi 23, Hafnarfirði, dóttir þann 28,3. kl. 1.53 Hún vó 3450 g og mældist 50 sm. FRflMHflbÐSSfl&flN DAGBÓK BARNAMA.. SVARTAVATN Eftir Huldu Hilmarsdóttur EINU sinnj var til vatn, sem vair mjög sitó-rt og djúpt eftix því. í vatninu fólst leyndardómux, sem aðeins einn gat léyst. Og það var Hinrik konnmg'ur, sem leysti hann. Við skulum fara til þeixra í kvöld og fá að hlusta á söguna um Svartavatn, með börnunum þeirra, sem heita: Helen, Elsa og Haraldur. Þegar þau eru háttuð, kemur faðir þeirra inn og sezt á rúmstokkinn hjá þeim. jrPabbi, byrjaðu strax á sögunini,“ segir Helen, sem er elzt. „Og reyndu að segja hana alla í kvöld, þa-ð er svo skemmtile-gt,“ segir Elsa og Haraildur, sem er yngstur, bætir við: „Byrjaðu pabbi.“ „Já, já, en leyfiði mér að komast að fyrst.“ Hinrik hlær að ákafa barnanna og síðan byrjar hann: „Einu sinni var til vatn, sem vax ákaflega stórt og djúpt. Það var afar dularfullt. í því úði og grúði af alls konax verum, sem fáir kunnu a-ð nefna réttum nöfnum. Á botni vatnisins voru skrítin blóm, rauð að lit og smá. 1 hverju blómi vax lítill glitrandi steinn, sem lýsti upp smásvæði. En blómin voru svo mörg, að þar niðri var nær bjart. Allt í einu svifu yfir blómunum margar slæður, þakt- ar smáum en fallegum kuðungum og skeljum. Þær I DAG hefsí í Waðínij saj;-:ui „Svartavatn“ eftir Hnlnlii FjóJtu Hilmarsdóttur, Hafnarstræti 63 á Akureyri. Hukia gendi þesea sögu í smásagnakeppni Mbl. fyrir jólin. Dómnefndin komst aó Ix'irri niðurstöðu, aó hún væri of löng, en ákveðið var að kaupa ha.ua fvrir fram- halössögji og láta Hulðu fá sérstaka vjðurkenningu fyrir þess;i, snjöliu og spennandi sögu. Hnlila er f'æiid 1. maí 1959 og hún segist hafa ganian af góðuni bókum, útiveru hvers konar og hún hefur skemnitnn af að teikna, föndra ýmsa hluti úr pappír og gera tilraun- ir nieð ýmisiegt. Hún hef- ur gaman af söng, fugium og saumaskap, svo að gjá má að áhugamál þessarar ungu stúlku ertt veruiega f jölbreytt. Hún segist vera trúuð og gæti jafnvel hugsað sér að Ieggja fyrir sig kristni- hoð. En það er svo fjölda margt sem er að brjótast í henni. að hiin hefur ekkert ákveðið við sig enn. Lesendtim er óskað ágætrar skemmtunai- við að fylgjast itueð „Svartavatni". stefndu ailar að miðju botnsins, en þar var stórt stjömu- laga op, sem lá niður í jörðina. Slæðurnar saúíu niður opið, og þá komu þær niður á engi með bláum blómum. Voru líka litlir glitrandi steinar í þeim, gulir að lit. Slæðurnar héldu áfram eftir bleikum stíg, unz þær komu að silfurlituðu hásæti. En í því sat sjálfur höfuðpaurinn. Sá var nefndur Svarti Htilda Hilmarsdóttir DRÁTTHAGI BLÝANTURINN SMÁFÓLK PENNAVINIR Harald Bunes Kolstadflata 13A N-7078 Saupstad Noregi er rúmlega tvítugur að aldri. Hann óskar eftir að skrifast á við Islending. Veronique Brunet Troonstraat 17 8400 Ostende Belgium er nítján ára. Hiin safnar frí- merkjum og hefur áhuga á tón- list og kvikmyndum. Veronique óskar eftir að skrifast á vlð ís- lenzka jafnöldru sína. — Veiztu hvað? — l»egar ég er með þér er — Hafðu engar áhyggjur af — Enginn hefur dáið úr ég svo hamingjusöm, að ég því . . . „hjartahoppi“. er hrædil nm að hjartað í mér f'ari að hoppa. FERDTNAND

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.