Morgunblaðið - 03.04.1973, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ, URIÐJUDAGUR 3. APRÍÚ 1973
Húfur fyrir 1200 þús. kr.
— mikil sala á íslenzkum ullarvörum til útlanda
Miinchen.
ÍSLENZKIR aðilar gerðu stóraj Á annarri sýningunni, Scand-
samninga um sölu á íslenzkum i inavian Fashion Week i Kaup-
ullarvörum á tveimur sýn ngum I mannahöfn, voru írá íslandi:
sem islendingar tóku þátt í fyrir ‘ Álafoss, SÍS, Gráfe’.dur og
skömmu i Kaupmannahöfn og j Prjónastofa Borgarness. Seldu
þessir aðilar mik'ð af vöruim sín-
um og var sérstaklega mik 11
áhugi fyrir íslenzkum varningi,
að sögn Úlfs Sigurmundssonar
hjá útflutningsmiðstöð Félags
íslenzkra iðnrekenda.
Sambönd náðust við fjöidann
allan af erlendum sölufyrirtækj-
um og m.a. gerð': Álafoss stóran
samning v ð Magas n Du Nord
i Kaupmannahöfn. Þá seld SÍS
íslenzkar skinnhúfur fyrir 1200
þús. kr. frá verksmiðjunni Hetti
i Borgarnesi.
Á sýningunni Model Woghe í
Miinchen í Þýzkalandi sýndu
Álafoss, SÍS og Gráfeldur og
var e'nn'.g m k'l! áhugl þar, en
ekki eins mikil sa a. Tvö þýzk
stórb öð, Burda og Petra, tóku
viðtöl og greinar um íslenzku
ullarvörurnar.
19,7 lestir í róðri
Sandgerðisbátur með
530 lestir í 27 róðrum
Séra Þórir Stephensen.
Séra Þórir settur
í embætti
SÉRA Þórir Stephensen var
settur inn í embætti Dómkirkju-
prests við hátíðlega athöfn í
Dómkirkjunni s.l. sunnudag.
Guðsþjónustan hófst kl. 11 og
var henni útvarpað. 1 upphafi
messunnar flutti dómprófastur,
séra Jón Auðuns innsetningar-
ræðu og las skipunarbréf hins ný
kjöma prests, en bauð honum
Síðan að ganga fyrir altari og
taka við guðsþjónustunni.
Séra Þórir þjónaði þá fyrir
altari og flutti predikun. Mikið
fjölmenni var við athöfnina.
Þessi innsetning mun hafa verið
síðasta embættisverk séra Jóns
Auðuns, sem dómprófasts, en
dómprófastskjör stendur nú yf-
ir, en venjan er að einhver af
elztu þjónandi prestunum í próf
astsdæminu gegni embætti próf-
asts.
Sandgerði 2. apríl.
AFLI Sandgerðisbáta var all
góður í marzmániuði eftir mjög
mikið afla- og gæftaleysi í janúar
og febrúar. Línubátar voru að
fá reytingsafla fram eftir mánuð-
inum, en aflinn fór minnkandi
er á leið og er nú misjafn frá
degi til dags.
Margir línubátanna hafa skipt
yfir á niet og eru 9 eftir á lírau.
Netabátarnir öfluðu yfirleitt
ágætlega og einstaka bátar voru
yfirleitt með mokafla allan mán-
uðinn. Til dæmis fékk Bergþór
tæpar 530 lestir í márauðinum
i i 27 róðrum, eða 19,7 lestir að
I jafnaði í róðtri, sem er mjög
gott miðað við að dregið var svo
til dagliega. Skipstjóri á Bergþór
er kunnur aflamaður, Magnús
Þórarirasson.
Trollbátunum hefur gengið
mjög misjafnlega, yfirleiitt frek-
ar illa, en þó féklk Arnarborgin
rúimiar 80 lestir á moklkruan dög-
uim. Handfærabátar hafa fengið
ágætisafla þegar þeir geta verið
úti á Skerjum eða í Reykjanes-
röst og hafa þeir komizt upp í
3,6 lesitir yfir daginn með þremur
mön'rauim á. Heildarfiskaflinn hér
ti'l marzloka var 6027 liestir í 1129
sjóferðum, en á sama tíma í fyrra
6283 lestir í 1261 sjóferð.
Hæstu bátamir frá áramótum
eru Bergþór rraeð 644 lestir,
Hafnarberg með 391 lest og Jón
Oddur mieð 395 lestir. Loðniuafl-
inn er orðinn 13200 lestir, en þar
af fóru til frystingar og beitu
um 2100 lestir. Af því frysitu
frystiihús hér í Sandgerði 920
lestir. — Jón.
Hveragerði 2. apríl.
SLÖKKVILIÐIÐ í Hveragerði
var kallað út s.l. sunnudag, en
þá hafði kviikraað í verkstæði og
geymslu Hlíðardalsskóla í Ölfusi.
Þegar fréttamaður kom á bruna- j
stað höfðu nemeradur skólans1
Keðjumyndun nem-
enda í brunavörn
myndað keðju frá brennandi
húsinu og að vatnsbóli og voru
að reyna að slökkva eldinn með
því að ausa úr fötu. Heldur gekk
treglega að korna brunabílnum
í gang og var allt bruranið að
helita má þegar brunabíllinn kom
í togi aftan í vörubíl. Skömmu
áður höfðu slökkviliðsmenn
komilð nneð dælu, en hún komst
bæði seinit í garag og gekk hálf
skrykkjótt.
Álitið er að kviknað hafi út
frá liogsuðutækjum og neisti
farið í benzín á bíl sem miaður
var að vinna við. 2 bílar voru á
verk-itæðinu og var öðrum bjarg-
að. en hiinn brann ásarrvt miklu
af verkfærum og viðlhaldsvörum
tilheyrandi skólanum og einmig
brann nýtt gó’íteppi, sem var
í geymisílu þarna. — Georg.
mniEni
'
v'Nív,’
Milljónatjón
MILLJÖNAT.TÓN varð á ísa-
firði sl. sunnudagsmorgun er
vöruskemma Kaupfélagsins
brann. Skemman brann til
kaklra kola, en þetta var járn-
varið timburhús. f húsinu var
matvara og ýmiss konar verzl
unarvara, en aðalgeymsla
kau;*f . lag, ins var þarna. Bygg
ingin stendur við. Bæjar-
biygff.juna, en vindur stóð af
norðvestri þannig að reykur
og eldur leitaði inn á pollinn
í stað þess að skapa verulega
hættu við nærliggjandi hús.
Ljósmynd Mbl. Karl Aspelund.
Útrétt hönd til Eyja:
800 þúsund
kr. söfnuðust
Á NORRÆNU skemmtuninni,
Útréitt hönd tiíl Vestmaninaeyja,
sem haldin var í Hásikólabíói
s.l. sunnudagskvöld söfnuðust
800 þús. kr., en listamenn frá
öllum Norðurlönduraum komu
þar fram. Að sögn Mai Britt
Imnander forstjóra Norræna
húsisins tókst skemirratunin mjög
vel en húsilð var þétt setið áheyr-
endum. Þessir listarraenn komu
fram. Frá ísdandi: Óperusöngvar>
arnir Guðrún Á. Símonar og
Kristinn Halilisson sem sungu við
undirleik Guðrúnar Kristins-
dótJtur og Láru Rafnsdóttur. Frá
Fiinn'landi komu óperusöngvar-
arrair Jorma Hynninen, tóraskáld-
ið, söngvarinri og leiikarinn Lasse
Mártenssen og leilkkonurnar
Elina Salo og Birgiltt Úlfsson,
sem öil eru félagar í finnska
leikfiokknum Lilla teatern, sem
í gæi'kvöldi sýndi í Iðnó. Frá Sví-
þj óð komu vísnasöragkonan
Margareta Kjellberg og leikkon-
an Margáreta Byström, sem.
starfar við Dramaten í Svíþjóð.
Hún las upp kvæði eftir Boye
og Frödlirag og sörag þjóðvísúr.
Frá Noregi komu söragkonan
Nora Brodkstedt og píanóleikar-
iran Willy Andresen og söngvar-
inn og sjóravarpsmaðurinn Erilk
Bye. Frá Danmörku komu óperu-
sö’ngvaramir Laiía Moe Krell og
Uirik Cold, sólódansararnir
Mette Hoennimgen og Palte
Jacobsen og píanóleikarinm Tof-
ben Petersen. Frá Færeyjuim
komu 10 danspör og sýndu fær-
eyaka þjóðdansa.
SJOMENN STALU
ÚR EYJAHÚSUM
Þeir hafa löngum verið harð-
ir í útigerðinni Eyjamenn og
ekki á því að gefast upp þó
móti blási. Bjarnhéðinn Elías-
son skipstjóri og útgerðarmað
ur missti bát sinn, Elías
Steinsson VE 167, við Stokks-
eyri nm fyrri helgi og fór
bátnrinn i spón þar, en sólar-
hring seinna var Bjamhéðinn
búinn að Ieigja sér bát, Eini
VE 180, eign Gisla Sigurðs-
sonar og í gær hélt báturinn
á Eyjamið að vitja netanna
sem Elías Steinsson lagði í
siðasta túrnum. Myndin er af
Bjarnhéðni og nýja bátnum.
Ljósm. Mbl. Brynjólfnr.
Frá E. Pá i Vestmannaeyjum.
BORIÐ hefur á því í sl. viku að
stolið hafi verið úr húsum og
búðum hér í Veistmanmaeyjum,
þegar bátaflotinm hefur leitað
hér í höfnina umdan veðri. Lög-
reglan tók t. d. sjómeran með
úttiroðna poka á götumni um
daginn og reyradist vera í þeim
varniragur úr Karnabæ. Eins
hafði einn sjómaður farið í gáima
á hafnarbakkanum og stolið úr
uim.
Lögreglan hefur því sett bann
á að sjómenm færu í land á
kvöldin og nóttumni eftir að
dimima tekur og voru lögreglu-
menn settir á vakt á bryggjuna
aðfararnótt suminudags. Geta bát-
arnir því leitað vars í Friðar-
höfninmi, og legíð þar, en manna-
ferðir í land eftir að diimima tek-
ur eru bamnaðar.
Sjómenn tóku þessu mjög vel,
að sögn lögreglunmar, þvi þama
er að sjálfsögðu ekki nema um
fáa sökudólga að ræða og öðr-
um þykir ilJft að liggja undir því
að þarna séu sjómenn á ferð.
Eyjar;
Maður
horf inn
SÍÐAN á fimmtudag hefur verið
sakmað miamns, sem var á báití í
höfninmi hór. Hamm heitir Sigur-
geir Örn Sigurgeirssan og er urn
þrítugt.
Lögreglan hefur leitað án ár-
ar.gurs í kjölluirum, þar sem gas
er, og víðar í bænum. Eiranig hef-
ur verið athugað þegar sikip fói'u
héðam, því hugsanlegt var talið
a.) maðurinn hefði farið í land.
Og mú er farið að auiglýsia eftir
honum.