Morgunblaðið - 03.04.1973, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 03.04.1973, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. APRÍL 1973 14444 ®25555 14444 ’S' 25555 ® 22-0*22* RAUÐARÁRSTI'G 31 V____—-----------< BÍLALEIGfl CAR RENTAL 21190 21188 ■GEOVERNOARFÉLAG (SLANOSB FERÐABlLAR HF. i&laleiga — sími 81260 Tveggia manna Citroen Mehari. Fimm manna Citroen G.S. 8—22 manna Mercedes Benz hópferjabilar (m. bílstjórum). HÓPFERDIR Til leigu í lengri og sKemmri ferðir 8—34 farþega bílar. Kjartan Ingimarsson, símar 86155 og 32716. SKODA EYÐIR MINNA. Shodb LEiGAH AUÐBREKKU 44-46. SÍMI 42600 GULLSMIBUR Jóhannes Leifssan LaugavegiSO THÚIXIFUKARHRINGAR ■yiðsmíðum pérveljiA STAKSTEINAR Andstaða gegn Birni fyrir norðan í síðasta tbl. Nýs lands er birt yfirlýsing frá aðaifundi SFV í S-Þingeyjarsýslu. Auðséð er á yfirlýsingunni, að flokksmennimir eru ekki sem ánægðastir með störf þingmanns síns, Björns ,Tóns sonar, og segir um það m.a.: „Fundurinn vítir það ástand, að þeir sean vinna að sköpun undirstöðiiverðmæta, eins og sjómenn og bændur, skuli hafa lægsta tímaskaup allra stétta. Um afstöðu forystnmanna S.F.V. til k.jaramála bænda, verður að telja að þar koml fram algjör vanþekking, og til þess fallin að vekja undrun og gremju altra þeárra stuðn- ingsmanna S.F.V. seim land- búnað stnnda. Krefst fimdurinn í því sam- bandi skýringa á þeim um- mælum Bjöms Jónssonar í 2. tbl. „Þjóðmála“ að verkalýðs- hreyfingin sé andvíg og hafi barizt gegn vélrænum hækk- unum á landbúnaðarvör- um í kjölfar katiphækkana. Ennfremur telur fundiirinn eðlilegTa að fulltrúi S.F.V. í bankaráði Búnaðarbankans sé bóndi, heldur en iðnrekandi í Reykjavík.“ Bjarni fær stuðning Á hinn bóginn styður Þing- eyingafélagið dr. Bjarna Guðnason. „Aðalfimdur S.F.V. í S- Þing. 11. marz 1973 vítir harð- Iega valdastreitu og flokks- ræði það sem haidið hefir verið uppi af forystuliði Sam- takasnna og nú síðast kemur fram í brottvísun fólks úr fé- laginu í Reykjavík Telur fundurinn þær brottvísanir ólýðræðislegar og að engti hafandi.“ Kurteis maður Ólafur Sovézka fréttastofan gefur út tímaritið Fréttir frá Sovét- ríkjiinum. Þar kemur fram, að Ólafur Hannibalsson hefur notið gistivináttu Kremlar ný verið. Hefur blaðið þetta eftii Ólafi um Sovétrjkin: „Ólafur sagði í viðtali vil fréttaritara APN, að stofmu Sovétríkjanna árið 1922 hefð gert kleift að sameina krafta allra þjóðanna, sem lögðu i braut sósíalisma. í heimsstyrj- öldinni síðari reyndi á sam band ríkjanna og sannaðist þá hversu traust það var. Ólafui lagði áherzlu á, að stofnun Sovétríkjanna hefði hafl mjög jákvæð áhrif á alþjóða hreyfingu verkamanna og baráttu þjóða fyrir sjálfstæðl sínu og til eflingar allra vinstri afla.“ Kurteis maður Ólafm HannibaLsson og kann að þaklca fyrir sig. £SHr spurt og svarað Lesendaþjónusta MORGUNBLAÐSINS flringið í síma 10100 kl. 10—11 frá mánudegi til föstudags og biðjið um Lesendaþjónustu Morg- unblaðsins. SAMVINNA VJEÐ FÆREYINGA UM SIGLINGAR Smári S. Wiium, Háaleitis- braut 101, spyr: „Eftir hið höfðinglega fram Iag Færeyinga til okkar vegna hamfaranna í Vest- mannaeyjum, að ógleymdum stuðningi þeirra við okkur I landhelgismálinu, þar sem þeir stofnuðu útflutningi sínum i hættu okkar vegna, vaknar hjá mér sú spurning, hvort útilokað sé orðið að ferðast á milli landanna með skipum. Við vitum að ekki líkar öll um jafn vel að fljúga og á það ekki sízt við um Færey- inga og ekki hafa síðustu flugslys bætt þar úr. Þá hugmynd heyrði ég eitt sinn, að báðar þjóðirnar rækju í sameiningu lítið skip yfir sumarmánuðina, sem þá kannski mætti sameina strandferðum landanna." Guðjón F. Teitsson, for- stjóri Skipaútgerðar ríkisins, svarar: „Á árunum 1954—66 var farþega- og vöruflutninga- skipið Hekla í hálfsmánaðar- legum áætlunarsiglingum milli íslands og Norðurlanda 3—4 mánuði ár hvert að sumrinu, og kom þá við í Fær eyjum í báðum leiðum (þ.e. vikulega). Voru ferðir þessar vinsæl- ar og um töluverð viðskipti að ræða. En eftir sölu m.s. Heklu síðla árs 1966 hefir Skipaútgerðin ekki haft skip til umræddra ferða, enda far- þegarými strandferðaskipa stórlega skert með sölu Heklu og Esju á árunum 1966/1969, þar eð samein- ing farþega- og vöruflutn- ings í þeim skipum þótti ekki lengur heppUeg í strandferð um. Óviss og of mikil tlmatöf við vöruflutning reyndist yf- irleitt ekki samrýmanleg ósk- um og þörfum farþeiga. Nokkur athugun hefir far- ið fram varðandi smíði far- þegaskips með svo sem 150 farþegasveínrúmum til strandferða í stað hinna fyrri skipa, sem höfðu samtals rúm lega 300 farþegasvefnrúm, en nánari ákvörðun hefir ekki verið tekin um smíði slíks far þegaskips, né það, hvort því kynni að verða beitt að ein- hverju leyti til millilanda- ferða, ef smíðað yrði.“ Sigurbjörn Þorkelsson, blaðafulltrúi Eimskipafélags Islands, svarar: „Um nokkurt skeið hafði Gullfoss jafnan viðkomu í Þórshöfn í siglingum yfir vetr armánuðina og kom þá við þar I báðum leiðum, en eftir að vetrarsiglingar Gullfoss lögðust niður, hafa skip fé- lagsins, sem flutt geta far- þega, ekki haft reglubundna viðkomu í Færeyjum. Hins vegar kemur vöruflutninga- skip tvisvar í mánuði við í Þórshöfn á leið frá Kaup- mannahöfn til Islands, oig aukaviðkomur eru hafðar þar á útleið, ef þörf krefur." Þess skal að lokum getið, að tiilaga um siglingar far- þegaskipa milli Islands, Fær- eyja og hinna Norðuriand- anna hefur verið flutt í Norð urlandaráði, en meðferð hennar og afgreiðslu er ekki lokið. LEIÐRÉTTING 1 svari dr. Óttars P. Hall- dórssonar, verkfræðings hjá Rannsókmastofmm bygginga- iðnaðarins, við fyrirspurn um styrkleika íslenzkra húsa með tilliti til jarðskjálfta, sem birtist í þessum dálkum sl. fimmtudag, varð sú prent- villa, að sagt var að kröfur íslenzkra yfirvalda um þetta atriði hefðu til þessa ekki verið skýrðar, en átti að vera, að þær hefðu ekki verið skýrar. IHN1I ÚTGEFENDUR brezka popp- blaðsins New Musical Exprcss em að vonum ánægðir með sölu þess tölnblaðs, sem lit knm 17. febrúar sl„ því að sala þess var nálægt helmingi meiri en venjulegt er hjá blað- iiin. Alls voru prentuð um 325 þúsund eintök — og hafa vafalanst flest selzt, en ven,ju- lega eru prentuð um 175 þiis- und eintök. Ástæða fyrir þess- ari ntiklti sölu þessa eina töiu- hlaðs er sú, að því fylgdi gjöf til lesenda — sérstök hljóm- plata með lögnm hljómsveit- arinnar Alice Cooper. Platan var úr fremur þunnu plasti og þvi mun hún síitna fyrr en venjnlegar plötur, en gæði hennar vom allmikil, t. d. er luin í stereó. Aðallag plöt- unnar heitir „Slick Blaek Limousine" og er 4:25 mín. langt og sérstakiega samið fyrir þessa plötu. Á hinni hliðinni er samsett syrpa úr nokkrum vinsælum lög- um liljómsveitarinnar, „Un- finished Sweet“, „Elected", „No More Mister Nice Guy“, „Billion Dollar Bal)ies“ og „I Love the Dead“. Þess skal að lokiim getið, að um leið og blaðið NME skýrði lesendum sínum frá því, að salan hefði verið svo mikil, sem raun bar vitni í þetta skiptið, notaði það tæki- færið til að ítreka, að það væri bezta tónlistarblaðið á markaðnum og benti ört vax- andi upplag þess til þessa. Telst það nú vera í öðru sæti meðal brezku tónlistarblað- anna og er fyrir nokkru fallið niður úr fyrsta sætinu, en í stað þess trónar nú á topp- iniim Melody Maker, sem er með rúmiega 200 þús. eintaka meðalupplag. Bæði bliiðin em í eigu sama fyrirtækis, svo og Ulaðið, sem er í þriðja sæti, Disc and Mnsic Edio, en öll keppa þau innbyrðis og reyna að klekkja hvert á öðm — sem vafalanst eykur sölu þeirra allra, þannig að eig- endumir geta verið ánægðir. Þess má geta, að miirgum aðdáendum Alice Cooper í Bretlandi brá heldur en ekki í brún, er þeir lásu í blaðinu frétt nm að stjarnan hefði látið lífið á hljómleikum. Fréttamaður Melody Maker í Bandarikjiinum hafði farið á fyrstu hljómleika Alice í Þriffg'.ia mánaða Iangri hljóm- leikaferð um Bandaríkin, og Alice Cooper í þetta sinn liafði Alice fmm- sýningu á nýjasta „trixinu" sínu, að afhausa sjálfan sig með fallöxi. Var svo vel geng- ið frá þessa öllu, að ekki var annað að sjá, en að höfuðið hefði flogið af í lok hljóm- leikanna. Alice hefur alltaf verið að ganga lengra og lengra í sliknm stælum; fyrst sálgaði hann hænnm á sviðinu, en tók síðan að mis- þyrma brúðum í fullri líkants- stærð og skartaði síðan óárennilegri slöngu, sennilega af kyrkislönguættinni, og barðist við hana á sviðinn. — Greinin í Melody Maker var skrifuð í grini, en sumir les- endur trúðu henni og ætluðu að æra starfsmenn blaðsins næstu daga á eftir með upp- hringingum og látum. Itlaðið haðst líka afsökunar á fram- ferði sínu í næstu viku á eftir — og birti síðan örstutt við- tal við Alice Cooper, sem var að s.jálfsögðu sprelllifandi, en sagðist óska, að upphaflega greinin hefði verið sönn, þvi að hann væri nýhúinn að tapa 4000 dolluriim í póker!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.