Morgunblaðið - 03.04.1973, Page 6

Morgunblaðið - 03.04.1973, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. APRÍL 1973 SJÓMENN Háseta vantar á mb Hafrúnu, sem rær með rvef frá RifL Símar 34349 — 30505. SILFURHÚÐUNIN Brautarholti 6 3. hæð. SiWurhúum gamla muni Móttaka fimmtudaga og föstudaga miifi kl. 16.30— 18.30. Geymið augfýsinguna. SJÓMENN Háseta vantar á mb SæunrH Sæmundsdóttur, sem fiskar I net frá Þorlákshöfn. Símar 99-3724, 34349 og 30505. KEFLAVlK — SUÐURNES GlæsMegt úrval af stuttum og síðum kjótum. Stærðir 36-46. Verzlunin EVA, simi 1235. TIL SÖLU aftanikerra og beizli á V.W. Uppl. 1 slma 1808, Keflavík. LÓD undir einbýlis- eða raðhás á Stótr-Reykjavíkursvæðinu ósk- ast. Tilb. merkt 697 — 8126. sendist afgr. Mbi. KEFLAVÍK' Tiil söfu rúmgóð 3ja berb. íbúð. Teppalögð með sérinn- gangi. Fasteígnasalan, Hafnarg. 27, sími 1420. BROTAMÁLMUR Kaupi allan brota.málm hæsta verði, staðgreiðsta. Nóatún 27, sími 2-58-91. GRINDAVÍK Til sölu mjög vel með farið einbýfishús í Grmdavík. 3 her- bergi og eldhús. Fasteignasalan, Hafnarg. 27, Keflavík, sími 1420. SPORT FlAT TIL SÖLU Fíat 850, Sport coupe, árg. 1971, ekinn 16 þús. km. trl sölu eftir árekstur. Tiib. ósk- ast í bílinn eins og hann er. Uppl. í síma 81954. __ iesið SPANSKA Mexikanskur kennari vífl taka að sér kennslu í spönsku. — Einkatímar eða kennsla við skóla hvar sem er á ísiandi. Sími 19367 tekur við skila- boðum. ^arkaonnie^m í í Barnahjól Nýkomin DÖNSK BARNAÞRlHJÓL. LEIKFANGABÚÐIN, Skólavörðustíg 10. Keílovík — Suðurnes Til sölu m.a. í Keflavík: Lítið einbýlishús með 50 ferm. bílskúr. í tvíbýlishúsi: Glæsileg 8 herb. íbúð. 1 Njarðvíkum: Stórt einbýlishús, laust fljótlega. 5 herb. einbýlishús í Innri-Njarðvík. í Vogunum: Lítið einbýlishús, laust fljótlega. Bíla- og fasteignaþjónusta Suðurnesja, sími 1535. Eftir lokun 2341. PIERPONT-úrin handa þeim, sem gera kröfur um endingu, nákvæmni og fallegt útlit. Kven- og karl- manns- úr af mörgum gerðum og verð- um. SIGURÐUR TÓMASSON, úrsmiður, Skólavöróustíg21, sími 13445. mmmmMmm^mmammmmmmmmmmmiÉmmm DAGBÓK.. llllIW!l!lll!l!l!]!Milííl!llinillJllillliyiiliilililliilliy]IliilliffliUIi!ll!ílllllilIUillillUllll!l!illillliliiilHi!l!!li!l!IIOIlllll^ 1 dag er þriðjudagurinn 3. apríl. 93. dagur ársins. Eftir lifa 272 dagar. Árdegisflæði í Eeykjavík er kl. 06.11. Vertu ekki hræddur, trúðu aðeins, sagði Jesús (Mark, 37) Almennar uppiýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu í Reykja vík eru gefnar í símsvara 18888. Lælnúngastofur eru lokaðar á Iaugardögum, nema á Laugaveg 42. Sími 25641. Ónæmisaðgcrðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram i Heilsuverndarstöð Rey.ijavikur á mánudögum kl. 17—18. N áttúr ugripasaf nið Hverfisgötu 116, OpiS þriðjudaga, flmmtudaga, laugardaga og sunnudaga kL 13.30—16.00. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum frá kl. 13.30 tU 16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Aogaingur ókeypis. Hér sjáum við mynd af þýzka blaðamannahópnum. Myndin er tekin í Vestmannaeyjum. Frú Annerose Lohberg-Goelz er önnur til hægri. Dagana 11-—15. marz s.l. dvald ist hér hópur þýzkra blaða manna í boði Loftleiða h.f. Þar á meðal var þýzk blaðakona frú Annerose Lohberg Goelz. Þegar hún kom heim til Þýzka- lands skrifaði hún grein um gos ið í Vestmannaeyjum, sem hún síðar seldi þýzkum dagblöðum. Frú Annerose sendi fyrir stuttu bréf til Loftleiða, þar sem hún segist vilja gefa pen- inga þá sem hún fékk fyrir greinarnar til Vestmannaey- inga. 1 lok bréfsins segir hún: — Island á hug minn allan, Island er land, sem allir elska, eftir að þeir einu sinni hafa komið þangað. Áheit og gjafir Áheit á Strandarldrkju SÓ 200, GG 200, TO 500, x-2 1500, BS 2000. Afhent Mbl: Slasaði maðurinn v. Hilmar. HA 1500, ómerkt 1000, Þuríður Sigurjónsd. 1000, Ómerkt 2000, GB 1000, EEME 2500, Sulla og Siggi 5000, frá NN 2000, Jónas Thoroddsen Akranesi 1000, Frá önundi Pálssyni Flateyri 1000, frá Ingu 5000, frá Björgu 5000, KG 1000, frá AS 2000, Ómerkt 1000, RB 200, GH 1000, Bí 2000, GÓ 1000, MG 500, MJ 1000, KS 1000 SN 1000, frá ÞÓ 2000, Hús- móðir úr vesturbænum 1000, NN 500. Mér hafa borizt þessar gjaf- tr til Hilmars Sigurbjartssonar, sem ég þakka innilega fyrir hans hönd: Amma 2500, NN Keflavík 5000, Nokkrir nem. 1C Réttar- holisskóla 800, G.H. Bolungar- vík 1000, MG 960, EL (81 árs) 2000, Pabbi, mamma og böm- in átta 10.000, JG 10.000, Magnea og Þorlákur 5000, ÁHK 10.000, Tannlæknanemar 10.000, MH Selfossi 1000, ýmsir 2600. Samtals krónur 60.860.00. Ólafur Skúlason. Eftirtaldar gjafir hafa barna- spítalasjóði Hringsins borizt. Minningargjöf um Kjartan Jónsson kr. 25.000, frá foreldr- um hans. Þá hefur Sæmundur Jónsson frá Fossi á Siðu arf- leitt Bamaspítalasjóðinn að tor. 90.000. Bamaspítalasjóður Hringsins þatokar kærar gjafir til blessun ar og hjálpar veikum börnum. F.h. Kvenfélagsins Hringurinn, Sigríður Zoéga, gjaidkeri. Áheit á Vöivusjóðinn á Felli í Dyrhólahreppi, Vestur-Skafta- fellssýslu. Árið 1970. Þorgerður Sveinsdóttir kr. 250, A.S.K. 5000, NN 200, SH 600, NN 200, ónefndur 1000, ónefnd- ur 1000. Samt. kr. 8250. Arið 1971 Velunnari á Akureyri 2500, NN 500, Unnur Ámadóttir 200, SH 500, SJ 2000, Svanlaugur 200, Sv. H. 100, NN 200, NN 200, Margrét Sigurðardóttlr 2400. Samt. kr. 8800. Árið 1972 Jón HaMigrimsson 6000, Velunn- ari á Akureyri 2500, SH 500, ÞH 100, Ónefndur 300. Samtals kr. 9400, Hreppsnefnd Dyrhólahrepps hefur vörzlu sjóðsins með hönd um og sendir gefendum hér meö þakkir. Guðmundur Eyjóifsson. FRÉTTIR iiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiniiiiniiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiniffi Kvenfélag Óháða safnaðarins Næstkomandi fimmtudagskvöld 5. apríl kl. 8.30 verður skemmti- Hver dæmir heitir mynd eftir gamalli sögu, sem Viktor Sjö ström hefur búið undir töku, og sýnd verður i Nýja bíói annað kvöld. Efnið er um stúlku, sem er neydd til að giftast öðrum manni en hún ann. Hún einsetur sjer að stytta manni sinum ald- ur, byrla honum eitur. Þetta verður þó ekki, en þegar mað- urinn kemst að hugarfari konu sinnar, verður honum svo mik- ið um, að hann fær hjartaslag fundur i Kirkjubæ. Takið með ykkur gestL Hafnarfjarðarkirkja Altarisganga í kvöld kl. 8.30. Séra Garðar Þorsteinsson. PENNAVINIR Ulf Ackelid Domarvágen 34 S-96100 Boden Svíþjóð, óskar eftir að skrifast á við ís- lenzkan jafnaldra sinn, en Ulf er 11 ára. Ulf hefur áhuga á fri merkjum, og Norðurlöndunum. Vinsamlega skrifið sem fyrst. Christina Norrlin Rusthállarevágen 13 19178 Sollentuna Svíþjóð er 14 ára og óskar eftir að skrifast á við Islending. og deyr. Er henni kennt um dauðdagann, með því að vaða eld. Þetta tekst henni þó og hún er dæmd sýkn saka. Sjöström hefur tekist afbragðsvel að sklæða þessa sögu fögrum bún ingi, yfir inyndinni allri hvflir helgiblær, og í sögulokin eru áhrifin svo sterk, að enginn mun geta horft á myndina ósnortinn. Nafn Sjöströms er næg trygging fyrir þvi, að myndin sje listaverk. Mbl. 3. apríl 1923. SJÍNÆST BEZTI... III! Hann var að sækja uin vinnu í stóru fyrirtæki og ræddi viö ráðningarst j órann. — Má ég treysta því, að þér séuð heiðarlegur maður, Hans, spurði ráðningarsttjórmn. — Já, það getið þér verið vissir um. Ég vann i baðhúsl f 15 ár, áh þess svo mikið sem að fara einu sinni í bað. FYRIR 50 ÁRUM f MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.