Morgunblaðið - 03.04.1973, Qupperneq 13
MORGUNBL.AÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. APRÍL 1973
13
Að baki þessum moldarhaug býr mikið afl, þar
sem er ein af þessum gulu, sem eru bókstaflega
út um allt, þar sem eitthvað er um að vera.
Sumir halda, að allar jarðýtur séu gular, en það
er ekki rétt, hins vegar eru allar CATERPILLAR
jarðýtur gular og af því stafar misskilningurinn.
CATERPILLAR notar þennan kunnuglega lit á
allar sínar vinnuvélar svo sem JARÐÝTUR,
HJÓLASKÓFLUR, VEGHEFLA ...
CATLRflLLAR.CAT oj: [H eru vörunwrki Calerpillax Tractor Co.
Þegar stórátaka er þörf, duga þær gulu bezt.
Reynslan sýnir, að þeim er treystandi, og að
baki þeirra er góð varahluta- og viðgerðar-
þjónusta.
Útvegum allar gerðir CATERPILLAR vinnuvéla
með stuttum fyrirvara.
Sölumenn okkar eru í síma 21240.
Spyrjið okkur út úr.
HEKLA hf.
Laugavegi 170-172.
HANNIBAL BÍTUB HÖFUÐIÐ
AF SKÖMMINNI
Og nú hefur annar aif ráð-
herrum flokksiins, sem jafnifraaaoit
er formaður híur.s, bitið höfuðið
aif skamminni. Hann hefur tekið
afstöðu með stjórnaraincistöð-
uininli en gegin ritoisistjóinniininii í
lamdlheligiisimáldnu og er því siaim-
þykkur, aö af hálfu Isll'endinga
verði mætt fyrir Haagdóimstóln-
um og vald hainis til að skamimta
1'sden'diin.gum tamdihelgli þar með
viðurkenmi. Lan'dihelig'iisimáliið er
efst á sitefnuiskrá ríkiisstjöm.ar-
Snmai' og í huigum margra var
hún fynst og framst mynduð til
Hið hrinda í fraimikvæmd úi-
ifærstu tandiheligimn'ar. Það er þvi
atvarlegt mál þegar eimn af ráð-
hémmum smýst ömdverður gegn
stefmu stjónmaininmar, sem ein-
iróma hefur veriið staðfest af Al-
þönigi.
— Málgagn
Lúðvíks
Framh. af bls. 33
heyja hatramit stiríð sím á midili
fynir opnum tjöddum og ástunda
mjög þá iðju, að reka hver ann-
an tiil skiptis. Má segja, að „i
bróðennd vegur þar hver ann-
an“.“
B.IÖRN GERIB STJÓRNINNI
ALLT TIL BÖLVUNAR
Síðan segir:
„Eimm fimmmenndnganna,
Bjarnli Guðmason, hefur hæt,
óskoruðum stuðmingi við ríkis-
stjómniima og sat hjá við at-
kvæðagreiðslu um vantrausts-
tillögu Sjáilfstæðismainma. Opín-
ber ástæða þeiirrar a.fstöðu er
igemgiislækkuiniin, sem aðrir
þdmgmenn ftokksins kmúðu fram
í. desember með hótumuim um
stjórmarslit elia. Var þar fyrst
og fremst að verki Björn Jóns-
son, sem virðist gera allt sem
haran geuur stjórniinnli til bölvum-
ar, þótt honum finnist ekki
tímabært að snúaist opómberlega
gegm hemmli.
Tveir þingmemm flokksins,
Björn og Kairvel Páimason,
hafa leiitað á niáðir Alþýðu-
fítokksiims og hefur Björm grát-
beðið hann urn tiðsiinmi í bar-
áttu verkl ý ðshrey fi ng a riranar
gegn rikisstjómininii. Engánn
hefur þó orðið þess var, að
verklýðsihreyfinigm þurfi að
standa í stramgri þaráttu við
rí kisstj ómina. Hún hefur reynzt
verkalýðnuim og öðru láglauna-
fólki hiiðthol'iani en nokkur ríki'S-
stjórn önmur. Sjállfur hefur
Björn Jónistson viðurkeninit, að i
tiíð þessarar stjómar hafi kaup-
máttur launa hækkaið um nær
30%. Þarf brjósitheiilindii tii að
Leiita ásjár annars viðireismar-
flokkanna, sem gerði hverja
stórárásina á fætur ainnarn á
kjör adimennimgis. Og markmiðið
er það eitt að feida ríkisstjórn-
ina. Er ekki amnað að sjá en að
Bjöm og Karvel stefni að því,
aið koma henni á kné. Bjöm ætl-
aði sér að komaist í viðraiisnar-
stjómiina eftir kosmdingar, en
kjósendur komu í veg fyrir það.
En harm hefur ekki gefið frá
sér þennan drauim. Þeiss vegna
skriður hann nú unddr pidsfald
Alþýðufliokksdns og biðuT hann
að hjálpa sér að feiflta stjómina.
— Eyjar
Framh. af bls. 33
arnar hans, sagði hann. I
Vinnslustöðinni liggja líklega um
200 milljónir kr. verðmæti
(brunabótamat húsa 120 millj-
ónir og véla 20 milljónir), og
mikið verður eftir þó stærstu
vélarnar verði fluttar burtu, auk
þess sem Sighvatur óttast að
svona tæki eyðileggist í geymsl-
um. En hann var að fara til
Reykjavíkur til að athuga hvar
þessu yrði komið fyrir. Undan-
farin 3 ár heíur Vinnslustöðin
unnið 10 þúsund tonn á vertíð-
inni og áður komizt upp i 15
þús. tonn. Þar hafa unnið 200-
250 manns, mest heimamenn.
Vona menn að ekki komi til
þess að hraun eða nýtt hlaup
úr fjallinu fari svo innarlega í
höfnina sem Vinnslustöðin er.
En „Gúanó“-verksmiðjan er á
milli og þar á að fara að bræða
aftur það, sem eftir var af loðnu.
Rafstöðin er aftur komin í gang
með nýjum mótor, sem nægja
mun brýnustu þörfum i bænum,
og getur bræðslan því aftur tek
ið sínar vélar í notkun.
FRÁBÆR FRAMMISTAÐA
Nær allt bandaríska vatns-
kæi ngarkerf ð er nú komið- í
gang og sprautar um 1000—1200
sekúndulútrum af vatni yfir
hraunið. Af 30 dælum eru 19
bensíndæiur og eyða þær 350—
360 iiti-um á klukkustund, en
hitt eru dise véiar.
Um 70 manns hafa unnið við
dæiinguna og v ð að koma upp
dælikerfiinu og þar er sannar-
lega vel unnið. „Yfirhershöfð-
ingi“ eða stjórnandi er Valdimar
Jónsson, háskólaprófessor, og
með honum .hópur af verkfræð-
ingum. Með fyrstu bandarísku
dælunum komu 20 vélsmiðir og
þegar leitað var í framhaldi af
því til félags járniðnaðarmanna,
útvegaði þar snarlega aðra 23.
— Þessi mannskapur hefur stað
ið sig frábærlega vel. Þess
vegna hefur gengið ótrúlega vel
að koma þessu í gang. Þar eiga
líka hlut að máli, þeir sem sáu
um að undirbúa þetta hér. Þeim
er að þakka hve liðlega þetta
gemgur.
Er haft var á orði við pró-
fessor Valdimar að hann stæði
í ströngu við pípulagnir i stað
þess að halda íyrirlestra fyrir
stúdenta í háskólanum, svaraði
hann: — Maður 'verður að kom-
ast i snertingu við raunveruleik-
ann. Og þetta hefur sannariega
ver'ð mikil reynsla.
Síðustu fréttir: Allmikið gos
var í kvöid í gignum, með
nokkru öskufalli yfir bæinn.
— Landhelgin
Framh. af bls. 32
WilUam Vilberforce GY-140,
Artic Vandal H-344 og Ross
Rev«ige GY-718.
Um kl. 19,30 -í gærkvöldi skar
varðskip'S síðan á forvir brezka
togarans Kimgston Emerald
H-140, þar sem hanm var að veið-
um 34 sjómílur innan 50 mílma
markanna suðaustur af Hvalbak.
SKORIÐ var í gærdag um klukk-
an 16 á báða togvíra brezka tog-
arans Ross Resolution GY 527,
l*ar sem togarinn var að veiðum
um 35,5 sjómílur innan 50 niílna
markanna við Hvalbak, en á
þessn svæði voru í gær um 20
brezkir togarar að ólöglegum
veiðum. Þar voru einnig að veið-
um þrir íslenzkir skuttogarar og
þó nokkur fjöldi netabáta, sem
var gryimi-a, Varðskipið sem
skar var Ægir.
Samikvæmt uipplýsimgum Land-
heligisigæzlummar va,r það algeragt
út af Hva'Ilbak í gærmargum, að
brezku togararnir drægju á eftir
sér í vír eða kaðli eina eða tvær
tunn'ur. Síðar i gær voru þó
flestir brezku togararmir búmir
að gefast úpp á þassu tiltæki.
Landhelgisgæzlurmi var í geer
ekki ljóst, hvort hér ha'fi verið
um að ræða margumtaiað leymi-
vopn brezkra togaira í viðureign
þeirra við varðskipim, em hugs-
anlegia gæti það verið.
I gær lágu ekiki fyrir nákvæm-
ar upþlýsiingar um fjölda
erlemdra togaira við Islaard, en
vitað var uim rúm' ega 50 briezka
togara og 20 vestur-þýzika að
ólöglegum veiðum við laindið.
Ross Resolution er 39 breziki tog-
airiura., sem sikorið er aftam úr, en
að aulki hefur ve.ið klippt aftan
úr 4 Vesitur-Þjóðve'rjum og er
því heildarta an núna 43 togarar.
HÉR BÝR EITTHVAÐ
AÐ BAKI
HINGAÐ OG EKKI
LENGRA
Það er komiimn tíirríi ti’l þeiss
að Aliþýðuibamdafliagið og Fram-
sókn.arfl'okk ur itn-n s*töðvi yfir-
gamg Samtakanma. Það er kom-
inn t'ími til þess að þeiir segi:
Himgiað og ekk,i iiemigra. Anmað
hvort skuilu þeir sýna rikiisistjórn
dmmii fu'lffia hal'luisibu, eða mál'ið
verður laigt uradiir dó,m kjótsendia.
Rauinair ál'tli að ger-a það þegar i
desember, er Saim. lökim settu
fnam úrahtalkositi síma og knúðu
fnaim gemiglilslækkun.
Og vart þarif að efa, að í
mýj'úm kosmingum veúti kjósend-
ur þeim filiolckum, sem fastast
stiamda á réttí Islemdiiiniga í lamd-
helgiismálinu, aðstöðu ti'l þess
að fyl'gja þvi fram tdd sigurs. Að
öðrum kositi kalia þeir yfír siig
mýjiara „stjómnimiálllaságur" í Hik-
Sirígu við þamm, er vammisit í þeasu
rnálá 1961.“