Morgunblaðið - 03.04.1973, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 03.04.1973, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. APRÉL 1973 ÓLAFUR GUNNAR JÚLlUS- SON, BYGGINGAFRÆÐINGUR Fæddur 19. marz 1924 Dáinn 26. marz 1973 LEIÐIR okkar Ólafis Júlíusison- ar, byggLngarfræð'i,ng.s, lágu sam aiu við forsagnir um gerð íþrótita mannvirkja og félagsheimila. Eiinmig sóttum við saman fundi erlendis um iþróttamamwirki. Fram yfir alila þóknun fyrir þessi störf, sem voru atvinma hans, iagði bann slíka alúð, erfiði og fyrirhöfn, er aldrei var reiknuð. Hann var þátttakandi í mik- fflli uppbyggingu íþrótta- og fé- lagslegmr aðstöðu héntendis, sem mér er skylt og ljúft að mimniast við andlát hans. Ofit varð ég að biðja Ólaf með litium fyrirvara að standa upp írá teikni- eða skrifborði og vera fjatrviistum frá heimiM, til þess að takast á hendur ferðir, svo að teyst yrði úr vanda ein- hvers verks, sem umnið var að. Alltaf var hjá Ólatfi sömu ljúf- menmsku og greiiðvikni að mseta. Ólafur áfcti auðvelt með að um- gamgast fólk, hlusta á skoðamir þess, setja sig inn í viðhorf, sem á stundum gengu öndvert við forsagnir, er hann eða sam- siarfsmenn hans höfðu fuilgert. Eitt sinn komum við á fumdi í ágætri sveit með byggimgar- mefnd mær ful'ttrágehgins félags- heimilis. Þar voru þá mættar margar húsfreyjur sveitarinnar. Þær höfðu, að því er þær sögðu, ekki áttað sig á inmréttimgu eld- hússins og geymsilamna á fceikn- ingum en nú þegar unnt var að virða fyrir sér húsaskipan í steimsteypu og sjá fyrstu inn- réttimgar, þá var fles: öðru visi en þær vildu. Ólafur hlustaði með athygli á konurnar og er þær luku mál- filiutningi sinum, lieit Óiiafur upp og úr svip hans skein hlýja en þó glettmi. Þetta upplit fcil óánægðs hóps og vingjamlegt Viðhorf til vandamála hans og umkvartana lægðu allar öldur vænta.nlégs ágreinings, svo að andspænis homum var stiilltara hugarfar og þegar komin á tengsl til lausnar vandamáli. Ólafur safnaði konunum að sér að borði og í lengri tíma var skimað um, talað og teiknað. Þegar fundd liauk, kvaddist þakk- látt og ánægt fundiarfólk. 1 annað skipti var ég mætt- ur ásamt Ólafi á hálfsléttuðu vallarsvæði, sem kvörtun hafði borizt um að væri ekki unmið samkvæmt hæðartölum og verk- ið því stöðvað. Eims og oft ber viið voru mælingarhælar flestir horfmir, svo að ekki var anrnað að gera en mæla svæðið að að nýju. Veður var hvasst og kalt. Engan bilbug var að finna á 0te.fi. Lemgi dags vann hann berhentur að mæJimgum og skriftum útii á víðavangi. Kalt var honum efaliaiust en eklcert orð heyrðist um sffikt. Verkinu varð að ljúka. Á fundi einum erliendis skyldi Ólafur flytja skýrslu um mál, sem okkur íslendimgum hafði veriið falið að anmast. Það var liðið fram á dag, er Ólaf- ur komst að. Fundarmenm voru orðnir þreyttir. ÓTiafur hóf mál sii t með gtettni, sem þurrkaði burtu þreytu og kviða fyrir löngu málii. Hann lauk skýrsl-unni með svo gtlöggri framsetningu í stuttu máli að orð var á halt. 1 sambandi við miargþætt byggiimgaistörf er miiikilvægt, að byggimgarfræð'ngur sé úrræða- góður og reyndur. Ólafur var sMkum éi'ginteikum gseddur. Fyrir kemur, að sJíkur kunn- áttumaður þurfii að finna að verki eða vanda um við verk- taka eða iðmaðarmemn. Geta slíkar aðfinmslur eða umvand- amir leitt af sér þrætur og jafn- vel iliindl Ég varð aldrei þess var að tiQ siíks kæmi og er mér kunnugt, að Ólafur varð að grípa fram fyrir hendur bygg- imgarmanna og fá verk fært til betni vegar — en Ólafur bjó yfir þeirri mianmgerð eða átti það tamiið skap, sem bauð af sér þá mamnúð og varfæmi samfara festu, að homum tókst að leiða verkið aifitur inn á rétta braut eða fá endungerðan verk- hluta, án þass að til tei'ðinda eða árekstra dirægi. Hinn mannlegi þáttur er stór við smiði hvens mannvirkiis. Mikiilsvert er, að sá, sem segir fynir um verkútfærslu eða hvað þá heldur verður að hafa eftdrlit með framkvæmd verks, þekki tiil þessa þáttar og kunni skdl á hinum margslungnu þráðum hans. Hin ágæta þjála skaphöfn Ólafis kom þvi mörgum í góðar þarfir. Þeir fjölmörgu, sem nutu samstarfis við Óillaf og vinnu haras, hljóta sem ég að líia til verka hans og liðinma samveru- stunda með þakldæti og við frá- falll hams sakma mætis samferða- manms, sem var hugljúft að vera í návfet viið. Hvarf Ólafs sem bygginiga- fræðings úr starfismianmahópi Teiknistofumnar í Ármúla 6 í Reykjaviik, verður henni og okk- ur sem muitum verka stofuinnar mdkið áfall. Þeim félögum hans skal tjáð inmiileg saimúð. Hinrni mætu og samhemtu eig- imkonu Ólafis verður þó fráfall hams hvað sárast. Þau hjón yfir- stigu aðdáunairlega mdkla sorg og samhemt unnu þau sífellt að unaðslegu heimili, sem var hugþekkt að heimsækja — og þá ekki síðra að ganga um garð heimiil'isiims í saimfy'ligd þeirra. Megi minnimg hennar um ágætan ástvin og þakklátir hug- iir okkar, sem nutum hans sem vinar og samverkamanns styrkja hana í mdki'Mí sorg. Þorsteinn Einarsson. Þann 26. f.m. barst út sú frétt að flugvélarinnar TF Vor væri saknað á leið frá Akureyri til Reykjavíkur, og teit væri hafin. Það læddist að manni óljós grun ur um að hér hefði enn átt sér stað eitt stórslysið í viðbót við hin mörgu, sem þjóðin hefur mátt þola á þessum vetri. Því miður varð þessi grunur að stað reynd í birtingu næsta dags, er tilkynnt var að flak vélarinnar hefði fundizt og 5 vaskir menn farizt með henni. Einn af farþeguinum var Ólaf- ur Júlíusson vinur okkar og með eigandi að teiknistofunni, Ár- múla 6. Hann hafði farið g’aður og reifur um morguninn til Ak ureyrar til eftirllts við byggingu flugstöðvarinnar, sem er í smíð um þar. Var ætlunin að vera heima aftur um miðjan dag. En yfir hálendi landsins var flogið inn í móðuna miklu og þaðan á enginn afturkvæmt. Á sílíkum stundum verður maður átakan lega var v:ð hvað miaðurinn ræð ur litiu um þessa hluti og hversu skammt er milli lífs og dauða. Ólafur Gunnar Júlíusson var fæddur að Þingvöllum við Akur eyri þ. 19. marz 1924. Foreldrar hans voru Bergþóra Bergvins- dóttir, frá Háu-Þverá í Fljótshlíð og Júlíus Jóhannesson inn- heimtuimaður. Júlíus var tví- kvæntur, og eignaðist alls 7 börn. Var Ólafur af fyrra hjóna bandi ásamt þeim bræðrum Björgvin og Gústaf. En hálf- systkin voru, Bergþóra, Guðrún, Jóhanna og Aðalsteinn. Eina upp eldissystur átti hann einnig, Helgu Leósdóttur. Ólafur ólst upp á Akureyri hjá foreldrum sínum. En 18 ára að aldri missti hann móður sína. Eftir venj-ulega skólagöngu sett ist hann í Menntaskóla Akureyr ar, og lauk stúdentsprófi þaðan frá stærðfræðideild skólans lýð veldisárið 1944. Á skólaárum sínum vann hann alla algenga vinnu að sumarlagi, m.a. við húsbyggingar, en auk þess var hann túlkur hjá bygg- ingadeild brezka setuliðsins í Eyjafirði um tíma. Þetta sama haust innritaðist Ólafur i Háskóla íslands, og las um veturinn heimspeki og efna- fræði, en þá stóð hugur hans til læknisfræðinéms. Sökum fjár- skorts varð hann að hætta nárni eftir þennan fyrsta námsvetur. Þegar ólafur varð stúdent op inberaði hann samtímis trúlofun sína með Sigurbjörgu Krist- finnsdóttur, Guðjónssonar ljós- myndara frá Siglufirði. Meðan hann stundaði nám í Háskólan- um gekk hún á Húsmæðraskól- ann að Laugalandi, en um vor- ið 1945 stofnuðu þau heimili sitt. Á þessum árum stundar Ólaf ur margs konar störf m.a. eitt sumar hjá Síldarverksmiðju rík- isins á Siglufirði, en um vetur- inn gerist hann kennari þar við gagnifræðaskólann. Þá ræður hann sig til ræktunarráðumauts Reykjavíkur og starfar að marg háttuðum störfum á hans veg- um, m.a. að teikningum og upp setningu á deild Reykjavíkur á landbúnaðarsýmingunmi 1947. Það hafði snemma vaknað áhugi hans fyrir teikningum, og þessi vinna við sýninguna varð án efa til þess að harpi ákvað nú að halda áfram til náms í tækni- fræði. Á miðju ári 1948 fara Ólafur og kona hans til Stokkhólms og innritast hann þar í „Stockholms Tekniska Institut". Þaðan lauk hann tæknifræðiprófi árið 1950. Eftir skólagöngu vann Ólafur tæp tvö ár í Stokkhólmi við teikningar og byggingareftirlit m.a. hjá Stokkhólmsborg. Allan þann tíma er hann dvaldi I Stokkhólmi var hann formaður í Félagi íslenzkra stúd enta þar í borg, uim leið gegndi hann þar öðrum trúnaðarstörf- um m.a .fyrir Stúdentaráð Há- skóla Islands. Þá sá hann einnig um teikningar og skýringa- myndir fyrir Garðyrkjufélag Is iands, á Norrænu garðyrkjusýn ingunni í Helsingfors sumarið 1949. Þau ár er Ólafur dvaldist ytra vann Sigurbjörg kona hans, og aflaði þannig fjár til þess að standa undir námskostnaði manns síns að verulegu leyti. Þá var oft erfitt fyrir fjárvana ung menni að stunda langt nám. Fyr- irvinna konunnar kom sér því einkar vel á þessum árum, og gerði honum raunar kleift að stunda tækninámið. Voru þau mjög samhent um þetta og mat hann ávallt mikils þennan stuðn- ing konu sinnar. Heim komu svo hjónin árið 1952. Ólafur gerðist þá eftirlits maður hjá byggingafélaginu Stoð h.f. við aðra Laxárvirkjun í Aðaldal. Starfaði hann þar um tveggja ára skeið, eða þar til verkinu var lokið í ársbyrjun 1954. Þau hjónin eignuðust eina dóttur, er fæddist 18. nóv. 1955. Varð hún strax augasteinn for- eldra sinna, og skírð eftir föður ömmu sinni, Bergþóra Sif. Stúlk an dafnaði vel og jók á alla heim ilisánægju foreldra s'nna. Varð hún brátt einkar skýr í tali og hugsun og hugljúfi allra er um gengust hana. En rétt áður en hún varð fullra 6 ára dró ský fyrir sólu. Hafði Bergþóra Sif þá tekið þann sjúkdóm, er eigi varð læknaður. Um jólaleytið 1961 sigldu þau hjónin utan með dauðvona dóttur sína, tii þess að leita hinna færustu lækna i Kaupmannahöfn um meðferð röntgengeisla, til þess að bjarga dóttur sinni. En allt kom fyrir ekki, það var því miður ekki þá á mannlegu valdi að lækna hana. Hún lézt þar á sjúkrahúsi 10. marz 1962. Þessi ferð tók mikið á þau hjónin, og þá ekki síður á Ólaf, sem var alla tið mjög við kvæmur maður og nærgætinn við alla. Það eru nú tæp 20 ár síðan fundum okkar bar saman á teiknistofunni. Fyrst í stað var Ólafur starfsmaður þar, og vann af mikilli kostgæfni og alúð við hvert það verkefni er hann fékk til úrlausnar. Kom þá strax í ljós hverjum kostum hann var búinn, til þess að starfa að hönn un bygginga. Hafði hann aflað sér víðtækrar þekkingar á öllu því er að byggingamálum laut. Á þessuim tíma var starfsdagur oft langur, en hann lét eigi slíkt á s'g fá, þótt hann gengi þá ekki alltaf heill til skógar. Þetta samstarf leiddi til þess að eftir nokkra ára samvinnu gerðum við sameignarsamning um rekstur teiknistofunnar. Þeg ar Ólafur lézt höfðum við rekið hana saman í 16 ár. Alla tíð var hann h'nn traustasti samverka maður, sem ávallt var reiðúbú- inn að taka á sig erfiði og aukna vinnu til þess að teiknfetofan gæti staðið við gerðar tímaáætl anir, sem oft er þröngur stakkur skorinn hvað hönnun mann- virkja snertir. Sérhvert verk var unnið og undirbúið af stakri ár vekni og alúð, svo hverjum og einum mætti verða ánægjuefni að leggja þar hönd að verki við uppbyggingu. Með slíkum manni er ánægja að starfa, enda varð starf hans til þess að treysta fyrirtækið út á við. Ólafur vann að mörgum stórbyggingum á uindanfömum árum. Má þar nefna Lögreglu- stöðina, Hótel Esju og Hótel Loft leiðir. Við slikar stórbyggingar komu glöggt fram hinir miklu skipulagshæfileikar hans. Hafði hann gott lag á að lséa stóran hóp manna vinna sem eina heild, og halda þau tímamörk, sem sett voru. Kom það einkar glöggt fram er seinni áfangi Hótel Loft Ieiða var byggður á óvenju skömmum tima. Starfsgleði hans var líka mikil og var ávallt uppörvandi að starfa með hon- um öll þessi ár á teiknistofunni að hinuim miargvíslegu málum, sem þar eru til úrlausnar. Þar er nú skarð fyrir skildi, sem seint verður fyllt. Ólafur var að eðli listhneigður maður og fagurkeri á öllum svið urn. Hann fékkst talsvert við að mála í upphafi okkar kunnings- skapar, en síðan urðu frístuind- irnar stöðugt færri til slíkra hluta, og hafði hann lagt það að mestu á hilluna. Söngmaður var hann góður og átti það til í fá- mennurn vinahópi að setjast und ir hljóðfæri og syngja. Við slík tækifæri var hann hrókur alls fagnaðar, og við vinir hans gleymum ekki slikum ánægju- stundum, er við áttum með hon- um, en geymum þær um góðan dreng. Við félagarnir áttum þess kost að ferðast oft með Ólafl. Var það sérstök ánægja, bæðí vegna þess að hann var fróður um marga hluti og svo naut hans ágæta kimnigáfa sín í fá- mennum vinahópi. Óláfur og Siguirbjörg hofðu verið samhent um að koma upp indælu heimili á Reynimel. Má þar sjá roargan fagran grip, sem þau höfðu valið erlendis á ferða lögum sínum til þess að prýða heimilið. En á ferðalögum innan lands höfðu þau mikið dálæti á því að finna fram vel gerða ís- lenzka muni frá fyrri tíð, og vildu þannig minna aðra á sögu legt gildi þeirra og verkmenn- ingu fyrri tíma. Var Ólaf'ur að innrétta litla baðstofu í húsi sínu er hann féll frá. En hana áttu þessir munir að prýða í réttu umhverfi. Lagði hann mikla alúð i þetta starf, eins og al'lt annað er hann gekk að, en nú við fráfall hans er vafi um framhald þessa verks, og er það mikill skaði. Ólafur var mikill félagshyggju maður og var félagi í mörgum félögum, sem hann studdi með ráðum og dáð. Sérstaklega lét hann líknarmál til sím taka, og kom það skýrast fram með hans mikla starfi, er hann innti af hendi á því sviði í Lionsklúbbi Reykjavíkur, en þar var hann formaður um tíma. Fé eða fyrir- höfn taldi hann ekki eftir í þeim efnum, ef það mætti verða til þess að gleðja aðra. Ólafur var burtkallaður héðan í miðju starfi, aðeins 49 ára að aldri. Hann var mikilhæfur starfsmaður og góður vinur, sem nú er sárt saknað af stórum kunningjahópi og samverka- mönnum. En sárast er hans sakm að af eftirlifandi eiginkonu, en hiu.gljúfar endurminningar um góðan dreng munu græða sárin. Vottuim við henni okkar dýpstu samúð og vonum að algóður Guð muni styrkja og blessa hana. Gísli Halldórsson. Jósef Reynis. ÓLAFUR Jútóusson var drengi- legur félagi, hlýr og skemmti- legur. Hann bjó yfir „auði af hugargleði“ og var aufúsugest- ur, hvar sem hann kom. Kynni okkar Ólafs eru orðin nokkuð löng, þau hófust haustið 1939, þeigar ég settist i 2. bekk Menntaskólans á AkureyrL Hann var þá uimsjónarmaður bekkjarins og þvi einn þeirra fyrstu, sem við nýir nemend-ur i bekknum hlutum að kynnast. Er ekki að orðlengja, að með okkur hefur haldizt ágætt vinfengi síð an. Svo atvikaðist, að við höfðum oft á tíðum náið samstarf um fé lagsmál bekkjarins, bæði meðan við dvöldumst í skóla á Akur- eyri og siðar, er við sátum sam- an í nefndum til undirbúnings fagnaði á stúdentsafmæluim. Ól- afur var maður mannblendinn og félagslega sinnaður. Hann lagði aldrei annað en gott til mála. í vinahópi var hann manna glaðastur, orðheppinn, ef því var að skipta, og hafði tíð um smiellnar söigur á hraðbergi. Að baki öllu bjó sérstakur þokki. Fyrir nær 29 árum kvöddum við 45 stúdentar Menntaskólann á Akureyri. Sigurður skólameist ari óskaði okkur fararheilla út í vorið og sólskinið. Hópurinn tvístraðist í ýrnsar áttir, sem jafnan vill verða, stóð aldrei áll- ur, heill og óskiptur, undir sama þaki. Óiafur er sá sjötti úr hópn um, sem hverfur okkur sjónum. Ólafur Júlíusson virtist hverj um manni vel i Menntaskólan- um, enda var honum margt höfð inglega gefið. Hann var urnsjón armaður í sinni bekkjardeild alla sína tið í skóla, samtals 6 vetur. Var það aldrei nokkurt á horfsmál, hver ætti að gegna því Starfi. Hann náut mikilla og almennra vinsælda. Að stúdentsprófi loknu hóf Ó1 afur nám í læknadeild Háskólá

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.