Morgunblaðið - 03.04.1973, Síða 19

Morgunblaðið - 03.04.1973, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. APRÍL 1973 19 rÉLAGSLÍf I.O.O.F. Rb. 4 = 1224381/2 = 9 II. □ EDDA 5973437 = 10. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund í Sjómaminaskól- anum miðvi'kudaginn 4. apríl kl. 8.30. Skemmtíatriði Ágúst Böðvarsson sýmir litskugga- myndir. Myndir frá afmælinu verða tii sýnis á fundinum. Fjölmennið og nýir félagar vel- komnir. — Stjórnin. Félagsstarf eldri borgara Lang- holtsvegi 109—111. Miðviikudaginn 4. april verður „opið hús“ frá kl. 1.30 e. h. M. a. verður Leikþáttur: Geir- la-ug Þorvaldsdóttir og Hjalti Rögnvaidsson. Fimmtudaginn 5. apríl hefst handavinna — föndur kl. 1.30 e. h. Kvenfélag Breiðholts Fundur 4. apríl kl. 20.30 í anddyri Breiðholtsskóla. Jón- as Bjarnason annast fræðslu um lífgun úr dauðadái og skyndihjálp. Fundurimn opinn öllum. — Stjórnin. TRÉSMIÐUR ÓSKAR eftir atvinnu úti á landii. Hús- næði þyrfti að fylgja. Uppl. í sima 33216, eftir kl. 6 á kvöldin. FATASKAPUR Smíðum fataskápa í öllum stærðum. Stuttur afgreiðslu- frestur. Uppl. í síma 13969 eftir kl. 18. Kvenfélag Langholtssóknar Fundur í kvöld kl. 8.30. — Skemmtiatriði, — Fjölmenm- ið. — Stjórnim. Kvenfélag Lágafellssóknar Fundur að Hlégarði miðviku- dagirnn 4. april nk. kl. 8.30. Ahugið breyttan fundardag. Stjórnim. Fíladelfía Almennur biibHulestur í kvöld kl. 8.30. Ræðumaður: Wil'ly Hansen. Kvenfélag Garðahrepps Félagsfundur verður í kvöld á Garðaholti kl. 21, stundvís- lega. Að loknum fundarstörf- um verður spilað Bingó. Fjöl- menmið. — Stjórnim. K.F.U.K., Reykjavík Kvöldvaka kl. 20.30. Skrepp- um bæjarleið, mætum kl. 8 við hús félagsims, Amtmanns- stíg 2b. — Stjórnim. HILMAR FOSS lögg. skjalaþ. og dómt. Hafnarstræti 11, sími 14824. (Freyjugötu 37, sími 12105). HöflÐUfl ÓLAFSSON hæstaréttarlögmaðuf skjataþýðandí — ensku Austursfreeti 14 simar 10332 og 36673 VINNINGUR 2.0 Saab 99 L UNGIR SJALFSTÆÐISMENN AUSTFJÖRÐUM Umræðufundur um B Y GGÐ ASTEFNU S j álf stæðisf lokksins verður haldinn á Eskifirði í Valhöll, laug- ardaginn 7. apríl og hefst k.l 14.00. • Ræður flytja þeir Lárus Jónsson, alþm., og Ellert B. Schram, form. S.U.S. Umræðustjóri, Theodór Blöndal, Seyðis- firði. • Fundurinn er öllum opinn og er fólk hvatt til að mæta vel og stundvíslega og taka þátt í umræðum. Ellert KJÖRDÆMISSAMTÖK UNGRA SJALFSTÆÐISMANNA A AUSTFJÖRÐUM. Theodór Stórbingó — stórbingó Hverfasamtök Sjálfstæðismanna í NES- og MELAHVERFI gang- ast fyrir STÓRBINGÓI að Hótel Sögu, Súlnasal, miðvikudaginn 4. april klukkan 20.30. Vinningar að verðmæti krónur 150 þúsund, þar á meðal UTANLANDSFERÐ — PASKAFERÐ l ÖRÆFASVEIT — FERÐ UM BREIÐAFJARÐAREYJAR næstkomandi sumar — ÖRÆFAFERÐIR OG FLEIRA. Ráðstefna SUS ÁHRIF RÍKISVALDSINS Birgir Halldór laugardaginn 7. apríl kl. 14.00 að Hótel Lofteliðum — Leifsbúð. Frummælendur: Ar Birgir Isl. Gunnarsson, borgarstjóri, ræðir um AHRIF OG VERKEFNI SVEITAR- FÉLAGA. ■A Halldór Elíasson, prófessor, ræðir um SAMSPIL RÍKIS- OG EINKAFRAM- TAKS. Ráðstefnan er öllum opin og eru þátt- takendur hvattir til að taka þátt i um- ræðum. SAMBAND UNGRA SJALFSTÆÐISMANNA. Jakob U tanr í kismál íslands Sarfshópur um utanríkismál Islands tekur til starfa fimmtudaginn 5. apríl kl. 20.30 að Laufásvegi 46. Umræðustjóri: Jakob R. Möller. Starfshópurinn er opinn öllu ungu fólki. Þátttaka tiikynnist í síma 17102. HEIMDALLUR. Við viljum lóðo laghentan mann til starfa við uppsetningu og við- gerðir á þjófa- og brunaaðvörunarkerfum. Viðkomandi mundi læra starfið hjá okkur og getur maður með margskonar menntun komið til greina. Vinnan er hreinleg og létt, en krefst samvizkusemi og nákvæmni, auk þess sem viðkomandi þarf að vera röskur og geta unnið sjálfstætt. Nánari upplýsingar veittar í síma P7393 fyrir hádegi í dag og næstu daga. ÞJÓFABJÖLLUÞJÓNUSTAN VARI Ný sending Pelsar — Ullarkápur — Fermingar- og tækifæris- kápur — Terylenekápur — Jakkar. KAPU- OG DÖMUBÚÐIN, Laugavegi 46. Má/askÓÍfBMMIM 2 69-08 Lestrardeildir undir landspróf íslenzka — stærðfræði — eðlisfræði — enska — danska. Úrvals kennarar i öllum greinum. Ath.: Þið sparið dýra einkatima með þvi að læra hjá okkur. • Innritun daglega. • Kennsla hefst 12. apríl. 2 69 08 ■■ Halldórs | \\W/ Lokað vegna jarðariarar Skrifstofur okkar verða lokaðar eftir hádegi í dag, vegna jarðarfarar Ólafs Júlíussonar, byggingafræð- ings. ENDURSKOÐENDUR AÐ ÁRMÚLA 6. BLAÐBURÐARFOLK: Sími 16801. AUSTURBÆR Laugarárvegur - Þingholtsstræti - Laufásvegur I - Ingólfsstræti. VESTURBÆR Tjarnargata 1-40 - Nesvegur II. UMBOÐSMAÐUR óskast í Garðahreppi. Upplýsingar hjá umboðsmanni, sími 42747 eða afgreiðslustjóra, sími 10100. KÓPAVOGUR Blaðburðarfólk óskast í Austurbæ. Sími 40748.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.