Morgunblaðið - 03.04.1973, Síða 22
22
MÓRGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. APRÍL 1973
Sigvaldi Stefáns-
son — Minning
Fíeddur 8. marz 1899.
Dáinn 27. marz 1973.
Margir eru svo lánsamir að
eiga sér uppáhaldsfrænku eða
frænda. 1 þeim hópi er ég, sem
i dag kveð minn uppáhalds-
frænda.
Ég man ekki lengra aftur í
tímann en það, að væri Valdi
frændi nefndur skein sólin
tðluvert bjartara en ella. „Valdi
frændi er kominn“, það voru
eins og töfraorð. Hann var ekki
fyrr kominn í eldhásdyrnar en
bræður minir, þeir eldri, tóku
undir sig stökk og stöðvuðust
t
Thyge Fog Bröns,
sem lézit af slysfömim 27.
marz sL verðiur jarðsiunginn
frá Fossvogskirkju miðviku-
daigitnrn 4. apríl n.k. kL 3.
Jóna Óskarsdóttir.
t
Þökkum auðsýnda samúð við
andlát og jarðarför rnóður
okkar, tetngdíamóður og
ðmimu,
Stefaníu Guðmundsdóttur
sem andaðislfc 21. febrúar.
Harry Pedersen,
Margrét Jónsdóttir,
Willy Pedersen,
Þórunn Júlíusdóttir,
Guðmundur Pedersen,
Ingibjörg Björnsdóttir
og barnabörn.
ekki fyrr en uppi á herðum
Valda frænda, þar sem þeir
stýrðu höfði hans í allar áttir.
Þóttu mér þetta all-óþyrmilegar
aðfarir og sæmdu auðvitað ekki
stelpu. En Valdi haggaðist ekki,
brosti bara og lét sér vel lika.
Slíkar minningar á ég margar
um Valda frænda, hressilegar
en þó mildar. Samnefnara
þeirra minninga frá bernsku
minni hygg ég felast í þessari
stuttu setningu „hann var svo
góður". Ég held ég halli ekki á
neinn þótt ég fullyrði, að uppá-
hald okkar Valda var alla tíð
gagnkvæmt. Hann gaf mér góð
ar gjafir, sem ég á enn i dag,
hann sendi mér afmælisskeyti í
sveitina, hanr. mundi eftir mér,
þótt aldrei væri hann margorð-
ur. Viðmótið, það var hlýtt. Ár-
in liðu og Valdi giftist, en varð
fyrir þeirri þungu sorg að missa
konu sína Þóru Jockumsdóttur
t
Bilginikona mín,
Steinunn Guðbrandsdóttir
Miðtúni 10, Beykjavík,
lézt að kvöddi 31. marz.
Fyrir hönd bama, tengda-
bama og bamabama.
Bogi Ingjaldsson.
t
Immlega þakka ég blóm,
mdimiingaikort og aðra auð-
sýnda samúð vegna ajndiláts
og jarðairfiarar föður mins,
Bjarna Eggertssonar,
bókbindara.
Guð blessd ykkur ölL
Elísabet Bjamadóttir.
Eiginmaður minn,
KRISTlNUS f. arndal,
Stórholti 20,
lézt í Borgarspítalanum þann 1. apríl.
Oktavia J. Amdal.
t
Eiginmaður minn,
KRISTINN JÓNASSON,
Garðhúsum, Eyrarbakka,
lézt í Landsspítalanum laugardaginn 31. marz.
Þórunn Guðjónsdóttir.
t
Cltför mannsins mins,
SIGVALDA STEFANSSONAR,
Hagamel 6,
ter fram frá Neskirkju þriðjudaginn 3. apríl kl. 3.
Marta Jónsdóttir,
Faðir okkar. t
PALL B. STEFANSSON,
trésmíðameistari.
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni 4. apríl kl. 3.
Valgeir M. Pálsson, Magnús B. Pálsson,
Hrefna Pálsdóttir, Sigurður Pálsson.
enir siuna samDUO, og ___ ____
varð grátt á einu sumri. Seinna
giftist hann alsystur hennar, Ó1
afíu. Hún er af vinum sínum
ætíð kölluð Lóa. Þegar ég hugsa
um það finnst mér hún bera
nafn með rentu. Hún kom inn í
líf hans eins og lóan, til að
kveða burt sorg og trega og
snúa huganum til vonar og
birtu sumarsins.
Það var á dimmum haustdegi
fyrir u.þ.b. 30 árum, að ég fékk
að fara með þeim i brúðkaups-
ferðina. Leiðin lá vestur að
Kleifum í Gilsfirði, til heim-
kynna hans í fögrum fjallasal,
þar sem hann ólst upp ásamt 8
systkinum. Þá var Stefán afi
ennþá lifandi, en Anna amma
mín látin fyrir mörgum árum.
Ólætin voru mikil i veðrinu
þessa ferð, en það voru engin
læti í brúðhjónunum og hafa
aldrei verið óveður í þeirra
ranni. Kyrrð, ró og mildi hafa
einkennt líf þeirra, ekki spillti
Lóa. Og siðustu ár, er heilsu
Valda hrakaði svo mjög, þreytt
ist hún ekki á að umvefja hann
kærleika sínum og ástúð. Ég og
ættfólk Valda getum aldrei full
þakkað henni.
Valdi var á sínum yngri ár-
um fallegur maður, ekki hár
vexti, en sterkur og knár og
glímumaður góður. Greindur
var hann vel og fjölfróður með
afbrigðum en lítt gefinn fyrir
ónytjumælgi. Með lestri góðra
bóka hlaut hann þá fyllingu,
sem margir ná aldrei með nein-
um ráðum, enda hygg ég, að
bækur hafi alla tíð laðað hann
til sín eins og segull.
Ævi hans rann án undra og
stórmerkja eins og lygn á, sem
fer vel með allt í kringum sig.
Henni lauk á táknrænan hátt í
friði og ró i stólnum hans í
stofunni. Skyndilega var lífs-
skeiðið til enda runnið. Það
verður nú enn hljóðlátara í stof
Þakka bitýhug og samúð við
amdiiiát og útrför systur
miininar,
Kristrúnar Bjarnadóttur.
Sigríður Bjarnadóttir.
unum hjá þeim Lóu og Guðrúnu
fóstursystur hennar, sem hefur
búið með þeim í mörg ár. En
þær una sér báðar vel við bóka
lestur og bókakost hafa þær
mikinn og góðan. Hjá þeim lif-
ir minningin um drengskapar-
manninn, sem skilst frá þeim nú
um stund. Guð blessi þær.
Vertu sæll Valdi frændi,
þakka þér fyrir þau góðu kynni,
sem varað hafa alla mína ævi
og munu ylja mér það sem eftir
er. Guð geymi þig. Friður hans
sé með þér.
Anna Sigurkarlsdóttir.
1 dag verður til moldar bor-
inn í gamla kirkjugarðinum við
Suðurgötu Sigvaldi Stefámssom
fyrrurn skrifstofumaður.
Hann varð bráðkvaddur að
heimili sínu, Hagamel 6, þriðju-
daginn 27. marz, þá nýlega orð
inn sjötíu og fjögurra ára. And-
látsfregn hans kom ekki neinum
á óvart, því hann hafði um
nokkurra ára skeið kennt
hjartabilunar af þeirri tegund
sem yfirleitt endar aðeins mei
einum hætti.
Sigvaldi fæddist á Kleifum )
Gilsfirði 8. marz árið 1899, son-
ur Stefáns Eyjólfssonar, bónda
þar og Önnu Eggertsdóttur,
konu hans. Þar ólst harin upp S
stórum og glaðværum systkina-
hópi fram um tvítugsaldur.
Hann lauk prófi frá Samvinnu-
skólanum í Reykjavík árið 1921
og vann síðan lengi að verzlun-
arstörfum. Seinna gerðist hann
starfsmaður Reykjavíkurborgar
og starfaði upp frá því á skrif-
stofu borgarverkfræðings, þar
til hann lét af því starfi fyrir
aldurs sakir.
Haustið 1936 kvæntist Sig-
valdi Þóru Jochumsdóttur, skip-
stjóra i Reykjavík, Þórðarsonar,
en missti hana eftir skamma
sambúð. Árið 1942 gekk hann
svo að eiga Ólafíu alsystur
Þóru, og með henni átti hann
friðsælt líf á fögru heimili til
dauðadags.
Sigvaldi var gæddur glað-
værri lund og hlýju viðmóti, og
því varð honum alls staðar vel
til vina. Ég minnist þess ekki,
að ég sæi hann nokkru sinni
öðru vísi en glaðan og reifan,
þótt sjálfsagt hafi veikindi dreg
ið nokkuð úr lifsgleðinni hin
síðari árin. Hann var einn
þeirra dagfarsprúðu manna,
sem líta á veröldina með hljóð-
látri kímni, en forðast allan háv
aða og deilur. Bækur voru
hans líf og yndi og lestrarefni
einkar fjölskrúðugt, enda leit-
aði hann sér fanga í hinum ólík-
ustu greinum bókmennta.
Það hlýtur ævinlega að
vekja söknuð vina og vanda-
manna, þegar góður drengur
hverfur af sjónarsviðinu. En öll
um er skammtaður tími til lífs-
ins, flestum stuttur, sumum eilít
ið lengri en öðrum. Það er því
í rauninni ekki harmsefni, þeg-
ar langri og farsælli ævi lýkur
með hægu andláti, áður en elli
Framhald á bls. 28.
Minning:
Þórarinn Ólafsson
Fæddur 8. febrúar 1906
Dáinn 25. marz 1973
í DAG kveðjum við Þórarin Ól-
afsson. Þórarinn starfaði síðast-
liðfcn 18 ár sem innheimtumaður
hjiá Ræsi h.f.
Eiginmaður minn,
HALLGRÍMUR S. MAGNÚSSON,
húsasmiður,
verður jarðsunginn frá Neskirkju fimmtudaginn 5. paríl, 1973
ki. 1.30. Blóm og kransar afþakkað, en þeim sem vildu minnast
hins látna er bent á líknarstofnanir.
Fyrir hönd barna og annarra ættingja
Svala E. Pétursdóttir.
Einlægar þakkir færum við öllum þeim, sem sýnt hafa
samúð og vináttu við andlát og útför,
ÓLAFAR NORDAL
Sigurður Nordal,
Jóhannes Nordal, Dóra Nordal,
Jón Nordal, Solveig Jónsdóttir,
og bamaböm.
Marta Jónsdóttir, Kristín Vilhelmsdóttir,
J6n Vilhelmsson, Steinunn Gísladóttir,
Halidór Vilhelmsson, Aslaug Ólafsdóttir
og böm.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát
og útför,
VILHELMS ST. SIGURÐSSONAR,
trésmíðameistara.
Þórarinn var eljumaður, trúr
og dyggur i sínu starfi.
Frá þessum 18 árum er margs
að minnast, og munum við
geyma þá minningu í huga okk-
ar.
Aldraðri fósturmóður og öðr-
uim ættingjum sendum við okk-
ar beztu kveðju.
Samstarfsfólk.
S. Helgason hf. STEINIÐJA
ClnhoHI 4 Slmár 26677 og 14254