Morgunblaðið - 03.04.1973, Page 23

Morgunblaðið - 03.04.1973, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. APRlL 1973 23 Lamir og skrár fyrir 500 þúsundir kr. FYRIRTÆKIÐ Assa-Stenman A.R., Kskilstuna, Sxáþjóð, hef- ir ákveðið að gefa skrár og lamir í u.þ.b. 70 hús (yfir 100 íbúðir í f jölbýlishúsi), sem kunna að verða byggð fyrir Vestmannaeyinga vegna nátt- úruhamfaranna i Heimaey. Upphœðin, sem um er að ræða, er ísl. kr. 400.000,00 — fjögiu- hundruð þúsund. Vegna þessarar ákvörðunar Aissa-Steii'majn A. B., voru haldnir stjómarfundir í hlutafélögunum Guðmundur Jónisson h.f. og Vélar & verk- færi h.f., sem í samvinnu sjá um dreifinigu á Assa vörun- um á okkar marlcaðii. Á þeim fundum var ákveðið, að hvort félagið um sig gæfi kr. 50.000, 00 tiQ viðbótar gjöfinnli frá Asssa-Stenman A.B., þannig að gjöfim verður í heild kr. 500.000,00. Afhending vörumnar fer þannig fram, að Viðlagasjóð- ur fær út tek t arhei mi'ld á Assa vörum hjá Véium & verk færum h.f., Bolh. 6, Rvík, fyr- ir aiBt að 500.000,00 og verður varan afhent á kostnaðar- verði. Asisa-Stenmian A.B. óskar þess, að þessi gjöf verði eink- um notuð í þau hús eða íbúð- ir, sem byggð verða hér- lendis. — Minning Sigvaldi Framhald af bls. 22. og sjúkdómar hafa náð að lama lífsgleðina. Ég þakka Sigvalda, frænda mínum fyrir fylgdina þennan spöl, sem við áttum samleið, og óska honum fararheilla við upp- haf nýs áfanga ferðalagsins mikla. Jafnframt votta ég Ólafíu, konu hans, mína dýpstu samúð, en veit að safn góðra minninga mun létta henni þennan missi. Hermann Jóhannesson. Knútur Bruun hdl. Lögmannsskrifstofa Grettisgötu 8 II. h. Sími 24940. mflRGFOLDnR mDRROÐ VÐDR Stenor FYRIRLIGGJANDI Pantanl,- oskast sóttar. (^^}naust h.f Bolholti 4, sími 85185, Skeifunni 5, simi 34995. Vantar litla íbúð ei'tt herbergi og eldhús, strax. VALUR, knattspyrnudeild. Sími 11134. Aðolíundur Lundvuru verður haldinn að Hótel Esju sunnudaginn 8. apríl og hefst kl. 14. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRN LANDVARA. Burnustólur í biireiðlr Bólstraðir — Stillanlegir — Norsk úrvalsvara. FALKINN HF., Reiðhjóladeild. NOTAÐIR BÍLAR Seljum í dag Hillman Hunter, árgerð 1970. Opel Record, árgerð 1968. VW 1600 L Fastback Saab 96, árgerð 1969. 5..,.^bjÖRNSSONACo SKEIFAN li SÍMI 81530 Bátur til sölu Til sölu 11 lesta bátur, byggður í Bátalóni 1960, með nýrri vél. Allt rafmagn endurnýjað og saumur yfir- farinn. / \! SKIP & ---------7 FASTEIGNIR SKÚLAGÖTU 63 - S 21735 & 21955 EINCÖNCU VÖNDUÐ ÚR FERMINCARÚR Nýjustu model af af hinum þekktu svissnesku ROAMER- ÚRUM Veljið yður i hag — úrsmiði er okkar fag. Mugnús E. Buldvinsson úrsmiður, Laugavegi 12 — Sími 22804. HÁR-HÚS Lc BANKAST.14 mSm S I M I 1 0 4 8 5 Þetta eru fermingar- stúlkurnar okkar Við bjóðum fermingar- stúlkum, mömmum, ömmum þjónustu okkar alla sunnudaga meðan fermingar standa yfir. KLEÓPATRA TÝSGÖTU 1 SÍMÍ 20695 Bukburðuipokur fyrir börn. Mjög vinsæl nýjung frá Noregi. FALKINN HF., Reiðhjóladeild.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.