Morgunblaðið - 03.04.1973, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUX 3. APRtL 1973
27
Sfciti 50249,
Hengjum þá alla
(„Haing’ em higih")
4. doll'a ramyndin meö Clint
Eastwood.
Sýnd kl. 9. Siðasta sinn.
Hvernig bregstu
v/ð berum kroppi?
Skemmtileg mynd í litum.
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
SJÓ- OG LENSI-
DÆLUR
ganía ©Æiaa^iR
LENSI
DÆLA
STURLAUGUR JÚNSSON & CO.
Vesturgötu 16, s. 13280.
Hf Útbod &Samningar
Tilboðaöflun — samningsgerS.
Sóleyjargötu 17 — slmi 13583.
ÓLAFUR ÞORLAKSSON
-dálflutningsskrifstofa
Laugavegi 17 — sími 11230.
HLUSTAVERND
- HEYRNASKJÓL
STURLAUGUR JÓNSSON & CO.
Vesturgötu 16, Reykjavík.
Simar: 13280 og 14680.
HERRANÓTT M.R.
Dóri í dáinsheimum
EFTIK SOYA.
4. sýning þriðjudag.
Aðgöngumiðar seldir í Austurbæjairbíói.
Sjúkiohús Akraness
Nýtt símanúmer er: 2311 (7 línur).
Eftir lokun skiptiborðs: Skrifstofa 2310, lyflækn-
ingadeíld 2312, handlækninga-, fæðinga- og kven-
sjúkdómadeild 2313, eldhús 2314, sjúklingasími 2315,
u msj órtarma ður 2316.
Aðoliundur
Neytendnsomtakanna
verður haldinn að Hótel Esju, 2. hæð, þriðjudaginn
10. apríl kl. 8:30.
DAGSKRÁ:
Venjuleg aðalfimdarstörf.
Rætt um uppkast að reglugerðum um
merkingu raatvæla og annarra neyzlu-
og nauðsynjavara.
STJÓRNIN.
í ínndarsol Norræna hússins
I dag, ÞRIÐJUDAGINN 3. apríl, kL 20:30:
JÖRGEN BRUUN HANSEN, kennari við Listahá-
skólann í Kaupmannahöfn, heldur fyrirlestur með
skuggamyndum um hstina í hversdagsleikanum og
hlutverk listamannsins.
Á morgun, MIÐVIKUDAGINN 4. apríl, kl. 21.00:
FINN ZETTERHOLM, sænskur vísnasöngvari, syng
ur eigin ljóð og lög og leikur sjálfur undir á gítar.
Miðasala við innganginn.
VERIÐ VELKOMIN.
NORRíNA HÖSID POHJOLAN TAIO NORDENSHUS
RÖ-ÐULL
HUÓMSVEIT GUÐMUNDAR SIGURJÓNSSONAR
OG RÚNAR LEIKA.
OPIÐ TIL KL. 11.30. - SÍMI 15327. — HÚSIÐ OPNAÐ
KLUKKAN 7.
Félagsvist í kvöld
Ný 4ra kvölda keppni. LINDARBÆR
Viðlngnsjóðnr nuglýsir
Þeir skattgreiðendur, sem búsettir voru í Vest-
mannaeyjum 22. janúar 1973, og telja sig eiga rétt
á bótum vegna tekjumissis á árinu 1973, sbr. lög nr.
4, 7. febrúar 1973 og reglugerð nr. 62, 27. marz
1973, 26. gr., verða að hafa skilað skattframtali um
tekjur sínar á árinu 1972 í síðasta lagi 30. apríl n.k.
Verði skattframtali ekki skilað innan þessa tíma,
má reikna með, að réttur til tekjutryggingarbóta
glatist.
Reykjavík, 30. marz 1973.
STJÓRN VIÐLAGASJÓÐS.
STÓRBINGÓ - STÓRBINGÓ
Stórbingó að Hótel Sögu, Súlnasal, miðvikudaginn 4. apríl klukkan 20.30.
Vinningar að verðmæti krónur 150 þúsund, þar á meðal:
Flugferð til sólarlanda - Páskaferð í Öræfasveit- Ferð um Breiðafjarðareyjar næst-
komandi sumar - Öræfaferðir og fleira.
Spilaðar verða 14umferðir. -Skemmtiatriði. - Aðgangur ókeypis.
HVERFASAMTÖK SJÁLFSTÆÐISMANNA I NES- OG MELAHVERFI.