Morgunblaðið - 03.04.1973, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 03.04.1973, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. APRÍ'L 1973 31 IfiNHlÉ.. MJBUPUNKTA //* *£. // : m/séf+rhrinf ' ' , '■'í /* FiAmAM Iti M.f.é, :4, K)V A ÞESSU korti, sem Gunnar Þorbergsson mœliin'gamaður teiknaði, sést vel ástandið á hrauninu í Vestimannaeyjum og rennsii þess. Tölurnar sýna rertnslið á hraunimu á hverjum stað í metrum á sólarhring. Er það t.d. 44 metrar á sólarhring þar sem reynt er að koma hafti á reninslið mieð kæiimigu og varð að færa tilraunina ofar á móts við Sólhiíð. Nýi Flakfkarinm klofn- ar emn og eru á honum 3 mæl- ingapunktar, sem skríða 20 og 27 m á sólarhrmg, en hanm hefur hægt á sér. Um heigina skreið hraunið llítið frana, en þrju hús fóru undir. Röndótti kaflinm á kortinu sýnir framskriðið s.l sunmudag. Náttúruöflin í yfir- vinnu um helgina London, 2. apríll. NTB-AP Náttúruöflin unnu víöa yfir- vinnu um helgima. I Managua, höfuðborg Nioaragua, va.rð harð- ur janaskjáliftíi á sunmudags- kyöld og sióð í tvær mínútur. Ekki hafa borizt fréttir um main.rttjón eða skaða, en búið var að fflytja flesita íbúa bæjar- itrns á brott, eftir jaraskjálftana miiklu fyrir fjórum mámuðum, sem kostuðu 30 þúsumd m,amms Mfið. Nokkur hús sem skemmd- ust þá, hrundu núna og raf- rnagn fór af sitórum hluta borg- arinmar. -----O----- Miklar rigningair hafa hrjáð Alslr og Túnfiis umdanfarið, en Sváfu í þvottahúsum DRENGIRNIR tveir, 12 og 13 ára, sem frá var skýrt i Mbl. á föstudag, að hefðu farið i „úti- legu“ í Reykjavik í tvo og hálfan dag í ögrunarskyni við foreldra sína, reyndust hafa sofið i þvottahúsum húsa í Hliðunum. Skriðu þeir inn um kjailara- glugga þvottahúsanna og höfð- ust þar við tvær nætur. Aðra nóttina fóru þeir á stjá og brut- ust inn í verzlun við Starmýri og stálu sælgæti. eru hætfar í bi'lli a.m.k. Yfirvöld í Alsír til'kynintu að 15 hefðu fiairizti og 40 væri saknað, ajuk þess sem 24 þúsumd hefðu misst heiimiM sím. í Túmiis viar vitað um 85 sem hefðu farizt og auk þess hefðu rúmlega 40 þúsumd misst heimilM sírn. ---O---- 1 Bandaríkjiinum biðu a.m.k. níu manns bama þegar felli'byl- ur gekk yfiir suð-auisturhluta þeirra um heligima. FelTilbylurinn herjtaðli á svæði sem var 1,5 km þessu svæði braut hamm niður á breidd og 95 á liengd. Á hús, þeyfcti bilfreiðum og „öðru Aðalæð boðin út AÐ söign Jóhanimesa'r Zoega hitavei tustjóra Reýkjavikur er verið að undirbúa hiitaveitu- framkvaemdir í Kópavog'i af fulium krafti. Búið er að bjóða út fíaimkvæimdir á lagn- ingu aðia'l'æðairiimnar til Kópa- vogs frá Breiðholti og eimniig verður gatnakerfið austast í Kópavogi boðið út innan skiamms. Þessium áföngum er áœt að að ljúka á þessu ári. iauislegu" iangar leiöi.r og olM milUjónatjómii. Á suðaiistanverðn Emglamdi var eimniig ofsaveður en ekki er vi'tað um að nema tveúr hafi far- izt. Björgunarþyrlur björguðu sextán manna áhöfm flutndmga- skips sem rak fyrir veðri og vindum á Norðunsjó og víða amnars staðar tóks: björgumar- sveitum að hindra mammtjóm. í bænum Great Yanmouth, þar sem er tjaldsitæði fyrir ferða- menn, hreiinisuðus't öll tjöld af svæðinu og eimmig þrjátíu hjól- hýsi. Ibúar þeírra höfðu sem betur fór leiitað skjólis í traiust- ari hí'býLum. Guðrún Á. Símonar, óperusöngkona. Boðið til Noregs Á NORRÆNU skemmtuninni, Útrétt hönd til Vestmannaeyja, sl. sunnudag bauð norski sjón- varpsmaðurinn Erik Bye, Guð- rúnu Á. Símonar, óperusöng- konu að koma til Noregs og syngja þar. Guðrún vakti mikla hrifningu á skemmtuninni. Erik mun bæði hafa nefnt þetta boð við Guð- rúnu sérstakiega og tilkynnt boð ið í salnum. Það vakti einnig at- hygli, að Guðrún mætti á svið- inu með hvitan kött, einn af þeim fáu sem slapp lifandi frá Eyjum eftir gosið, en hún kall- ar köttinn Leif heppna. Lík fannst rekið Litla-Hvammi, 2. apríl. 1 GÆR rak lfk á fjöruma skaimimit vestan við Dyrhólaey. Var það sýnilega nýkomið upp, þegar að var komSð. Lík þetta var af mieðalimanini að stærð, fremur lítið skaddað. Var farið með lfkið strax til Reykjavíkur, þar sem reynt verður að þefckja það. Rarun&ðknarliögreglan í Reykja- vílk hefur haft málið til meðferð- ar og viirðist senmill'egt, að líkið sé af bátsmam-ni danska skips- ins Thomas Bjereo, seim strand- aði á Eyjafjallasandi fyrir rúm- uim tveim'ur vikum síðan. Báts- maðurinn hvarf af skipimu á strandstað og fannist ekki þrátt fyrir talsverða leit. Akureyri: Veltur og árekstrar HARÐUR árelkstur varð á þjóð- veginium nálsegt Mógili á Sval- barðlsströnd M. 22,10 í gærkvöldi. Þar rákust saman fólksbíll og jeppi og ökumaður fólkabilsins silasaðist Mla, er m.a. lærbrot- inn. Hann skorðaðist fasbur í sætinu og varð honum ekki náð út fyrr en þak bilisins hafði verið sagað sunidur. Aðrir sem í bflnum voru, meiddust: ékki, en bflarnÍT skemmdust afar mdkið og má segja að fóllksbílfl’inn sé ónýtur. Þá valt fólk'sbíiil skammt frá malþifcunarstöð Akureyrar um M. 18 í kvöld. 5 menn voru í bflnum og tveir þeirra voru flutltir í sjúkrahúis vegna meiiðsla. Bíllinn er stórskemmdur ef ekki ónýtur. Þar að auki hafa orðið 6 bílaárekstrar á götum Akureyrar í dag. í flestum til- vilkunum má kenna um hálku, sem er mdkil á götum og vegum í nágrenni bæjarins. — Sv.P. Hræsn- arar... lygarar Kalifomíu, 2. apríl. AP. LEIKKONAN Jane Fonda sagði í sjónvarpsviðtali í dag að bandarísku flugnrennirnlr sem nú eru komnir heim eftir að hafa verið stríðsfangar í Norður-Víetnam, væru hræsn arar og lygarar. Margir stríðsfanganna fyrr verandi hafa sagt að þeir hafi verið pyntaðir meðan þeir sátu í fangabúðunum og hafa frásagnir þeirra vakið mikla reiði í Bandaríkjuin'um. Jane Fonda sagði hins vegar i við- talinu að ásigkomulag fang- anna benti ekki til að þeir hefðu hlotið slæma meðferð. „Ég held að til þess að bæta fyrir brot okkar sem Þjóð verðum við að forðast að gera þessa fluigmenn að hetjum því þeir eru hræsnarar og lygarar," sagði leikkonan. Leeds vann 1 GÆR fór fram einn leikur í ensku knattspyrnunni. Urðu úr- slit þessi: Coventry — Leeds 0:1 Þessa mynd tók Elín Páimadóttir hlaðamaðiir Morgunblaðs- ins i gær í innsiglingunni í Eyjum, en hraunið er þar orðið kalt með allri fnnsiglingunni að mestu. Margur maðurinn segir við sjálfan sig og jafnvel aðra: það kemur alúrei neitt fyrir mig Þetta eru staðlausir stafir, því áföllin geta hent hvern sem er.hvar sem er. Það er raunsæi að tryggja. Hikið ekki — Hringið strax ALMENNAR TRYGGINGAR3 Pósthússtræti 9, sími 17700

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.