Alþýðublaðið - 12.08.1958, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.08.1958, Blaðsíða 2
 Alþýðublaði® Lv-ajudagú. ugúst 1958 Þriðjudagur 12. ágúst |^^dbíur ársius. SlysavarSstofa Keykjavistur 1 IHeilsuverndarstöðinni er opin iSllan sólarhringinn. Læknavörð )Ur LR (fyrir vitjanir) er á sama Mtað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvarzía vikuna.10. til 18. . 'iggúst er í Laugavegsapóteki, ními 24045. Lvfjabúðin IS- uan, Reykjavíkur apótek, •£iaugavegs apótek og Ingólfs apótek fylgja öU lokunartíma nölubúða. Garðs apótek og Holts npótek, Apótek Austurbæjar og ■yesturbæjar apótek eru opin til Jtl. 'T daglega nema á laugardög- .%im- til kl. 4. Holts apótek og .LJarðs apótek eru opin á sunnu tíögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar apótek er opið nlla. yirka daga kl. 9—21. Laug- urdága kl. 9—16 og 19—21. .Heígidaga kl. 13—16 og 19—21. ; • tfæturlæknir er Garðar Ól- áfssbn, sími 50538, heima 10145. ' Bt&pavog3 apotek, Alfholsvegi it, '@r opið daglega kl. 9—20, taema laugardaga kl. 9—16 og } Þelgídaga kl. 13-16. Sími 23100. „Hann hefur verið ?.ð sleikja sama brjóstsykurinii í meira en viku. Hvernig væri nú, að þú tækir bréfið af fyrir hann?“ Orð agiunnar. OJO'; r HVernig skyldi leikarinn hafa 's fariS, ef landsliðið 'neíði ekki _ eeft'sig? Flugferðir fö v Jóoffleiðir, Hbkla er væntanieg kl. 8.15 írá New York. Fer kl. 9.45 til Gautaborgar, Kaupmannahafn- nr_og Hamborgar. Edda er vænt : anleg kl. ,19 frá London og Glas gow. Fer kl. 20.30 til New York. JFlugfélag íslands. Millilandaflug: Milliianaaflug vélin Gullfaxi fer tii Glasgow ! og Kaupmannahafnar kl, 8 i | ■dagl; Væntanleg aftur til Reykja ■víkjpr- kl. 22.45 í kvöld. Flug- ii véjjin fer til Glasgow og Kaup- % 'I ''nz nnahafnar kl. 8 í íyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, Flateyrar, ísafjarðar, Sauðár- króks, Vestmannaeyja (2 ferð- ir) og Þingsyrar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Hellu, Hornafjarðar, Húsavíkur, ísa- fjarðar, Siglufjarðar, Vest- mannaeyja (2 ferðir) og Þórs- hafnar. Skipafréttir Ríkisskip. Hekla er væntanleg til Rvík- ur árdegis á morgun frá Norð- urlöndum. Esja er á Austfjörð- um á suðurleið. Herðubreið fer frá Roykjavík kl. 17 í aag vest ur um land í .hringferð. Skjald- i breið fer frá Reykjavík á morg- | un vestur um lahd til Akureyr- ar. Þyrili er á leið frá Akureyri til Reykjavíkur. Skaftfell-ingur fer frá Reykjavík í dag til Vest- mannaevja. I • Bagskráin í dag: 19.30 Tónleikar: Þjóðlög frá ýmsurn löndum (plötur). 20.80 Erindi: Gamia brúin á ' Lagarfljóti (Indriði Gíslason kand. mag.). 20.50 Tónleikar (plöíur). 21.30 Útvarpssagan: „Súhnu- fell“ eftir Peter Freuchen, XXII (Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur). 22 Fréttir, íþróttaspjall og veð- urfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Næturvörð- ur“ eftir John Dickson Carr; .XIX (Sveinn Skorri Hösk- uldsson) 22.30 Hjördís Sævar og Haukur Haukssoh kynna lög unga i fólksins. »' Dagskráin á morgun: lagi knattspyrnuleiks mílli ! íra og Akurnesinga. j 21.40 Einsöngur: Pétur Á. Jóns- | soh syngúr (plotur). I 22.10 Kvöldsagan: „Naáturvörð- ur“ eftir John Dickson Carr, J XX (Sveinn Skorri Höskulds- I son).: j 22.30 Djassþáttur (GuSbjörg Jónsdóttir). Skipadeild SÍS. Hvassafell er í Þorlákshöín. Arnarfell er í Helsingfors. Jók- ulfell losar á Húnaflóahöfnum, fer þaðan til Reykjavíkur. Dís- arfell fór 9. þ. m. frá Leningrad áleiðis til Húsavíkur. Litlafeil er á leið til Faxaflóa frá Aust- fjörðum. Helgafell er á Akra- nesi. Hamrafell er væntanlegt til Reykjavíkur á morgun frá Batum. BLABAMENNSKA „ Rágnar! fréttaritarinn. — Blessað- ur, sagði Ragn ar. — Hvaðan ertu að koma? — Ég er að koma írá Reykja- vík. — Hvert ertu að fara? — Bara hérna í Vagaskóg, Mývatn og eitthvað! — Ætlarðu nokkuð aö syngja? — Nei, það er nú ekki mein- ingin,- — Ertu þá bara í sumarfríi? — Já, já. — Hvernig kanntu við þig I hérna á Akureyri? — Prýðilega. Að lokum segir Ragnar: -— Jæja, ég verð víst að kvéðja þig núna, af því að ég er búinn að panta mat á Mat & Kaffi og verð að flýta mér austur í Skóg (Vaglaskog).“ Sofn Landsbokasaimd er opiö ah virka daga fra'k, 10—12, 13=—19 og 20—22, nei.ia íaugardaga frá kl. 10—12 og Lt—-19 Þjóðminjasafnið ei opið a þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 13—15. og á sunnudögum kl. 13—16 Listasafn Einars Jóussonar er opið daglegá frá kl. 13.30—15.30. Tæknibókasafn I.ft; S.í. í Iðn- skólanum er opið frá kl. i 3— 18 alla virka daga nema laugar- daga. Árbæjarsafn er opíð daglega kl. 14—18 nema mánudaga Hvað kostar undir bréfin? Innanbæjar .... 20 gr. kr. 2.00 Innanlands og til útlanda (sjól.). . . 20 - - 2.25 Flugbréf til Norð- 20 gr. kr. 3.50 urlanda, N. V. 40 - "- 6.10 og Mið-Evrópu. Flugbréf til 20 gr. kr. 4.00 S. og A. Evrópu. 40 - - 7.10 Flugbréf til landa 5 gr. kr. 3.30 utan Evrópu. 10 - - 4.35 15 - - 5.40 20 - - Ath. Peninga má ekkj senda almennum bréfum. ■ >0-0! Líru. — 26,02 i 00 Gyliii — 431,10 Feröax .. jiagjaldeyrir: 1 Sterii. .t,spund kr. 91,86 1 Bandarikj .aollar — 32,80 1 Kanauaaollar — 34,00 100 danskar kr. — 474,96 100 norskar kr. — 459,29 100 sænskar kr. — 634,16 100 finnsk mörk — 10,25 1000 franskir frankar — 78,11 100 belg. frankar — 66,13 100 svissn. irankar — 755,76 100 tékkn. krónur — 455,61 100 v.-þýzk mörk — 786,51 1000 Lírur — 52,30 100 Gyllinj — 866,51 Krossgáta Nr. 18. Gesigi Borgarblaðið, 4. tbl. Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterlingspund lcr. 45,70 1 Bandaríkj.dollar— 16,32 1 Kanadadollar — 16,96 100 danskar kr. — 236,30 100 nörskar kr. — 228,50 100 sænskar kr. — 315,50 100 finnsk mörk — 5,10 1000 franskir frankar— 38,86 : 100 belg. frankar — 32,90 100 svissn. frankar — 376,00 100 téklcn. kr. -— 226,67 100 v-þýzk mörk — 391,30 NOELLE AD- AM vakti á sér athygli ekki alls fyrir löngu, er hún dansaði aðal- hlutverkið í ballett Fran- cois Sagan. „Stefnumótið, * sem fór út um ' þúfur.“ Ung- frúin fékk : pegar í stað tilboð frá j Hollywood og fór þangað litlv ! síðar. Þar komst hún í kynni vii ! Sidney Chaplin, elzta son Char j lie Chaplin. Fyrstu kynni þeirr.; j voru hin rómantískustu og end uðu með trúlofun. Um þessa: j mundir eru þau i heimsókn hjá : Chaplin gamla í villu hans við I Rivieraströndina. DANSKA leikkonan Inge- ! borg Brams hefur starfað- á und anförnum -árum við Konung- iega leikhúsið í Kaupmanna- höxn. Fyrir skcmirstu vakti þa£ athygli, ao leikkonan vildi rifta samningi sínum á þeirri for- | sendu, að leikhúeið notaði sér ekki hæfileika hennar sem skyldi. Nokkrum dögum siðar var þó samningurinn endurnýj- aour leikhúsgestum til mikillar gleði. Fyrir nokkrum dögum Lárétt: 2 kind; 6 forsetning, B rándýr, 9 áverki, 12 lúins, 15 afkomanda, 16 atviksorð, 17 at- huga, 18 óræktað land. Lóðrétt: 1 þagga niður í, 3 samtenging,, 4 dýri 5 viðskeyti, 7 ræða, 10 gestrisni, 11 á grjóti, 13 þyngdareining, 14 athöfn, 16 á fæti. Ráðning á krossgáíu nr. 17. Lárétt: 2 refur, 6 lá, 8 ’rek, 9 esa, 12 niannián. 15 nótna, 16 bar, 17 af, 18 búrin. Lóðrétt: 1 hlemm, 3 cr, 4 fellt, 5 Uk, 7 Át&, 10 annar 11 ónafn, 13 Nóri, 14. ána, 18 bú. vakti Ingeborg Brams aftúr á sér áthygli, þegar auglýst var, að hún mundi 18. ágúst næst- komandi syngja dans- og dæg- urlög á Kabaret La Blonde í Ti- voli. Hátterni ungfrúarinnar ku þó engan veginn vera brot á samningum hennar viS Konung lega leikhúsið, heldur gert í samráði við það. Lsikhúsið gat þess, að með þessu væri leikkom an að ,,sýna nýja hlið á hæfi- leikum sínum“. M O G E P L A 12.50—14 ,,Við vinnuna“: Tón- leikar at plötum. 19.30 Tónleikar: Óperulög. 20.30 Kímnisaga vikunnar: „Konan bak við gluggatjöld- ,in“ eftir Ragnar Jóhannesson (Ævar Kvaran leikari). 20.50 Tónleikar (plötur). 2Í;10 Útvarp frá íþróttaleik- vanginum í Laugardal: Sig- i úrður Sigurðsson lýsir niður- Einn fagran sumardag korn ippus sat og skrifaði bréf, en as.“ „Auvitað!11 svaraði Jónas það er eitt, sem ég verð aS trúa Jónas inn í herbergið þar sem um leið og Jónas gekk inn, leit og brosti við. „Ég hef tekið á þér fyrir fyrst,11 sagði hann og hann og vinur hans Filippus^ hann upp og sagði: „Ósköp ert j leigu húisið, sem við sáum aug- dvöldust um þær mundir. Fil-iþú alvarlegur á svipinn, Jón-l lýst í blöðunum um daginn. En varð aftur alvarlegur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.