Alþýðublaðið - 12.08.1958, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 12.08.1958, Blaðsíða 10
10 AlþýSnblaBið ■ Þriðjudagur 12 ágúst 1953 o vi,' (l-nmln Tlsó Sim, J-147S Þrír á báti (og hundurinn sá fjórði) „Three Men in a Boat“ Víðíræg ensk gamanmynd í lit- um og CINEMASCOPE gerð eftir hinni kunnu skemmt: sögu, sem komið hefur út í ís- lenzkri þýðingu. Laurence Harvey Jimmy Edwards Ðavid Tomlinsoa Sýnd kl. 5, 7 og 9. Illllilllllllll Austurhw jarhíó Sí.ni 18938 Blóðský á himni Hörkuspennandi og sérstaklega viðburðarík amerísk kvikmynd. James Cagney Sylvia Sidney Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 9. Illlllllllllllll ■■■■«■• Hafnarbíó Suai 16444 Háleit köllun (Battle Hymn) Efnismikil og spennandi, ný, amerísk stórmynd í titurn og Cinemascope. Kock Hudsoa, Martha Hyer, Dan Duryea. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 11111111111111 Nýja Bíó SimJ 11544. Uppreisnin á Haiti. („Lydia Bailey“) Hin geysispennandi litmynd, byggð á sannsögulegum við- burðum af uppreisn og valda- töku svertingja á eynni Haiti. Dale Robertson Anne Francis Endursýnd í kvöld kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. H afnarfjarðarbíó Síml 5024» MAMMA. Ógleymanleg ítölsk söngva- mynd með Benjamíno Gigli. Bezta mynd Giglis fyrr og síðar. Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. o-—o—o T rípólibíó Sími 11182. Fjörugir fimmburar Le mouton a cinq pattes Stórkostleg og bráðfyndin ný frönsk gamanmynd með snill- ingnum Fernandel, þar sem hann sýnir snillj sína í sex að- alhlutverkum. Fernandel Francoise Armoul 3ýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Stjörnuhíó Einvígi á Mississippi Spennandi og mjög viðtaurðarík og skemmtileg litkvikmynd. Lex Barker Patricia Medina Sýnd kl. 5, 7 og 9. •Hmt **-!-<* Sjónarvottur (Eyewitness) Einstök brezk sakamálamynd sem alls staðar hefur hlotið gíf- uriega aðsókn, enda talin í röð þeirra mynd er skara fram úr. Taugaveikluðu fólki er ráðlagt að sjá ekki þessa mynd. Ðonald Sihden Muriel Paviow Belinda Lee Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ■■■■>>■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ >■■■■■■» fæst á flestum blaðsölustöðum í Reykja- víli og nágrenni bæjarins. Kaupið Alþýðublaðið hefst ÚTSALA á allskonar vefnaðarvöru í ströngum og bútum. Laugavegi 116. Ii reyfiUbúðin. Það er hentugf fyrsr FERÐAMENN a'ð verzla í Hreyfiishúðinnð. HAFNASFlRÐt f 9 Sími 50184 Sérstætt listaverk. ....... ........—-.—-—-.. Sýnd kl. 7. Aðeins örfáar sýningar áður en myndin verður sernd úr landi. (L’Affaire Maurizius) Frönsk stórmynd eftir hinni heimsfrægu skáldsögu JAKOBS WASSERMANNS. Aðaihlutverk: ELENORA . RQSSI - DRAGO (lék í Morfin). DANIEL GELIN (lék í Morfin). Blaðaummæli: ,.Fáar myndir eru svo vel gerðar að efni og formi, að þær hafi listg Idi. Svo er hó.urn þessa. en auk bess er hún spennancli og sannfærandi". Vöggur, Alþýðubl. ,,Þetta er ein af áhrifamestu kvikmyndum. sem ég hef séð um langt skeið“. — Ego, Morgunbl. .Ein sú bezta rnynd sem sézt hefur hér undanfarið11. Dagbl. Vísir. Sýnd kl. 9. Jtr KHflKI

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.