Alþýðublaðið - 12.08.1958, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 12.08.1958, Blaðsíða 12
VEÐRIÐ: N- og NV kaldi, dálítil r:gnir.g-. Alþýöublabiö Þriðjudagur 12 ágúst 1958 slldar h síðustu helgí Éip hafa aflað 2000 mál og meira; Víðir AÐFARANÓTT 7. ágúst kom upp ss’d mjög grunnt norft an Langaness, nánar tiltekið útaf Svínalækjartanga og inn nteð nesinu. Var allgóð veiði á þeim slóðum fram eftir degi 8. ágúst. Lítil veiði var laugardaginn 9. ágúst, þó fengu nokkur skip veiði út f Mánareyjum og N. af Kauðunúpum, Vikuaflinn nam 62.301 málum og tunnum. Síðastliðinn laugardag 9. ágúst á miðnætti var síldarafl inn orðinn sem hér segir: (tölurnar í svigum eru frá fyrra ári á sama tíma). í salt 263.255 uppsaltaðar tunnur (124.814) í bræðslu 168,985 mál (435.913) í frystingu 11.625 uppmældar tunmur (12.681) Samtals mál og tunnur 443.861 (573.408) Óhagstætt veður fyrstu daga vikunnar og engin veiði norð- anlands. Austanlands var einn ig bræla, en dálítill afli í Vopnafirði. Mjög kalt var í veðri. 92 skip hafa aflað 2000 mál ©g tunnur eða meira og fylgir hér með skrá yfir afla þeirra: -.-rQjfeaáÆ. ■ Botnvörpuskip: Egill Skallagrímsson, Rvík 4577 Þorst. þorskábítur, Sth. 5135 Mótorskip: Ág. Guðmundsson, Vogum 3095 Akraborg, Akureyri 2869 Álftanes, Hafnarfirði 3087 Arnfirðingur, Reykjavík 3952 Ásgeir, Reykjavík 2998 Raldv. Þorvaldss., Dalvík 2813 Bára, Keflavík 2374 Rergur, Vestmannaeyjum 2684 Björg, Neskaupstað 3292 Björg Eskifirði 5341 Bjarmi, Dalvík 2294 Björn Jónsson, Reykjavik 2037 Búðafell, Búðakauptúni 3804 Einar Hálfdáns, Bolungv. 3035 Einar Þveræingur, Ólafsf. 2020 Faxaborg, Hafnarfirði 5022 Garðar, Rauðuvík 2098 Geir, Keflavík 2420 Gissur hvíti, Hornafirði 2331 Gjafar, Vestmannaeyjum 3269 Glófaxi, Neskaupstað 2613 Grundfirð. II., Grafarnesi 5796 Guðbjörg, Sandgerði 2249 Guðfinnur, Keflavík 3988 Guðm. á Sveinseyri, Sv.e. 2228 Guðm(. Þórðarson, Gerðum 3776 Guðm. Þórðarson, Rvík 2086 Gullborg, Vestm.eyjum 3164 Gullfaxi, Neskaúpstað 3210 punnólfur, Ólafsfirði 3340 Hafrenningur, Grindavík 2688 Hafþór, Reykjavík 2147 Haförn, Háfnarfirði 5496 Hagbarður, Húsavík 2437 Hamar, Sandgerði 2016 Hannes Háfstein, Dalvík 3688 Heiðrún, Bolungarvík 3657 Framhald á 11, «!ðu. Jafnað hefur verið niður 225 535 620,00 kr. á Reykvík- inga að þessu sinni, þar af greiða einstáklingar 171 962- 710, en félög 53 572 910,00 kr. NOKKRAR RREYTINGAR Nokkrar breytingar hafa ver ið gerðar á skattstiganum síð- an í fyrra. Eru þær helztar, að Fangi sfrauk í ffrrakvöld Fannst í gærmorgun í FYRRAKVÖLD heppnaðist Jóhanni Viglundssyni enn einu sinnj að strjúka frá Litla- Hrauni. Fannst hann á mat- sölu í Reykjavík í gærmorgun og var fluttur austur aftur. Klukkan að ganga ellefu um kvöldið var Jóhann að þvo sér, en flestir aðrir fangar komnir til hei'bergja sinna. Fangaverð irhir voru um þetta leytj inni í m.eðalageymslu og tókst Jó hanni að læsa þá þar inni. Braúzt hann síðan út og var horfinn, þegar fangaverðirnir loks komust út úr geymslunni. Leit var háfin um nágrenni, en árangrslaus. Mun Jóhann hafa komizt í bíl til höfuðstaðarins, þar sem hann fannst á matsölu einni í gærmorgun, eins og áð ui’ segir. lægstu tekjur, er út-svar ber að greiða af, hækka úr 17 000 í 25 000 kr. En útsvarsstig'inn allur upp í 60 000 kr. tekjur er nokkru lægri en nú er. — Fjöl- skyldufrádráttur er 800 fyrir konu, 1000 kr. fyrir 1. barn, 1100 kr. fyrir annað barn og síðan bætast 100 kr. við fyrir hvert barn. ;. Skattskráin: I • Sambandið greiiir hæsta íif- svarlð; 2,1 mill|ónir króna Þorvaldur í Sifd & Fisk greiðir hæst af einstaklingum SKATTSKRÁIN var lögð fram almenningi til sýnis í gær. Hæsía útvar félags .greiðir Samband íslenzkra samvinnufélaga eða 2.7 millj. kr. Hæsti skattgreiðandi einstakiinga er Þorvald ur Guðmundsson í Síld & Fisk með 311,400 kr. MikiÖ fjöimenni á Eiailfi Eiðamenn eldri og yngri færðu skól- anum margar góðar gjafir GEYSIMIKIÐ fjöímenni sótti Eiðaskóia heim um síð t tm helgi. Var bá minnzt 75 ára afmælis aiþýðuskólans og mrru mörg hundruð nemendur eldri og yngri hafa verið á hát:i- inni. 4 laugardaginn söfnuðust Eiðamenn saman úti í Eiíu- vatnshólma. Var settur þar útifundur í yndislegu veðrj og rætt ura framtíð skólans, sungið og rifjaðar upp gamlar minn- ingar. Af elzta árgangi skólans voru t. d. 11 af 30 staddir á há tíðinni. Á sunnudagsmorgun voru 75 ^ fánar dregnjr að hún eða jafn-' margir og árin, sem skóíinn hefur starfað. Veður var ákjós- anlegt fram eftir degi. Kl. 9.30 árdegis flutti Ásmundur Guð- mundsson biskup morgunbænir í Eiðakirkju. Voru þar við- staddir um 100 gairtlir nemend ur, sem voru nætursakir á Eið- urh. Kl. 1.30 fylktu nemendur liði undir forustu Aðalsteins Pálssonar skólastjóra. Þrír ár- gangar voru í hverjum hóp og var gengið bak við spjöld. Fyr- ir göngunni var borinn hátíða- fáni skólans, sem elztu nemend ur alþýðuskólans gáfu á sínum tíma. Elzti núlifandi nemand- inn, Erlingur Filippusson, grasalæknir í Reykjavík, gekk fremstur ásamt yngsta nem- andanum/, sem bar spjald þeirra elztu. Á undan göng- unni fóru biskup og sóknar- prestur. Gengið var f'-'á elzta skólahúsinu út í Garðsnvamm, þar sem hátíðahöldin f óru fram. ÚTIHÁTÍÐAHÖLDIN Hátíðahöldin hófust með guðsþjónustu. Biskup prédik- aði, en sóknarprestur þjónaði fyrir, altari, sem gert hafði ver- ið í garðinum. Vígði biskup fána skólans og merki. í fánan- um eru þrjú M, hvít á bláum feldi, en einkunnarorð skólans eru „Manntak, mannvit, mann- göfgi“. Að því búnu dró yngsti nemandinn fánann að bún. Kirkjukór Eiðaþinghár söng. Þá setti Þórarinn Þórarinsson skólastjóri samkomuna. Minnt- ist hann látinna skólastjóra og kennara og þakkaði þeim giftu- drjúg störf í þágu skólans. Þá fluttu ávörp Gylfj Þ. Gíslason menntamálaráð'herra, Eysteinn Jónsson fjármálaráðh., Heigi EMasson fræðslumálastjóri, sýslumaður Suður-Múlasýslu, sem færði skólanum að gjöf smásjá frá sýslunni, og sýslu- maður Norður-Múlasýsiu- Sýsl Var honum þá breyti; i alþýðu- skóla. Eldri Eiðapiltar sungu undir stjórn Þórarins Þórarin j sonar. Komu sumár langan veg til þess að rifja upp gömlu lög- in. • f ÞÁTTUR NEMENDA Þá hófst þáttur nemenda með því að ErlingUr Filippus- son talaði. Hann var í skclan- um árið 1890 og er nú hátt &> níræðisaldri. Talaði hann aS hálfu nemenda búnaðarsk.ólans, Hannes J. Magnússon skólastj. á Akureyri, talaði fyrir hönd nemenda alþýðuskólans. Báðir færðu þeir skólanum þakkii’ sínar og annarra nemenda, Benedikt Gíslason frá Hofteigi. flutti kveðju frá Austfírðinga- félaginu í Reykjavík. Vilhjálm ur Hjálmarsson, fyrrv. alþing- ismaður, flutti þakkir foreldra, semj átt hafa börn í skólanum. Þá tók til máls oddviti Eiða- þinghár, Ragnar MagnússoT, og færði skólanum að gjöf ;"a sveitarfélaginu éirmynd af Filj • Ólafssyni skólastjóra eftir J k- harð Jónsson. Þórihallur Jór/s-- son hreppstjóri talaði og f? rdi skólanum mynd af Guðg irii Jó'hannssyni kennara frá r.: g- mennafélag'i sveitarinnar, ; :■ rn Guðgeir stofnaði. Þórður E :.na diktsson skólastjóri afh'.rti skólanum 10 þús. kr. sjóð írá árganginum,, sem útskrifaðist 1939. Sá sjóður skal efla íslenz'i-; fræði í skólanum. Annaðh’vort ár skal verðlauna úr honum fyrir fratnfmistöðu í íslenzkrl tungu, sem var uppáhaldsnáma grein Jaköbs Kristinr.sonar, fyrrv. skólastjóra, en hitr árið fyrir frammistöðu í íslenzkr; sögu, sem var kjörgrein Þórar- ins Þórarinssonar, núverandi skólastjóra, en gefendur vora fj’rri veturinn £ skóla hjá Jak- obi, en seinna árið hjá Þórarni, ÞÁTTUR SKÓLASTJÓRA Að loknum þætti nemenda Framhald á 7. síðu. Nýíf veitingahús, Sæla-Café, opn- að að Brautarholti 11 Er austasta veltiugaliús i Íænum Togari tekinn í landhelgi í fyrradag: Brezki skipstjórinn neitaði a<5 sigla togarannm í iand SEYÐISFIRÐI í gær. VARÐSKIP kom hingað Á LAUGARDAGINN var opnað nýtt veitingahús hér i Ibænum. Nefnist það Sæla Café og er í Brautarholti 22 og aust- asta veitingahús í bænum. Eig aradi er Sigursæll Magnússon, ea hann hefur rekið Matstofu Austurbæjar um margra ára skeið. Á nýja Veitingahúsmu er 5hæ;gt að fá heitan mat, kaffi og smurt brauð o. s- frv. Afsíðis er afgreiddur ís, öl, tóbak og sælgæti. í veitingasalnum, sem er mjög rúmgóður og vistlegur, er sjálfsafgreiðsla, þannig að menn taka sjálfir matinn við afgreiðsluborð og fara með hann til sæta sinna. 65 manns geta setið í veitingasalnum í einu. Er hann opinn frá kl. 7 á morgnana tij 23.30. Yfirmat- reiðslukona er Vilborg Guð- mUndsdóttir. Teikningu á inaréttingu og húsgögnum gerði Sveinn Kjar- val arkitekt. inn í gær með brezka togar- ann Northern Sky, sem tek- inn hafði verið í landhelgi út af Glettinganesi. NEITAÐI AÐ SIGLA I LAND Ilöfðu skipverjar á íslenzka varðskipinu átt í nokkrum erfiðleikum með að koma brezka togaranum til lands, þar eð skipstjórinn á hrezka togaranuim neitaði að hann hefði verið £ lan-dheigi og kvaðst ekki mundu hreyfa skipið til lands. Gerðu hinir brezku skipverjar þá verkfall. 7 MENN SETTIR UM BORÐ Voru þá sjö skipverjar af íslenzka varðskipinu settir um borð í brezka togarann til þess að sigla honuni í land. Ekki veittu hinir brezksfl neinn frekari mótþróa. RÉTTARHÖLD f ALLAN GÆRDAG í allan dag stóðu yíir rétt- arhöicl £, máli brezka skip- stjórans. Ekki var faiiinis1 dómur í málinu seint í kvöld. ■ i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.