Alþýðublaðið - 12.08.1958, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 12.08.1958, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 12 ágúst 1958 Ælþýðublaðið íiumbug“ hrópaði einn !iðs- j blaðamacfur. En mes-tu máli Hiannanna eitt sinn, eftir j skiptir Það, að hann er sá maS- Strangan fund, þar sem harðar . ur erlendur, sem ahra ósleitileg sviptingar höfðu farið fram, — 1 ast hefir barizt fyrir málstað ,,hér hafa þeir staðið framan í vor íslendinga í áfengisdeil- okkur í fjór&r klukkustundir unni við Spánverja. Hann hefir og flett hvor annan ailri sæmd. ekki eingöngu lagt á sig mikið og æru, og sitjast svo síðan ! erfiði í því máli, heldur og líka saman við borð, jafngódir vinir tekið á sig mikil óþægindi . . .“ eftir sem- áður“, og svo spýtti Hingað kom svo Larsen-Led- hann langt út í loftið. Frá þessu segir Larsen í bók sinnj ..Kro- kampene“ og hafði mikið gam- an af. Árið 1923 bauð framkvæmda nefnd Stórstúku íslands Lar- sen-Ledet í heimsókn hingað á vegum Góðtemplarareglunnar. Áfengisbann var Iögleitt hér á iandi, svo sem kunnugt er. að undangenginni þj-'a?a'kvæða- greiðslu árið 1903. Bar.nið kom til framkvæmda 1915, en sjö ár um síðar var ge'rð á því undan- þága vegna kúgunarkröfu Spán verja, sem vér vomm þá mjög háðir vegna saftíisksölu. Ann- að hvort afnemur þú bannið sögðu spönsk stjórnarvöld við íslendinga eða vi.ð utilokum saltfiskinn þinn og þú ferð á vonanvöí. Alþingi bognaði í málinu, samþykkii undanþág- una án þjóðaratkvæðagreiðslu, þó bannið væri á s-ínum túna sett með slikr. atkyæða- greiðslu. 3've.r þingmern greiddu a-tkvæði gega urdan- þágunni. Að vísu samjþykktj Alþingi ályktun, þar sem tekið var fram að knýiandi rriuðsyn bærj til þessara aðgerða. en ekki af því Albingi vildi hverfa frá þessari löggjöf, seri sett hefði verið á grundvelii þjóðarat- kvæðagreiðslu. Um mál þetta var mikið ræ:tt og ritað bæöj heima og heiman. Bindindissamtök um víða veröld og Alheimssamtök þeirra tóku þegar skelegga af- stöðu með hinum. íslenzka mál stað og gegn hinni spönsku kúg un og íblöndun um innanrík- ismái vor. Meðaj a'inars var álvarp sent Alfonsi Spánarkon- ungi undirritað af urn 400 þing mönnum, háskólaprófessorum og Nóbels-verðlaunahöfum, þar sem „herferð" Spánar gegn ís- landi var mótmælt. Meðal þeirra, sem undirrituðu þatta ávarp var Bryan, fyrryerandi utanríkisráðherr a Bandar í.k j - anna, Snowed, fyrverandi fjár- málaráðherra Bretlands, líf- læknir páfa og fleira stórmenni En Spánarkonungur lé{ sér ekki segjast. et og fjölskylda hans 16. sept- ember 1923, eins og fvrr segir og dvaldi hér um tíma. Iiaiin flutti nokkur erindi meðan hann stóð við, bæði á almenn- um fundum og á fundum Regl- unnar og voru þeir aiHr sér- lega vel sóttir og þótti fundar- mönnum mikið koma t;ú. rseðu- snilldar hans, mikilúðlegrar og fjörlegrar framkomu. Það var eftir slíkan almennan fund, sem aldraður Frónbuj sagði við Þórð Bjarnason kaupmann, að hann hefði aldrei heyrt tii slíks ræðusnillings. „Ég héit &3 þú skildir ekki dönsku,“ sagði Þórður. „Nei, það geri ég held- j ur ekki“ svaraði maðurmn, — ,,en þetta var frammúrskarandi góð ræða“. Vissulega vitnar bessi umsögn um r2eðumanns- hæfileika Larsens-Ledet. Nokkuð ferðaðist Larsen- Lsdet um landið, aðaliega þó í nágrenni Reykjavíkur. Hann kom m. a. í Skeiðaréttir og ritaðí um þá för sérlega skemmtilega grein sem hann kallaði „Þrjátiu þúsund jarm- andi;kindur“ og birtist hún m. a. í Afholdsdagbladet og fleiri dönskum blöðum.. Auk þess rit aði hann og kona hans, sem látin er fyrir nokkru, og einnig var starfandi blaðamaður. ýms- ar fleiri greinar, sem einkennd ust allar af vinsemd og goð- hug til lands og þjóðar. Með Larsen-Ledet er horfinn af sjónarsviðinu einn gagnmerk asti og mikilhæfasti forystu- maður, sem bindindishreyfing- in í heiminum hefir eignazt. — Vígfimji hans í vörn og sókn fvrir þann málstað, sem hann ungur batt trúnað við og aIdrei brást, mun lengi verða til vitn að. Ævisaga hans, hið mikla 10 binda ritverk, „Mit Livs Karr- usel“, sem verið hefir metsölu- bók í heimalandi hans, mun verða sá brunnur, sem allir beir, er trúir vilja vera hugsjón sinni, geta ausið af sér til stvrktar og andlegs fullt'ngis í baráttu fyrir góðan málstað. Að 1 okum skal svo vitn.að til niðurlags í einni af mörgum, ræðum hans um baráttuna við En sá, sem í þessari Orrahríð áfengistízkuna og drykkjusið- hélt hvað fastast fram málstað ísland's, var einmii,tt Larsen- Ledet. Hann barðist ósleitilega, í ræðu og riti, í blaði sínu Af- lioldsdagbladet og ótal biöðum öðrum víða um heim. Hann flutti m. a. mikla ræðu um þetta mál á fjöldafund’; sem Heimssambandið gegn ðfengis- fcöiinu efndi t'il í Toronto. Fyrir þetta vinarbragð og svo það, að hér var um einn merk- asta baráttumann bindindis- lireyfingarinnar í heiminum að aræða, sem vissulega var feng- ur í að fá hingað til lanás, bauð framkvæmd'anefnd Stórstúk- tinnar, sem þá laut forystu Ein- ars Kvarans rithöfundar, hon- um og fjölskyldu han^ heim. Urn heimjboð þetta farast stór- templar svo orð í skýrslu sinni til Stórstúkuiþingsiins 1924. „Larsen-Ledet er, svo sem kunnugt er, gæzlumaður lög- gjafarstarfs í Hástúkunni og einn atkvæðamesti maður GT- reglunnar. Hann er einn af mestu rseðuskörungum Norður- landa og mjög nafnkunnur na, en þar segir hann svo: ......En vér erum þess ai- búin, að sigur vinnst ekki ne.ma með harðri, heRri og .srrimmlegri baráttu. Böl, sem ekkj á rót sína í gróðavon, er hægt að uppræta án mikill- ar baráttu. En meinsemd, sem sprottin er af fégræðgi og ó‘’ðlilegum fýsnum, verður ekki numin brott með fögrum orðum, það þarf starf,------ starf. sem fær því til vegar komið. að fjárgróðamaðurinn úthelli tárum yfir horfnum gróða og ofnautnarniaðurinn gráti eir>is og barnið, jiegar yfjr ósefjaðri fýsn. — að jieir það er vanið af brjósti. Gcorg Reykjavík 11. ágúst 1958 Kæri vinur. iÉG MUN að jþessu sinni gera þér grein fyrir málefni, sem' ætti að fara vel á dag- skrá í þjóðfélagi okkar. ís- lendingar vilja vera stórhuga og athafnasamir, en gleyma st'undum því, sem mestu máii skiptir. Sú gleymska stafar sennilega af taugaveiklun hraðans og viðleitni stórsigr- anna. Farsæi úrslit fást hins vegar með þróun. Mikil- m.ennska hendingskastsins vekur aihygli á líðandi stund, en þróunin myndar iðulega úr smáatriðum þá heild, sem reynist til frambúðar. íslend- ingar líta naumast við smáu. Þess vegna gætir hér allt of sjaldan annarrar þróunar en þess árangurs, sem kemur í loftköstum. Jöfnuður upp á við. Um þetta mætti teygja lopa margvíslegra hugleiðinga, en ég sný múr strax að umræðu efninu: Tillaga mári er sú, að allir íslendingar, sem orðnir eru sjötugir, fái eftirlaun eins og embættismennirnú'. • Einhver kynni að spyrja um rökin. Þau væru fremur efni í bók en blaðagrein. Ég gerj hins vegar langt mál stutt og spyr: Á ekki verka- maðurinn, bóndinn, iðnaðar- maðurinn, húsfreyjan, sjó- maðurinn, rithöfundurinn og verzlunarmaðurinn sama kröfurétt til eftirlauna og sýslumaðurinn, presturinn, héraðslæknirinn, kennarinn og skrifstofuistjórinn? Sann- gjarn m,aður þarf naumast lengi að íhuga svarið. Þetta liggur í augum uppi1. Eftir laun embættismannanna eru tákn stéttaskiptingarinnar á íslandi. Hún dæmist óréttiát og á að hverfa. En með hvaða hætti? Mér kemur vitaskuld ekki til hugar að viija tryggja réttlæti í þessum efnum með því að afnema eftirlaun emb- ættismannanna,- Slákt væri jöfnuði upp á við. Þess vegna ingar eiga að beita sér fyrir jöfnuður niður á við. íslend- ber að láta embættismennina njóta eftirlauna framvegis eins og hingað til. En aorir þjóðfélagsþegnar eiga að njóta sama fulitingis, þegar líður á starfsdag ævlnnar. Eftirlaunin mega ekki verða ..Ekkert dýr er villtara en oddborgarinn. ef tekin er frá honum wiský-flaskan“. Þess veena er nú um heim allan háð hörð viðureign, — eld- heitur, srrimmur bardaaii, cem vorðiir að heyja til enda, þar til hinu þráða mavki er náð.“ Einar Björnsson. sérréttindi tekjuhæstu sam- borgaranna. Þau eiga að vera líftrygging einstakimganna og samhjálp þjóðfélágsins til að auka jöfnuð, réttlæti og öryggi. Hver eru elIiiaunill'., Hjartað í þér skiiur áreið- anlega þessa röksemdarfærslu • mína á svipstundu. Og sama mun að segja um alla sann- gjarna menn á íslandi. Eigi að síður gleymist gamía fólk- ið, þegar það heltist úr lest- inni í sókninni miklu. Ai- mannatryggingarnar leysa ekki vandann, þótt góðar séu og reynist vof.iandi enn betri í framtíðinni. Veiztu, hver ellilaunin eru nú á dögum> verðbólgunnar og dýrtíðárinn ar? Ég segi og skrifa 745 krónur á mánuði handa ein- hleypum, en 1190 krónur, ef um hjón er að ræða. Hver fleytir sér á þvílíkum fjölum í ólgusjó nútímans? Gamal- mennin hafa farið á mis við allar kjarabætur síðasta ára- tugs nema vísitölubækkan- irnar, sem ber að höndum mun seinna en útgjöld dýr- tíðarinnar. Þau eru því sett á guð og gaddinn. SHkt og þvílíkt nær engri átt, Gamla fólkið á að lifa fögru líf; í ell- inni, njóta vaxtanna af auði vinnu sinnar í þágu lands og þjóðar og kynnast unaðssemd öryggis og friðar. Það hefur sannarlega til þe.ss urinið. Misskipt verðmæti. vexti af þessum auði. en fjöld inn gleymist. Slíkt er mesta óréttlæti þessarar aldar á ís- landi. Og það verðum við að leiðrétta á næstu árum. Erum við ættlerar? Kostar ekki mikla fjármuni að tryggja öllum sjötugum íslendingum sómasamleg eft- irlaun? Vafalaust. En hvað ætlast æskan fyrir? Hýggst hún eyða þeirn verðmætum, sem gamla fólkið fól henni til verðveizlu? Útgjöld eftiriaun anna ættu ekki að vaxa henni í augum, ef hún vill standast samanburð við fyrri kynslóð. Gamla fólkið gerði Island byggilegt að hæ.tti nútímans. Þess skal það njóta í ellinnL Annars gerast íslendingar ættlerar. Hver kýs svo lítilmannlegt hlutskipti? GöfugUj. bakþanki. Framhahl af 12. síðu. ur þessar áttu skólann meðan hann var búnaðarskóli árin I 1883 til 1917, en þá gáfu þær ríkinu skólann og eignir hans. hófst þáttur skólastjóra. Bene- dikt Kristjánsison, skólastjóri 1906—’07, talaði fyrstur. Síðan Ásmundur Guðmundsson bislt- Brandes kemst svo að orðú.j^ gem fyrsti skóiltjóri al- þýðuskólans. Loks flutti Þór- arinn Þórarinsson kveðjuorð og las fjöida heillaskevta, sem skólanum höfðu borizt í tilefni afmælisins. Þá söng skólapilt- ur, Axel Jónsson frá Bessastöð um(, einsöng, gamlir Eiðapiltar sungu nokkur lög og þótti tak- ast ágætlega. Um kvöldið var Hvað eigum við gamla fóik inu að þakka, feðrum okkar og mæðrum, öfum okkar og ömmum? Þjóðfélag nútímans á íslandi, ævintýralegar frarn farir þessarar aldar, átvinnu- tækin til sjávar og sveita, húsin, skipin, verksmiðjurnar og skólana. Árangurinn af starfi þess er margfaidaður þjóðarauður. En þeim verð- mætum er hryggilega mis- skipt. Ég á ekki við, að ein- stakir menn græði fyrirhafn- arlítið milljónir króna á nokkrum árum. Það er saga út af fyrir sig. Ég hef í huga hitt ranglætið, að æskan kaupi og selji þau verðmæti, sem er afraksturinn af vinnu gamla fólksins, en gleymi feðrum sínum og mæðrum, öfum sínum og ömmuni í ell- inni. Embættismennirnir fá stiginn dans af miklu fjöri. Hljómsveit Eiðapilta lék fyrir dansinum. Landsleihurinn Framhald af 1. síðti. fyrir íra og má segja, að ísl. landsliðinu hafi í leiknum tek- izt betur en almennt var búizt við. írar fengu 14 hornspyrnur á mark íslands, en ísiendingar aðeins 3. í heild fór leikurinn vel fram og var prúðmannlega leikinn, enda dæmdi norski dómarinn, Leif Gulleksen, vel ogröggsamlega. í vörn islendinga áttu bezt- an leik Helgi í markinu og Hörður Felixson, einkum í síð- Bakþanki minn er að göfgi og mannúð náskyldur a«da og tilgangi kristindómsins. Ör- yggi gam]a fólksins í ellinni mun draga úr kapphlaupi gróðasöfnunarinnar, sem ann- aðhvort einkennist af misk- unnarlausu ofríki eða þrot- lausu str.ti — nöma hvort tveggja sé. Guliið kemst aidr ei síðasta spölinn á grafar- bakkann, hvað þá iengra. En. fagurt mannlíf ellinnar varp- ar íjóma á haf og himin ei- lífðarinnar. Öryggið gerir mennina frjálsa og vitra. Sam keppnin um auðinn og óttinn við framtíðina leiðir hins veg- ar til haturs, kúgunar og heimsku, sigurvegararnir reynast harla fáir — og hinir allir tapa styrjöid ævj sinn- ar. Þess vegna er jöfnuður allra að leiðarlokum mann- dómsáranna fögur hugsjón og viturleg ráðstöfun. Kann- ski á að tryggja sams konar jöfnuð í byrjun, þegar nýfætt barnið er lagt í vögguna á morgni lífsins. Þá er að aí- nema erfðaréttinn, en úrræð- in til þess og tilgangu- siíkr- ar ráðstöfunar mun víst efni í annan pistil. Látum okkur nægja að sinni að taka hönd- um saman um að tr3;ggja ÖH- um sjötugum íslendingum full eftirlaun. Með kærri kveðju. Heigi Sæmunelsson. ari hálfieik. 1 sókninni var Þórður Þ. einna frískastur. írska liðið var jafnt, en einna mésta athygli vakti hægri út- herjinn, McCann. Veður var milt og gott, en mikið hafði rignt um daginn, bótt þurrt væri meðan á leik stóð og var völlurinn afar þungur og hálL Háði það sýnilega leikmönnum mjög. Nánar verður sagt frá leiknumj á íþróttasiðu blaðsins á morgun. MIDDELFART, mánudag, NTB. Norræni fiskimálafund- urinn hófst hér í dag. Á dag- skránni eru umræður um land helgismálin á breiðum grund- velli. Eru mættir fiskimálaráð herrar ailra Noröurlandanna nema íslands.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.