Alþýðublaðið - 12.08.1958, Blaðsíða 8
8
AlþýðublaSiS
Þriðjudagar 12. ágúst 1933.
Lieiðir allra, sem etlc s8
kauþa eða selja
B f L
líggja til okka?
n
Klapparstíg 37. Sími 19032
Húseigendur
önnurast ailskonar vatna-
og Mtalagnir.
Hltaiagnlr s.f.
Símar: 33712 og 12899.
HúsnæðismiðíiMia
Bíla og fasteignasalan
Vitastíg 8 A. Sími 16205.
KAUPUM
prjónatuskur og vað-
málstuskur
hæsta verði.
Alafoss,
Þinghoitstræti 2.
SKIKFAXI U.
Klapparstíg 30
Sírni 1-6484.
Tökum raflagnir og
breytingar á lögnum.
Mótorviðgerðir og við
geðir á öllum heimilis—
tækjum.
Mlnningarspiöid
Sr.
iÍMt hj& Happdrætti DAS,
Vesturverí, símí 17757 —
VeiðarfæTaverzl. Verðanda,
»ími 13788 — Sjómannafé
I«g! Reykjavíkur, sími 11915
— Jönasi Bergmann, Háteigs
vegi 52, sími 14784 — Bóka
7«ral. Fróða, Leifsgötu 4,
simi 12037 — Ólaíi Jóhanns
syni, Rauðagerði 15, sími
33698 — Nesbúð, Nesvegi 29
----Guðm. Andréssyni gull
smið, Laugavegi 50, sími
13789 — f KafnarfirOi i Pó«t
Mste'ö. S&Sfft
t*
Akl Jakobsson
•(
Krisf ján Efríksson
hœsíaréttar- og héraSa
ðómslögmenn.
Málflutnirgur, innheimta,
sammngagerðiT, fasteigna
og skipasala.
Laugaveg 27. Sími 1-14-53.
Samúðarkort
Slysavamafélag Islands
kaupa flestir. Fást hj& slysa
varnadeildum tnn land allt.
1 Reykjavík í Hannyíðaverzl
uninni í Bankastr. 0, Verzl.
Gunnþórunnar Halldóradótt
ur og í skrifstofu félagsins,
Grófin 1. Afgreidd í síma
14897. Heitið á Slysavarnafé
lagið. — Það bregst ekki. —
PILTAR,
EFPW 'tlGW UPHÍlSniHII /f/ /f/i
ÞÁ Á ,ÉO H 8 [ K A /j/ ////)'
■ 8 \ -Á- \ y
Þoffaídur Ari Arason, hdl.
LÖGMANNSSKKIFSTOFA
Skólavörðiietíg: 38
c/o Páll Jóh. Þorleifsson h.f. - Pósth. 62/
&mtet 1)416 og 1)417 - Simnefni; A*t
? BILLINN
Sími 18-8-33.
Höfum kaupanda að lítið
keyrðum Ford ‘55. — Stað-
greiðsla.
? BÍLLINN
Garðastrætj 6.
Sími 18-8-33.
Fyrir ofan Skóbúðina.
Segulbandsiæki
Smaragð segulbandstæki ný
komin. —
Einkaumboð
Rammagerðin
Hafnarstræti 17
REFLVÍKINGAR!
SUÐURNESJAMENN!
Innlánsdeild Kaupfélags
Suðurnésja greiðir yður
hæstu fáanlega vexti af
innistæðu yðar.
Þér getið verið örugg um
sparifé yðar hjá oss.
Kaupféiag
Suðurnesja,
Faxabraut 27.
Höfum úrval af
t e d d y
og
fatnaði
Hafnarfirði
Vasadagbékin
Formaöyr laitdsfössieftidar, Guitnlaug
URSLITALEIKUR II. deilcl-
ar á Suðurlandi fór fram í
fyrrakvöld. Víkingu,- og Þrótí-
ur léku. Þróttur sigraði með 4
mörkum gegn 1, í hálfleik var
staðan 1;0 fyrir Þrótt. Áhorf-
éndur voru fáir, enda veður
ekki sem bezt og ekki húizt við
skemmtilegum leik. Ingi Ey-
vinds dæmdi.
Leikurinn var ákafiega til-
þrifalítill og fjarri þvi að vera
skemmtilegur. Ekki verður um
það deilt, að sigur Þróttar var
verðskuldaður í þetta sinn.
Lsikmenn Þróttar voru fljótari
á boltann, áttu betri samleik og
voru sýnilega ákveðnari en Vík
Við Borgarholtsbraut í Kópa
vogi er til sölu. Húsið er
114 ferm. steinhús, 4 herb.
og fleira á hæð og 3 herb. í
risi.
Fasíeignaskrifstofan
Laugavegi 7.-Sími 19764.
Eftir loktín 13533.
Húseignin Hlíðarvegur 35 í
Kópavogi er til .sölu. Húsið
er 120 ferm. nýlegt timbur-
hús járnklætt að utan en
múrhúðað að innam. Stór og
ræktuð lóð. Upplýsingar gef
ur
Fasteignaskrifstofan
Laugavegi 7. Sími 19764.
;á~ Eftir lokun 13533.
Höfum kaupendur að 3ia til
4raOg 6 herb. húsum. E.gna
||fjþti koma til greina.
'<ky
‘ Fasteignaskrifstofan
Laugavegi 7. Sími 19764.
Eftir lokun 13533.
B f L LI N N
Sími 18-8-33.
VÖRUBÍLL
til sölu.
Ford ‘47 á nýjum dekkjum
og allur vel j firfarinn.
BÍLLINN
Sími 18-8-33.
Garðastræt: 6.
Fyrir ofan Skábúðina.
Fæst f öllum Bóka-
verzlunum.
Verð kr. SO.Oft
SKIPAÚTGCRB RIKiSINS
S.
élfo austur um lasid í hringferð
m.
a;í!vTek:ð á móti flutningi til
hFáskrúðsf jarðar, Reyðarf j arð-
1$$/: Eskifjarðar, Norðfjarðar,
%éyðisfjai'öar, Þórshafnar,
Stáuíac'hafnar, Kópaskers og
Húsavíkur í dag (þriðjudag).
Farmiðar verða seldir á
fimmtudag.
ingarnir. Hér skal ekki fjölyrt
um afrek einstakra leikraanna.
Þess skal þó getið til gamans,
að formað;ur landsliðsnefndar,
Gunnlagur Lárusson, sem er
gamalkunnur knattspyrnumað-
ur Víkings, lék nú með félagi
sínu og stóð yngri leikmönnum
sízt að baki.
Eins og kunnugt er, unnu ís-
firðingar H. déildar keppnína
nyrðra og leika beir úrslitaieik-
við Þrótt 28. þ. um það hver
færi'st upp í I. deild.
Lokastaðan eftir mótið í II.
deild á Suðurlandi var þessi:
1 Þróttur 4 4 0 0 11: 4 8 st.
2 Víkingur 4 2 1 1 13: 8 5 st.
3 iBV 4 112 10:12 3 st.
4 Reynir 4 1 0 3 9:13 2 st.
5 ÍFKV 4 1 0 3 5:11 2 st.
iraciii i
DREGIÐ vár í 8. flökki happ
drættis Háskólans í gser, Dreg-
ið var um 893 vinningá að verð
mætí samtals kr. 1 135 000.00.
Hæsti vinningur 100 þús. kr.
kom á -miða nr. 579, sem er
hálfmiði. 50 þús. kr. komu á
miða nr. 38614, sem er heil-
miði.
lO þús. kr. komu á miða .nr.
482, 12430, 19732, 24123, 32207
og 37233.
Fregn til Alþýðuhlaðsins.
SIGLUFIRÐI í gær.
BEÆLA er nú á miðunum
og engin veiði. Hins vegar var
ágæíur dagur í gæi'. Munu þá
hafa komið inn um 10 ]nite.
tunnur. Lönduðu hér 30—40
bátar. Var saltað á öllum sölt-
unarstöðvum af fullum krafti.
S.S.
Ferðafélag íslands efnir tíl
9 daga ferðar austur í Öræfi,
Suðursveit og allt austur að
Lóns'heiði með viðkomu á öll
um merkustu og fegurstu stöð-
um þessara sérkennilegu sýslu.
Flogið verður til Hornafjarðar
15. þ. m. en ferðast þaðan á
bílum um nesin og Lónsveitina
í hálfan annan dag. Sfðan v,erð
ur haldið vestur um sýsluna,
yfir Breiðamerkursand og til
Öraefa. í Öræfunum verður
dvalist lengst . í Skaftafelli,
komið í Bæjarstaðaskög, Mors
árdál og fleiri fagra staði. Frá
Skafiafelli verður farlð austur
að Fagurhólsmýri og þaðan út
í Ingólfshöfða.. En frá Fagur-
hólsmýri verður. svo flogið að
lokum til Reykjayíkur, Á þess.
ar, leið er náttúrufegurð þar af
ar fjölbreytt og sérkennileg.
svo að naumast á sinn líka
nokkurs staðar. Upplýsingar í.
skrifstofu félagshis . sími
19533.