Alþýðublaðið - 12.08.1958, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 12.08.1958, Blaðsíða 5
 iJriSjudagur 12. ágúst 1958 AIÞýðuMaSiS 3 I-Vv.-V,:*:-' -v' « . | §|É|J8I - ■» *;**#*$% i lands fyrsfu pokana sl. fösfudag SEMENTSVERKSMIÐJAN á Akranesi framleiddj fyrsta eement sitt síðastliðinn föstudag. Fyrstu 30 pokarnir voru sendir forseta íslands, en á laugardag hcfst afgreiðsla til kanpenda, og voru þá afgreidd 50—100 tonn og ekið út á Akranes, Borgarnes, á Hvammstanga og Blönduós. í tilefni Of þessum merka viðourði boðaðj verksmiðjan f-éttarnenn á ginn fund árla á laugardag og dvöldust þtir í boði hennar fram eftir degi. EIN TEGUND 14. júnií síðastliðinn var Scveikt á ofni verksmiðjunnar ©g hefur hann verið í Blitið síðan. Á hverjum bring framleiði-r hann um S'OO tonn af sementsgjalli og á verksmiðjan nú í geymslu 15 |>Ú3, tonn af gjalli. Lokastigið í framleiðslu semenrsins er á- fram’haldandi m,ölun gjalisins bg einnig er það blandað 4—5% 0f gipsi. íslenzka sementið er í forúnum ppkum með vörumerki .Verksmiðjunnar, sem prentað er í Háum lit og teiknað af Halldóri Péturssyni listmálara. Háværar raddir voru uppi um það, að íslenzka sementið yrði , . ,,, .. , . , • , . , ..... ... , Þann:g litur vorumerki hins ís- dekkra a litinn en veniulegt er um sement, en þetta hefur ekki 'cnz*{a sements út. Mei'kið er við rök að styðjast. Litur sem- jteiknað af Halldóri Péturssyni og prentað í bláum Jit. 3%, sem hinar þýzku reglur segja fyrir um. En þetta hefur engin áhriif' á gæði sementsins. nema síður sé. Sxðar er ráðgert að framleiða tvær aðrar gerðir sements, fljótharðnandi Port- landssement og Puzzolart-sem- VERÐ OG DRÉIFING sementsskip eð.a pramma til þessara flutninga, en það mál er enn á byrjunarstigi. S-emen-t ið verður selt í pokum í Reykja vík, en síðar einnig laust, og komið getur til greina, að setja á stofn pökkunarstöð þar. Verð sementsins er 735 krón ur tonnið komið á bíl á Akra- nesi eða við skipshlið í Raýkja- vík, og er það 25 krórtum lægra exx það sement, sem hér hefur verið á markaði. FULLNÆGIR EFTIRSPURN Ársframleiðsla- Ssmentsverk smiðjunnar mun verða allt að 100 þúsund tonnum, en upphaí - lega var gert ráð fyrlr að hún framleiddi aðeins 75 000 tonn. Mun verksmiðjan því full- nægja sementsþörf okke.r að öllu leyti, en hingað ti] lands hafa að undanförnu verið flutt inn 90 þúsund tonn árlega. Það þarf vart að taka það fram, hvílík tímamót Sements- verksmiðjan rryarkar í sögu okk ar íslendinga. Verður seint full ð - framsýni og áræði manna, sem hér hafa , verið að verki. Forstióri og ! formaður verksmiðjustjórnar hefur verði frá upphafi dr. Jón Vestdal, en aðrir í stjóm Heigi Þorsteinsson og Guðmundur Sveinbjörnsson. Verksmiðjan hetfur notið aðstoðar fjöl- margra erlendra sérfræðinga og skulu hér nefndir þeir helztu: Holger Skov rafmagns- S vertóræðingur, Henning Wint- 1 her vélaverkfræðingur, P. A. Pedersen efnaverkfr-æðingur og Axel .Nörholm efnaverkfræð- ingur. Allar, ,vélar stórar . og smaar.eru frá danska fyrirtæk inu PLS, sem er stærsta tfyrir- téeki sinnar itegundar í heimi. Pökkunarvél Sementsverksmiðjunnar er mjög fullkomin og þarf til rnynda aðeins 2 menn til að annast hana. Á myndinní sjást pokarnir renna síðasía spölinn eftir færibandinu. Myndin sýnir nokkurn hlutn rtf gjallbirgðum vcrksmiðjunna.?. Geymsluhús S emenísverksmíðj unnar er risamannvirki á okk ar mælikvarða, enda stærsta Iiús á Jandinu. Enn er bað ekki að öilu leyti fullbúið. entsins er hinn samí og þess sements, sem flutt hefur verið jnn á undanförnum árum. Teg- tind sú, sem verksmiðjan fram- leiðir, nefnist Portlandssernent ©g er það nafn alþjóðisgt teg- undarheiti. Erlendis eru víðast hvar- til nákvæmar re.gi”.r um það, hvernig sement á að vera til þsss að hægt sé að kalla það Portlandssemsnt. Her á landi eru að sjálfsögðu engar slíkar reglur til, og varð' því að ráði, að verksmiðjan færi eftir þeim xeglum, ssm nýjastar eru, en þær eru þýzkar, DIN 1164. ís- lenzka sementið fullnægir j öllu skilyrðum samkvæmt þess- um reglum, og voru fréttamenn viðstaddir prófun, sem færði sönnur á það. Þó er ein.smá- .vægileg undantskning. S03 ínnihald er allt að 4% í stað Sölu og dreifingu semontsins annast verksmiðjan sjálf ‘ á Akranesi og í Reykjavík. Tekið hefur verið á leigu danskt se- mentsskip, Dacia að nafni, og er það væntanlegt til landsins 1 næstu daga. Fyrst um sinn verður sementið afgreitt frá skiþshlið í Reykjavík, en í ráði er að verksmiðjan komi á fót betri skilyrðum til sölu og dreifingar sementsins þar. Leiguskipið mun væntaniega verða við bryggju í Reykjavík um miðja næstu viku, og síð- an á hvérjam morgni eftir það. Dr. Jón Vestdal lát svo urn mælt, að verksmiðjan hefði mþkinn hug á að eignast eigið ÁSTÆÐULAUS OTTf íbúar á Akranesi hafa óttazt mjög ryk af völdum Seraents- 1 verksmiðjunnar. Sumív- hafa einnig minnzt ■ á hávaða og hristing. Allur þessi ótti er á- stæðulaus. Enn hefur engin 1 kvörtun um ryk komið fram, því síður -hávaða éða hristing. 1 Verksmiðjan hefur tilbúinn ryksuguútbúnað og'mun hann taka til starfa, ef kvartanir skyldu berast. Á myndinni sjást, talið frá vinsti: Dr. Jón E. Yestdal, forstjórt' og formaður ve'-ksmiðjustjórnar, Holger Skcv, rafmagnsverk fræðingur, Henning Winther, vélaverkfræðiagur, P. A. Pedeir sen, efnaverkfrœðingur og Axel Nörholm, efnaverkf -æðinguv; Lengst til vixxstri er sementsgeymir, þá bygging fyrir skrif stofur og flcira, og síðan hin geysistóra efnisgeymsla. Bak við, hana er kvarnhúsið, ofnhúsið ,efnisgey marnir og hinn 75 m. hái reykháfur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.