Morgunblaðið - 13.04.1973, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.04.1973, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. APRÍL 1973 Finnbogi R. Jósefs- son, sextugur í dag HAJMN Finnbogi, vimiur mirui, Jósefsson, fra Atlastööum í Fijótavík, er orðdmn sextiu ára. Hianm er fæddur á A:íaisitöð>umi 13. aipríl 1913 og áttii heima þar til ársims 1946, er hanm fluttist tiil Hnífsdals. Foreldrar hans voru bæði ætt- uð úr Slétituhreppi og rná þvi segja að hainin sé samnur Korn- stremdimigur aö uppruna. For- eldrar Fimmiboga voru þau hjón- in Margrét Katrin Guönadóttir, Jóste'mssiomar, bónda á A.lastöð- um og Jósef Hermamisson, Guðmumidsisonar frá Sléttu. Þau bjuggu mestam siimm búskap á Atlastcðum og komjusit sæmi- iega ai með sinm stóra barna- hóp. Finmbogi ólst upp með for- e.Ul) iijji símum, þar ;iJ hami varð fyrir þtirri þumgu sorg að missa Ferm- ingar á Sauðár- króki FKKMING í Sauðárkrökskirkju sunnu dagiiin 15. apríl, pálmasunnudag, kl. 13.30. STtLKliB: Anna Jóhanna Hjartardóttir, Hólmgrund 17. Brynhildur BJörg Jónsdóttir, Hólavegi 31. Guðbjörg Steinar Björgvinsdóttir, Grundarstlg 3. Helga Stefanía Magnúsdóttir, Ránarstlg 4. Herdís Bjarney Steindórsdóttir, Hólavegi 30. Jóhanna Hauksdóttir, Freyjugötu 36. Jóhanna Ingibjörg Lúðvíksdóttir, Smáragrund 12. Jóhanna Elín Jónsdóttir, Skógargötu 24. Sigurbjörg Rögnvaldsdóttir, Skagfirðingabr. 11. Soffía Jóhannesdóttir, Suðurgötu 11B. PILTAR: Guðjón Ingvi Geirmundsson, Hólmagrund 24. Heimir Vilhjálmur Pálmason, Hólavegi 27. Jóhannes Hilmisson, Víðigrund 3. Jón Sigurður Friðvínsson, Steini, Skarðshr. Óskar Stefán Gíslason, Kambastig 6. Sigurjón Magnússon, Viðigrund 11. Unnar Arnórsson, Birkihlíð 16. Þorsteinn Reynir Þórsson, öldustíg 1. FEBMINti í Sauðárkrokskirkju sunnu daginn 15. april, pálmasumiudag, kl. 10.30. STÚLKUB: Anna Sigurveig Pálsdóttir, Hólmagrund 11. Ásta Rósa Agnarsdóttir, Hólavegi 28. Fanney isfold Karlsdóttir, Sæmundargötu 9. Guðrún Sigtryggsdóttir, Freyjugötu 50. Halla Steinunn Tómasdóttir, Ægisstig 7. Lovísa Birna Björnsdóttir, Hólavegi 22. María Björk Ásbjörnsdóttir, Hólmagrund 2. Sigríöur Guðrún Sigmundsdóttir, Smáragrund 13. Sigriður Katrín Stefánsdóttir, Víðigrund 9. Siguriaug Margrét Bragadóttir, Fornós 1. PILTAR: Anton Ingimarsson, Skagfirðingabraut 41. Árni Egilsson, Bárustlg 1. Guðni Ragnar Björnsson, Hólavegi 22. Ingölfur Arnarson, öldustlg 2. Jón Helgi Þórsson, Hólmagrund 3. Karl Ólafsson, Læknisbústaðnum. Steinþór Héðinsson, Hólavegi 35. Þorsteinn Hauksson, Hólmagrund 15. Þorvaldur SteingrimsKon, Hólavegi 38. örn Ragnarsson, Víðigrund 1. míi'.ur sína á viðkvæmum aldr' árið 1925. Eftir móðurmissinn var Finmbogii með föður sínum og er mér kummugt um að mjög hlýtt var með þeiim feðgum. Þeir feðgar bjuggu aillian siinn búskap í sambýli þau ár, sem ég þekkti báða. Ég tel að sjald- am eða aldrei hafi borið skugga á saimbúð.þenC* þanm tima, sem þeir bjuggu samam. Nokkrum árum ef ir móður miissiimm, réðsili til Jósefs ráðs- kona, Magðaílena Brynjóifsdótt- ir frá Slétitu. Þau Magðalena og Jósef bjuggu saman að Atlastöð- um og siðar í Hniífsdal, þar tii Jósef lézt árið 1955, þá fluttisit Magðatona tjil barma simma á Akramesd. Samibúð þeima Magða- lenu og Jóseís var mjög góð, og vair Firninboga mjög hJýtt 'M Mögigu, eimis og húm var ávalltó kölluð heima. Ég kom fyrst tM Fljótavíkur árið 1938, þá i fylgd með móð- ur miimni. Um þær muindir bjuggu tvær systur henmar i Fljótavík, önmur i Tumgu, em hta á Atlasitöðum. Þær voru giftar bræðrum frá Afflasitöðum, Finnboga og Vermharði. Ég var aðeJns sjö ára er ég fór þessa ferð og fanmist mér miikið tiii þess koima, að hafa séð svo failtega og grösuga vík, sem Fljótavik-er. 1 þesisari ferð var farið til berja og voru berin öil siærri og meiri em ég átti að vemjast í Aðaivík. Það mum hafa verið sumarið 1939, sem ég kom fyrst til dvalar hjá þeiim hjónum, Anítu Friðriiksdótitur, móSur- syistur m.inni og Finmboga Jósefssymi, mammii hemmar. Þau voru þá mýbyrjuð búsikap á AtJiastöðum, i sambýlli við föður Fimmboga og höfðu þeir feðgar reiist skömfmu áðuir nýtit og myndarilegt timburhús að AtJa- stöðum. Er ég kom lil þeirra hjóna, þekkti ég Fimmtooga mjög Mtið. Þó hafði ég heyrt hams getiið, m.a. hvað hainn væri sterkur. Hann var sagður bera 100 punda poka frá Látrum í Aðalvík ti'l Atlastaðia í Fljótavík. Þarma er um þniiggja stumda gamg að ræða, yíir fjalliiið Kjöl að fara og er þessi leið iiil yfirferðar mestan hiuta ársinis. Svoma af- rek voru talim vel af sér vikin og heyrði ég ekki nema um eimn mamm amman, sem þetta hafði gert, það var hraustilieiilka- maðurinm Júíius" Geirmundssom, sem eimmiig var upprunmim frá A (lastöðum. Mér er nær að halda, að ég haili ekki á nokk- urm mann, þó ég segi að þelir Finmibogi og Júiius hafi verið siterkuistu menn í SJéttuhreppi sins tima. ABam þamn tima, sem ég dvaldi hjá þeim hjónum, sýndi Fimmibogi mér hlýju og dreng- lumd í hvívetma. Vlið Finmbogi urðum góðir vimir efitiir að ég varð fuildorðimm og hafia saansikiptii miMi heimiiSa okkar verið mjög náim síðustu árin. Fimmibogi flutitfeit, ásamt fjöl- skyidu sinni, tii HmifsdaJs árið 1946 en það ár lagöist Fljóta- vik í eyði og flestir ibúar Slé.tu- hrepps yfingáfu byggð siina, svip að og Vestimarínaeyimgiar urðu að gera nú fyrir skömmu. 1 Hnífsdafl hafa þau hjónin búið sdðan og Fimnbogi ummið flest þau störf, sem til hafa fallið. Hamm hefur unnið mikið um dagana, hann Fimmi minm og er mér ekki gruirulauist um aið viða sé komið slit í hams stælita likama. Nokkur siðustu árin hefur hamm unmið við húsasmíði, það starf felilur honum vel. Hamm er mjög eftiirsóttur til þessara starfa, sem anmarra og gæti ég hugsað að ekikert frek- ar hefði hann viljað vimma en við smiðar. Frá því fyrsc að ég man eftir, hefur Fininibogi unmið hvert haust hjá Sráturhúsi Isfirðimga við flánimigu. Fyrir þamm starfa hefur hanm getið sér góðiam orðs- tír um 30 ára skeið. Þau Anítja og Fimmibogi eiga tvö börn: Guðjón Fiinmdai, sem býr i Reykjavík, ógiítur og Fanmeyju, sem býr í Hruífisdai. Húm var gift Jóhamnesi Lárus- syni, sem fórst með m.b. Svan 22. des. 1966. aÞu höfðu eigmazt tvö böm og það þriðja var á leiðimnii er Jóhammes fórst. Þamn ig urðu Muitsikiiptii Fanmeyjar mjög erfið. Mér er nær að ætla að Finmibogi vinuir mimn hafi stuirt faat við bak dóttur simm- ar, með stóru lúkunum simum. Mér er kunnugt um að Finm- bogi er mjög trúaður, söngelisk- ur og var of t gamam að skemmita sér með honum á góðri stumd. Framhald á bls. 20 FACO býöur þiq velkominn í heim SANSUI stereo hljómtækja Eflaust hafið þið oft heyrt talað um Sansu? hljómtæki, en hafið þið heyrt í SANSUl hijómtækjum. Vorum að fá stóra sendingu af tækjunum og bjóðum ykkur að hlusta á þau í studíói okkar að Laugavegj 89. SANSUI hljómtækin eru framleidd í Japan af fyrirtæki sem einbeitir kröftum sínum í framleiðslu stereotækja eingöngu og nú býður SANSUI fullkomna 4ra rása stereo tækni. Komið, hlustið og sannfærist um gæði SANSUl. Laugavegi 89 SÍMI 12861.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.