Morgunblaðið - 17.04.1973, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIIÐJUDAGUR 17. APRlL 1973
3
Reykjavíkurmót í lyftingum;
Skemmtilegt einvígi 1 léttvigtinni
Strandamaðurinn sterki vakti mikla athygli
REYK.TAVÍKURMÓTIÐ í lyft-
ingnm fór fram sl. föstudag'S-
kvöld og eins og venjulega, þeg-
ar lyftinganiót eru haldin, voru
mörg íslandsmet sett og sum
þeirra slegin jafnharóan. 1 létt-
vigtinni var keppnin afar
skemmtileg, en J>ar áttust við
þeir Rúnar Gíslason og Skúli
Óskarsson, sem keppti sem gest-
ur á mótánu. Rúnar setti fyrst
met í snörun, en þar gerði Skúii
ógilt. I jafnhendingunni skipt-
ust þeir hins vegar á um að
setja met, en Rtinar stóð í lok-
in uppi sem íslandsmethafi, eftir
að hafa lyft 127,5 kg í aukatil-
raun.
Strartidaa-na'ðuiiirm sterkli, Hreman
Hafflldórsson, sýndi svo saninar-
lega á þessu móti að hamn hefur
kraifta í köggJiuim. Hreinn var
ekki langit frá íslandsmeti í
snörun, og með aðeins meiri
tæknr er öruggt að Hreimn get-
ur tekið metið hvenær sem hann
villil. Hreinin hefur ekkii æft lyft-
ingar nema i tæpan mámuð, en
virðist vera algjört náttúrubarn
í íþróttiinnli. Ein'hver hafði á orði,
að ef Hreinn set'ti Islandsmet á
móti þesisu væri eins gott fyrir
lyft'migameninina að sinúa sér að
kúluvarpinu.
Guðmundur Siigurðsson bætti
enn einu sinni Islandsimet sitt
í snörun mffliþuinigavi'gitar og
þessiar mundir. Guðaniundur tek-
ur þátrt í Norðuiriaindamóti í lyft-
iniguim, sem fraim fer i Kaup-
manntaihöfh í iok mánaðaries.
Auk hatns verða þeir Óskar Sig
urpálsson og Gústaf Agnarsson
einnig meðatl þá t ttaikenda. Sá síð-
arnefndi' dve'iur nú í Noregi við
æfin'gar með norska Olympiu-
mejstiaranuim Le'lf Jemsen.
Það vaikti nokkra atihygli á
Reykjavíkurmótiniu hversu Mtíi
þátttaka var í léttará flokknum
og virðist svo sem ekki sé næg
gróska í lyftimgaiþróttimni með-
al umgu mannanna. 1 fjaðurvigt
setti þó umgur piiltur, Ástþór
Ragnarsson, met.
ÚrsLjt i elmstökum fiokkum
urðu sem hér segir:
FLUGUVIGT:
Islandsimet
Birg'r Borgiþórsson, Á,
DVKRGVIGT:
fstan rtsmet
Gunmar Jóhannsson, KR,
FJAÐURVIGT:
ísjandismet
Ástiþór Ragnarsson, Á,
f.ÉTTVIGT:
Islandsmet
Rúnar Gísáason, Á,
MILLTVIGT:
íslandsmet
Ámi Þór Helgason, KR,
LÉTTÞUNGAVIGT:
Isil'ainidsmet
Ólafur Sigurgeicsson, KR,
Bjöm Imgvarsson, Á,
MILLIÞUN GAVTGT:
Islandsmet
Guðmundur Sigurðsson, Á,
ÞUNGAVIGT:
ísl'aindsmet
Óskair Siigurpáisison, Á,
YFIRÞUNG A VIGT:
íslandsimet
Sigtryggur Sigurðsson, KR,
GESTIR
Léttvigt:
Skúild Ósikarsson, UÍA,
Léttþun ff a vigt:
Frarnk Clarke, USA,
MilHþungavifft:
Friðriik Jósefsson, iBV,
Snörun Jafnhending Samanlagt
57% 77% 115
37% 60 97%
62% 82% 140
50 70 120
75 97% 115
80 90 170
95 120 212%
97% 125 222%
100 127% 222%
95 105 200
130 162% 260
100 130 230
92% 117% 210
137% 185 322%
140 — 140
140 180 320
127% 170 297 y2
97% 140% 212%
85 100 185
— 125% 125%
117% 157% 270
130 150 280 — á-i .j.
virðisit vera i ágætri æfingu um
Reykjavíkurmeistarar í Iyftinffum. — Talið frá vinstri, Birffir Borffþórsson, Gnnnar Jóhanns-
son, Ástþór Raffnarsson, Rúnar Gíslason, Árni Þór Helffason, Olafur Siffurgeirsson, Guðmund-
ur Siffurðsson, Óskar Sigurpáls son, Sigiryffffur Siffurðsson.
Sannkölluð úrslita-
stemmning
er Valur og Fram gerðu jafntefli
í úrslitaleik um Islandsmeistara-
titilinn í meistaraflokki kvenna
Valur og Frani gerðu jafntefli
í 1. deild kvenna á sunnudag'-
inn og- þarf því að fara fram
aukaleikur um Islandsmeistara-
titilinn. Það var geysileg bar-
átta í leik þessara tveggja stór-
velda í kvennahandknattleikn-
um á sunnudaginn og- stúlkurn-
ar greinileg:a mjög þrúg-aðar af
taugaspennu, ekki aðeins í upp-
hafi leiks, heldur allan leikinn.
Framstúlkurnar voru klaufskar
að hirða ekki bæði stigin í þess
um leik, en þær hefðu vrerið vel
að sigri komnar.
VaJur hafði yfir mestan hluta
fyrri hálfleiksins, oftast tvö
mörk, en í hálfleik var staðan
5—4 fyrir Val. Þegar 13 mínút-
ur voru til leiksloka var stað-
ÍSLANDSMOTIÐ
1. DEILD
LOKASTAÐAN
Lokastaðan í meistaraflokki
an jöfn 7:7, en Halldóra kom
Fram yfir fljótlega. Nolík-
uir harka var í leiknum og þeg-
ar aðeins níu minútur voru eft-
ir var Kristinu í Fram vísað af
leikveJIi í 5 mínútur. Valsmenn
á áhorfendabekkjunum vörpuðu
öndinni Jéttar og hugðu sigur-
inn vísan.
Sú varð þó ekki raunin þvi
Framstúlkurnar létu engan bil-
bug á sér finna, en börðust
grimmilega. Þegar Kristín kom
svo aftur inn á var staðan sú
að Fram hafði forystu 10:9. Síð-
ustu mínútumar þrjár var mik-
il'l darraðairdans á veliinum og
taugaspennan í algleymingi.
Fram var með knöttinn þegar að
eins tæp mínúta var til leiks-
kvenna: Valur 10 6 2 2 130:106 14
Fram 10 6 2 2 126:103 14
Vikingur 10 3 3 4 77:85 9
Ármann 10 3 2 5 113:116 8
KR 10 3 2 5 100:130 8
Breiðablik 10 2 3 5 109:128 7
MARKHÆSTAR
Markha star í 1. deild kvenna:
Erla Sverrisdóttir, Ármanni 55
Alda Heligadóttir, Breiðabliki 54
Arnþrúður Karlsdóttir, Fram 45
Hjördís Sigurjónsdóttir, KR 45
Svala Sigtryggsdóttir, Val 42
Björg Guðmundsdóttir, Val 31
Guðrún Sigurþórsdóttir, Árm. 28
Halldóra Helgadóttir, Fram 25
Kristín Jónsdóttir, Breiðabliki 24
Agnes Bragadóttir, Víkingi 23
Björg Jónsdóttir, Val 20
Sigþrúður Helga Sigurhjartar-
dóttir, KR 20
loka og allt útlit fyrir að liðið
gæti haldið knettinum þann tíma.
En mátolítið skot úr vonlitlu
færi færði Val boltann og Svala
skoraði jöfnunarmark Vals þeg-
ar 28 sekúndur voru til leiks-
loka.
Valur fær því annað tækifæri
til að verja Islandsmeistaratitil-
in-n, en ef liðið ætlar að gera sér
vonir um sigur í aukaleiknum
við Fram verður það að gera svo
vel að leika betur. Björgu Jóns-
dóttur var alveg haldið niðri í
þessum leik og fann sú snjalla
handknattleikskona ekki smugu
allan leikinn. Björg Guðmunds-
dóttir byrjaði mjög vel, en er
leið á leikinn fóru skot hennar
að verða ónákvæm og nokkuð
um feilsendingar. Elín, Jóna
Dóra og Sigurjóna komust einna
bezt Valsstúlknanna frá leikn-
um og sluppu vel með enga brott
visun af leikvelli, þrátt fyr
ir harðan varnarleik.
Fram liðið kemst það sem það
kemst á þvi hve jafngóðum ein-
staklingum liðið er skipað, þó
eru þær greinilega sterkastar
Helga, Oddný og Amþrúð-
ur. Það var mikill klaufaskap-
ur hjá Fram að sigra ekki í þess
um leik, en það var einnig ým-
islegt annað sem gerði þeim Uf-
ið leitt í leiknum. Framstúlkun-
um var visað af leikvelii i 11 min
útur af leiktimanum og hafði það
vitanlega slæm áhrif, en Vals-
stúlkunum sem voru þó sízt prúð
ari var aldrei vísað af leikvelii.
Ósamræmi það!
Ekki er ákveðið hvenær auka
leikur Fram og Vals fer fram, en
það verður örugglega hin
skemmtilegasta viðureign, svo
framarlega, sem Valsstúlkumar
leika eins vel og þær gerðu til
dæmis í síðari leiknum á rnóti
Breiðabiiki.
Mörk Fram: Amþrúður 4,
Oddný 2, Halldóra 2, Helga 1
og Guðrún 1.
Mörk Vals: Björg Guðmunds-
dóttir 5, Jóna Dóra' 2, Svala 2
og EUn 1. -áij.
Björg Guðmundsdóttir reynir markskot í leik Vals og Fram.