Morgunblaðið - 17.04.1973, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 17.04.1973, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. APRÍL 1973 KR tryggði sér aukaleik með f rábærum varnarleik á móti IR Enn einu sinni þairf aukaleik 4 körfuboitanum, tii þess að úr- slit fáist. KR-ingar náðu að sigra ÍR um helgina, og þau úrslit vakia því að liðin eru jöfn að stigum, 26 stág eru liðin með, en það lið sem er *í þriðja sæti hef- «r aðeins 18 stig. Auka- ieikur um Isiandsmeistaratitiiinn fer íram annað kvöld, og eir ekki að efa að þá verður hasar á Nesinu. Það sem fyrst og fremst KR- ingar unnu á í leiknum gegn IR, var frábaer varnarleikur í fyrri hálfleik. iR-ingar fengu aldrei tækifæri til athafna, og maður gegn manni vöm KR ver sem veggur. iR-ingar héldu í við KR fram- an af fyrri hálfleiknum, en sið- ar fór að siga á ógæfuhliðina, liðið virkaði mjög ósannfærandi, og KR-ingar voru ekki lengi að ganga á lagið. Staðan breytt- ist úr 16:14 um miðjan hálfleik- inn í 30:18, og í hálfleik var KR með yfirburðastöðu 42:25, og er það staðreynd sem taiar sínu máli, að IR skuii aðeins skora 25 stig í hálfleiknum, lið sem er með yfir 90 stig að jafnaði í lei'kjunum i vetur. En ÍR-ingarnir voru ekki al- deiiis á þeim buxunum að gef- ast upp, byrjunin I síðari hálf- leiknum var hreint frábær hjá liðinu, og á fyrstu fimm mán. skoraði ÍR 12:2, og staðan var því 44:37, og aftur komin spenna í leikinn. Stuttu síðar náðu ÍR-ingarnir að jafna leik- inn, og eftir það skiptust liðin á um forustuna, munurinn var oftast eitt stig, og það voru svo KR ingarnir sem stóðu með pálm ann i höndum í leikslok, — loka tölurnar 67:66. Sigur KR trygg- ir þeim úrslitaleik, og sá leik- ur verður örugglega spennandi. Ég minnist þess ekki að hafa séð ísienzkt lið leika jafn sterk an vamarleik eins og KR-ingar gerðu í fyrir hálfleik þessa leiks. Kristinn Stefánsson gekk þá hreinlega berserksgang í vörn inni, og fór þá iila með Birgi Jakobsson sem varla fékk skot- færi. Kæmist Birgir hins vegar i skotfæri, þá var pressan það mikil að skotið geigaði nær alit- af. Það verður þó að segjast eins og er, að þegar ÍR liðið fór að leika sóknarleikinn af meiri hraða í síðari háifleik, þá brotn aði þessi varnarveggur KR ilii- lega. Það er mjög erfitt að gera upp á milii KR-inganna eftir þennan leik, þeir áttu jafnan leik. Beztir fundust mér þó Krist- inn Stefánsson og Kolbeinn Páls son. Kristinn sem vamarleikmað ur, en Kolbeinn í sókninni. Þá var Hjörtur Hansson einnig góð ur, og Birgir Guðbjörnsson átti gott come back. „Það hlaut að koma að þvi að þeir hættu að hitta“, sagði einn áhangandi KR eftir þennan leik, og átti þá við skyttur lR Agnar Hjörtur Hansson skorar í leik ÍR og KR. Þórhallur Jónasson og Sigurður Dagsson berjast um knöttinn i Ieik VaLs tókst að slá knöttinn yfir. og Víkings, Sigurði Tvö glæsileg mörk — er Víkingur og Valur gerðu jafntefli Valur og Víkingur Iéku i Reykjavíkurmótinu í knatt- spyrnu á laugardaginn og lauk leiknnm með jafntefli, 1:1. Ekki var þessi leikur neitt betri né verri en vorleikirnir gerast, en það sem lífgaði upp á hann voru tvö gnllfalleg mörk. Valsmenn sóttu undan vindi í fyrri hálfleik og komust þá oft í sæmilegustu marktækifæri sem aðeins einu sinni tókst að nýta. Á 10. mínútu fékk Jóhannes Eð valdsson knöttinn um 30 metra frá marki Víkings og skaut sannkölluðu þrumuskoti. Diðrik i Víkingsmarkinu áttí ekki möguieika á að verja skot- ið, sem hafnaði ofarlega í blá- hominu. 1 síðari hálfleiknum snerist dæmið við og nú sóttu Víkingar nær látlaust. Valsmenn áttu þó annað veifið ágætar sóknarlot- ur og t.d. var Hermann Gunn- arsson óheppinn að skora ekki er hann var kominn í gott færi inni í teig Víkinga, algjörlega óvaldaður. En þegar Hemann eetlaði að hleypa af, rak hann tána í móður jörð, féll við, en boltinn skoppaði rólega í burtu. Mark Víkinga kom á marka- Framhald á bls. 11. Barátta undir körfunni. Agnar Friðriksson nær frákastinu, en Hjörtur Hansson gerir sitt bezta. Undir körfunni stendur Einar Sigfússon. Friðriksson og Bírgi Jakobsson. Þeir hittu báðir mjög illa í þess- um leik, en vair það ekki hin sterka vörn KR sem orsak- aði það. Þá lék Kristinn Jörunds son langt undir getu, og að mínu viti var Einar Sigfússon eini maður liðsins sem lék vel. — Svo er það úrslitaleikurinn ann- að kvöld, og nú er bara að bíða og sjá. Kolbeinn Pálsson var lang stighæsti maður þessa leiks, hann skoraði 33 stig. Þrír leik- menn voru svo með 16 stig, Hjört ur Hansson fyrir KR, og þeir Birgir Jakobsson oig Einar Sdg- fússon fyrir ÍR. Þennan leik dæmdu Erlendur Eysteinsson og Hörður Túlinius, og yfir höfuð komust þeir vel. frá verk- efni sánu. gk. ÞOR í 2. Þórsarar áttu aldrei neina möguleika í síðustu leikjum sínum í 1. deild. Þeir léku við Val og Ármann um heig- ina, og máttu þola stórt tap í báðum leikjunum. Valsmenn unnu þá 111:66, og Ármenn- ingar gerðu enn betur því þeir unnu þá 102:44. Þar með er lokið í bili veru Þórs í 1. deild, og er ljóst að eitthvað róttækt verður að gerast í körfuboltamálum þeirra Ak- ureyringa ef þeir ætla sér einhvern hlut á þeim vett- vangi í framtiíðinni. Þórir Magnússon átti frá- bæra leiki með Val um helg- ina þegar liðið lék gegn Þór og IS. Þórir gerði sér lítið fyrir og skoraði 80 stig i þess um b-’kj um. Þar með „stakk hann alla aðra leikmenn móts ins af“ í sambandi við skor- un og var hann sá eini sem náði því að komast yfir 300 stig í mótinu. AIls skoraði hann 306 stig, en David De- Þróttur — Meistarakeppni KSf er nýlok- ið, Litla bikarkeppnin vel á veg komin og á föstudagskvöld- ið hófst svo Reykjavikurmeist- aramótið. Þannig rekur hvert mótið annað, þar til fslandsmót- ið hefst upp úr miðjum maí n.k. Að þessu sinni taka þátt í Reykjavikurmótinu, auk Reykja ví'kurfélaganna, Vestmannaeying ar, sem leika sem gestir. Samkvæmt Mótabók KRR, sem nýlega er komin út, á mótinu að ljúka 14. mai n.k. með leik Ár- manns og Þróttar og þar sem leikir mótsins eru alls 21 verð- ur leikið, svo að segja hvern ein asta dag. GamJi Melavöllurinn verð- DEILD vany var næstur rheð 280. Agnar Fíriðriksson kom svo i 3. sæti með 275 stigl. Flöskur flugu Þegar leik ÍR og KR iauk, kom fyrir atvik sem verður að lita mjög alvariegum aug- um. IR aðdáandi á áhorfenda pöllum gerði sér lítið fyrir og sendi tóma coca cola flösku inn á völlinn, og smaí‘1 hún í gólfið rétt við borð ritara. Voiru dómarar leiksins að koma að borðinu til að ganiga frá leikskýrslu, og var flask- an greinilega ætluð þeim. Sökudólgurinn var sóttur af húsverðinum upp á áhorf- endapallana, og voru áhorf- endur hjálplegir í þessu sam bandi. Fékk flöskukastarinn útreið slæma hjá fólkinu og auk þess að hafa af þessu slæma samvizku á hann yfir sér kæru frá lögreglunni á Seltjamamesi, en hún kom á vettvang og tók skýrslu af at burði þessum. gk. Fram ur því á næstunni sá staðurinn, sem knattspyrnuunnendur munu sækja til og vonandi verða leik imir í mótinu skemmtilegir og spennandi. Segja má að úrslit fyrsta leiks ins hafi komið nokkuð á óvart, þvi þá léku Islands- og Reykja- víkurmeistararnir 1972 Fram og 2. deildar liðið Þróttur. Eftir hina mjög svo siöku frammistöðu Framara i Meistara keppni KSl, þar sem liðið tap- aði öllum leikjum og skoraði vart mark, var ekki fráleitt að ætla, að nú mundi Fram sýna getu sína og sigra. En það fór á annan veg. Að visu voru Fram Framhald á bls. 11.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.