Morgunblaðið - 17.04.1973, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.04.1973, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. APRlL 1973 ..Þolinmæði og ástundun skapa árangur í íþróttum" Gluggað í úrklippusafn Jónasar Ásgeirssonar, skíðakappa frá Siglufirði og rætt um viðhorfin nú Það þætti öruggflega ýmsum, sem ekki þekkja til staðhátta, heldur óiiklegt eí þeim væri sagt, að erf- itt v;eri að stunda skíðaiðk- anir á Islandi sakir snjóleys- is. Þetta er nú samt stað- reynd, snjórinn hefur minnk að mikið ár frá ári og þó svo að aðstaða til skiðaiðk- ana hafi verið bætt mikið — af mannavöldum — síðari ár, þá hefur reynzt erfitt að sjá fyrir nægum snjó. Margir Siglfirðingar muna þá tíð að þeir spenntu skíð- in á sig inni í forstofu og renndu sér síðan yfir þrösk- nldinn og út í snævi þaktar brekkurnar. Það var ekki að eins einu sinni eða tvisvar á vetri sem þetta var mögulegt, eins og nú gerist, heldur var þetta hægt vikum saman yfir vetrartímann. Siglufjörður klippusafn sitt og kennir þar margra grasa. Jónas sagði sjálfur: — Ég er að vísu ekki fæddur á skíðum, en frá þvi að ég var tveggja ára gamall var ég allan daginn á skíðum, ef skíðafæri var á annað borð og það var mest allan veturinn. Siglufjörður er vagga skíðaíþróttarinnar á íslandi og þó svo að að- staðan væri ekki góð í þá daga þá höfðum við þó næg- an snjó. Ég vil ekki fara að ræða sérstaklega um mig og minn feril, en þú mátt nota úr klippusafnið mitt. Þar færðu þverskurð af skíðalífinu hér á landi og þar er margra góðra manna getið. Við tókum þessu boði feg- ins hendi og gripum niður á víð og dréif í bókum Jónasar og hér er árangurinn. fslenzku Ólympíufararnir ganga inn á leikvanginn i St. Mor- itz 1948. Á leikunum kepptu þeir Þórir .Tónsson, Magnús Brynjólfsson, Jónas Ásgeirsson og Giiðmundtir Guðmundsson. var ekki einn um þetta, en hann er tekinn sem dæmi, þvi nú nýiega áttum við stutt viðtal við Jónas Ásgeirsson skiðakappa frá Siglufirði. Ætlunin var að eiga lengra viðtal við Jónas, viðtal i lik ingu við þau, sem birzt hafa í hverju iþróttablaði Morg- unblaðsins á þriðjudögum, í vetur. Jónas tók vel í það í fyrstu, en síðan hugsaði hann sig um og sagði að ann- aðhvort skyldum við tala um málin eins og þau stæðu i dag eða að sleppa þessu al- veg. Við fengum Jónas þó til að Ijá okkur stórkostlegt úr- FYRSTA LA.NDSMÓT ÍSLENZKRA SKfÐAMANNA Árið 1937 var fyrsta lands mót íslenzkra skíðatnanna haldið og fór það fram í Hveradölum. 1 upphaíi blaða greinar, þar sem greint er frá móti þessu segir: „Sé það svo að skíðaguðinn Ullur ráði nokkru um sJdðamót og hamingju skiðafólks, þá má telja víst, að hann hafi vak- að vei og dyggilega yfir vei ferð Landsmóts isienzkra skiðamanna, sem háð var í Hveradölusn um síðustu helgi. Það mót fór fram með mikiHl prýði og svo bjart er Jónas í stökkkeppninni. Myndin er tekin árið 1958. yfir minningum þess að hvergi bregður skugga á.“ 15 ÁRA STRÁKUR SKÍÐAKÓNGUR Sá sem vakti mesta athygli á þessu móti var tvímælalaust Jón Þorsteinsson, 15 ára pilt ur frá Siglufirði og síðar í sama blaði segir um afrek Jóns: „Jór. Þorsteinsson, Siiglfirðingurinn, sem mest af rek vann á móti þessu, er að- ems 15 ára. Hann sigraði i kappgöngunni og hlaut önn- ur verðlaun í skiðastökki daginn eftir. Hefur hann því með réttu unnið til að vera nefndur skíðakóngur Is- lands á þessu ári. Jón er svo ungur að telja má liklegt að hann eigi enn eftir að vinna mörg glæsileg afrek í þessum efnum, ef hann leggur enn mikia stund á að þjálfa sig og sýna meiri leikni." En það náðu aðrir góðum árangri á þessu skíðalands- móti en Jón Þorsteins- son. Alfreð Jónsson einnig frá Siglufirði, sigraði örugg- lega i stökkkeppninni og þess má geta að Alfreð er nú odd- viti Grímseyinga. „TÖLUVERÐIR BARN ASJtÍKDÓMAR" Veturinn 1939 kom hinn snjalli skíðamaður Birger Ruud hingað til lands, keppti og kenndi íslenzkum skíðaimöinri.um. Blaðamaður spurði Ruud hvað hon- um fyndist um tslenzka skiða meran. — Áhugi fólksims er nmilkiW, að mér virðist — mjög mi'kili. Og ég er sannfærður um það, að skíðaíþróttin á mikla framtið fyrir höndum á íslandi. En í fúllri hrein- skilni sagt, eru Islendingar að svo stöddu ekki jafnokar beztu skíðaþjóða er- lendis. Ég tóík strax eftir þvi að meðal íslenzkra skiða manna rikja enn töluverðir barnasjúkdómar, ef svo mætti að orði komast. Þeir hafa ýmsa gaUa, sem stafa af ónógri kunnáttu. Og ég vil umfram allt ráðleggja ykkur að fá hingað tiO lands góða þjálfara. HELJARSTÖKK A SKÍÐUM Skíðafélag Reykjavíkur átti 25 ára afmæli 1939 og hélt i því tilefni veglegt af- mælismót, Thulemótið. Jónas Ásgeirsson vakti mikla at- hygli á mótinu og frammi- staða hans kotn nokkuð á óvart. Norðmaðurinn Birg- er Ruud var meðal keppenda og stóð sig bezt eins og við var búizt Birger sýndi helj- arstökk á skiðum og í úrklippu safni Jónasar segir: „Birger Ruud gengur upp í brekk- una, tekur tilhlaupið og í svo snöggri hreyfingu, sem aug- að fær varla greint, fer hann kollhnís i loftinu og kemur standandi niður, en rann svo til og féii vegna þess hve brautin var slæm. Það er ekki ofmælt þó sagt sé að fólk hafi staðið á öndinni þessi augnablik." ÞOIJNMÆÐI OG ÁSTUNDUN Elftir þetta skíðamót er birt viðtal við Jónas Ásgeirsson, þar segir Jónas meðal ann- ars. — Allir árangrar í skiða íþróttinni eru undir þolin- mæði og ástundun komn- ir eins og í öðrum íþróttum. Enginn skiðamaður má nokkru sinni hugsa sem svo, að þetta geti hann aldrei. Enginn má láta hugfailast þó að hann nái ekki hinurn erf- iðustu beygjum. Með þvi að reyna aftur og aftur hlýtur markið að nást. SKÍDAKÓNGUR I ANNAÐ SINN íslandsmótið á skíðum 1940 varð enn einn sigurinn fyrir siglfirzkt skíðafólk og þá varð Jónas Ásgeirsson 9kíðakóngur í annað sinn. I Morgunblaðinu frá 27. marz 1940 segir: „Skíðakóngur Is- lands varð nú í annað sinn Jónas Ásgeirsson frá Skiða- borg, Siglufirði. Hann hafði beztu útkomu í göngu og stökki samanlagt. Jón Þor- steinsson, sem enn ber af öll- um skiðamönnum í stökklist, tók ekki þátt í stökkkeppn- inni og keppti því ekki um skiðameistaraiitilinn.“ ISLENZK OLYMPlUÞÁTTTAKA Vetrarólympiuieikamir 1948 voru haldnir í St Mor- itz í Sviss og meðal þátttak- enda voru nokkrir Islendimg ar. Þeir Guðmundur Guðmundsson, Jónas Ásgeirs- son, Magnús Brynjólfcson og Þórir Jónsson. Árangur Is- lendinganna varð ekki sér- stakur, ef miðað er við al- Framh. á bls. 11 Fræknir skíðagarpar: Ketill Ólafsson, Jóhannes Jónsson, Sóphus Árnason, formaður Skíðaborgar á Siglufirði, Jóhann Sölvason og Jónas Ásgeirsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.