Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurapríl 1973næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    1234567
    891011121314
    15161718192021
    22232425262728
    293012345
    6789101112

Morgunblaðið - 17.04.1973, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.04.1973, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. APRlL 1973 Fjöldi þátttakenda í Reykjavíkurmeistaramóti unglinga á skíðum Guðni Ingvarsson, KR 72,1 Gísli Særmmdsson, KR 79,1 Hans Kristjánsson, Á 79,1 Sigurgeir Tómasson, KR 81,0 REYKJAVÍKURMÓT iinglinga í svigi og stórsvigi fór fram í Blá- fjöllum «m helgina 7.—8. apríl Skíðadeild Ármanns sá um fram kvæmd mótsins og þótti sannast við undirbúnimg mótsins hve góð aðstaða er í Bláf jöllum til þess að halda þar skiðamót. I nýbyggðum skála Ármenn- inga í Bláfjöllum var stjórnað tímatöku, ritstörfum og lýsingu á keppninni, enda miðast stað- setning skálans við að auðvelt sé bæði fyrir starfsfólk og áhorf endur að fylgjast með mótum úr húsinu. Þessi aðstaða, ásamt nægu starfsliði, og mikium fjölda keppenda hjálpaði til að gera mót þetta mjög skemmti- legt og vel heppnað. Nafnakall í stórsvigi hófst & laugardaginn kl. 14.30, en keppn- in byrjaði kl. 15.30 í yngstu flokk unum. 104 keppendur voru skráð ir til leiks, en 85 mættu til keppni. Brautin var 26 hlið fyrir 12 ána og ymgri, en 38 hlið fyrir 13—16 ára, Veður var mjög gott, hiti 2°, 'gola eða kaldi og gott skyggni. Keppnin var mjög skemmtileg og tvísýn á köflum. Nafnakall i svigi hófst á sunnu dag kl. 12.15, en keppnin sjálf kl. 13.15. Þar voru 104 skráðir til leiks, en 74 mættu til keppmi. M'irn'U fermingar á sunnudaginn hafa verið orsök þess að svo mikil forföll urðu. Veður var ekki eins hagstætt og fyrri dag- imn, þar sem þoka grúfði yfir og skyggni var því slæmt, háði þetta bæði keppendum og áhorf- esidum, svo væru með færra móti. Hiti var 1°, og suðvestan gola. Brautin var 39 hlið fyrir 10 ára og yngri, en 52 hlið fyrir 11 ára og eidri. Helztu úrslit í mót'mu urðu þessi: SVIG Stúlkur 10 ára og yngri Ása Hrönn Sæmundsd. Á Auður Pétursdóttir, Á Ásdís Alfreðsdóttir, Á Þórunn Egilsdóttir, Á Bryndís Pétursdóttir, Á Drengir 10 ára og yngri Einar Úlfsson, Á sek. 117.7 127,0 133.7 139.7 151.4 sek. 121.5 Kormákur Geirharðsson, Á 125,1 Guðmundur Ingason, Á 136,4 Kristján Jóhannsson, KR 153,5 Tómas Bjarnason, Á 172,6 Öskar Þorbergsson, ÍR 172,9 Stúlkur 11 og 12 ára sek. María Viggósdóttir, KR 137,0 Steinunn Sæmundsdót'tir, Á 139,0 Svava Vi'ggósdóttir, KR 156,5 Anna Jóhannsdóttir, KR 262,1 Drengir 11 og 12 ára sek. Kristinn Sigurðsson, Á 129,7 Reynir Erlingsson, Á 132,5 Sigurður Kolbeinsson, Á 134,7 Helgi Geirharðsson, Á 139,6 Trausti Siigurðsson, Á 143,3 Haraldur Baldursson, KR 157,8 Haukur Gumnarsson, Á 162,7 Ari Stefánsson, Val 179,5 Stúlkur 13—15 ára sek. Jórunn Viggósdóttir, KR 137,2 Guðrún Harðardóttir, Á 141,8 Guðbjörg Árnadóttir, KR 141,9 Anna Día Erlingsdóttir, KR 154,9 Helga Möller, KR 168,1 Drengir 13 og 14 ára sek. Ólafur Gröndal, KR 109,3 Björn Ingólfsson, Á 124,0 Hilmar Gunnarsson, Á 141,5 Hallgrímur Helgason, KR 146,0 Helgi óskarsson, Á 147,6 Friðþjófur Friðþjófsson, Á 149,2 Stúlkur 13—15 ára sek. Jórunn Viggósdóttir, KR 69,4 Guðbjöng Ámadóttir, Á 80,2 Helga Möller, KR 81,9 Guðrún Harðardóttir, Á 82,2 Jakobína Þórðardóttir, KR 89,9 Anna Día Erlinigsdóttir, KR 91,7 Drengir 13—14 ára sek. Ólafur Gröndal, KR 68,2 Björn Ingólfsson, Á 72,7 Hilmar Gunnarsson, Á 74,3 Ragnar Einarsson, ÍR 74,4 Eymundur Ingimuindarss. lR 78,7 Viðar Pétursson, Á 81,3 Hallgrímur Helgason, lR 84,8 Sæmundur Kristjánss., Á 85,0 Dmngir 15—16 ára sek. Magni Pétursson, KR 66,1 Bjarni Þórðarson, KR 69,3 Kristján Kr'stj'ánsson, Á 70,5 Þorvaldur Jensson, KR 72,1 STÓRSVIG Stúlkur 10 ára og yngri sek. Ása Hrönn Sæmundsd., Á 56,9 Ásdís Alfreðsdóttir, Á 66,5 Auður Pétursdóttir, Á 66,8 Þórunin Egilsdóttir, Á 69,2 Bryndís Pétursdóttir, Á 73,8 Drengir 10 ára og yngri sek. Richard Sigurðsson, Á 53,3 Einar Úlfsson, Á 59,9 Kormákur Geirharðsson, Á 67,0 Kristján Jóhannsson, KR 77,7 Óskar Þorbergsson, 80,3 Ámi Guðlau'isson, Á 85,7 Tómas' Bjamason, Á 94,9 Stúlkur 11 og 12 ára sek. Steinunn Sæmundsdóttir, Á 47,1 Sivava Viggósdóttir, KR 59,6 Berglind Friðþjófsdóttir, Á 62,7 Anna Jóhannesdóttir, KR 66,8 Helga Magnúsdóttir, KR 68,2 Dóra Rögnvaldsdóttir, KR 72,4 María Viggósdóttir, KR 82,3 Nína Helgadóttir, ÍR 107,2 Drengir 11 og 12 ára Kristinn Sigvjrðsson, Á Sigurður Kolbeinsson, Á Jónas Ólafsson, Á Lárus Guðmundsson, Á Reynir Erlingsson, Á Helgi Geirharðsson, Á Eriimgur Hjaltested, Val Ármi Þór Árnasom, Á Drengir 15—16 ára Magn. Pétursson, KR Þorvaldur Jemsson, KR Guðni Ingvarsson, KR S.gurgeir Tómasson, KR Hans Kristjánsson, Á Bjarni Þórðarson, KR Kristján Kristj ánsson, Á Kristján Hjaltason, Á Margir foreldrar notnðu tækifærið og brugðu sér á skiði meðan börn þeirra voru að keppa. Ágústa Arngrímsdóttir, lengst tii v. átti 4 börn meðal keppenda og Guðrún Kristinsdóttir 3. Á myndinni með þeim er Valdimar örnólfsson, hinn óþreytandi eljumaður fyrir viðgangi sldðaiþróttarinnar og Bjarni Svein- björnsson, sem var mótsstjóri. sek 48.9 50,9 51,1 54,5 54,8 55.0 55,6 55,7 sek. 109.5 118.6 123,2 124,1 129,0 137.7 162.7 172.7 Alpatvíkeppni: Drengir 10 ára og yngri: Ein- ar úlfsson, Á Stúlkur 10 ára og ynigri: Ása Hrönn Sæmundsdóttir Á Drengi.r 13—14 ára: Ólafur Gröndal, KR Stúlkur 13—15 ára: Jórunn Viggósdóttir, KR Drengir 11—12 ára: Kristdnn Sigurðsson, Á Stúlkur 11—12 ára: Steinunn Sæmundsdóttir, Á Drengir 15—16 ára: Magni Pét ursson, KR. Efnilegur skíðamaður: Magni Pétursson, KR. .!• '..u u stúlkur kepptu í fiokki 10 ára og yngri: Ása Hrönn Sæmundsdóttir, Ásdís Alfreðs- Au&iv PétnrRd ttir, Þóruun Egiledóttir og Bryndís Pétui'sdóttir. KR-ingarnir Jórunn Viggósdótti r og Ólafur Gröndal sigruðu ör ugglega í siiuun aldursflokkum.

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
55869
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
31.12.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: Íþróttafréttir Morgunblaðsins (17.04.1973)
https://timarit.is/issue/115507

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Íþróttafréttir Morgunblaðsins (17.04.1973)

Aðgerðir: