Morgunblaðið - 17.04.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.04.1973, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. APRÍL 1973 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. APRlL 1973 7 Björg-vin Björgvinsson sýndi stórg-læsilegan ieik á sunnudagskvöldið, og faerði sjálfum sér og liði sínu silfurverðlaunin í Islands- mótinu. Þama svifur hann inn í teiginn og skorar eitt af 10 mörkum sínum. Afburðaleikur Björgvins færði Fram 27:23 sigur yfir FH og silfurverðlaunin Sé yfirleitt hægt að segja að sinn maður vinni leik þeg- ir flokkaíþróttir er um að ræða, )á gerði hinn snjalli handknatt- [eiksmaður Framliðsins, Björg- rin Björgrvinsson, það á sunnu- iaginn er Framarar kræktu í silfurverðlaun Isiandsmótsins. Réttara væri ef til vill að segja íð það hafi verið Björgvin sem færði félögum sínum og sjálfuni sér þessi verðlaun með stólpa- góðum leik sínirni. Það er senni- lega harla sjaldgæft að linumað ur skori 10 mörk í leik, eins og ÍSLANDSMÓTIÐ 1.DEILD STAÐAN I.okastaðan i 1. deild íslands- lötsins í handknattleik karla arð þessi: Valur 14 12 0 2 282:198 24 Fram 14 10 1 3 277:249 21 FH 14 10 1 3 286:258 21 Víkingur 14 6 2 6 299:297 14 IR 14 6 1 7 264:255 13 Haukar 14 4 2 8 235:257 10 Ármann 14 3 2 9 232:274 8 KR 14 0 1 13 226:313 1 MARKHÆSTIR Markhæslu leikmenn mótsins urðu: Einar Magnússon, Víkingi 100 Geir Hallsteinsson, FH 89 Brynjólfur Markússon, iR 75 Ingólfur Óskarsson, Fram 75 Bergur Guðnason, Val 73 Haukur Ottesen, KR 67 Ólafur Ólafsson, Haukum 62 Viðar Simonarson, FH 59 Vilhjálmur Sigurgeirsson, IR 57 Vilberg Sigtryggsson, Á 55 Ágúst Svavarsson, ÍR 54 Guðjón Magnússon, Víking 51 Björn Pétursson, KR 50 Axel Axelsson, Fram 50 Björgvin Björgvinsson, Fram 44 Ólafur H. Jónsson, Val 44 Hörður Kristinsson, Ármanni 43 Björgvin gerði að þessu sinni, og það er líka sjaldgæft að sjá sama manninn skora svo mörg gull- falleg mörk í sama leiknum. Oft hefur verið sagt, þegar fjallað er um FH-liðið; hvar væri það statt ef það hefði ekki Hjalta og Geir. Eftir þennan leik væri einnig ástæða til þess að spyrja: Hvar væ/ri Framliðið ef það hefði ekki Björgvin og Ing ólf. Þessir tveir menn hafa ver- ið sannkallaðir máttarstólp- ar liðsins í vetur og samvinna þeirra tveggja á leikvellinum oft frábærlega góð. Annars hefur sennilega ekkert lið náð öðru eins hámarki út úr leikj- um sínum í vetur og Fram hef- ur gert. Á pappimum virðist lið ið ekki burðugt, en þegar í leik- inn er komið hefur það sannað sig og silfurverðlaun i mótinu nú geta Framararnir virkilega verið ánægðir með. Öðru máli gegnir með FH-lið ið. Það er lið sem virðist ákaf- lega sterkt á pappírunum, en bregzt vonum manna þegar út i leikinn er komið. Einhvern veginn Mýtur það að vera að „mórallinn“ hafi ekki verið nógu góðpr hjá liðinu i vetur. Sam- vinna — og samstarf leikmanna er það sem allt byggist á — stjörnurnar vinna ekki leikina endalaust. ENGINN V'ARNAKLEIKUK Hin háa markatala í leik Fram og FH, síðasta leik Islandsmóts ins í ár, segir mikla sögu um hvernig varnarleikur beggja lið anna var 4 leiknum. Einkum voru það FH-ingar sem léku slaka vöm og gættu sín ekki á allskemmtilega útfærðum sókn- arleik Framaranna. Gloppurnar sem mynduðust í FH vörnina voru oft svo stórar, að það var næstum þvi vandi að skora ekki úr þeim færum sem sóknarleik- menn Fram fengu. Hlut- skipti Hjalta Einarssonar í FÍL markinu var því sannarlega ekki öfundsvert í þessum leik, enda fékk hann nánast engin tækifæri til þess að standa sig. Framiliðið lék þennán leik af meiri hraða og leikgleði en það hefur oftast sýnt í mótinu. Það hafði að silfurverðlaununum að keppa og tókst að hreppa þau. Sem fyrr greinir var það Björg vin Björgvinsson sem átti stór- kostlegan leik með liðinu, og ekki sízt vegna þess að hann var einna drýgstur Framaranna í vörninni. Svo virtist sem Fram aramir legðu sérstaka áherzlu á að gæta Geirs Hallsteinssonar, en við það voru þeir oft um of seinir á móti Ólafi Einarssyni, sem notfærði sér það með upp- stökkum og fallegum mörkum. Ólafur var þó stundum of bráð- ur á sé<r, t.d. á lokamínútu leiks ins þegar mikið var í húfi fyrir FH-inga að skora úr sóknarlotu sinni. Þá skaut Ólafur í of slæmu færi, hátt yfir Frammarkið. I STUTTU MÁLI: Laugardalshöll 15. ápríl. Islandsmótið 1. deild: Úrslit: Fram — FH 27:23 (17:11). Brottvísanir af velli: Auðunn Óskarsson og Óiafur Einarsson, FH í 2 mín. og Hannes Leifs- son, Fram í 2 mín. Misheppnuð vitaköst: Hjalti Einarsson varði vitakast frá Axel Axelssyni á 44. min. Gangur leiksins: Mín. Fram FH 2. Axel 1:0 8. 1:1 Gunnar 8. Axel (v) 2:1 í). Björgvin 3:1 L0. Andrés 4:1 12. Axel 5:1 13‘ 5:2 Sæmundur li>. Árni 6:2 15. 6:3 Geir 15. Axel 7:3 16. 7:4 Geir 17. Hannes 8:4 18. 8:5 Ólafur 19. 8:6 Viðar 21. GuÖmundur 9:6 21. 9:7 Ólafur 22. Árni 10:7 23. 10:8 Ólafur 24. 10:9 Ólafur 25. Iiiffólfur 11:9 26. Hannes 12:9 27. InRÓlfur 13:9 28. Guðmundur 14:9 28. 14:10 Auðunn 29. BjörRVÍn 15:10 30. Björgvin 16:10 30. 16:11 Aiiðunn 30. Andrés 17:11 Hálfleikur 32. 17:12 Geir 32. 17:13 Geir 34. 17:14 Örn 34. Guðmundur 18:14 36. Björgvin 19:14 37. 19:15 Viðar (v 39. Björgvin 20:15 39. Björgvin 21:15 41. Axei 22:15 44. 22:16 Hörður 47. Björffvin 23:16 47. Björgvin 24:16 48. 24:17 (iunnar 49. 24:18 Viðar 50. 24:19 Ólafur 52. Ingólfur (v) 25:19 53. Björgvin 26:19 54. 26:20 Auðunn 55. Björgvin 27:20 56. 27:21 Auðunn 58. 27:22 Ólafur 59. 27:23 Gun nar Mörk Fram: Björgvin Björg- vinsson 10, Axel Axelsson 5, Guðmundur Sveinsson 3, Ingólf- ur Óskarsson 3, Guðmundur Sveinsson 2, Ámi Sverrisson 2, Hannes Leifsson 2. Mörk FH: Ólafur Einarsson 6, Auðunn Óskarsson 4, Geir Hall- steinsson 4, Viðar Símonarson 3, Gunnar Einarsson 3, Sæmundur Stefánsson 1, Örn Sigurðsson 1, Hörður Sigmarsson 1. Dómarar: Bjöm Kristjánsson og Óli Olsen — dæmdu þeir all- erfiðan'leik mjög vel. -stjl. LIÐ FRAM: Guffjón Erleindsson 2, Guffmundur Sveinsson 2, Björgvin Björgvinsson 5, Árni Sveirrisson 2, Andrés Bridde 2, Sigurbergur Sigsteiníson 1, Pétur Jóliannesson 2, Ingólfur Óskarsson 3, Axel Axelsson. 3, Þorvaldur Sigurffsson 1, Hannes Leifsson 1, Jón SigurSsson 2. LIÐ FH: Hjalti Einur4son 2, Sæmundur Stéfánsson 1, Viffar Símoniarson 2, Gils Stefánsson 2, Auðunn Óskarsson 3, Jón Gestur Viggósson 1, Geir Hallsteinsson 2, Öm Sigurffsison 1, Gunmar Einarssom 2, Birgir Finnbogason 1, Ólafur Einarss- son 2, Hörffur Sigmarsson 1. Meistarab ragur á Valsliðinu er það sigraði IR 18 -12 og tryggði sér þar með Islandsmeistaratitilinn í ár I fyrrakvöld tókst Valsmönn- um loksins að kvitta fyrir þann ósigur er þeir biðu fyrir ÍR-ing- um í íslandsmótinu í hitteðfyrra, en þá mátti segja að það væru ÍR-ingar sem rændu þá íslands- meistaratitlinum á síðustu stundu. Oft hefur Val gengið ákaflega erfiðlega með ÍR-inga, og fyrri leikur liðanna í mótinu í vetur, var engin undanteking á því, þar sem ÍR-ingar unnu þann leik örugglega. En á sunnudagskvöldið virtust Vals- menn mæta ófeimnir til leiks, og flestum á óvart gætti engrar taugaspennu í liðinu. Það lék eins og það væri þegar orðið ís- landsmeistari og þessi leikur ætti einungis að verða til þess að sctja punktinn yfir i-ið. Sigur Vais í leiknum var 18:12. Hann hefði eftir atvikum getað verið stærri, þar sem Vals liðið slakaði á undir lokin, er það var að bíða eftir því einu að flauta tímavarðanna gylli og innsiglaði þar með Islandsmeist aratitil þeirra. Langtimunum saman í þessum leik sýndi Vals- liðið sínar beztu hliðar, og sókn arleikmenn ÍR-liðsins komust ná kvæmlega ekkert áleiðis gegn sterkri Valsvörninni. Það er ekkert efamál að vörn Valsliðs- ins er með því bezta sem gerist hjá félagsliðum, og haldi sama stemmning og baráttukraftur áfram í liðinu og verið hefur nú síðari hluta vetrar, er óhætt að spá þvi að það á eftir að standa sig í Evrópukeppninni næsta haust. Og eins og málin standa núna má búast við að allir leik- menn Valsliðsins haldi áfram. Islandsmeistaratitillinn virkar örugglega sem hvati á liðið, og gefur því það sjálfstraust sem stundum hefur á skort. Miðað við hvað í húfi var í leik þessum verður að segjast að hann hafi verið allvel leik- inn. iR-ingar gefa aldrei sinn hlut baráttulaust, og svo var heldur ekki að þessu sinni. Að visu náði liðið aldrei þeim bar- áttuham sem svo oft hefur fært því óvænta sigra, en það er mik ið í þessu liði, og með skynsam- legri þjálfun og svolitið meiri áhuga leikmannanija sjálfra get ur ÍR-liðið náð langt. Dr. Ingi- mar Jónsson, sem verið hefur þjálfari liðsins í vetur, hefur auðsýnilega náð að lagfæra ým islegt sem voru veikir punktar hjá liðinu áður, og nú þarf að- eins að fylgja því vel eftir, til þess að enn betri árangur náist. GUNNSTEINN ATKVÆÐAMIKILL 1 þessum leik var Gunnsteinn Skúlason einna atkvæðcimestur Valsmanna. Hann hefur sýnt mjög góðan varnarleik með lið- inu í vetur, en hins vegar hefur hann verið óheppinn með skot sin leik eftir leik að undan- förnu, og margir hafa sagt að nú væri Gunnsteinn hættur að geta skorað. 1 leiknum á sunnu- dagskvöldið afsannaði hann rækilega allar slikar kenningar. Hann notfærði sér út í hörgul smugur sem opnuðust i iR-vörn inni, renndi sér þar inn og skor aði sex mörk af miklu öryggi. Ánægjulegur lokapunktur á ís- landsmótið hjá þessum skemmti- lega leikmannni. Stefán Gunn- arsson átti einnig sérlega góðan leik á sunnudagskvöldið. Hann batt Valsvörnina að venju vel saman með krafti sínum og dugnaði, opnaði fyrir aðra leik- menn í sókninni og skoraði auk þess þýðingarmikil mörk sjálf- ur. Valsliðið er annars mjög vel samstillt. Leikmenn þess virðast þekkja hreyíingar hvers annars eins og framtast verður á kosið og -varla sér maður bóla á eigin- girni hjá leikmönnunum. Það er árangur liðsins sem skiptir þá máli, og það er þessi hugsun, sem hefur fleytt liðinu yfir erf- iða hjalla í vetur. Hitt er svo annað mál, og á það hefur verið drepið áður í skrifum um Valsliðið, að ungu leikmennirnir sem eru að koma inn i liðið hafa ekki fengið nógu mikil tækifæri, og eru alls ekki við því búnir að taka við mikilvægum hlutverkum hjá því. Samt hefur Valur yfir mjög efnilegum leikmönnum að ráða og nægir þar að nefna þá Þor- björn Guðmundsson, Gísla Arn- ar og Jóhann Inga. Manni hef- ur virzt Valsliðið ’eika þannig í vetur að hvert einasta mark sem það skoraði til viðbótar gæti ráðið úrslitum. Markatala liðs- ins er hagstæð um 84 mörk. Spurningin er, hvort það hefði ekki haft meiri þýðingu fyrir Valsliðið að fóma einhverjum af þessum mörkum til þess að þjálfa ungu mennina upp. Ör- ugg’#ga breytist viðhorf Vals- mannanna, þegar hinn eftirsókn arverði titill er loksins í höfn, og það verður líka að verða, ef ungu mennirnir eiga að fá eitt- hvað út úr því að leika með lið inu. I STUTTU MÁLI: Laugardalshöll 15. april. íslandsmótið 1. deild. Úrslit: Valur — iR 18:12 (8:3) Brottvísíinir af velli: Ólafur Tómasson, ÍR, Jóhann Ingi Val og Ólafur Jónsson Val í 2 mín. Misheppnuð vítaköst: Bergur Guðnason átti vítakast í stöng á 16. min., Gisli Blöndal átti víta kast í stöng á 54. mín. og Vil- hjálmur Sigurgeirsson átti einn- ig vítakast í stöng á 59. mín. Gangur ieiksins: Mín. Valur ÍR 6. 0:1 Vilhjálmur 7. Gunnsteinn 1:1 9. Gunnsteinn 2:1 9. Gunnsteinn 3:1 12. Bevffur (v) 4:1 18. Stofán 5:1 24. 5:2 Brynjólfur 26. 5:3 Fórarinn 28. Gunnsteinn 6:3 29. Stefán 7:3 30. Gísli (v) 8:3 Hálfleikur 36. Ólafur 9:3 38. ÁRÚSt 10:3 39. 10:4 Áffúst 41. 10:5 Vilhj.(v). 42. 10:6 Ágrúst 46. Gunnsteinn 11:6 48. Jón K. 12:6 49. Gunnsteinn 13:6 52 Bereur 14:6 53. Stefán 15:6 54. 15:7 BrynjóWur 56. 15:8 Gunnlaug’ur 56. Bersur 16:8 58. 16:9 ÁR’Úst 60. 16:10 GunnlauRur 60. Jóhann 16:11 Brynjólfur «0. Jón P. 17:11 «0. 18:11 18:13 Aeúst Mörk Vals: Gunnsteinn Skúla son 6, Bergur Guðnason 3, Stefán Gunnarsson 3, Gisli Blöndal 1, Ólafur H. Jónsson 1, Ágúst Ögmundsson 1, Jón Karls son 1, Jóhann Ingi 1, Jón P. Jóns son 1. Mörk IR: Ágúst Svavarsson 4, Brynjólfur Markússon 3, Vií- hjálmur Sigurgeirsson 2, Gunn- laugur Hjálmarsson 2, Þórarinn Tyrfingsson 1. Dómarar: Jón Friðsteinsson og Karl Jóhannsson. Þeir höfðu góð tök á leiknum allt frá byrj- un og dæmdu með öllu óað- finnanlega. — stjl. Handknattleiks- mót þeirra yngstu Handknattleiksmót 5. flokks pilta 1973 verður haldið í íþróttahúsi Réttarholtsskólans þann 1. mai n.k. og hefst mótið klukkan 9 fyrir hádegi. Hand- knattleiksdeild Víkings heldur þetta mót, >n í fyrra var einnig haldið mót i þessum flokki og bar Fram sigur úr býtum. Keppt er um bikar sem A. Jóhannsson og Smith gáfu til þessa móts. Þátttöku skal tilkynna til Sig- urðar Gíslasonar í síma 24244 eða 84954 fyrir miðvikudaginn 18. april, þátttökugjald er krón- ur 200. LIÐ VALS: Ólafur Benediktsson 3, Gnnnsteinn Skúlason 4, Ágúst Ögniundssöii 3, Bargnr Guffnason 2, Ólafur H. Jóns- son 3, Jón Karlsflton 3, Jóhann Ingri 1 Þorbjöm Guffmunds- son 1, Steíán Gunniairsson 4, Jón P. Jónsson 1, Gísli Blöndal 2. LIÐ ÍR: Geir Thorstoinsson 2, Ólafur Tómasson 2, Hörffur Hafsíeiníjson 1, Þórarinn Tyrfingsson 2, Ágúst Svavarsson 2, Hörffur Ámajson 2, Gunnlaugur Hjálmarsson 2, Vilhjálmur Signrgeirsson 2, Jóhannes Gunnarsson 2, Giiffmundur Gunn- arsson 1, Brynjólfur Markússon 2. ístandsmeistarar Vals 1973. Talið frá vinstri, fremri röð: Gísli rnar Gunnarsson, Jóhann Ingi Gunnarsson, Ólafur Guffnnmdsson, Ólafur Benediktsson, Gunnsteinn Skúlason (fyrirliði), Jón Breifffjörð Ólafsson, Bergur Guðnason og Jón Karlsson. Aftari röð: Giiffmundiir Harðarsson, þrekþjálfari liffsins, Geirarður Geiraraffsson, liðsstjóri, Torti Ásgeirsson, Björgvin Guðniunds- son, Stefán Gunnarsson, Jón P. Jónsson, Ágúst Ögmundsson, Þorbjörn Guðmundsson, Gísli Blöndal, Ólafur H. Jónsson, Reynir Ólafsson þjálfari liffsins tvö sl. ár, Þórarinn Eyþórsson þjálfari liðsins í vetur og Þórffur Sigurðsson formaður handknattleiksdeildar félagsins. Á gólfinu fyrir framan Gunnstein Skúiason stendur fslandsbikarinn, en leikmennirnir halda á fallegum silfurkönn rnn, sem þeir fengu aff gjöf frá GLÆSIBÆ. (Ljósm. Mbl. Sveinn Þormóðsson).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.