Morgunblaðið - 18.04.1973, Side 1

Morgunblaðið - 18.04.1973, Side 1
32 SIÐUR 91. tbl. 60. árg. MIÐVIKUDAGUR 18. APRÍL 1973 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Nýrra kosninga krafizt út af fylgi Glistrups Kaupmaflinahöfn, 17. apríl NTB. EINN af foringjum Vinstri flokksins, P. Nyboe Andersen fyrrverandi markaðsráðherra, hefur gefið í skyn að rjúfa verði þing og efna til nýrra þingkosn- inga í Danmörku þar sem Fram- faraflokkur Mogens Glistrups liefur hlotið fylgi allt að 25% kjósenda samkvæmt sumum skoðanakönnunum. K. B. Amdeoreen utanr'ikisráð- heiTa, sem gegmiir starfi forsætis ráðherra meðan Amker Jörgen- sen er í páskafríi á Barbados, sagði i viðtali við fréttastofuna Ritzau að það yrði þjóðkjöirimni sitjóm og fulltrúum hemnar til lítils sóma, ef hún léti skelfimigu ráða verkum sínum við þær að- stæður sem hefðu skapazt. „Ef eitthvert mark á að vera takamdi á kröfu Nyboe Ander- sens, táknar hún það eitit að hanm heldur að flokbur Glistrups mumi hjáipa borgaraflokkunum þrem- ur að komast aftur til valda. Ef svo er óska ég honum til ham- inigju," sagði Amdersen. Nyboe Andersen sagði að í lýð- ræðisriki mætti ekki loka augun um fyirir greinilegum og varam- legum pólitískum straumum meðal þjóðarinnar. Núverandi kjörtimabili lýkur haustið 1975. Málverkasýning á Akran 7KG Ókyrrð í Milanó MIKEAR óeirðir hafa geisað í Mílanó vegna fundahalda öfgamanna til hægri þrátt fyrir bann yfir\ralda við mót- mælaaðgerðum. Slegið hefur í brýnu milli hægrimanna og vinstrimanna eins og sést á myndinni. Að minnsta kosti einn lögreglumaður lief ur beðið bana i óeirðunum og tvö börn nýfasistaforingja hafa verið myrt. Kissinger til Parísar vegna lof tárásanna ? Washimigton, Phmom Pemh, 17. apríl. — NTB-AP — TALSMENN bandarísku stjórn- arinnar vildu ekki útiloka þann möguleika í da.g, að Henry Kiss- inger, aðalráðunautur Nixons forseta i öryggis- og utanríkis- málum yrði sendur aftur tii Parísar til að hefja að nýju viðræður um vopnahlé í Indó- kina, þar sem bandarískar flug- vélar hafa í fyrsta skipti í tvo mántiði ráðizt á stöðvar Pathet Lao í Laos. Bamdaríiskar risaiflluigvélar aif gerðimmi B-52 réðust með tutt- ugu mímútna miilfiiiibiHi í dag á stöðvar kommúnLsta 15 til 30 Bréf spr eng j ur á N-írlandi Belfast, 17. april. AP—NTB. HRYÐ.IUVERKAMENN beittu hréfsprengjum á Norður-írlandi 5 dag í fyrsta skipti síðan óeirð- irnar hófust 1969, en engin þeirra sprakk. Bréfin voru send fjórum lög- meglumönmum í Londonderry, em voru svo fyrirferðarmikiil að þau vöktu tortryggmi þedrra. Þeár af- Hrotur í líkkistu Lomdon, 17. apiriil — NTB EIGANDA enskrar líkstofu brá í brún nýlega þegar hann heyrði hrotur úr líkkistu, sem 85 ára gömul kona, frú Rose Hanover, hafði verið lögð í. Ijtför hennar átti að fara fram að nokkrum dögum liðn um. Frú Hamover hafði fenigið hjartaáfail i iibúð simmi og læknir hafði lýst hama látna. Nú 14'ggur hún í sjúkrahúsi og er á batavegi. „Svona nokikuð gerist öðru hverj>u,“ sagði læknir frú Hamover um artburðiimn. hemtiu þau starfsmömnum örygig- isþ j ónuis tummar sem fundiu spremigjurnar og gerðu þær óvlrk ar. Ranmsókn var siðam gerð á öllum pósti til lögxeglumanma i Londonderry. Ein Belfiastdeild Samibands- flokks mótmælenda ákvað í dag að hætta störfum veigma stuðm- ings stjórmar flokksins við tillög ur brezku srtjórmaninnar um um- bætur á Norður-írlandi. Fleiri fLokksdiedilddr mumu gena siikt hið sama. Einm miaður bedð bama og tveir særðust í skotbardaga brezkra fallhlífahermamna og ibúa ka- þólska hverfisims Airdoyne í Bel- fast i gærkvöddi. Þar með batfa 776 beðið bana i óeirðunum slð- an 1969. 1 kvöld skutu hermenm vopn- aðan mann til bana og særðu þrjá aðra vopnaða menn i ka- þólska hverfinu Ardoyne í Bel- fast. 1 hörðum umræðum í Neðri málstofunni sakaði þimgmaður frá Belfast herimn um að bera ábyrgð á vaxandi mannfalli á Norður-lrlandi og kvað hermenn sýna aukna áreitni. Williiam Whitelaw, Irlandsmálaráðherra, sagði að lagt yrðl fram frurnl- varp um afnám dauðarefsingar á Norðurírlandi. Indíánar særast Woundied Kmee, 17. apríl. AÐ MINNSTA kosti sex Indíánar særðust alvarlega þegar Indíánamir sem hafa Wounded Knee í Suður-Dak- ota á valdi sínn gerðu skot- áiás í dag á þyrlu FBI og vegatálmanir yfirvalda. Lög- reglumenn svöruðu skotliríð- kiilómetra siuðaustur atf Phmom Penh, höfuðlborg Kamibódíu og blóðugir bardagar geisuðu uimhverfis tvær fylkisihöf uðbor g - ir suður atf borgiimmi. Öldunigadeiilldarmemm repúbliik- ama jafmit sem demókraita haía gaigmrýnt að bandiarískar flug- véííar hafa ráðizt á stöðvar í Laos og iáitið í Ijós svartsýni á mögudeilka á því að hætit verði loítárásum í Indókina. Unddr- netfnd U't'amrikilsinefmdiar fulltrúa- deildariininiar ákvað að bera fram frumvarp um að forsertimm yrði aið fá leyfi hemmar immam 48 tima etf hamn semdi aftur her til bar- daiga erlemdliis. Mark Hatfield, öfldumigadeiid- armiaður repúblikama frá Ore- gom, skoraði á Ndxon fomseta að gera grein fyrir friðaráætiunium símum í Imdókíma og varaði við þvi að útifærsla loftárásamma gæti verið umdainfaili nýrra loftárása Franih. á bls. 12 Nixon- manni fórnað Washington, 17. apríl. — NTB. WATERGATE-málið tekur óvænta stefnu vegna ákvörð- unar Nixons forseta um að gera að minnsta kosti einn háttsettan starfs- mann Hvíta hússins ábyrgan fyrir innbrotið í aðalstöðvar demókrata í fyrrasumar að sögn Los Angeles Times. Blaðið segir að Nixon ætli að leyfa að starfsmemm Hvita hússims mæti fyrir ranmsókn- armefmd sem öldiumgadiedldin hefur skipað. Blaðið segir að að minmsta kosti eimrn maður verði neyddiur til að segja af sér. 1 kvöld srtaðfesti Nixon fréttina. Brezhnev með fund LEONID Brezhnev, aðalritari sovézka kommúnistaflokksins, hefur boðað alla miðstjórn flokksins á fimd til að ræða iitanríkisstafnuna samkvæmt áreiðanlegum heimildum í Moskvu í dag. Sagt er að mið- stjómin samþykki nýjar ákvarð- anfcr í utanrikismálum. Segist hafa bjargað Picasso frá Gestapo Diisseldorf, 17. april. AP. ARNE Breker, sem var uppá- halds myndhöggiari Hitlers, hélt þvi fram í dag að hann hefði komið í veg fyrir að Gestapo nasista handtæki Pablo Picasso og sennilega bjargað lífi hans. Breker bjó í Berlín 1943 þegar framskd li.stamaðurimn Jeam Cocteau hrimigdli tii hans frá Pamis og sagðd homium að Pioasso óttaðtst hamdtöku, þar sem hanm hefði séð Gesta pcxmemm á vakt fyrir utam hús sitt. Breker segist hiafa gengið rakleitt á fumd yfirmanns Gestapo, Heimrich Miiller, sem hafd staðfest að til stæði að handtaka Picasso. Það hafði engim áhrif á Múiler að Breker saigði homum að hamm gæti ekki handtekið jafn- frægain listamanm. Þá segist Breker hafa vitm- að í ummæld Hitlers í kvöld- verðarboði daginn áður þess efmiiis, að „idstamenn botnuðu ekkert í stjórnmálum og þá væri ekki hægt að taka alvar- lega". Breker kveðsrt ednmig baifa varað „Gestapo-Múller" við því að hanm mundi tala við Hitler sjálfam ef hamm gerði alvöru úr þvi að hand- taka Picasso. Múlier féllst þá á að hætta við að handtaka Pioasso að sögn Brekers og Picasso var leyft að fara frá París til Rívd- erunmar. Breker er nú 72 ára. Hamn var eitt simn féiaigi í mas istaflokknuim og Hitler bauð homum öðru hverju í kvöfld- verð. Breker er í emgum vatfa um að Picasso hefði dáið i famgabúðumum ef hann hefði verið handtekinm.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.