Morgunblaðið - 18.04.1973, Qupperneq 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. APRÍL 1973
Skemmdur gaffalbita-
farmur til Rússlands
NYLEGA voru sendir 3000 kass-
ar af Sigló gaffalbitum til Rúss-
lands. Eftirlitsmenn frá Rúss-
III
Jónas Tómasson.
Jónas Tómasson
1 FRÉTT í biaðinu I gær um út-
hlutun starfslauna listamanna
urðu þau mistök að ein röng
mynd birtist með fréttinni. Birt-
Ist rétta myndin hér af Jónasi
Tómassyni tónskáldi, sem fékk
úthlutað starfslaunum í þrjá
mánuði til þess að ljúka hljóm-
sveitarverki. Eru viðkomandi
beðnir velvirðingar á þessum mis
tökum, en myndin sem birtist
var af afa Jónasar og alnafna,
Jónasi Tómassyni tónskáldi á Isa
firðL
Sitja enn inni
SKIPVERJARNIR átta af Lagar-
fossi sitja enn i gæzluvarðhaldi,
en samkvæmt upplýsingum Saka
dóms hefur ekkert nýtt komið
fram við yfirheyrslur þeirra,
sem hsegt er að skýra frá.
landi skoðuðu farminn þegar
hann kom til landsins og að
þeirra sögn er skemmd í farm-
inum. Tveir menn frá Sigló síld
eru farnir tii Rússlands til þess
að kanna málið. Rússarnir munu
í upphafi hafa hótað að rifta
samningnum og senda farminn
til ísiands aftur. Eru fulltrúarn-
ir farnir til viðræðna um málið,
en ekki lá ljóst fyrir i gær um
hvað mikið magn er að ræða eða
hvemig.
Hringbraut:
Ráðstafanir til að auka
umferðaröryggi
— á milli Miklatorgs og Melatorgs
Átta manns hafa beðið bana á
þessum kafla síðustu þrjú árin
UMFEKÐAKNEFND Reykja-
víkur hefur lagt fyrir borgar-
ráð tillögur um ráðstafanir til
aukins nmferðaröryggis á Hring
braut milli Miklatorgs og Mela-
torgs. Á þessnm kafla hefur
verið ntikið um slys á untian-
förntun ánim, m.a. hafa orðið
þarna sjö banaslys, þar sem átta
manneskjur hafa beðið bana.
Tillögur nefndarinrnar eru í tíu
liðum, að því er Guttormur
Þormar, formaður nefndarinnar,
skýrði frá i viðtali við Mtol. i
gær. Hefur verið haift í huga
við gerð þeirra, að þær ykju um-
ferðaröryggið sem mesit, en væru
jafnframt fljótimnar í fram-
kvæmd og ekki mjög dýrar.
Verða þær ræktar hér á eftir:
1. Opum i roiðeyju Hring-
brautar við Smáragötu, Sóleyj-
argötu og Bjarkargötu verði
iokað.
2. Einstefna verði á Sóleyjar-
götu frá Hrinigbraut að Njarð-
argötu.
3. Girðing verði sett upp á
miðri miðeyju Hrmgtorautar allit
frá Mtklatorgi að Melatorgi og
verði aðeins op í henni á móts
við Laufásveg, Njarðargötu og
Háskólaveg, svo og við gamg-
brautiimar við Laindspítalanin,
Smáragötu og Þjóðminjasafnið,
en þar eru biðstöðvar strætis-
vagna.
4. Útgönguleið úr Hl'jómskála-
garðinum við enda Tjarnarmn-
air, miðja vegu rralii torganna
tveggja, verði iokað með lim-
gerði.
5. Girðing verði sett við norð-
urenda Háskólavallarins, til að
varna því, að knettir fari út &
Hringbrautina.
6. Lýsíinig við Hrmgbrautima
verði aiukin og endurbætt, eink-
um á þeim kafla við enda flug-
brautar Reykjavíkurflugvallar,
þar sem ljósastaurar eru lægri
en annars staðar.
7. Umferðarljós verði sett upp
á mótum Hringbrautar og Njarð
argötu. ;
8. Miðeyj.a verði sett á Njarðar I
götu á miili Hringbrautar og Sól!
eyjargötu.
9. Upplýst skilti verði sett upp
við gangbrautirnar þrjár, á þess ■
um hluta Hringbrautar til að i
vekja meiri athygli á þeim.
10. Umferðargrindur verði
setitar á gangstéttarbninir á mót-
um Laufásvegar og Hringbraut-
ar, til að bindra að gangandi
vegfarendur fari þar beint út á
götuna, í stað þess að nota
gangbrautir.
Guttonmur Þormar sagði, að
á þessuma hluta Hringbrautar, á
miiilli hrinigtorganna tveggja,
hefðu orðið sjö banasáys undan-
farki þrjú ár, þar sem átta
manns hefðu beðaið bana, þar af
sjö gangamJi vegfarendur og
eínn ökumaður. ÖM þessi sJys
hefðu orðið í myrkri, að kvöldi
eða nóttu til, og í flestum tilvik-
um hefði akbrautin verið Waut
og hál.
Þá hefðu að aulM 14 gangandi
vegfarendur slasazt í uanferð-
inni á þes.S'um batfla Hringbraut-
ar umdanfarin þrjú ár, em sam-
kvaemt iögregluskýr.slum hefðu
aðeims tvö þeirra slysa orðið á
gamgbrautum.
Framh. á bls. 12
Myndlistarkhibbur Seltjarnar
ness opnar sýningu á verk-
um félagsmanna í íþróttahúsi
Seltjarnarness. Sýningin verð
nr opnuð á sumaidasrinn
fyrsta og verður opin yfir
páskana frá kl. 14—22 dag-
tega tii 24. apríl. 130 verk eru
sýnd á sýningunni.
Á myndinni sjást nokkrir
félagsmanna vera að hengja
ttpp málverk á sýntngtinni.
Frá vtnstri: Sigríðtir Gyða
Sigurðardóttir formaður, Auð
ur Sigurðardóttir og Anna
K. Karlsdóttir.
Málverkakaup
í síma
f SÍÐASTA sunoudagsblaði
Morgumblaðsiins var sagt frá þvl
að Akureyringur hefði hringt á
máiverkasýningu Jakobs Haf-
stein i Reykjavík fyrir skömimu
og keypt i gegnum síma mynd
sem Morgunblaðið birti mynd af.
Þetta er þó ekki í fyrsta sinn
sem Morgunblaðið selur mynd
á þennan hátt, því að fréttarit-
ari okkar á Siiglufirðti hringdi og
sagði að fyrir nofckrum árum
hefði maður í Reykjavík hringt
til Siigliufjarðar og keypt mynd
á sama hátt af Höllu Haralds-
dóttur, sem þá hélt sýningu á
Siglufírðd.
Hátíðlegur
sumardagur
Danir safna
allt að 155
milljónum kr.
Frá Poul Magnussen, mannahöfn var i gær opnuð ný
Kaupmannahöfn í gær. íslandssýning og ætiunin er að
ÍSLANDSSÖFNUNIN er árang- ! hún verði opin fram til páska.
ursríkasta söfnun, sem Norræna j Sigurður Bjarnason ambassa-
200 þús. kr. á
Ashkenazy-
tónleikum
MORGUNBLAÐIÐ hafði í gær
samband við Pétur Pétursson,
sem annaðist undirbúning styrkt-
artónleika Vladimirs Ashkenazy
fyrir Vestmannaeyinga og spurði
hvernig tónleikahaldið hefði geng
ið. Pétur sagði að verið væri að
gera tónleikana upp og væri út-
iit fyrir að hagnaður af þeim
yrði tæpar 200 þús. kr.
I»Ó að sumardaginn fyrsta
beri nú upp á skírdag, efnir
Suniargjöf til skrúðgangna
og heldur samkomur fyrir
börnin í borginni, en með
öðrum hætti en áður. Æsku-
lýðsnefnd kirkjunnar og
söfnuðirnir munu taka þátt í
hátíðahöldunum. Aðalatriði
hátíðahaldanna eru skrúð-
göngur, sem enda ýmist við
kirkjurnar í hverfunum eða
skólana, þar sem samkom-
urnar eru. Eru skrúðgöng-
urnar 7 talsins og lúðrasveit-
ir leika fyrir þeim. Hefjast
þær ýmist kl. 1.15 eða 2.15.
Að þessu sinni hefur Smnar-
gjöf enga f járöflunarstarf-
semi þennan dag og ekki
skemmtanir í samkomuhús-
um. En barnatími útvarpsins
er helgaður deginum.
Skrúðgönguim’air hefjaist á 7
stöðum: 1 Breiðholtsh verf i M.
Framh. á bls. 12
félagið heftir efnt tll í Danmörku,
sagði Poul H.jersild hæstaréttar-
lögmaður i dag i viðtali við
fréttamann Mbl.
„Söfnunin hefur farið fram úr
öllum vonum, þar sem við getfum
nú þegar sagt, að lokaf járhæðin
verður á bilinu fimm til tóu millj
ónir danskra króna," (78—156
millj. ísl. kr.) sagði Hjersild.
Söfnunin nálgast nú fimm millj
óna markið, svo að bjartsýni
Hjersilds er á rökum reist. Auk
skipulegrar söfnunar á ýmsum
srtöðum hafa 900.000 danskar kr.
borizt íslenzka sendiráðinu frá
gefendum sem ótilkvaddir hafa
látið fé af hendi rakna.
Sigurður Bjarnason ambassa-
dor, segir að sendiráðið taM alls
ekki opinberlega þáttf í söfnun-
inni og þess vegna sé þessi gjaf-
mildi sórstaklega gleðileg.
íslandssöfnunin heldur áfram
undlr kjörorðinu „Útrétt hönd til
Islands". Á Strikinu í Kaup-
dor opnaði sýninguna og notaði j
tækifærið tll að „þakka innllega
danskri bræðraþjóð okkar og
öllum norrænu þjóðunum fyrir
aila þá samúð, hjáip og vináttu ■
sem þær hafa auðsýnt íslenzku
þjóðinmi og íbúuim Vestmantia-I
eyja á þessum erfiðu tímum." | Was,hin ton_ 17. april. AP.
„Sa er vmur sem í RANDARÍSKA landvamaráðu-
USA lokar
274 her-
stöðvum
reynist", segir gamall málshátt-
! neytið tilkynnti í dag, að 274
ur, sagði Sigurður Bjarnasonj „
ambassador og vitnaði í Njálu, I he£“f aum ,/ *“n*r*Junum
þar sem Gunnar á Hiíðarenda* 1 2 3 >'rð* lokað‘ Um ^1'000 munnum
segir við Njál: Góðar eru gjafir verður «PP. Þar af “•«*
þinar en meira met ég vináttu öbreyttum borgurum og 16.640
þma og sona þinna. Sömu sögu
er að segja um afstöðu íslend-
inga till Dana, sagði ambassa-
dorinn að lokum.
Á Isiandssýningunni eru sýnd-
ar í máli og myndum þær nátt-
úruhamifarir sem hafa geisað í
85 daga í Vestmannaeyjum.
Það er von Norræna íélagsins,
að sýningim verðS emn tril þess
að auka þá árangursríku söfmin
sem hefur farið fram.
hermönnum. Spamaður af sam-
drættinum verðtir 275 milljónir
dollara á ári.
Þetta er mesta fækkun her-
stöðva síðan 1970 þegar álkveð-
ið var að koka 371 hemaðar-
manirvirki eða gera á þeim
skiputegstorey t ín gar. Þá var
68.000 óbreyttum borgurum og
35.300 hermönnium sagt upp og
sagt að samdrátbu rinm mumdi
spara 1 milljarð dollara.
Flakkarinn og
Prakkarinn mjaka sér
Vestmanmaeyjuim í gærkvöldi
frá Sigurgeiri Jönassyni.
LÍTIÐ hefur sézt til gosstöðv-
anna í daig vegna þoku, en í
morgun virtist þa*r lítið að sjá
miðaö við síðustu daga. f gær
og í gænkvöldi var gosið mjög
kröftugt í tveiimiur gígurn, en
undir morgun datt það niður og
hljóðnaði alvag um síðir. Sást
þá aðeins gufueimur frá giígn-
um og öskuigosið hætti, en askan
var óvenju fingerð.
Dælingu er stöðugt haldið
áfram og nú hefur dæi,iii’->ra*mm-
inn Þórhall'ur verið Siaðsettur
við hraunjaðarinin irman við
Kiettsnefið og spraubar haran
upp á hraunið, en Vestmanraa-
ey er staðsett nodflkru innar og
frá herani liiggja leiðsiur inn á
hraunið. Enn er u«nið að vegar
lagnimgu frá Miðstræti inn að
Flaikikaramim og er gjal'li úr
bænum keyrt i veginn og eftir
þessuim vegi verða lagðar leiðsl-
ur til frefcari kælingar við
Fiakkarainn, en síðustu daga hetf
ur haran farið 3 m á sólarhrinig
í átt að irmsiglinguTmi. Nýi
Flaikikarinn, siem ýmist er kall-
aður Prakkariran eða Haranibal
hreyfist eiranig iitiWiega. 200
manns eru í Eyjum í dag.
Síðdegis kom GuiMaxi til hafn
ar hér og var skipstjóriiran hamd-
leggsbrotiran. Kristján Eyjólfs-
son tæfcnir bjó uim sárið og
flutti Árvakur sMpstjórarai til
Þorláksihafnar þar sem ekki var
unrat að mymda og igianga frá
brotirau á ajúkraihúsirau i Eyjram
vegna gass.