Morgunblaðið - 18.04.1973, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. APRÍL 1973 3
Gísli við raðarinn.
(Ljósm. Sv. Þ.)
Baldur og Jón við stjórnborðið.
Fæstir gátu lent
þegar þokan var mest um miðjan dag í gær
MIKLAR truflanir urðu á
iminainlarwisflugi í gær og í
gærkvöldi varð töluverður
hluti flugflota Flugfélagsins
að biða veðurs úti á lamdi.
Boeing-þofca, sem var að
koma frá London, gat ekki
lent hvorki í Keifiavík né
Reykjavik og fór til Akureyr-
ar. Friendship sem var að
koima frá Neskaupstað sneri
einnig frá Reykjavík og fór
til Akureyrar og ein Friend-
ship-vél er á Isafirðd. Þá héidu
flestar smávélamna siig við
jörðina.
Þeir sögðu í flugtumdnum
að þetta væri þeirra sólskins-
dagar. Þegar veðrið er svo
sdæmt að það er rétt flughætft
geta þe r hallað sér aftur í
stólunum og tekið lifinu til-
tölulegia rólega — þar til ein-
hver keimur og biður uim rad-
ar-flug. Á góðviðriisdögum
þegar tugir smávéla eru að
leika sér í krimgum Reykja-
vik er sagan önnur.
1 gær var einn af fremur
sjaldgæfum dögum, þá voru
gerðar sex misheppnaðar til-
raunir til að lenda. Misheppn-
aðar er kannski ekki alveg
rétta orðið yfir þetta, á flug-
manmamáli heitir það „missed
approach" og það eru hinar
ströngu öryggiskröfur sem
eiga töluverðan hlut að máli.
Ef flugmennimiir eru ekki
farnir að sjá einhver kenni-
leiti þegar þeir vom komnir
niðuir í vissa hæð, gefa þeir
allt í botn og fara upp aftur
og það var það sem gerðist
sex sinnum. En þoka og rign
ing eru duttlungafull og ef
vélar koma með tíu minútna
millibili til lendingar, getur
vel farið svo að sú fyrri kom
ist niður en sú siðari ekki,
þrátt fyrir ítrekaðar tiiiraunir.
Það getur líka vel verið öfugt,
að sú síðari komist niður, ef
flugmennirnir eru bara svo
heppnir að vera á vissum
stað í loftinu, þegar smá glufa
myndast.
Flugumferðarstjórarnir 3,
Glslii Guðjónsson, varðstjóri,
Baldur Ágústsson og Jón
Óskansson, hötfðu þó nóg að
giera öðru hvora, þegar tvær
eða flteiri vélar vildu kcwna að
í radar-aðlflugi oig aðrar vildu
koimasit atf jörðu og upp í súp-
una.
Þá var hæðum (fluighæð
vélanna) breyfct tdill að þeir
jarðlbundnu kæmust í loftið
og setit í biðflug yfir EHaða-
vatnd mieðan Gíslii afgreiddi
þá sem fyrstir koimu. í radar-
aðfllugi er það eiginlega flug-
uimtferðarstj órinn sem stjórn-
ar vélinni. Hann heldur að
vísu eklki í stýrið, en hann
gefur upp beztu flughæð,
sitefnu, vindátJt og fleira sem
tiiiKheyrir og flugmienniradr
fylgja samvizkusaimlega fyrir-
miælum hans.
GLS'ifi stýrir þedm í beina
stefnu á milðju fluigbrau.ta!rinn-
ar og slep’pdr éklki atf þeim
hendinnd fyrr en þeir eru
hálfa tdíl eina miilu undan og
komindr nilður í viissa liág-
maiJk,sflug'hæð. Ef þeir em þá
ekki famir að sjá t;ffl jarðar,
verða þeir að hætta við lend-
ingu og gera aðra tilraun eða
ledta annars lendiingarstaðar.
Að sjáltfsögðu gæta þeir þess
að þeir hafi allitaf nóg elds-
rueyti til að kornast titl vara-
flugvalla þannig að þetta em
óþægindi en ekkii hættuástand.
Þessi óþægindi komu þó
við anzi marga í þokunni og
rigningunni í gær. í Reykja-
vík biðu um 150 manns eftir
að komast til Akureyrar, rúm
lega 40 eftir að komast til
Isafjarðar, þó nokkur hópur
eftir að komast til Egilsstaða
og á ísafirði og Akureyri biðu
þrír flugvélafarmar eftir ferð
til Reykjavíkur. — ó.t.
Hvers vegna hét hann
Snorri Sturluson?
Fyrirlestur prófessors
í*órhalls í Háskólabíói
„Góðir eiginmenn sofa
heima“ á Húnavökunni
PRÓFESSOR Þórhallur Vil-
mundarson, forstöðumaður Ör-
nefnastofnunar Þjóðminjasafns-
ins flytur fyrirlestur í Háskóla-
bíói á skirdag, 19. apríl og hefst
fyrirlesturinn kl. 15. Fyrirlestur-
inn nefnist: Hvers vegna hét
Þörhallur Vilmundarson.
hann Snorri Sturluson? Aðgang-
ur er öllum heimill.
Morgunblaðið hafði í gær sam
band við prófessor ÞórhaU og
spurði hann um efnið. Þórhall-
ur sagðist ætla að reyna að
svara því sem felst í heiti fyrir-
lestrarins, það væri þungamiðj-
an í erindinu.
Hann kvaðst þó koma víðar
við og m.a. fjalla um eldgos og
örnefni.
Þórhallur sagði að með þess-
um fyrirlestri væri hann að
nokkru að taka upp þráðinn frá
því er hann síðast hélt fyrir-
lestra á sama stað fyrir 5 ár-
um.
EINS og undanfarin ár gengst
Ungmennafélag Anstur-Húnvetn-
inga fyrir Húnavöku og hefst
hún næstkomandi miðvikudag,
25. apríl, og stfendur fram á
sunnudag. Vandað er til þessarar
skemmti- og fræðsluviku og alls
munu um 100 manns koma fram
á hinum ýmsu samkomum vök-
unnar.
Meðal þeiira sem koma fram
má niefna Guðmund Jónisson,
Jón B. Gunnlaugsson, Vigdísi
Finnbogad ótffcur og hljómsveit
Þorsiteins Guðmundissonar, sem
mun hafa nóg að gera, þvi dans-
leiikir verða öll kvöldin. Heima-
menn hafa lagt mikla vinnu í
undirbúning Húnavökunnar og
verða frumsýndir tveir gaman-
leilkiir.
Er þar um að ræða skopieik-
inm „Góðir eiginmenn sofa
heima“, sem Ledlktfélag A-Hún-
veitninga setur upp og gaman-
leikinn „Þrír skáikar", sem Leik-
félag Blönduóss sýnir. Þá verð-
ur Hjálparsveiit skáta með dag-
skrá fyirir böm á laugardaginn
og meðall etfniis má nefna atriði
úr „Dýrunum í Háisaskógi". Á
húsbændavöku sem haldin verð-
ur á mi'ðvilk'udag flytja Hún-
vetningar gamanvísur og sitt-
hvað fleira eftár húnvetnska
höfunda.
STABAT MATER í
DÓMKIRKJUNNI
ÓRATÓRlUKÓRINN og ein-
söngvararnir Svala Nielsen, Sól-
veig Björling, Jón Sigurbjöms-
son og Magnús Jónsson ásamt
Árna Arinbjarnarsyni organleik-
ara flytja Stabat Mater eftir
Dvorak í Dómkirkjunni á föstu-
daginn langa kl. 15.30. Stjóm-
andi verður Ragnar Bjömsson,
en islenzka þýðingu texta flytur
sr. Þórir Stephensen. Tónverk
þetta var flutt fyrir tæpu ári
•í Háskólabíói og þá af Sinfóníu-
hljómsveit íslands, Óratóríu-
kórnum, Karlakór Reykjavíkur
og fyrmefndum einsöngvurum
að undantekinni Sólveigu Björl-
ing, en Guðrún Á. Símonar söng
þá „mezzo“-hlutverkið. Mun
flutningur verksins í fyrra hafa
veirið frumflutningur þess á Is-
landi. 1 flutningi á föstudaginn
langa verður verkið stytt nokk-
uð m. a. feUdur niður þáttur
karlakórsins.
Enginn aðgangseyrir verður
tekinn af þeim sem leggja vilja
leið sána d Dómkirkjuna á föstu-
daginn langa, en vegna þess að
nokkur kostnaður er í sambandi
: við flutning verksins verður þeim
sem vilja léfcta þann kostnað gef
ið tækifæri til þess um leið og
gengið er úr kirkju. Kvenfélagi
Dómkirkjusafnaðarins vill Óra-
tóríukórinn leyfa sér að þakka
opinberlega, ekki aðeins fyrir
fjárframlag til þessara tónleika
heldur eirnnig og ekki siður skiln
ing á nauðsyn þess að flytja tón-
leikahald í stærri mæli inn i
kirkjuna heldur en nú er.
Stal bíl og
skemmdi
NÝRRI Volvo-biíreið, árgerS
1973, var stolið í Keflavík í fyrri
nótt og ekið t l Kópavogs, þar
sem hún fannst í gærmorgun,
talsvert skemmd. Hafði þjófur-
inn farið inn í íbúð í Keflavik og
stolið þar bíllykium og skjala-
tösku. Skjalataskan fannst
stoamimt frá bifneiðinní í gær-
morg'utn, en mannsins er nú leit-
að.
Stakk af frá
árekstursstað
UM kl. 17 á þriðjudag varð
áreikstur á Nóatúnd við Brautar-
holt, er elká@ var á græna Vodvo-
bifreið, R-26, sem var á leið
norður Nóaitúnið, en öfcumaðui
hiinnar bifreiðarinnar stöðvaði
ektoi bifreið sína, heldur ók á
brott. Þar var um að ræða Ijós-
leita fólksbifreið og er talið, að
hún hafi verið mieð X-númer,
þ.e. úr Árnessýslu. Viltað er, að
kona ein sá áreksturinn og em
hún og ökumaður biifreiðarinnar,
sem hvarf á brottt svo og önnur
viiltmi, beðin að hafa samband við
rainnsóknariögregluna.