Morgunblaðið - 18.04.1973, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. APRÍL 1973
5
Sjötugsafmæli:
Einar Carlsson hús-
gagnasmíðameistari
LAUGARDAGINN 21. april á
sjötugisaifmæili heiðiur.smaðuirinn
Einiar Cairissan, húsgagnasmiðia-
meistari, Hveríisgötu 66 hér í
bæ.
Mai'gir mumu þeir vera, bæði
aimeninir bongaraæ sem og stétt-
arbræður Einars, er minnast
hans sem miikiils hagleiks- og
Mistamamms í sinni iðngrein, en
hann hefur, sem kunnugt er, um
lamigam aldur stundað þann
starfa, er hann un'gur tók ást-
fóstri við og lagði áherzlu á með
sémámi erúendiis að tileinka sér
hæfni i, en það er viðgerð og
verndun sérstæðra listrænna
verðmæta, er krefjast þess að
þeir séu meðhöndilaðir af nær-
færni og lisitræmmi nia,tmi svo þeir
ekki verði fómardýr eyðingar-
afiainna í himum hverfula veru-
leiika jarðMfsins.
Einar Carisson er aif traust-
uim stofni þekktra braiutryðjenda
í þjóðiifi íslaindis, en afi hans var
hinn þjóðkunnli forustumaöur
Iðnaðarmanniafélags Reykjavík-
ur, Einar Þórðarson frá Viðey,
sem jafnframit var prentsmiðju-
stjóri ríkis'prenitsmiðjunnar þar
og sem síðar varð sjáifur eigandi
þeirrar prentsmiöju eftir að
hann keyptí hana atf rikinu með
samþykki Alþimgiis og fluttii hana
till Reykjavíkur.
Á þessum merku timamótum
I lifi Eimars vdl ég mega senda
homum hugheiiar ámaðaróskir
og þakka honum einstaklega
ámægjuilieg kynnii, sem orðin eru
nokkuð löng og uim leið sérstæð,
þótt þau hafi eimkanlega orðið
nánari á síðastliðmu sumri, er
forsjómim leiddi okkur óvæmt
siaimam með konum okkar á
ókuminium sJöðum með þeim
hætrti, að af hlutust námani og
sterkari temgsl en áður höfðu
verið okkar í miilli. Þessi tilhög-
un æðri aifla mun ávattilit verða
okkur hjómum mimnisstæð og
vona ég og veiit að það mumii
verða gagmkvæmrt.
I tilefmd af aifmælinu tóiku þau
E'mar og Grethe kona hams sér
far tii Isafjarðar tii að eyða þar
dögumum í knlmgum afmœlið og
fyigja þeim báðum Mýjar óskir
á því ferðalaigi. Megi þeim báð-
um hlortmajs't auðna og ánægja
um ókomma daga.
Sveinn Ólafsson,
Silfurtúni.
Sumarfagnaður Húnvetningafélagsins
verður í Domus Medica í kvöld kl. 8. Allir eldri
Húnvetningair boðnir. Félagsmeðlimir velkomnir.
Stjórnin.
íbúð óskast
2ja herb. íbúð óskast til leigu á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu. Fyrirframgreiðsla. Góðri umgengni og
reglusemi heitið.
Tilboð, merkt: íbúð óskast — 8096.“ sendist afgr.
Mbl. fyrir 26. apríl.
270 ferm. solur til leigu
á 2. hæð í Skeifunni 2. Hentugur fyrir teiknistofur,
skrifstofur, skóla, félagssamtök eða jafnvel léttan
iðnað.
Til sýnis alla virka daga frá kl. 9—6. Á sama tíma
eru gefnar upplýsingar í síma 82944 og 83243.
Tilboð óskast í að byggja 2. áfanga Menntaskólans á Isafirði,
mötuneyti og heimavist.
Útboðsgögn verða afhent í skrifstofu vorri, Borgartúni 7,
Reykjavík, gegn 5.000,00 króna skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð 15. maí 1973, kl. 11.00 fyrir hádegi.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
$
Z
111
©
HERRAFÖT í ÓTRÚLEGU ÚRVALI
FRÁ ADAMSON: Föt, ný snið. Einlitir og köflóttir jakkar
Ný sending frá MR. ROMAN
í KJALLARANUM
NYJAR VORUR
Buxur í flaueli og denim
Upplitaðar buxur
Buxur frá W. MUSTANG
Jakkar frd W. MUSTANG
Denim jakkar og buxur
í settum frá S.S. BUBBLE
Skyrtur frd WENSLOW
Baggy buxur í flaueli
PÓSTSENDUM UM LAND
ALLT SÍMI 17575
Verið velkomin að Laugavegi 47
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844