Morgunblaðið - 18.04.1973, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. APRlL 1973
brotamAlmur KÓPAVOGSAPÓTEK
Kaupi atian brotamálm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. Opið öU kvöld tit kl. 7, nema iaugardaga tH kL 2, surmu- daga frá kl. 1—3.
NOTAÐ MÓTATIMBUR óskast. Upplýsingar f síma 40370. ÚSKUM AÐ TAKA A LEIGU 2ja—4ra berbergja Ibúð frá 10. maí. Vinsamlegast hring- ið f síma 25944 frá kl. 9—6 og 18671 á kvöldin.
AFGREIÐSLUSTÚLKA HALLÓ STÚLKUR
óskast f kjörbúð f Kópavogi. Umsóknir sendist blaöinu, merkt Kópavogur 8279. Nú er mikil viona I frystihús- inu i Njarðvík. Fæði og hús- næði á staðnum. Sími 41412 eftir kL 8 á kvöld in.
NÝJASTA TfZKA Setjum þykka botna undir ailar gerðir af skóm. Afgreið- um fyrir páska. Skóvinnustofa Haralds Albertssonar við Laugal’æk, sími 30155. VILTU GRÆÐA? Varvtar aðgerðarmenn til Njarðvíkur. Mikil vinna. Fæði og húsnæði á staðnum. Uppl. f síma 41412 eftir kl. 8 á kvöldin.
(BÚÐ ÓSKAST Ung hjón frá Vestmannaeyj- um með 6 ára barn óskar eftir 2ja—-3ja herbergja íbúð á feigu. Upplýsingar f sima 16731. SJÚNVARPSVIÐGERÐIR Altar tegundir. Lampar, trans- istorar og fleiri varahlutir f úrvati. Viðtækjavinnustofan Auðbrekku 63, simi 42244.
VILL EINHVER LEIGJA 4ra manna fjöiskyldu 2ja—3ja herbergja íbúð f eitt ár f Hafnarfirði. Tilboð sendist f pósthóff 148, Hafnarfirði. HÆNUUNGAR til sölu. Uppiýsmgar I síma 66189.
TVEGGJA HERBERGJA fBÚÐ óskast á leigu fyrir eldri konu 1 Kópavogi eða Hafnar- firði. Upplýsingar I síma 41264 eftir kl. 5. BATAEIGENDUR ATHUGIÐ 10—12 tonna bátur óskast í skíptum fyrir 60 tonna bát. Uppl. f síma 92-2534.
TIL SÖLU UNG STÚLKA
5% tonns dekkbátur. Uppl. f símum 93-8261, 93-8312 og 41642 eftir fei. 8 á kvðldifi. á átjánda ári óskar eftir góðri vinnu. Uppl. f síma 36133.
skAkumslOg Er kaupandi að nokferu magni af skákumslögum, bæðí F.D.C. og sérstimpium. Tilboð, merkt Skákumslög, sendist í pósthóff 2 Isafirði. FISKBÚÐ tH sölu eða leigu. Upplýsing- ar í sima 51007 eftir kk 7 á kvöldin.
VOLKSWAGEN, árgerð ’65, í góðu standi, til sölu eða í skiptum fyrir stærri bíl, t. d. Rambler American eða station. Uppl. i síma 82599. KONA ÖSKAST Ábyggileg kona óskast á kaffistofu frá kl. 12—4.30. Upplýsingar f síma 10933 frá kl. 7—9.
PIERPONT-úrin
HELGIGUÐMUNDSSON, úrsmiður,
Laugavegi 96, sími 22750.
handa þeim, sem
gera kröfur um
endingu, nákvæmni
og fallegt
útlit.
Kven- og
karl-
manns-
úr af
mörgum
gerðum
og verð-
um.
BKZT \ð auglýsa í Morgunblaðinu
1 dag er miðvikudagurinn 18. apríl. Er það 108. dagur ársins
1973. Síðasti vetrardagur. Stórstreymi. Ardegisháflœði í Reykjavik
er klnkkan 06.49. Eftir lifa 257 dagar.
I.eyfið börnunum að koma tii mín og bannið þeim það ekki,
því að slikra er Guðsriidð. (Mark 10J.4).
Almennar upplýsingar um lækna
og lyfjabúðaþ’ónustu i Reykja
vík eru gefnar í símsvara 18888.
Lækningastofur eru lokaðar á
laugardögum, nema á Laugaveg
42. Simi 25641.
Ónæmisaðgerðir
gegn mænusótt fyrir fullorðna
fara fram í Heilsuverndarstöd
Reyicjavikur á mánudögum kl.
17—18.
Náttilr ugr ipasafnið
Hverfisgötu 116,
Opið þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga kL
13.30—16.00.
Listasafn Einars Jónssonar er
opið & sunnudögum frá kl. 13.30
tii 16.
Asgrímssafn, Bergstaðastræti
74 er opið sunnudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga frá kl. 1,30—4.
Aogangur ókeypis.
Messur utan
Reykjavíkur
Hveragerðiskirkja
Sldrdagur. Skátamessa kl.
10 f Ji. Altarisganga kl. 9 síð-
degis. Páskadagur. Messa
kl. 2. Séra Þorsteinn L. Jóns-
son messar. Séra Tómas Guð-
mundsson.
Hveragerði
Páskadagur. Messa í Náttúru
lækningaheimilinu kl. 8.30.
Messa i Elliheimilinu kl. 10.
Séra Tómas Guðmundsson.
Þorlákshöfn
Föstudagurinn langi. Barna-
messa kl. 11. Messa kl. 2.
Séra Tómas Guðmundsson.
Kotstrandarkirkja
Skirdagur. Fermingarmessa
kl. 2. Altarisganga. Séra Tóm
as Guðmundsson.
Strandar kirkja
Páskadagur. Messa k). 5.
Séra Tómas Guðmundsson.
Garðakirkja
Skírdagur. Skátaguðsþjón
usta kl. 11. Altarisganga kl.
5. Föstudagurinn langi. Helgi
stund kl. 5. Páskadagur. Há-
tiðaguðsþjónusta kl. 8 f.h.
Séra Bragi Friðriksson.
Kálfatjamarkirkja
Páskadagur. Hátíðaguðsþjón
usta kl. 2. Séra Bragi Frið-
riksson.
Vífilsstaðir.
Páskadagur. Guðsþjónusta kl
10.30. Séra Bragi Friðriks-
son.
Söfnuður Landakirkju
Skirdagur. Altarisganga I
kirkju óháða safnaðarins kL
8.30. Föstudagurinn langL
Guðsþjónusta i Keflavíkur-
kirkju kl. 5. Páskadagur.
Messa i kirkju Óháða safn-
aðarins kl. 2 og í Hveragerð-
iskirkju kl. 2. Annar i pásk-
um. Messa i Selfosskirkju kL
2. Sóknarprestar.
Reynivallaprestakall
Föstudagurinn langi. Messa
að Saurbæ kl. 1. Messa að
Reynviöllum kl. 3.30. Páska-
dag'ur. Messa að Reynivöll-
um kl. 2. Annar páskadagur.
Messa að Saurbæ kl. 2. Sókn-
arprestur.
Hólskirkja í Bolungarvík
Skírdagur. Guðsþjónusta kl.
20.30. Altarisganga. Strengja-
kvartett leikur. Föstudagur-
inn langi. Guðsþjónusta kl.
14.00. Páskadagur. Guðsþjón
usta kl. 14.00. Páskadagur.
Guðsþjónusta kl. 14.00. Ann-
ar páskadagur. Barnaguðs-
þjónusta kl. 11.00. Séra Gunn
ar Bjömsson.
Itskálakirkja
Föstudagurinn langi. Messa
kl. 2. Páskadagur. Messa kl.
11. Séra Guðmundur Guð-
mundsson.
Hvalsneskirkja
Föstudagurinn langi. Messa
kl. 5. Páskadagur. Messa kl.
2. Annar í páskum. Ferming-
arguðsþjónusta klukkan 10.30.
Séra Guðmundur Guðmunds-
son.
Kirkjuvogskirkja í Höfnum
Föstudagurinn langi. Guðs-
þjónusta kl. 2. Páskadagur.
Guðsþjónusta ki. 5 siðdegis.
Séra Jón Árni Sigurðsson.
Grindavíkurkirkja
Föstudagurirm lamgi. Guðs-
þjónusta kl. 5 síðdegis. Páska
dagur. Guðsþjónusta kl. 2.
Annar páskadagur. Bama-
guðsþjónusta kl. 2. Séra Jón.
Árni Sigurðsson.
Ytri Njarðvíkursókn (Stapi)
Sumardagurinn fyrsti. Skáta
messa kl. 10 árdegis. Föstu-
dagurinn langi. Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Messa kl.
3.45. Páskadagur. Messa kl. 2
Séra Björn Jónsson.
Innri Njarðvíkurkirkja
Skírdagur. Messa kl. 2. Alt-
arisganga. Þátttöku fyrrver
andi fermingarbama vænzt.
Föstudagurinn langi. Messa
kl. 5. Páskadagur. Messa kl.
10 árdegis. Annar páskadag-
ur. Bamaguðsþjónusta kl. 1
síðdegis. Séra Björn Jóns-
son.
Keflavíkurkirkja
Skírdagur. Sumardagurinn
fyrsti. Skátamessa kl. 11.15.
Helgi S. Jónsson prédikar.
Messa W. 5. Altarisganga.
Þátttöteu fyrrwerandi ferm-
ingarbarna vænzt. Föstudag
urinn langi. Messa kl. 2. Vest
mannaeyjamessa kl. 5. Séra
Karl Sigurbjömsson prédik-
ar. Páskadagur. Messa kl. 8
árdegis og kl. 5 síðdegis.
Barnaguðsþjónusta kl. 11.15.
Annar páskadagur. Messa kl.
11 árdegis. Skimarmessa kl.
2 síðdegis. Séra Bjöm Jóns-
son.
Leirárkirkja
Skírdagur. Guðsþjónusta kl.
15.30. Annar i páskum. Guðs-
þjónusta kl. 2. Séra Jón Ein-
arsson.
Hallgrímskirkja í Saurbæ
Skírdagur. Guðsþjónusta kl.
13.30. Páskadagur. Guðsþjón-
usta kl. 2. Séra Jón Einars-
son.
Oddaprestakall
Oddi Rangárvöllum
Skirdagur. Messa kl. 2. Alt-
arisganga. Páskadagur. Há-
tíðarmessa kl. 2. Séra Stefán
Lárusson.
Keldur Rangárvöllum
Föstudagurinn langi. Guðs-
þjónusta kl. 2. Stefán Lárus-
son.
Stórólfshvoll
Paskadagur. Hátíðarmessa
kl. 10.30. Séra Stefán Lárus-
son.
Gaulverjabæjarkirkja
Föstudagurinn langi. Messa
kl. 9 eftir hádegi. Annar
páskadagur. Guðsþjónusta kl.
2. Sóknarprestur.
Stokksevrarkirkja
Föstudagurinn langi. Messa
kl. 5. Altarisganga. Páska-
dagur. Guðsþjónusta kl. 2.
Sóknarprestur.
Eyrarbakkakirkja
Skírdagur. Barnaguðsþjón-
usta kl. 10.30. Föstudagurinn
langi. Messa kl. 2. Altaris-
ganga. Páskadagur. Guðs-
þjónusta kl. 5. Sóknarprest-
ur.
Lágaf ellskir k j a
Skirdagur. Barnaguðsþjón
usta kl. 2. Páskadagur. Guðs-
þjónusta kl. 2. Séra Bjarni
Sigurðsson.
Mosfellskirkja
Föstudagurinn langi. Guðs-
þjónusta kl. 2. Séra Bjarni
Sigurðssoai.
Brautarholtslörkja
Annar í páskum. Guðsþjón-
usta kl. 2. Séra Bjami Sig-
urðsson.
|" Xrnað heilla
70 ára er í dag Björgvin
Magnússon bóndi Höskuldsstaða
seli Breiðdal.
Sr. Pétur Magnússon frá
Vallanesi, Mimisvegi 4, er átt-
ræður í dag. Hann er að heim-
an á afmælisdaginn.
Sjötug verður á páskadag frú
Ingibjörg Þórðardóttir frá Laug
arbóli, ekkja Jóns Þorvaldsson-
ar skipstjóra. Hún verður stödd
hjá dætrum sinum á Akranesi.