Morgunblaðið - 18.04.1973, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 18.04.1973, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, MlÐVIKUDAGUR 18. APRÍL 1973 7 Bridge 1 eftirfarandi spiii gengu sagn- ir þannig: V. N. A. S. 1 1. P. P. D. P. 1 gr. P. 4 hj. Vestur lætur út tigul 10, aust ur lætur níuna £>g nú skulum við athuga hvernig bezt er að haga úrspilinu. Norður S: 5-4-3 H: 8-7-3 T: 7-5 3 L: Á-K 10-3 Augljóst er, eins 2 tígla og reyna að láta félaga trompa þriðja tigulinn. Suður. S: K-D-G H: K-D10-9 6 5 T: KD-G L: 2 að vestur á að ætlar austur að sinn Sagn- hafi gefur ailtaf 3 siagi þ.e. á spaða, hjarta og tígul og má þess vegna ekki við því að and- stæðingarnir nái að trompa tíg- ul. Hann verður þvi að reyna að koma í veg fyrir það og nú er að finna vinningsleiðina. Nú skulum við athuga hvaða spil A-V hafa. Vestur S: Á-10 9-8 H: Á-G T: 10-2 L: D-G-9-8-7 Austur S: 7 6-2 H: 4 2 T: Á-9-8-6-4 L: 6 5-4 Sagnhafi á að spila þannig: Tigulútspilið er drepið heima, lauf látið út, drepið með ási, laufa kóngur tekinn, tígull lát- inn í heima og nú er laufa 10 látin út og tiguli látinn í heima. Með þessu hindrar sagnhafi að A-V geti trompað tigul og gef- ur laufa slag í stað þess að gefa slag á tígul. Eftir þetta fá A—V aðeins 2 slagi til viðbótar þ.e. i spaða og hjarta og sagnhafi vinnur spilið. Minningarspjöld Minningarspjöld Barnaspítala sjóðs Hringsins eru til sölu á eftirtöldum stöðum: Blómaverzl uninni Blómið, Hafnarstræti 16, Skartgripaverzluif Jóhannesar Norfjörð J^augavegi 5 og Hverfisgötu 49, Þorsteins- búð Snorrabraut 60, Vesturbæj- arapóteki, Garðsapóteki, Háa- leitisapóteki, Kópavogsapóteki, Lyfjabúð Breiðholts, Amar- bakka 4—6, Landspítalanum Bókabúð Olivers Steins í Hafn arfirði. FRÉTTIR Frá Norræna húsinu Vegna verkfallsins sem verið hefur í Danmörku, verður dönsku ljósmyndasýningunni frestað. Kvennadeild S.V.F.Í í Reykjavík heldur afmæiisfund sinn fimmtudaginn 26. apríl í Slysa- varnarhúsinu og hefst hann með borðhaldi kl. 20.00. Verður fjöl- breytt skemmtiskrá. Uppl í sima 14374 og 20360. Grár páfagaukur með gult höf uð og tvo rauða dila á höfðinu týndist 16. apríl úr Garðahreppi. Uppl. í síma 42757. Köttur í óskiluni hvítur og brúnn, hefur hálsól með bjöllu. Nafn ólæsilegt. Uppl. á slkrifsíofiu Dýravemdunai’- sambandsins. S. 16597. MESSA Aðventkirkjan Reykjavik Miðvikudagur. Samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Alf Lohne frá London. Skirdagur. Sam- koma kl. 20.30. Ræðumaður Alf Lohne. Föstudagurinn langi. Samkoma kl. 20.30. Dr. L. G. White talar um kross- festingu Krists séða með aug- um læknis. Laugardagur. Bi bl í u r ann s ö k n kl. 9.45. Guðsþjónusta kl. 11. Alf Lohne prédikar. Samkoma kl. 15. Dr. L. G. White talar um heilbrigðismál. Æskulýðssam korna kl. 20.30. Páskadagur. Guðsþjónusta kl. 20.30. Alf Lohne prédikar. 4- MBSAWA.. Þjóösögur og ævintýri; GILITRUTT EINU sinni bjó ungur bóndi austur undir Eyjafjöllum. Hann var ákafamaður mikill og starfssamur. Þar var sauðganga góð, sem harnn var, og átti bóndi margt fé. Hann var nýkvæntur, þegar þessi saga gerðist. Kona bans var ung, en duglaus og dáðlaus. Hún nen-nti ekkert að gera og skipti sér lítið af búinu. Þetta líkaðd bónda mjög illa, en gat þó ekkert að gert. Eitt haust fékk hann henni ull mikla og bað hana að vinna hana til vaðmála um veturinn. En konan tók ekki greiðlega undir það. Leið svo fram á vetur, að konan tók ekki á ullinni, og ámálgaði þó bóndi það oft. Einu sinni kemur kerling ein, heldur stórskorin, til konunnar og bað hana að greiða eitthvað fyrir sér. „Geturðu unnið nokkuð fyrir mig í staðinn?“ segir konan. „Til er það,“ segir kerling. „Eða hvað á ég að vinna?“ „Ull til vaðmála," segir konan. „Fáðu mér hana þá,“ segir kerling. Konan tekur þá ákaflega stóran ullarpoka og fær henni. Kerling tekur FRflMHflLÐSSfl&flN við sekknum, snarar honum á bak sér og segir: „Ég skal koma með voðina á sumardaginn fyrsta.“ „Hvað viltu hafa í kaup?“ segir konan. „Það er nú ekki mikið,“ segir kerling. „Þú skalt segja nafn mitt í þriðju gátu, og erum við þá sáttar.“ Konan játti því, og fer nú kerling burtu. Líður nú fram um veturinn, og spyr bóndi hana oft, hvar ullin sé. Hún segir hann það engu skipta, en hann skuli fá hana á sumardaginn fyrsta. Bóndi lét sér fátt um finn- ast, og líður nú fram á útmánuði. Þá fer konan að hugsa um nafn kerlingar, en sér nú engin ráð til að komast eftir því. Varð hún nú áhyggjufull og hugsjúk af þessu. Bóndi sér, að henni er brugðið, og bað hana segja sér, hvað að henni gengi. Hún sagði honum þá upp alla sögu. Varð þá bóndi hræddur og segir, að nú hafi hún illa gert, því að þetta muni tröll vera, sem ætli að taka ( hana. NO' FlféT I HAV£ T0 [OAlT F0R TH£ OPP05IN6 /WANA6EKT0 C0ME 0VEP ANP C3N6f?AHiLAT£ ME EVERV VEAR'I HAVETö 5TART THE 5&60H BV60IN6 0VERANP C0N6RATULATIN6 THE OTHER MANA6ER FöR BEATIN6 U5,.THIé VEAR HE HA5 T0 CöME 10 ME! l'M 60IN6 T010AIT KI6HT HERE TlL HE C0ME5 OVER AMP C0N6RATULATE5 M£„ — SbZ smáfólk — Við IINNIIM, Kalli Bjarna. Konnim heim og höid um upp á þetta. — Nei, fyrst verð ég að hiða eftir fyrirliða andstæð- ingaliðsins — að hann komi jífir og óski mér til hani- ingju. — Hvert einasta ár verð ég að byrja ieiktimabilið með því að fara yfir og óska fyrirliða mótherjanna til hamingju með að sigra okkur . . . . Fetta ár ætla ég að bíða hérna þangað til hann kemur og óskar mér til hamingju! FKRDTIV A \D

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.