Morgunblaðið - 18.04.1973, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. APRlL 1973
Ibúð — vesturbær
Vorum að fá í sölu rúmgóða 3ja herb. íbúðarhæð
á virisælum stað. Góð fjárfesting.
Útborgun 1,9 milljónir.
FASTEIGNAVAL,
símar 22911 og 19255. Kvöldsími 71336.
Sérhæð ú Digranesveg
er til sölu. Ibúðin er um 130 fm, 4 svefnherbergi, stofa, skáli,
eldhús, bað og þvottahús auk sér anddyris. Þá fylgp geymsiur
i kjallara. Bilskúr fylgir. búðin er sérstaklega fallega innréttuð,
teppalögð og að öllu leyti fuðgerð. Verður aus síðast í júnimán.
Hér er um að ræða efstu hæð r*M/ EIGNASAJLA
í þríbýlishúsi í einu þægilegasta ^■■
og fegursta byggðahverfi 1—1VKOPAVÖGS
Kópavogs.
Séríbúð með verkstæilisplássi
Efri hæð um 100 ferm., 3 herb., eldhús, búr og bað-
herb. í 10 ára steinhúsi (tvíbýlishúsi) við Löngu-
brekku til sölu. 60 ferm. verðstæðishús, steinsteypt,
fylgir. Útborgun 1 millj. og 500 þús. kr. sem má
skipta.
Nánari upplýsingar gefur
NÝJA FASTEIGNASALAN,
Laugavegi 12. — Sími 24300.
Utan skrifstofutíma 18546.
Hjallavegur
3ja herb. risíbúð í góðu ásig
komul. i steinh. Sérh. Laus
í júlí, útb. má skipta.
Hafnarfjörður
Verzlunarhúsnœði
Hér er um að ræða sérsíakí.
vel staðs, húsnæði, sem er
verzlunar- og . skrifstofuhúsn.
Byggingaréttur getur fyigt fyrir
þrem haeðum, að flatarmáii
hvor 750 fm. Ath., að hér er
um sérstakl. góðan framtíðar-
stað að ræða fyrir margvisleg-
an rekstur.
íbúðir óskast
Hiifum kaupendur
að ölium stærðum og
gerðum íbúða, í mörgum
tilvikum getur verið um
eignarskipti að ræða. —
Einnig höfum við kaup-
endur, sem geta leyft
seljanda að vera áfram í
hinni seldu íbúð eftir
samkomulagi.
Fasteignasala
Sigurðar Pálssonar
byggingarmeistara og
Gunnars Jónssonar
lögmanns.
Kambsvegi 32.
Simar 34472 og 38414.
Kvöldsími sölumanns 34222.
18
Fjársferkur
kaupandi
óskar eftir husi í smíðum í
Garðahreppi. Allar upplýsingar
veitir
mHAHBUIIlF
V0NAR5TR/ETI 12 simar 11928 og 24634
Sölustjóri: Svarrir Kristinsson
FASTEIGNAVER %
Laugavegi 49
Til sölu
Simi 15424
3ja herbergja íbúð
í blokk við Kleppsveg.
4ra—5 herbergja íbúð óskast,
helzt í Austurborginni
eða Kópavogi.
Höfum kaupendur
að íbúðum af flestum stærðum.
Reynið þjónustuna.
V/ð Hraunbœ
Mjög góð 4ra herb. íbúð við Hraunbæ. Ibúðin er á
3ju hæð, ein stofa, 3 svefnherb., eldhús og bað.
Sérþvottahús á hæðinni. Stærð 110 ferm.
V/ð Jörfabakka
110 ferm. glæsilega 4ra herb. íbúð á 3ju hæð. Ibúðin
er ein stofa, 3 svefnherb., eldhús og bað. Eitt herb.
í kjallara. Falleg eign.
ÍBÚÐA-
SALAN
INGÓLFSSTRÆTI
GEGNT
GAMLA BÍÓl
SÍMI 12180.
íbúð til leigu
Sólrík og rúmgóð 2ja herb. íbúð til leigu á bezta
stað í Vesturborginni. Leigist í 5 mánuði með hús-
gögnum.
Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir mánudagskvöld,
merkt: „Ibúð 2500—8161.“ ____
Vesfmannaeyingar
Við höfum til sölu nokkur raðhús í byggingu á
góðum stað á Norðurlandi. Mjög hagstætt verð.
FASTEIGNIE & FYRIRTÆKI,
Njálsgötu 86. — Síinar 18830 og 19700.
Kvöldsími 71247.
- Sérhæð óskast —
Höfum verið beðnir að útvega til kaups
um 120-150 fm sérhæð ásamt bílskúr
í vesturbæ. Þarf að vera laus um mán-
aðamótin júlí-ágúst.
Há útborgun og háar afborganir er boð-
ið fyrir vandaða eign.
FASTEIGNAÞJÓNUSTAN,
sími 26600.
heimasími 82385.
Fermingar-úr
ÖLL ÞEKKTUSTU MERKIN:
Pierpont, Favre Leuba,
Alpina, Camy, Certina,
Roamer, Omega, Tissot.
VERÐ
OG
ÚTLIT
1
MIKLU
ÚRVALI.
SÍMAR 21150 21370
4ra herb. íbúðir við
Vesturberg, 110 fm, sérþvotta-
hús, glæsilegt útsýni.
Hraunbæ, 3. hæð, 100 fm, sam-
eign frágengin, útsýni.
Ásbraut á 4. hæð, 100 fm, 3ja
ára, giæsileg, bilskúrsréttur, út-
sýni.
Ljósheima í háhýsi með sérhita-
veitu, vélaþvottahús.
Leifsgötu á 1. hæð í gömlu en
vel byggðu steinhúsi. Útborgun
1500 þús. kr.
Öldugötu, rishæð um 90 fm,
góðir kvistir.
2/o herb. íbúðir við:,
Hraunbæ á 1. hæð, um 50 fm
sólrík íbúð með svölum og frá-
genginni sameign.
Freyjugötu í kjatlara, um 60 fm,
sérhitaveita, sérinngangur.
3/o herb. íbúðir við
Óðinsgötu á 1. hæð, 75 fm
gott steinhús, sérhitaveita.
Hjarðarhaga á 3. hæð, um 90
fm, séc'hitastilling, bílskúrsrétt-
ur, útsýni.
Yztabæ í Árbæjarhverfí, um 85
fm, á hæð, með sérhitaveitu
og stórum bílskúr. (búðin er í
góðu timburhúsi, tvíbýli. Verð
2 milljónir kr.
f Mosfellssveit
í Lágafellshverfi 5 herb. íbúð.
Kópavogur
Hæð og ris við Kársnesbraut
með 6 herb. íbúð. Bíiskúrsrétt-
ur, glæsilegt útsýni. Skipta-
möguleiki á 4ra herb. íbúð í
Reykjavík.
Hœð — einbýlishús
4ra—5 herb. góð hæð óskast.
Skíptamöguleiki á nýlegri 155
fm einbýlishúsi á eftirsóttum
stað.
Komið oa skoðið
ALMENNA
FASTEIGNASAIAN
LINDARGATA 9 SÍMAR 21150 71570
37656
rbhmfiny
3JA HERB.
góðri íbúð á 1. eða 2. hæð.
Staðgreiðsla í boði.
-K 4RA HERB.:
íbúð á 1. hæð í blokk eða lyftu-
húsi. Skipti möguleg á mjög
faliegri 3ja herb. jarðhæð í þrí-
býlishúsi í Heimahverfi.
-K STÓRU EIN-
BÝLISHÚSI
EÐA RAÐHÚSI
Mjög há útborgun í boði.
EIGNARSKIPTI
Mjög skemmtileg 4ra herb. íbúð
á 2. hæð í Breiðhoti. Sérþvotta-
hús og geymsla á hæðinni.
Skipti æskileg á stærri eign —
gjarnan raðhúsi í smíðum.
PÉTUR AXEL JÓNSSON
lögfræðingur.
Hugheilar þakkir sendi ég
ykkur öllum, sem heiðruðu
mig á 70 ára afmæli mínu
með höfðinglegum gjöfum,
biiómum og hlýjum kveðjum.
Guð blessi ykkur öli.
Brynjólfur Gíslason,
Trygrgvaskála.