Morgunblaðið - 18.04.1973, Page 15

Morgunblaðið - 18.04.1973, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÍ>VIKUI>AGUR 18. APRÍL 1973 15 heíur stefnt að í satmræmi við einróma ályktun Alþingis frá 15. febrúar 1972, og þar á meðal með þeim afleiðingum, að fallið verði frá málarekstri fyrir Alþjóða- dómstólnum telur Sjálfstæð- isflokkurinn, að rdkisstjórninni beri að hafa samráð við Alþingi og landhelgisnefnd um fram- vindu málsins, svo sem um sókn og vöm af Islands hálfu fyrir Alþjóðadómstólnum um efnis- atriði fiskveiðideilunnar og þá lifshagsmuni þjóðarinnar, sem í húfi eru. Gylfi Þ. Gíslason harmaði hversu skýrsla utanriíkiisráðiherra vseni seint á ferði/nni. Sagðdst hann villja leggja áhea'zlu á þá giundvaHarskoðun Alþýðufloikks in®„ að veirnda bæri einingu þings og þjóðar í landhelgiiamál- inu. Þó kænmsít hann ekdci hjá því að geta um landhelgissarrun- wiginn frá 1961, en um hann hefðu verið aM miilklar blaða- déiTur að undanförnu. Stað- reyncUn væri sú, að 12 mdlna láindhelgl hefði ekki oirðið að raunveruleika fyrr en með samn- inginUm frá 1961. Reglugerðin tryggði ekki landhelgina í reynd. Það væri ótvirætt, að það hefðu vérið sarniniingamir frá 1961, sem raunverulega færðu íslend- ingum 12 málna landhelgi, ein ekíki reglngerðin, sem þó hefði verið sjálfsögð. Það var marg- tekið fram af íslenzkum ráð- herrum, að samningamir voru gerðir tiá þess, að koma í veg fyrir vopnaða íhlutun einis og geii'ðist hér á árunum 1958 og 1961 og lauk ekki fyrr en með samniin guinium. Og eáins og nú- verandi forsætisráðherra hefðd oirðað það af fulllkomnu raunsæi, þá æftí smáþjóð ekfki öruggara dkjól ein hjá alþjóðJegum dóm- stód Sameinuð'U þjóðanna. Ég mun ekki halda því fram, sagði Gylfi, að vilji núverandi stjómarflokka um að færa út landhelgina hafi aðeims verið kosniingabragð, er það kom fram ári fyriu' kocanángar. Ég mun ekki briigzila þeiim um slákt. En éig vil hvetja þá till aukin-nar varfærni, og ég hedd að hagsmiunum okkar allra sé bezt borgið, ef þeir foirð- ast öll brigzlyrði um, að samn- inganndr frá 1961 hafi ekki verið gerðiir samlkvsencft beztu sam- vizku og af góðuim vilja. í samtoandi við varnarmálin þá benti Gylfi Þ. Gíslaisioin á, að etoki mætiti torvelda samniingaaðstöðu Atlantshafs'bandalagsins með eimhbða aðgerðuim, en hins vegar benti hann á þiinigsályíktunartil- lögu Alþýðuflokksins um að kauniað yrði hvort að Island gæti orðið vopnlaus efbirlitsstöð. Geir Hallgrímsson sagði skýrsilu utanrítoisráðherra vera svo seiirnt á feirðiinni, að umræð ur um hana gætu rétt aðeins orðilð til málamiynda. Beindi hann þeárri eindregnu áskorun til rítoiisstjónnarinnar, að hún tæki upp önnur vinnubrögð á næsta þingi, ef henná entfet þá láf og heilisa. Geir sag’ði, að flest í skýrsl- uinni væri almenins eðlis og fátt fyndist í henni, sem talázt gæti stefn umótandi eða bera vott um „sjálfstæðari og einbeáftari“ ut- anirilkisstefniu en áður. Geir benti á, að þíðan í al- heimssitjómimálum væri einikum komán biJ vegna breytbrar stefnu stórveldanna — arnnars vegar Bandarikjanna og Rússia og hins vegar Bandaríkjanna og Kín- verja. Það væri misstoilningur hjá Bjarna Guðnasyni, að bjartara ásitand í alheimsstjómimálum væri komiB tíl vegna háinnar „sjálfstæðu" stefnu íslemdænga í utan rí ki srnálum. Þingimaðnrinin sagði, að tómt mál væri að tala um breytimgar í varnarmáium Islands, meðan ðbki drægi úr himni mitolu aukn- ingu rússnestoa heraflans í Norð- urálfu. Vonandli væri, að árang- ur yrði af þeim viðræðum, sem mú væru að hefjast um gagn- kvæma fækkun í herjuim hem- aiðarbandalaganna, en við yrðum að gæta okkar á að spilla ekki varnarmætti Atlantshafsbanda- lagsims með einihliða aðgerðum. Ekki hefðá miHkið verið rætt um varnarmálin á því þingi, sem nú væri að ljúka. Utanríkisráðherra og forsætiBráðherra hafa lýst því yfir að allar ákvarðanir um brottför varnarliðsins yrðu tekn- ar í samráði Við Alþdngi. Hinm 30. nóvamiber 1972 hefði utanrík-, isráðherra sagt á Alþdngi: j „ . . . ég hef áður lýsí því yfirj og geri emm, að engin ákvörðun í þessu máli verður tekim án samráðs við Alþiingi og að vel i aibhuguðu málá.“ Þessar yfirlýs- j ingar hefðu orðið tál þesis, að merni tætoju ekkert mark á ylir- j lýsimgum ráðherra kommúnista j um hið gagnstæða. Utanríkisráðherra hefur ný-1 lega lýsit því yfir, að emn sé efbir að gera ýrnsar athuganir á mörgum þáttum þesisara mála, oig ég tel eklki eðlilegt, að frestir, samlkvæmit 7. gr. varnarsamn- j ingsimis taki að líða fyrr em slíto- j ar frumathuganir hafa allar verið gerðar. Mér finnst eðlilegt, að alltj málið sé kannað í heáld siimnij e,n þaið mó gerast, ám þesp, að slilkir frestir taki að líða. Mig grunar, að það sé vegna mikils þrýstings á utanríkiisráð- herra, að hanm sé að leiðast í þá fre’istní að vera kommúmástum eftirgefanlegur um of. En ég get fulTviasað utianrítoisráðherra um, að ráðherrum Alþýðubanda- laigsins fimnist of vænt um þau mitolu völd, sem ráðherrastólarn- ir veita þeim til þess, að þeir fari að hlaupa úr stjórninni vegna þessa máls. Þe,ir munu láta sér lynda, að varnarliðið sé í landimu, og þeir væru ekki minni menn fyrir það, nema- af því að hafa mikimn áhuga á brottför þess. Áður hefur verið sagt all ýtar- laga frá ræðum Hanníbals Valdi- marssonar féliagsmálaráðherra, Ragnars Arnalds, Bjarna Guðna- aomar og Jónasar Ámasonar. mi>mai Tekjur vegasjóðs í fyrra 930 millj. kr. Tekjur af bensíngjaldi 654 millj. INNKOMNAR tekjiir vegasjóðs iim síffustu áramót samkvæmt bráðabirgða.yfirliti rikisbókhalds- ins voru alls 930,1 millj. kr. og voru þá 13,4 millj. kr. hærri en gert hafði verið ráð fyrir, en tekjur vegasjóðs fyrir sl. ár voru áætlaðar 916,8 milij. kr. Þessu veldur fyrst og fremst svonefnt gúmmígjald, en það varð 18 millj. kr. hærra en ráðgert hafði ver- ið. Bensíngjald og þungaskattur urðu hins vegar affeins lægri, en áætlað hafðl verið. Er frá þessu skýrt í skýrslu samgönguráð- herra um framkvæmd vegaáætl- unar 1972, en hun var lögð fram á Alþingi á mánudag. Þair segir ennifremur, að brúttó sala á benaíni á tekjuárinu 1972, þ. e. nóv. 1971 bií ökt. 1972, hafi í upþhaflegri vegaáætlun verið áæbluð 83,6 milllj. Itr., en hún var sáðan hækkuð vegna kjara- samningamna í des. 1971 upp í 86,4 mállj. ltr af Framkvæmda- stofnun rikisins og þamndig sam- þytoikt af Alþingi. Raunveruleg sala samkv. sö-luskýrslum olíufé- lagamma reyndisit hinis vegar vera 84,9 «11113. kr. eða 1,7% lægri en áætlað var. Endurgreiðslur á bensínigjaldi urðu 17,8 millj. kr., sem er 1,2 mii'llj. kr. lægrá upp- hæð en áæílað var og vegur því að motokru leyti upp halla á brúttótetoj usipánni. Aukmimg brútitósölu á bemsíni á árinu 1972 var 9,5% miðað við árið 1971. Rauntekjur af bensín- gjaldi námnu 654,1 millj. kr. og af þungastoatti 211 mSIMj. kr. Heildarfjölgun bifredða á ár- inu var samtovæmt hráðabirgða- töluim 9,2%, sem er nokkuð svipuð autondng og á bemsínsölu. Á árimiu voru fluttar imm 7.132 bifreiðaor, notaðar og nýjar. Af- skráðar bifreiðar eru áætlaðar um 2.300 og verður því aukning á bifreiðaeignáinmi 1972 um 4.830 bifreiöar. íbúðalánakerfið: Skortir meira en 500 millj. Engin svör frá ríkisstjórninni um hvernig þeirra skuli aflað SAMKVÆMT upplýsimigum frá Húsnæðismálasitofniun rík- isims vamtar samtals 555 miillj. kr., ef veita á jafnmörg lán og veitt voru í fyrra til nýrra íbúða. Er þá ekki gert ráð fyrir nýjum lánium umfram fruimilán bil þeirra 400 íbúða, sem fokheldar urðu fyrir 1. jamiúar sl., en sú upphæð mum nemia um 136 millj. kr. og ætti að veita þau Viðbótarlián fyrir næstu áramót. Þetta kom fram í ræðu Ólafs G. Einars- sonar, er lámveitingar Bygg- imgasjóðls ríkisins voru til um- ræðu í neðri deild í síðustu viku. Beniti Ólafur á, að ríkis- stjórm'im hefur alls ektoi gert girein fyrir, hvernig fjár stouli aflað tiil þess að f'ullnægja lánaþörfimmi. Allar samiþykkt- ir um hækkun lána væru sýndanmenmstoa eim, ef ekki yrði staðið að aukámni fjár- öfflun. Ellert B. Schram tók í sama streng og Ólafur og berati á, að samikvæmt þeim upplýs- ingum, sem fyrir lægju, þá myndi skorta 500—700 millj. kr. til þess að fuUnægja þeirri eftirspurn eftir lánum, sem gert væri ráð fyrir á þessu ári. Eragum gæti blandazt hug- ur um það, að þetta fé stoorti. Kvaðst Ellert vilja ítreka fyrri fyrirspurnir sínar um, hvern- ig æbbi að brúa þetta bffl. Vitm- aði hann til fyrri umimæla fjármálaráðherra, þar sem því hafðii verið lofað, að rikis- stjórmin miyndi „að sjálfsögðu“ hlutast til uim viðeigandi að- gerðir. Nú væri komið að þingslitum og enn hefði ekki bólað á neimurn ráðstöfumum tid þess að mæta þessari þörf. Það væri fuffltoomið ábyrgð- arleysi af hálfu ríkisstjórnar- innar að bera fram frumvarp, sem fæli í sér auknar lámveit- imgair af hendi Húsnæðismála- stofraumar ríkTsins, án þess að gera jafnframt grein fyrir því, hvernig æibti að afla fjár til þessara lánvei.tinga. Engan málflytjanda Þingsályktunartillaga Bjarna Guðnasonar Bjarni Guðnason kvaddi sér hl'jóðs ubarn dagskrár á fumdi í Sameiniuóu þingi í gær og gerði þar gmein fyrir þ in gsá 1 y kt unar t i liögu, sem hamm hafói borið fram, þess efmis aö semda ekki mál'flytj- anda til Haag. Sagói Bjami, að umræðua'nar á máraudag um ut anirikismól hefðu leitt i Ijós vemulegt su.nduriyndi inman ríikisstjórnairinnar um, hvort sMkan máiltfliuitmings- mamm ætti að serada. Það væri því stooóun sín, að knýj- arudi snaiuðsym bæri till þess að kamma sawstöðu Alþi-ngis í þes»u efni. Því væri þirags- álykbumairtillaga sírn fram barin. Tiltaga þessi var þannig orðuð: Aliþingi álykfar, að ekki stouli siemdur málflytj- amdi til Alþjóðadómstólisins i Haag vegna deiliummar uim fistoveiðilögsöguma við Breta og Vestuir-Þjóðyerja. Eysteinn Jónsson, forseti Saimeimaðs þirags sagði, að þetta mál myndi fá þimiglega meðfeirð, svo siam unnt væri, iiranam þeirra bímatatomartoa, seim fyrir hendi væru, en til- kynmt hefði verið áður, að þmgSaiusmir ættu að fara firam i dag, miðvikudag. Tóto fonseti Sameiraaðs þings sið- am fyrir næsita mál á dag- sfltná, sem var fjáraiutoalög. Barnaskemmtanir ársins Andrés Önd og félagar Lionsklúbburinn Þór heldur sínar árlegu barnaskemmtanir í Háskóla- bíói laugardaginn 21. apríl kl. 14 og 16. SkemmtiatriSi: Kvikmyndasýning. — Söngkvartettinn „Lítið eitt“ syngur og leikur. — Skólahljómsveit Kópavogs leikur. — Hanna Valdis syngur, undir- leikari Magnús Pétursson. Andrés önd og félagar koma í heimsókn. Kynnir Svavar Gests. Allir fá pakka frá Andrési önd og miðinn gildir líka sem happdrættismiði. Vinn- ingarnir dregnir út á skemmtuninni. Miðinn kostar 150.— kr. og rennur allur ágóði til Barnaheimilisins Tjaldanesi. Lionsklúbburinn Þór

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.