Morgunblaðið - 18.04.1973, Page 16

Morgunblaðið - 18.04.1973, Page 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIOVIKUDAGUR 18. APRÍL 1973 Útgefandi hf. Árvakur, Reykjavlk. Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson. Ritstjórar Matthías Johannessen, Eyjólfur Konráð Jónsson. Styrmir Gunnarsson. Ritstjórnarfulltrúl Þorbjörn Guðmundsson. Fréttastjórl Björn Jóhannsson. Auglýsingastjóri Árni Garðar Kristinsson. Ritstjóri og afgreiðsla Aðalstræti 6, sfmi 10-100. Auglýsingar Aðalstræti 6, slmi 22-4-80. Askriftargjald 300,00 kr. á mánuði innanlands. I lausasðlu 18,00 kr. eintakið. Tt/tannkyninu ætlar seint að lærast að setja niður deilur sínar með samningum eða úrskurðum alþjóðlegra stofnana eða dómstóla. Þegar styrjöld lýkur á einum stað blossar hún upp á öðrum, og engu er líkara en að styrjald- arástand verði varanlegt í ýmsum heimshlutum. Við Íslendingar erum stolt- ir af því að hafa háð frelsis- baráttu okkar, án þess að nokkurh tíma væri öðrum vopnum beitt en hinu talaða og skrifaða orði. Og allt frá því að við öðluðumst sjálf- stæði höfum við barizt fyrir því, að deiíur þjóða á milli væru settar niður, án þess að valdi væri beitt. Athyglisvert dæmi þessa gaf að líta í grein, sem birtist hér í blaðinu í gær eftir Baldur Guðlaugs- son. Og er raunar furðulegt, að því skuli ekki meira hafa verið haldið á lofti. í grein þessari segir: málaflokkum til að athuga hvaða mál skyldi taka til meðferðar og afgreiða á þess- um fundi Alþingis. Niður- staðan varð sú, að afgreiða skyldi tillögu til þingsálykt- unar um staðfestingu gerðar- dómssamninga milli íslands og hinna Norðurlandaþjóð- anna um lausn deilumála með friðsamlegum hætti. Hinn 27. júní 1930 voru gerð- ardómssamningarnir undir- ritaðir við hátíðlega athöfn á þingpalli í Almannagjá af Tryggva Þórhallssyni, for- sætisráðiherra, og fulltrúum annarra Norðurlandaþjóða, þeirra á meðal Stauning, for- sætisráðherra Dana. Á fundi í Sameinuðu Alþingi þá síð- þeirra segir: Réttardeilum, sem kunna að rísa milli ís- lands og Noregs (Danmerk- ur, Finnlands og Svíþjóðar) sem hægt er að heimfæra undir einhverja þá tegund, sem nefnd er í 36. grein 2. málsgrein í reglugerð fasta alþjóðadómstólsins, skal svo framarlega sem ekki hefur tekizt að jafna deilurnar milli stjórnarfulltrúa ríkj- anna vísað til úrlausnar fyrr- nefnds dómstóls. . . .“ Alþjóðadómstóllinn í Haag er beinn arftaki þessa Al- þjóðadómstóls, sem þarna er til vitnað. En um samnninga- gerðina varðandi málsskot til Alþjóðadómstólsins, sagði LÖG 0G RÉTTUR „Þegar minnst var 1000 ára afmælis Alþingis árið 1930, þótti hlýða, að Alþingi sjálft gerði það með eftirminnileg- um hætti á þjóðhátíðarfundi á Þingvöllum. Valin var nefnd'manna úr öllum stjórn- degis var þingsályktunarti]- lagan svo samþykkt með 41 samhljóða atkvæði. Hér er um að ræða fjóra tvíhliða samninga, þ. e. Is- lands og hvers hinna Norð- urlandanna. í fyrstu grein Tryggvi Þórhallsson árið 1930: „Það mun engum blandast hugur um, að vel fari á því á 1000 ára afmæli íslenzka rík- isins, að undirrita samninga um gerðardóm og ævinleg friðsamleg úrslit mála milli okkar og frændþjóðanna. . . . Það er kunnugt, að Norður- landaþjóðimar hafa á ýmsan hátt haft forgöngu um að stuðla að friðsamlegum við- skiptum þjóða í milli. Ég er viss um, að síðar á öldum verður Norðurlandaþjóðun- um reiknað það til mikils hróss eins og margt annað. Við viljum gjarnan vera í þessum hópi Íslendingar, og er okkur sérstök ánægja að taka þátt í þessu sem jafn- rétthár aðili.“ Það er þannig ekki ný- mæli heldur söguleg hefð, að íslendingar æski þess, að al- þjóðalögum sé framfylgt með samkomulagi eða dómsúr- lausnum. Hins vegar er það svo sannarlega nýmæli, að íslenzk stjórnvöld lýsi því yfir, að þau séu ekki reiðu- búin til að sækja og verja mál landsins fyrir Alþjóða- dómi. Að því er landhelgismálið varðar, þá skilur það hvert mannsbaim, að við getum eng um rétti glatað með því að mæta fyrir Haagdómstólnum og halda þar uppi vöm og sókn. Þar er allt að vinna en engu að tapa. En samt sem áður er nú gerð tilraun til að rjúfa þá hefð, sem áréttuð var á sjálfri Alþingishátíð- inni, og er það vissulega illa farið. Fjölbrautaskóli í strjálbýli Á SlÐASTA alþingi var sam- þykkt tillaga frá Steimþóri Gestssyni, sem feiur í sér heim- ild til að koma á samstarfi himna ýmsu framhaMsskóla strjáilbýlisins um starf'semi fjölbrautaskóla. Þegar frumvarpið um fjöl- brautaskóia var til 2. umræðu í efri deild, sagði Steinþör Gests- son m. a.: „I fyrsta lagi vil ég talka það fram, að ég hef áhuga á þvi, að frv. nái fram að ganga, I annan stað tel ég, að þörf sé á að koma slíku saimræmdu fræðsliukerfi á eins viða og nofekur fcostur er. 1 fræðsluráði Ámessýslu höfunn við rætt noktouð um skipuiag Skólamála, og fræðslustjórinn á Suðurlamdi, Valgarð Runólfeisoin, hefur otftlega rætt við mig um möguleika á því að skipuleggja skótastarf á Suðuirlandi á þamn hátt að jaímgiMi fjölbrauta.sikóla, og erum við á eintu máOá um það, að að því beri að keppa. Mér- sýnist, að þetta frv. eins og það Mggur fyrir leysd ekfci þann vanda svo að óyggjamdi sé, og því hef ég leyft mér að bera fram brtt. við 6. gr. þess, sem ég ætla, að nægi til þess að opna möguleiika fyrir strjálbýlis- byggðarlög að koma slífcu kerfi á, ef áhugi er fyrir hendi um það. Þvi að þótí i 6. gr. sé getið um það, að stofna megi fjöl- brautaskóla víðar en í Reykja- vik, með samkomulagi við fleiri sveitarféllög, þá leysir það ekki þann vanda, sem ég hef hér gert að umræðuefni, og kem ég betur að því síðair. Ég viil í framhaMi af þessu gera nofefcru nánari grein fyrir tiliögu minni, en kemst þó ekki hjá því að rekja í örstuttu mál nokkra þsetti, sem til þess liggja, að frv. þetta er fram komið, svo og ástæðuma til þess, að ég vil með þessum tilllöguflutnimgi opna leiðir tit þess að stofna til fjölibrautaskóla við önnur sfcil- yrði en frv. geriir ráð fyrir. Ég hygg, að það hafi verið í júlí 1971, að fræðsiuráð Reykja- vikur samþýkkti till. um stofn- un tiliraunaskóla á gagnfræða- og men n taskölas t igi, sem það sendi borgarstjómdnni ásamt grg. Borgarstjórnin samþykfcti till. fræðsliuiráðs og fljótlega fram af því hófust viðræður við fuffltrúa ri'kisvaJldsins um málið. Árangur þeirra viðræðna varð saimningur um stofnun tWrauna- skól'a, sem á síðara stigi var nefindur Sameinaður framhaMs- skóli. Það frv. til 1., sem hér er til umr. um fjölforautasköla, er í öffliuim megimiatriðum byggt á þeim samningi, siem Reykja- ví'kurborg og ríkisvaíMið hafa gert um sameinaðan framhalds- skétta. 1 till. firæðsttiuráðsins í Reyfcjavík segir svo með leyri hæstv. forseta: „Skólanum verði valdnn staður i Breiðholtshverfi og verði hann hverfissfeóttii, er taki við öfflum nemendium hverfisins að skyldu- námi k>(kmu.“ Eins og þessd fdlvitmun ber með sér, var skólanum ætlað að þjóna tiltelknu hverfi innan stærra hedldarsvæðis, en ekki æfilað að ná til affls fræðsfiu- umdsemisins. Mér skfflst, að þetta frv. geri einnig ráð fyirir þvi, að fjölbrautaskóli sé sérstöfc stofinun, -sem undir sama þaki gefiur fóllki 'kost á mörgum val- brautum. Einnig er gert ráð fyrir þvi, að kennsla í ákveðn- um greinium verði stöðluð og geti verið sameiginleg fyrir nemendur í mismunandi val- greinum. Þá byggir þetta Skóla- form á þeirri sfcipuliaigningu i námi, sem nefnd hefiur verið einingaikerfi, þ. e. a. s., að hver námseining, sam lögð er að baki, verði metin nemamdanum til ávinnings i framhaldsnámi, þótt hann skipti um aðallvalgrein. Það segir sig sjálift, að sdikt Skóiliáform er mjög hagfkvæmt fyrir ungt fófk, sem oflt er leit- andi um staðfasta ákvörðun um framtíðarstarf. Með þessu móti faffla síður gagnsfeus niður þau námisár, sem fara til þess að lieita fyrir sér og fiinna vertoefni við þeirra hæfi. Sú skoðun á vaxaindi fylgi að fagna, að Skóli í þessu flormi miuni leysa marg- an vanda þessara umgliniga og að nauðsynilegt sé að stuðla að því, að hver einstaklingur mái góðri starfsmenntun á sem skemmist- um tíma. Elll-a muni innan skamms verða mjög tilifinnan- legur skortur á sérhæfðum starfiskröftum i þjóðfélaiginu. Mér virðist þetta frv. ein- göngu miða að því að stofna einn slkóla i hverju tilviki og muni því kaffla á mffldar bygg- ingarfiramlkvæmdir, auk þesc sem slifeum stofmunum verður ekki viðfcomið nema i þéttbýli og þótt í 6. gr. sé gert ráð fyrir samvimniu fttieiri sveitarféttaga um sttlífea stofnun eim og ég gat um áðan, sem er mjög mikilvægt ákvæði, einfeum fyrir fjölimenn- ari sveitarféliög, þá i erðuir efeki séð, að frv. leyfi sfflka saimvinmiu- Skóla, sem tíffl. min gerir ráð fyrir og ég tel nauðsynlegt að koma á ef hlutur strjálbýlisms á eklki að fflggja eftir í þessu efni. Þeir skóliar, sem hugsan- iega gætu haft samvinnu um sllífca skipulagningu náms í hin- um einstöku fræðsluiumdæmium, gætu væntaniega verið, t. d. menmtaskólar, héraðssfcólar, iðn- skólar, framhalldisdeildiir gaign- fræðaskóHa, sem starfiandi eru og ýmsir sénskólar tengdir at- vinnuvegunum og fleiri sfcóia mætti Uiggttaust tengja þessu stairfi. Tilfega mín hnigur í þá átít að auðveltía sveitsarfélögum eða samtökium þeirra að fcoma á fót fjö Hbrau t askólum með því að nýta húsmæði, sem er til á Steinþór Gestsson. viðkomamdi svæði. Með því að nokfcrir skólar sameinist í þessu Skyni og vinmi eftir samræmdum náms- og kennsl'uáætluinium, væri hægt að koma á hagkvæmri verfcaskiptingu miilli þeirra, veita fræðslu á miun fleiri svið- um fi-amhaldsnámis og mikiiu fleiri stairfsmenntaðir, sérhæfðir feennarar miundu fáist til starfa í strjáHfbýlimu en nú er. Heimild til að stofna og starfrækja fjöl- brautaskóla í strjálbýli er rétt- lætismál, sem ég tel vera mikil- vægan þátt i þeirri viðleitni að bæta námsaðstöðuna þar. Á hinn bóginn er fyrirsjáanlegt, að ýmis sveitarfélög rnunu ekki sjá sér fært að taka þátt í stofn- bostnaði við slíkan skóla, ef um fjárfrefcar nýbyggingar er að ræða. Ef tiffl. mdn verður sam- þyklfct, má gera ráð fyrir mögu- leifcum til margbreyttiliegs fram- haMsnáms í strjáfbýiium byggð- arlöguim, án þesis að koma þuríi till verulegra nýbygginga. Tiffl. mun því leiða til raunve'rufegs sparnaðar fyrir rillri og sveítar- féiög. Að miniurn dómi leyfir þetta frv. til laga um fjölibmuta- Skóla ekki þá sameinimgu skóla, sem tiffl. mín garir ráð fyrir. Tiffl. er fttutt til þess að taka atf aillan vafa og himdra hugsan- legan ágreinimg um túltaun síðar meir, þegar og ef till. 'um sfflka sameiningu kiemur fram.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.