Morgunblaðið - 18.04.1973, Side 17
MORGÖNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. APRlL 1973
17
Eggert ísaksson bæjarfulltrúi:
HYAR Á AÐ STAÐSETJA
JÁRNBLENDIVERKSMIÐJU?
Að undanlömu hafa farið
fram aUmiklar umræður og at-
huganir á möguleikum þess að
koma upp nýjuim orkufrekum
iðnaði til nýtingar raforku frá
tilvonandi Sigölduvirkjun. Haft
er eftir Jóhannesi Nordal, seðla-
bankajstjóra, að athuganir þess-
ar hafi leitt í ljós, að nokkur
áhugi sé fyrir hendi hjá fyrir-
tækjum í Noregi og Bandaríkj-
unum á 'að reisa hér járn-
blendiverksmiðju en hún þyrfti
á mikilli raforku að halda, enda
þótt ekki jafnist á við rafmagns
notkun álverksmiðjunnar.
NÝIR ORKUGJAFAR
Talið hefur verið af sérfræð-
ingum, að óðum styttist í það í
samkeppnislöndum okkar um
orkufrekan iðnað, að fullvirkj-
uð verði þau fallvötn, sem virkj
anleg eru til raforkufram-
leiðslu. Gera má ráð fyrir að
þegar svo er komið, þá komi til
sögunmar nýir orkugjafar, t.d.
kjamorkuver, sem leysi fall-
vötnin af hólmi og geti þegar
fram iíða stundir boðið ódýrari
orku a.m.k. á vissum landssvæð-
tim heldur en nú er. Að vísu
hefur þróun þessara mála geng-
ið hægar og ekki gefið þá góðu
raun, sem gert var ráð fyrir, fyr
ir aðeims örfáum árum. Engu að
siiður verður að reikna með því,
að hin ört vaxandi tækni yfir-
vinni alla erfiðleika sem nú er
við að etja og geri stórþjóðun-
um kleift að framleiða ódýrari
raforku en áður hefur þekkzt.
Ég hygg að þessi sjónarmið hafi
fyrst og firemst verið hvati þess,
að leitað var eftir samvinnu við
Alusuisse um byggingu álvers-
ins í Straumsvík og enn hljóta
þessar skoðamir að vera ofar-
lega á baugi nú, þegar viðræð-
ur er á ný hafmar við erlenda
aðila um frekari uppbyggingu
orkufreks iðnaðar í iandinu.
SKORTUR A VINNUAFLI
í>ví verður ekki í móti mælt,
að stórvirkjanir fallvatna okk-
ar og í kjölfarið störiðja, skap-
ar landsmönmum öBum batnandi
iífskjör og það sem meira er um
vert, hún hlýtur að stuðla að
öryggi þjóðarinnar bæði í at-
vinnulegu og fjárhagslegu til-
liti. Á himn bóginn megum við
ekki missa sjónar á þvi, að fyrst
og frernst lifir þjóðin á sinum
hefðbundnu atviranugreinum og
þá ekki hvað sízt á sjávarút-
vegi og fiskiðnaði sem nú á í
mjög miklum erfiðleikum m.a.
vegna manneklu a.m.k. þanm árs
timr sem mest fiskast og flest-
ar hendur þarf til að verka afl-
ann. Á fyrri hluta siðasta ára-
tugar bjargaðist þetta með inn-
flutmimgi erlends vinmuafls yf-
ir vetrarvertiðina og þá sérstak
lega Færeyinga. Nú er sú lausn
ekki til staðar, a.m.k. ekki í
neitt svipuðum mæli og áður
var. Stjómvöld þurfa þvi mjög
að skoða hug sinn að þessu
leyti, áður en ákvörðun er tek-
im um stórfelldar framkvæmdir
að þeirra tilstuðlan, til að fyrir
byggja svo sem kostur er að
þær framkvæmdir verði til þess,
að við þurfum að binda okkar
nýja og stóra flota við bryggju
og jafnframt að stöðva fiskiðjur
okkar vegna þess að við fáum
ekki fólk til að vinna við þenm-
an höfuð atvinnuveg okkar. f>eg
ar þetta er skrifað er það álit
Fiskifélags íslands, að 1000
manns vanti til að fullnægja eft-
irspurm eftir vinnuafli á bátana
og í fiskiðjuverin og það áður
en stór floti nýrra skuttogara
er kominn til landsins. Það verð
ur þvi að fara að öllu með gát,
enda þótt nokkur fjölgun verði
væntanlega á vinnumarkaðinum
næstu árin.
Það virðist því einsýnt, að
eins og nú standa sakir sé heppi
legra fyrir okkur, ef á annað
borð á að sækjast eftir orku-
frekum iðnaði, að þá sé hann
valinn með tilliti til mannfæðar
okkar, og velja þá tegund af
iðmaði, sem ekki þarfnast mjög
mikils mannafla. Þá ber einnig
að hafa í huga, að staðsetning
hans sé þannig að sem mest sé
hægt að nýta af því sem fyrir
er, bæði mannvirki og vinnuafl.
Væri því sjálfsagt heppilegast
fyrir okkur að komast að sam-
komulagi við Alusuisse um enn
frekari stækkun álverksmiðj
unnar í Straumsvík.
STAÐARVALIÐ
Þótt ótrúlegt megi virðast
munu stjórnvöld hafa lagt á
miði lika kæmi nánast enginn
annar staður til greina eins og
nú háttar til í þjóðfélagi voru.
Vil ég nú frá leikmanns sjónar-
miði leitast við að leiða að því
nokkur rök.
ÖRUGG HÖFN I
STRAUMSVÍK
Eins og flesta rekur minni til
voru hafnarmamnvirkin í
Straumsvík tekin í notkun á
miðju ári 1969. Þess er þvl ekki
langt að bíða að fjögurra ára
reynsla sé fengin á höfninni og
er skemmst frá því að segja, að
sú reynsla er góð. Hefur höfn-
in reynzt örugg i hvaða veðri
sem er, enda fékk hún sannar-
lega eldskirnina í febrúarmán-
uði 1970, þegar yflr gekk eitt
hið allra versta vestan stórviðri
og stórflóð, sem elztu menn
muna með þeim afeiðingum, að
anlegt fyllingarefni alveg við
höndina.
Mörgum mun nú sýnast, að
það sem Hér hefur verið rakið
væri út af fyrir sig nægjanlegt
til þess að frekar yrði stað-
næmzt við þennan stað en þá
aðra, sem nefndir hafa verið. En
fleira kemur til. Sagan er enn
ekki nema hálfsögð.
ÖLL ÞJÓNUSTA TIL
STAÐAR
Ég gat þess hér að framan, að
ég teldi nauðsyn bera til að
gæta þess, með tilkomu nýrra
stóriðjufyrirtækja, að þau
rýrðu ekki svo vinnuafl sjávar-
útvegs og fiskiðnaðar, að við
þyrftum t.d. að binda stóran
flota fiskiskipa við bryggju
vegna manneklu. 1 því sambandi
þarf ekki siður að gæta þess, að
þessi fyrirtæki geti notað þá að
Frá Straumsvík.
það áherzlu að ef samningar
tækjust við erlenda aðila um
byggingu járnblendiverksmiðju,
þá yrði henni ekki valin stað-
ur á höfuðborgarsvæðinu. Mun
dr. Gunnari Sigurðssyni hafa
verið falið að leita að hentug-
um stað fyrir verksmiðjuna og
varð niðurstaða hans sú, að
einkum væri um þrjá staði að
velja: Straumsvík, Geldinganes
og Grundartanga við norðan-
verðan Hvalfjörð. Hefur dr.
Gunnar látið frá sér fara grein-
argerð og samanburð á þessum
þrem stöðum. Var skýrslan af-
hent sem trúnaðarmál þeim, sem
hiut eiga að máli eða hagsmuna
eiga að gæta, svo að ég er ekki
í aðstöðu til að fjalla um haraa
á opinberum vettvangi. Það er
þó ekkert leyndarmál, að niður-
staða haras er sú, að Grundar-
tangi verði valinn. Eru sumir
þeirrar skoðunar, að sú niður-
staða hafi verið fengin áður en
samanburður fór fram. Ef þetta
væri í fyrsta skipi, sem slík at-
hugun væri gerð, þyrfti niður-
staðan kannski ekki að koma
svo mjög á óvart. Nú vill hins
vegar svo til, að sams konar at-
huganir voru gerðar áður en ál-
verksmiðjan var reist og þá
varð niðurstaðan sú, sem ölium
er kunnugt, að Straumsvík var
taliran langæskilegasti staður-
inra. Að óreyndu skyldi maður
ætla, að þau mannvirki og sú
þjónusta sem þegar er til staðar
í Straumsvík gerði það að verk-
um að frá fjárhagslegu og
reyndar þjóðhagslegu sjónar-
hafnarmannvirki um allt Suð-
vesturland urðu fyrir meiri og
minni skemmdum. Þá lá við
hafnarbakkann í Straumsvík yf
ir 20 þús. lesta skip og varð
sára litið vart við hreyfingu á
því. Sýndi þetta, að höfinin er ör
ugg i verstu veðrum. Því er á
hinn bóginn ekki að leyna að ef
brimbrjótur yrði byggður að
vestanverðu, þá þyrfti aldrei að
óttast nein veður, þar sem höfn-
in yrði þá næstum alveg lokuð
fyrir öllum áttum. Þar við bæt-
ist að innsiglingira til hafnarinn-
ar er hrein og auðveld öllum
skipum, sem þaragað koma, stór-
um jafnt sem smáum.
ATHUGANIR HAFA
FARIÐ FRAM
Nú hafa verið gerðar athug-
anir á mögleikum þess að
byggð verði ný hafmarmann-
virki í Straumsvik og hafa þær
rannsóknir leitt i ljós, að auð-
velt er að byggja 400 m lang-
ara hafnarbaikka að vestanverðu,
þar sem allt að 150 þús. lesta
skip gætu lagzt að, enda hægt
að fá þar án óeðlilegs tilkostn-
aðar 15—18 m dýpi miðað við
stórstraumsfjöruborð.
Segir það sig sjálft, hversu
mikið hagræði það er við bygg-
ingu nýrra hafnarmanravirkja
að hafa við hliðina, ef svo má
segja, fuUkomiran hafnarbákka,
þar sem hægt er að skipa í land
öllu þvi efni sem á sjó yrði flutt
til hafnargerðarinnar. Þá má
einnig minna á það hagræði sem
því fylgir að hafa gotst og nægj-
stöðu, sem fyrir er í margs kon-
ar þjónstugreinum. 1 Straums-
vík er fyrir hendi fullkomin
hafnarþ j ónusta sem gæti að
sjálfsögðu án viðbótar mannafla
annazt þau verkefni sem skap-
ast myndu með tilkomu hinraa
nýju hajfnarmaranvirkja og auk-
innar skipakomu. í Straumsvík
er til staðar tollþjónusta, lög-
gæzla, slökkvilið og skipaaf-
greiðsla, að ógleymdri fólks-
flutningaþjónustu, sem með
góðri samvinnu fyrirtækjanna
beggja myndi fyllUega anna
fóiksflutningsþörfinrai. Hjá Isal
munu vera til staðar ónotaðir
íbúðarskálar fyrir starfsfólk,
sem eflaust væri hægt að fá
leigða meðan á byggingu hafn-
armannvirkja og verksmiðju
stæði. Með góðri samvinnu hins
nýja aðila við þanra sem fyrir
er, mætiti þanraig spara stórfé
og mikiran mannafla, miðað við
það að verksmiðjan yrði reist á
Grundartanga, því þar yrði að
sjálfsögðu að byggja þetta al’lrt
upp frá grunni.
Fleira hef ur Straumsvík upp
á að bjóða: Einn bezti þjóðveg-
ur laradsins liggur þar um hlað-
ið og tengir þéttbýlissvæðin á
Reykjanesi við höfuðborgar-
svæðið en samtals munu um 115
þús. manns búa á svæðinu öllu.
Verksmiðjan myndi þvi fá greið
an aðgang að stærsta vinrauafls-
markaði landsins. Stór kostur er
það einnig, að Keflavíkurflug-
vöUur er í örstuttri fjarlægð frá
StraumsVík.
Enn mætti nefna tvö mjög
Eggert tsaksson.
þýðiragarmikil atriði, sem gerir
Straumsvík ákjósanlegri en
hina staðina, en það eru vaitnið
og rafmagnið. Talið er að vatra
sé óþrjótaradi og í mjög mikiiu
magni næstum hvar sem er á
Straumsvikursveeðinu og raif-
magnið hefur þegar verið Ieitt
þangað svo sem ölium er kunin-
ugt. Til samanburðar má geita
þess, að áætlað hefur verið að
það rauni kosta aukalega 100
millj. króraa að byggja þær orku
leiðslur, sem til þarf, ef verk-
smiðjunni verður valinn staður
við norðanverðan Hvalf jörð.
vararafstGð
1 vetur kom berlega í ljós hve
nauðsynlegt er að hafa íil stað-
ar nægjanlega vararaforku fyr-
ir stóriðju, sem hægt sé að gnípa
til ef bilanir verða. Lá við borð
að hundruð milljóna króna tjón
yrði í álverirau vegna orku-
skorts, þegar raflínan að austain
rofnaði.
Á undanförnum árum hafa far
ið fram á vegum Orkustofraunar
ranaisóknir á jarðgufusvæðum
landsiras og hefur þegar verið
reist ein jarðgufustöð við Náma-
skarð. Margir telja ekkl óskyn-
samlegt að önnur stöð verði
reist til að kanraa hagkvæmnl
slíkrar virkjunar, sem margir
draga mjög í efa.
Ef talið verður skynsamlegt
að ráðast í slika vifkjun, værl
að mánum dómi eðUlegt að aú
stöð yrði reist í Rrisuvík, þar
sem hún gæti skapað mikið ör-
yggi fyrir höfuðborgarsvæðið
og þá ekki siízt fyrir þá oricu-
notendur, sem verða að fá tll-
tekna lágmarksorku svo að ekkl
komi til stórskemmda á fram-
leiðslutækjum sbr. álverksmiðj-
una nú í vetur. Þegar á alit
þetta er litið, sýnist manmi haria
einkennilegt vægast sagt, ef það
yrði ofan á að jámblendiverk-
smiðja, ef reist verður, yrði stað
sett annars staðar en í Straums-
Vik.
ÁRÖÐUR TÍMANS
Hinn 18. marz sJ. birtist 1
Tímanum fréttagrein um þessi
mál. í grein þessari er á lævís-
an hátt reynt að nota náttúru-
hamfarimar í Vestmaranaeyjum
til að gera áframhaldandi upp-
byggingu iðnaðar í Straumsvík
tortryggilega. Segir þar svo, orð
rétt: „Þar kemur einnig til álita
að Grundartangi er utan eld-
fjallasvæðis, era Straumsvik á
hraurai, sem heita má nýruranið í
jarðsögulegum skilningi. . Er
Vestmannaeyjagosið áminnirag
um það, hvað í húfi getur ver-
ið, ef helztu framleiðslutækj-
um þjóðariranar er hrúgað um of
saman á þeim svæðum, þar sem
jarðeldar geta brotizt út.“
Þetta rifjar upp afstöðu Tím-
ans til byggingar álversins á síra
um tima, þar sem eiraskis var lát
ið ófreistað til að koma í veg
fyrir að það yrði reist. Nú á
staðurinn sýnilega að gjalda
þessarar afstöðu blaðsins þá.
Ef þessar skoðanir væru
teknar alvarlega, er þá ekki t.d.
tóm vitleysa að vera að leggja
Framhald á bls. 2L