Morgunblaðið - 18.04.1973, Page 18
18
MORGUNRLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. APRÍL 1973
Hóseta vontor
strax á ms. Bjarnarey VE 501, sem er nýr 150
lesta stálbátur og er að hefja netaveiðar.
HRAÐFRYSTISTÖÐ VESTMANNAEYJA,
Austurstræti 17, simi 21400.
Yfírlæknisstaða
við Sjnkrahúsið
ú Blönduósi
Yfirlæknisstaða við Sjúkrahúsið á Blönduósi
er laus til umsóknar. Umsækjendur skulu hafa
staðgóða menntun í lyflæknisfræði. Umsóknir
stílaðar til stjórnar Sjúkrahússins á Blönduósi,
skulu sendar skrifstofu landlæknis fyrir 15.
maí næstkomandi. Staðan verður veitt frá
1. júní 1973.
Stjórn Sjúkrahússins á Blönduósi.
Mjólkurfræðingur óskast
Viljum ráða mjólkurfræðing til framtíðarstarfa
frá 1. júní nk. við Mjólkursamlag K.V.H./K.F.
H.B., Hvammstanga. — Vinsamlegast hafið
samband við mjólkursamlagsstjóra.
Heimilishjólp — íbúð
Heimilshjálp óskast fyrir fullorfSna konu, sem
er ein í heimili en vegna heilsu sinnar þarf
ávallt að hafa möguleika til sambands við nær-
stadda aðstoðarmanneskju. — Starfið greiðist
með afnotum af þriggja herbergja séríbúð, sem
er í sama húsi. Starfið greiðist einnig með
launum eftir samkomulagi. — Starf þetta gæti
veri hentugt fyrir hjón eða tvær konur sem
byggju saman, t. d. mæðgur. — Umsóknir,
merktar: „Heimilishjálp — 9584" sendist af-
greiðslu Morgunblaðsins. — Umsóknir greini
nafn eða nöfn umsækjenda, heimilisfang og
símanúmer, aldur, fyrri og núverandi störf og
atvinnuveitendur eftir því sem við á, og enn-
fremur annað, sem máli þykir skipta. — Svar
óskast sent til Morgunblaðsins, merkt: „Heim-
ilishjálp — 9584“ fyrir 30. aprít.
Vefnaðorvöruveizlun
óskar eftir að ráða afgreiðslustúlku hálfan dag-
inn. Þarf helzt að vera vön.
Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf,
sendist Morgunblaðinu fyrir þann 25. þ. m.,
merkt: „Gluggatjöld — 8164“.
Laus staðu
Staða fræðslustjóra í Kóapovgi er laus til um-
sóknar. Umsóknarfrestur er til 5. maí, og skal
senda umsóknir ásamt upplýsingum um mennt-
un og fyrri störf til undirritaðs, sem ásamt for-
manni fræðsluráðs, Andrési Kristjánssyni, rit-
stjóra, veitir allar nánari upplýsingar.
Kópavogi, 13. apríl 1973
BÆJARSTJÓRINN í KÓPAVOGI.
Kjötiðnaður
Vér viljum ráða kjötiðnaðarmann til að veita
forstöðu kjötvinnslu vorri..
Upplýsingar hjá kaupfélagsstjóra.
KAUPFÉLAG ÍSFIRÐINGA.
Skrifstofustúlka
óskast hálfan eða allan daginn.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20.
þessa mánaðar, merkt: „519".
Laust starf
Starf aðstoðarmanns við Veðurstofu Islands,
Keflavíkurflugvelli, er laust til umsóknar. —
Laun við fulla starfsþjálfun samkvæmt 13.
launaflokki starfsmanna rikisins.
Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri
störf, sendist skrifstofu Veðurstofunnar, póst-
hólf 5330, fyrir 25. þessa mánaðar.
VEÐURSTOFA ISLANDS.
Starfsfólk óskast
Matreiðslumaður, karl eða kona, óskast. —
Einnig fólk við framreiðslu og aðstoð í eldhúsi.
Upplýsingar í Hábæ kl. 4—6 e. h.
VEITINGAHÚSIÐ HÁBÆR,
Skólavörðustig 45.
Reykjavík — Hafnarfjörður
Bókbindori
Óskum eftir að ráða bókbindara, kæmi til
greina sem hluthafi í ört stækkandi fyrirtæki.
Farið verður með öll tilboð sem algjört trún-
aðarmál.
Tilboð, merkt: „FRAMTÍÐ — 8175" sendist
blaðinu fyrir 1. mai.
Útgerðarfélagið Barðann hf.
vantar meiraprófs
bifreiðastjóra
í Sandgerði.
Upplýsingar í síma 43220, Kópavogi.
Hlaðmenn óskast
Flugfélag Islands óskar að ráða menn til starfa
í hlaðdeild félagsins, nú þegar.
Upplýsingar hjá Sverri Jónssyni stöðvarstjóra,
Reykjavíkurflugvelli.
FLUGFÉLAG ÍSLANDS.
Stór verzlun
óskar eftir að ráða mann á lager.
Upplýsíngar um aldur og fyrri störf, sendist
afgr. Mbl., merkt: „Lagerstörf — 8095“
fyrir 26. 4.
Yfirlagermaðnr
Ákveðinn og áreiðanlegur maður, getur feng-
ið vellaunað starf sem yfirmaður lagers hús-
gagnaverzlunar.
Tilboð sendist á afgr. Mbl., merkt: „Yfirmaður
— 8113" fyrir 30. 4.
Húseta vantar
á góðan netabát frá Þorlákshðfn.
Upplýsingar í síma 99-3671 og 99-3672.
Óskum eftir
að ráða eftirtalið starfsfólk:
1. Afgreiðslustú'lkur ekki yngri en 18 ára.
2. Bílstjóra.
3. Aðstoðarmann á lager.
Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu vorri, Hafn-
arstræti 17 (ekki í síma) í dag og á morgun milli
kl. 2—4 e.h.
i-j-nuvfr-
margfaldor
markað yðar
«»
Bræðrafélag Dómkirkjunnar
Kirkjukvöld
í Dómkirkjunni á skírdag kl. 8:30 e.h.
Ræðuefni kvöldsins verður:
GETA STJÓRNMALAMENN HAFT GUÐ
í VERKI MEÐ SÉR?
Þeir, sem svara spurningunni, eru:
Gylfi Þ. Gíslason, fyrrum ráðherra,
Halldór E. Sigurðsson, ráðherra,
Ingólfur Jónsson, fyrrum ráðherra,
Magnús Torgi Ólafsson, ráðherra.
Biskupinn yfir Islandi, herra Sigurbjöm Einarsson,
endar kvöldið með hugvekju og bæn.
ALLIR VELKONIR!
STJÓRNIN.