Morgunblaðið - 18.04.1973, Síða 20

Morgunblaðið - 18.04.1973, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. APRlL 1973 Frá Barðstrendingoiélaginu Hin árlega skírdagsskemmtun fyrir Barðstrendinga, 60 ára og eldri, verður i félagsheimili Langholtssafn- aðar og hefst klukkan 13.30. Verið velkomin! Kvennadeild Barðstrendingafélagsins. SUMARDAGURINN FYRSTI Hátíðnhöld í Kópavogi Kl. 10 skrúðganga skáta frá Kópavogsskála og Kársnesskóla. Gengið til kirkju. Kl. 10.30 skátamessa. Aðalfundur Ferðafélags íslands verður í Sigtúni, miðvikudaginn 25. apríl kl. 21. Venjuleg aðalfundarstörf, lagabreyt- ingar. Sýna þarf félagsskírteini 1972 eða 1973 við innganginn. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS. Páskar i BláfjöIIum Lyftur eru opnar miðvikudag 18. 4. kl. 1—6 e. h. og fimmtudag til mánudags kl. 10 f. h. til kl. 6 e. h. Skíðakennsla alla ofangreinda daga nema 18. 4. klukkan 1.30 eftir hádegi. Æfingar og tímataka daglega kl. 2—4 e. h. Á páskadag verður haldið æfingamót fyrir unglinga. Skrásetning fer fram i skálanum kl. 13 e. h. þann dag, en mótið hefst kl. 14 e. h. STJÓRN SKD. Í.R. Deildurhjúkrunarkonu Staða deildarhjúkrunarkonu við lyflækningadeild (hjartagæzlu- deild) Borgarspitalans er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. júní eða eftir samkomulagi. Upplýsingar um stöðurta veitir forstöðukona Borgarspítalans. Umsókrrir, ásamt uplýsingum um nám og fyrri störf, sendist Heilbrigðismálaráði Reykjavíkurborgar fyrir 15. mai nk. Reykjavík, 16. april 1973. HEILBRIGDISMALARAÐ REYKJAVÍKURBORGAR. ALÞÝÐUHÚSIÐ í HAFNARFIRÐI Gömlu dansarnir í kvöld frá kl. 9-1. LEIKKVARTETTINN skemmtir. Fjölmennið og skemtið ykkur á gömlu dönsunum í Alþýðuhúsinu í kvöld. Sætaferðir frá Umferðarmiðstöðinni kl. 9.30. UNGÓ. Kl. 15 skrúðganga frá félagsheimilinu. Gengið um brúna, gamla Hafnarfjarðarveg- inn, Kópavogsbraut, Urðarbraut, Borgarholtsbraut, Skólagerði að Kársnesskóla.— Fyrir göngunni fer Skólahljómsveit Kópavogs. Kl. 15.45 útisamkoma við Kársnesskóla. Lúðrasveitin leikur, sumri fagnað, séra Þorbergur Kristjánsson, skemmtiþáttur, Tóti trúður kemur í heimsókn. Kl. 15 skátakaffi í félagsheimilinu. Kl. 16.15 innisamkoma í íþróttahúsi Kársnesskóla. Fjölbreytt dagskrá. Forsala aðgöngumiða að innisamkomunni i þróttahúsinu eftir kl. 12. Fánar verða til sölu fyrir hátíðarhöldin og á þeim. Sölubörn komi í barnaskólana síðasta vetrardag kl. 5—7. GÓG SÖLULAUN. Uppgjör fer fram í Kársnesskóla að útihátíðarhöldunum loknum. Kópavogsbúar! Fjölmennið á hátíðarhöld dagsins og styrkið málefni barnanna. YOKOHAMA FYRIR SUMARIÐ HJÓLBARÐAR Höfðatúni 8’Símar 86780 og 38900 SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA • VÉLADEILD

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.