Morgunblaðið - 18.04.1973, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 18.04.1973, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. APRlL 1973 23 ELÍN JÓHANNESDÓTTIR MINNINGARORÐ Fædd 16. júní 1909. Dáin 13. april 1973. Allt okkar líf frá fæðingar- stundu stefnir að andláti. Kn samvistir við gott fólk efla þrá okkar eftir lengra lífi þeirra, sem við metum mest, og við lok- um úti frá hugsun okkar missi þess. Þess vegna vaknar alltaf sorg og saknaðarsársauki í vit- undarlífi okkar þegar einhver er kallaður mitt úr dagsins önn svo ailtof fljótt frá okkur og jarðn- esku vináttutengslin eru rofin fyrirvaralaust. Þannig varð mér við og mínu fólki öliu þegar okkur barst fréttin um lát frú Elínar Jóhannesdóttur, konu Bergsveins Ólafssonar, móður- bróður míns. Það var líka svo stutt frá þvi að hún auðsýndi okkur systkinunum huggunar- hlýju á sinn nærfærna hátt við andlát móður okkar. Aðeins ör- fáir erfiðir baráttudagar við sjúkdómsmein breyttu öllu. Hún kvaddi jarðlífið og við njótum ekki lengur gjafmildi góðrar meiningar sem hún veitti okkur svo oft og rikulega úr vænum hjartasjóði sínum. En minning- arnar bið ég Guð að hjálpa mér að geyma méi til gagns og upp- byggingar í djúpri virðingu og þökk fyrir það, að mér og minni konu, okkur öllum systkinunum og heimilum okkar veittist sú vináttuauðlegð, sem frú Elín auð sýndi okkur alla daga í mínu minni. Aðeins örfáa af mörgum minnisverðum þáttum langar mig að minnast á frá liðnu dög- unum í þessari kveðjugrein. Ungur stóð ég við dyr á heim- ili þeirra hjónanna Ránargötu 20 °S þrýsti á dyrabjölluhnappinn. Hún stóð að vörmu spori I dyr- unum opnum, bauð mér inn í heiimiiKshiliýj'una, rétti mér hönd síma, fíngerða, fastmótaða hönd, mikilla og góðra verka, til þess að leiða mig inn til þess að eiga indæla stund á fagra heimilinu þeirra. Sama var raunar um okk ur öll systkinin ævinlega. Og ómælanlega mikils virði okkur að vita um hve hjartanlega vel- komin við vorum alltaf til frænda og frú Elínar. Einnig það að kynnast víðsýni og vits- munastyrk vel menntaðrar ís- lenzkrar höfuðborgarkonu, sem 1 svo mörgu víkkaði og stækk aði sjóndeildarhringinn og vakti athygli á svo mörgu góðu og gagnlegu í tali sinu. Ég man að hún beindi athygli minni að því hve áriðandi er að auðsýna nærgætni öllum mönn- um í þjónustu, leiðbeiningu og uppörvun. Einmig 1 orðaátðkum, snerpuumræðum og deilum. „Að- gát skal höfð í nærveru sálar“, var leiðbeining hennar oft og einatt. 1 síðasta samtali mínu við frú Elínu á heimili hennar rifjaði hún upp löngu liðna stund, sem leið í návist afa míns Ólafs Berg sveinssonar, bónda og bátasmiðs í Hvallátrum á Breiðafirði. Þá kom hún í fyrsta sinn í heim- sókn i Breiðafjarðareyjar með Bergsveini. Þau voru tvö ein á tali, afi minn og hún, og hann horfði svo mikið á hendur henn- ar og talaði um þær við hana. Áreiðanlega las gamli maðurinn örlög þessara handa og blessaði þá þegar það sem þær áttu eftir að gera fyrir hann og fyrir fleiri nákomna henni, aldna og unga með hlýrri aðhlynningu. Hann var víst að tala um sögu góðra handa sem göfugur hugur stýrði til svo margra góðra hluta. Hann gladdist af að sjá hlýjar dóttur- hendur og mildar móðurhendur. Ég efa ekki að margir kunnugir minnast nú þeirra þátta I lífi frú Elínar, þegar hún fór mild- um kærleiksrikum höndum um þá sem hún annaðist af svo frá- bærri fórnfýsi á heimili sínu, fagra hlýja heimilinu þeirra hjónanna, sem var svo gott að gista. Til liðinna stunda á því og í allri annarri kynningu við frú Elínu leitar hugurinn á þessum dögum. Fyrst og fremst eru það stundimar á hlýju fögru heim- ili hennar og Bergsveins frænda sem við systkinin og fjölskyldur okkar hugsum til og þökkum fyrir að okkur gafst að njóta, eins og við líka hugsum til þess í hjartans einlægustu þökk, sem hún auðsýndi okkur af uppörv- un og samhug í veikindum móð- ur okkar á næstliðinni tíð. Það sem okkur veittist í vináttu, hlý- hug og hollum orðum gefur vís- bendingu um hvers böm hennar, tengdabörn og barnabörn eiga að minnast og hafa misst. Guð blessi þeim minningamyndir þeirra og styrki þau i sorg þeirra. Frændi minn góður! Orð breyta engu um þína hagi. En við minnumst þín í bænum okk- ar. Ég horfi um öxl og þegar minningamar streyma fram finn ég og veit að mannkostir og gagnmerkt ævistarf frú Elín- ar Jóhannesdóttur, eins og ég man það og þekki munu ævin- lega vera mér ímynd þess sann- asta og sæmdarauðugasta, sem ég þekki meðal þjóðar minnar. Blessuð sé minning hennar. Gísli H. Kolbeins. ing!n ’jm þig mun ávallt vsrða björt í hugum okkar. ,Vér sj'áum- hvar sumar rennur með sól yfir dauðans haif og lyftir í eilífan aldingarð því öl'liu, sem Drottinn igaf.“ Hrefna Tynes. KVEÐ.JA FRÁ STYRKTARFÉ- LAGI LANDAKOTSSPÍTALA FRÚ Elin Jóhannesdóttir var fyrsti formaður Styrktarfélags Landakotsspítala. Félagið var stofnað er sjúkrahúsið átti í miklum þrengingum og barðist fyrir tilverurétti sínum, en til- giangur þess er að vinna að mál- efnum spítalans og rétta systrun um hjálparhönd v/ð líknarstörf. Það var mikið lán fyrir félagið er hún i upphafi tók að sér for- ystuhlutverkið og mótun félaigs- ins var að mestu hennar verk. Verður henni aldrei fuliþakkað það óeiigingjama starf, er hún þá leysti af hendi. Er hún lét af formiannsstörfum vann hún áfram að hjeilum hug fyrir fé- lagið og til hennar var alitaf gott að leita ráða og ráðleggingar hennar reyndust ávallt farsælar. Félagskonur minnast frú Elín- ar með virðönigu og þakklæti og munu aldrei gieyma þeim yndis- stundum er þær áttu með henni, er hún af alúð leiðbe'ndi þeim. Styrktarfélagið vottar eftirlif- andi eigdnmanni frú Elínar og fjölskyldunni samúð sina. Styrktarfélag Landakotsspít- ala. KVEÐ.JA OG ÞÖKK FRA SKÁTUM Þar sem góðar konur ganga um — glampar af kærleika Guðs. — Endurskin gætum við sagt — eða neisti? En hverju nafni, sem það nefnist, þá er mér óhætt að segja, að líf Elínar Jóhannesdótt uir var eins og neisti frá eilífum eidi Guðs. Sá nedsti, sem alls staðar vildi vera til góðs — sem ávallt var viðbúinn að leysa úr hverjum vanda — og sem alls staðar verkaði sem afligjafi á starfsvlja annarra. Þetta er minningin, sem við skátarn’.r eigum um góða og trygga skátasystur. Nú er hún „farin heim“, eins og við skátar segjum um látna ástvind — „far- in heim til Guðs.“ — Hún er horfin sjónum okkar — engin kemur i hennar stað — stórt skarð hefur myndazt i skátahópinn. Göfuig og mikilhæf kona er skyndilega hrifin á brott. Eftir er tómið — þetta tóm, sem í fyrstu er örvæntingarfullt — þar t'i roðar fyrir nýjum degi — hin- um edna sanna morgni lífsins. E'tt er vdst að endalok hinna jarðn esku ára getur ehginn umflúið, sem fæðzt hefur inn í þennan heim. — Dvölin er misjafnlega löng, en henni lýkur — þar eru allir jafnir. Er' þá ástæða til að syrgja? Ef til vill ekki. — En söknuðurinn gerir aldtaf vart við sig. Hann veldur harrhi þangað til vonin um upprisu er orðin að vissu. — Þangað til við skiljum að „fyrir þér er einn dagur sem þúsund ár, og þúsund ár dagur ei meir.“ — Á mér hvil r mikill vandi — að eiga að túlka hugia og tilfinn- inigar okkar Reykjavíkurskáta i garð hinnar látnu skátasystur — Elínar. Orð verða ætíð svo smá, en verða samt að reyna að segja það, sem inni fyrir býr. Og hún, sem þakkirnar á að fá vildi ætið láta sem minnst á sér bera. En alltaf var hún glöð, þegar eitthvað heppnaðist og árangur v£irð góð ur. — Hún var þó frábitin þvd að vera í sviðsljósinu, ef svo mætti segja, en á bak við var hún alls staðar óþreytandi. Elín var ein aif fyrstu kven skátum þessa lands, og i áratugi hefur hún verið aðal driffjöður- in i þeim hópi úr Kvenskátaifé lagi Reykjavíkur, sem mest og bezt hafa staðið vörð um fjárhag til alls konar starfsemi fyrir skáta, og eflt hann á alla lund Elín hafði ætíð næman skiln ing á því, að æskulýðstfélag, er byggist nær eingöngu á bömum og unglinigum, getur ek'ki verið án stuðnings þeirra fullorðnu. — Og hún lagði mikla áherzlu á, að vanda þyrfti til verka á öilum sviðum, ef vel ætti að takast. Hún beiitti sér fyrir útvegun húsnæðis að Ha'llveigarstöðum, og voru kvenskátamir fyrstu konurnar, sem þangað fluttu,inn. Var þar rekið öflugt skátastiarf um árabil, jafnt af eldri sem yngri. Hún og hennar hópur tóku við Hafravatnsskálanium i n'.ður- níðslu — skálinn var stækkaður, lagfærður, málaður og prýddur -- lóðin girt og trjágróður gróð- uirsettur o. m. fl. Ég veit að það er ekki í anda Elínar að vera með svonia upp- lýsingar, þó ég hafi aðeins drep- ið á það helzta — en ég vonia að hún fyrirgefi mér. Það er aftur á móti í hénniar anda að hvetja gamla skáta til umhugsunar um það, að þeim beri að styðja við bak þeirra uingu og hjálpa þeim til þroska — vera aflið á bak við, eins og hún var og mun verða sakir sínis fordæmis. Frá Bandalagi ísl. skáta — Skátasambandi Reykjavíkur — Reykjavíkurskátum, og síðast en ekki sízt frá þinum eigin hópi úr gamla Kvenskátafélagi Reykjavkur — Félagi eldrd kven- skáta — berdst nú hlýjar kveðj- ur og innilegar þakkir fyrir alit, sem þú varst okkur, kæra skáta- systir. Fyrir þér er nú runninn upp nýr dagur. — Við biðjum Guð að blessa þér hieimkomuna og biðj- um eftirldfandi ástvinum þi^um blessumar Drottins. Að þessu sinni sjáum við þi'g ekki á sumardaginn fyrsta — þú ert þó samt ekki fjarri. Minn- ELÍN JóhiamniesdótJtir fæddist á Séyðisfirðd 16. júni 1909. For- elidrar hennar voru hin kunnu og merku hjón Jóhammes Jó- hannesson bæjarfógeti og al- þ'lngisforiseti og frú Jósefina Láruisdóttir Blöodials sýslumanns á Komisá' i Húniaivartn'ssýsllu. Ár- ið 1918 varð Jóhammes bæj- arfógeti í Reykjaivik og fluttist Elin þá með foreddrum símum og systkiinum til höfuðborgar- irrnar. Hún hóf nám í hinum adimennia Menntaisikóla og lauk stúdenitsprófi þaðan i júní 1929. Innriitaðist hún í liæknadeild há- skólanis og lauk prófum 1930 i efnafræði og forspjal'lsvisi'ndum. 23. febrúar 1932 giftis't hún Bergsveini Ólafssyni augnlæknd frá Hvallátrum á Breiðafirði. Þau Effin og Bergsveinn eigniuð- usit þrjú börn: Jóhannes lækni, Ólaf sikipasmið og Guðrúnu Láru. Fjödskyldu sinni og ættfólki sýndi Elín svo einstaka um hyggju og ræktarsemi, að orð fór af. Aldraða foreldra haufði hún á heimidii simu í mörg ár og annaðist þau af hdýju og áistúð. Hiin ágæta hús- móðir, með elskuilegri aðstoð manns sdns, gerði heimlli þeirra hjóna að miðsitöð fjölskyldunn- ar. Þar var safmazt saman á hátíðasitundum, svo sem atf- mælisdögum bæjarfógetahjón anna. Elin var ætttfróð og ætt- rækin og hafði yndi af því að rækja frændsemi og félags- skap. Félagsliyndi Elínar kom með- al annars fram i því, hve mik- inn og vinkan þáitt hún tók í skáitahreyfingunnii og hlaut hún þar viðurkenningu og hin æðstu heiiðursmenki. Við skólasystkin EMnar og samstúdentar frá 1929 höfðum á henrni alveg séristakt d'ádiætd'. Hún hafðii þetta undarlega og óskýr- anlegia aðdráttarafl, sem oft er ka'Hað persónutöfrar; aililir sótt ust eftír saimvistum við hana og öilum dieiið vel í návist hennar. Hjartaihlýj'an streymdl út frá hennli, eins og hún villdi taka affla í faðm sér. Hún var glöð og káit og Iiundin léifct. Það hlaut svo að fara, að hún yrði far- sæl og vimsæl. Bergsveiini og bömum þeirra og öðrum ásbvinum sendum vdð inndílegar samúðarkveðjur. Giinnar Thoroddsen. A MORGUN er sumardagurinn fyrsti. Minnisstæður og harla kaldrarnalegur vetur er að baki. Það var ein'kennileg reynsla að dveljast erlendis þennan vetur, engu líkara en fast væri effir þvi gengið að aldrei bærust nema ömurleg tíðindi frá þessari ein- mana eyju hér norður á mörkum draums og verudieika. Margir vin ir hafa hnigið í valinn. Fréttir af látí þeirra komu því ver við við- kvæma kviku sem tfjarlægðin frá íslandi var meiri. Allt hefur þetta verið eins og dulráður draumur, en þó harður veruleiki. Áminning. Nú síðast fáum mínút um áður en stigið var upp í flugvél til að loka hringnum, koma heim til þessa lands þar sem allar elfur Ifcfs okkar ei@a sór upptök, þar sem ferðin hófst og ferðinni lýkur hvemig sem allt veltist, barst okkur síðasta fréttín og mesta áfalldð: að hún sem hafði verið okkur sem önn ur móðir hefði e'nnig verið költ- uð á brott. Horfin af þessum heimi. Ella frænka var hún kölluð af okkur systkinabörnuim hennar, mökum okkar og börnum. En hún vax meira. Hún var verndar- vængur lítiidi fjölskyldu og hús hennar og Bengsveins Ólafs.son- ar læknis að Ránargötu 20 var okkur annað heimili. Griðastað 'Ur. Þar voru jólin eins og þau sjálf, hlý og björt. Þar var hitzt á sumardaginn fyrsta til að gleðj a®t yfir birtu og ljósd. Á þeim déigi teingdi Ella frænka fortið og nútíð. Þar komu saman frænd- fólk og vinir, glöddust og fögn- uðu. Það var arfur úr foreldra- húsum henmar. Skapgerð hennar og hjartalag var í ætt við þenn an dag. Matthias Johannessen. SVAR MITT f 'i EFTIR BILLY GRAHAM ) ÉG fór á fund sálfræðings, og hann hvatti mig til að halda fram hjá eiginmanni mínnm. Síðar skammaði hann mig, af því að ég vildi ekki vera rnanni minum ótrú. Hvað verð- ur um okkur, ef þetta eru ráðin, sem við fánm hjá sál- fræðingum okkar og kennurum? ÉG held, að sálfræðingur yðar þyrfti að hitta geðlækni. Ég þekki marga sálfræðinga og geðlækna, og ég tel þennan mann ekki vera fulltrúa þessara stétta. Ég fæ ekki skilið, hvaða orsakir hafa knúið hann til þess að gefa yður slíkt ráð. En hverjar, sem þær voru, er þetta rangt. Sálfræði og sálsýkisfræði eru ekki „ná- kvæm vísindi", og því geta fulltrúar þeirra sett fram alls konar hugmyndir, sumar góðar, aðrar fjarri öllu lagi. Hið sama má segja um presta. Það er engu líkara en siðleysi sé að ná tökum á öll- um sviðum þjóðlífsins og það svo mjög, að því er lík- ast sem farsótt geisi. Þetta smýgur inn í alla þætti lífs okkair og er nú að brjóta sér leið inn í listir og vís- indi. En enginn skyldi undrast. Biblían segir, að í lok tímanna muni menn verða ofurseldir „ósæmilegu hug- arfari“ og lögmálsbrotin muni magnast. Allt bendir til þess, að menning okkar sé komin að endalokunum og að við séum lent í siðferðilegri ófæru, sem við kom- umst ekki upp úr. Sumir félagsfræðingar, eins og dr. Pitirim Sorokin, telja, að við séum svo fjötruð í hinni siðferðilegu hnignun, að við eigum enga von um lausn. Samt trúi ég því, að við eigum von, meðan umbreyt- andi máttur Krists er að verki í heiminum. Margir trúa því, að endurvakning kristinnar trúar sé einia von heimsinis. Ég er einn þeirra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.