Morgunblaðið - 18.04.1973, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 18.04.1973, Qupperneq 26
26 MORGÚNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. APRlL 1973 Víöfræg bandarísk kvikmynd, bráöskemmtileg og spennandi. Teki.n í litum og Panavision. Leikstjóri: Brian G. Hutton (gerði m. a. „Arnarborgina"). ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. Bönmuð innan 12 ára. hafnarbíó iíml IB444 Spyrjum að leikslokum Sérlega spennandi og viðburða- rík ný ensk-bandarisk kvikmynd í Þitum og panavision, byggð á samnefndri sögu eftir Alistair MacLean, sem komið hefur út í íslemzkri þýöíngu. — Ósvik- in Allistair MacLean-spenna frá byrjun til enda. ANTHONY HOPKINS NATHALIE DELON. — (sienzkur texti — Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 1 9 og 11,15. TÓNABÍÓ Slmi 31182. USTIR & LOSTI („The Music Lovers") Mjög áhrifamikil, vel gerð og leikin kvikmynd, leikstýrð af Ken Russel. Aöalhlutverk: Ric- hard Chamberlain, Glenda Jack- son (lék Elísabetu Englands- drottningu í sjónvarpinu), Max Adrian, Christhopher Gable. Stjórnandi tónlistar: André Previn. Sýnishorn úr nokkrum dóm- um, er myndin hefur hlotið er- lendis: „Sú kvikmynd ársins, sem enginn má láta fara framhjá sér, — æsileg, íburðarmukil, fögur, ástríðusterk og róman- tísk . . . Hin atlotaþyrsta og kynsvelta eíginkona Tchaikovsk- ys í túlkun Glendu Jackson, hlýtur að teljast með áhrifa- mestu leikafrekum, sem unmn hafa verið". (L. S. Cosmopolitan). „kvikmynd, sem einungis verður skilin sem afrek manns, er drukkið hefur sig ölvaðan af áhrifamætti þeirrar tjáningar- listar, er hann hefur fullkom- lega á valdi sínu .... (R. S. Life Magazine). „Þetta er sannast sagt frá- bær kvikmynd. Að mínum dómi er Ken Russel sniMingur. . (R. R. New York Sunday News). Sýnd kl. 5 og 9. Ath., að kvikmyndin er strang- lega bönnuð börnum innan 16 ára. (slenzkur texti. Engin miskunn (The Li-beration of L. B. Jones) ÍSLENZKUR TEXTI. Hörkuspennandi og viðburðarík ný bandarísk kvikmynd í litum. Le;kstjóri William Wyler. Aðal- hfutverk: Lee J. Cobb, Anthony Zerbe, Roscoe Lee Browne, Lola Fa'ana. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Áfram ráðskona Ein þessara frægu brezku gam- anmynda, serr koma öilum í gott skap. ASalhlutverk: Sidney James, Kenneth ViHiams Joan Sims. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍSLENZKUR TEXTI. ,Eín nýjasta og bezta mynd Clint Eastwood:" NRTY #ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ LÝSISTRATA Sýning í kvö'd kl. 20. Aðeins tvær sýningar effir. Ferðin til tungfsins Sýning sumardaginn fyrsta (skírdag) kl. 14 (kl. 2) og kl. 17 (kl. 5). Ferðin til tunglsins Sýning annan páskad. kk. 15. SJÖ STELPUR Sýniing annan páskad. kl. 20. Miðasala kl. 13.15—20. — Sími 11200 Leikför FURÐUVERKIÐ Sýning sumardaginn fyrsta (skírdag) Logalandi kl. 14 (kl. 2) og Borgarnesi kl. 19 (kl. 7). Sýni.ngar laugardag Heliis- sandi kl. 14 (kl. 2) og Ó'afsvík kl, 20 (kl. 8). Æs spennandi og mjög vel gerð, ný, bandarisk kvikmynd í litum og Panavision. — Þessi kvik- mynd var frumsýnd fyriir aðeins rúmu einu ári og er taliim ein allra bezta kvikmynd Cífint Eastwood, enda sýnd viö met- aðsókn víða um lönd á síðast- liðou ári. Bönnuð iinnan 16 ára. Sýnd kL 5, 7 og 9. ^leTkfélag^ SfREYKIAVÍKURlP Pétur og Rúna í kvöid kl. 20.30. Fló á skinni fimmtudag kl. 15, uppselt. Loki þó! eftir Böðvar Guð- mundsson. Frumsýning fimmtud. kl. 20.30. Fló á skinni 2. páskadag kl. 15. Loki þó! 2. sýning 2. páskadag kl. 20.30. Fló á skinni þriðjudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan I Iðnó er opih frá kl. 14 — sími 16620. CEint Eastwood DirtyHarry Æsispennandi og mjög vel gerð, ný, bandarisk kvik- mynd í litum og Panavision. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbœjarbíó frumsýnir hina heimsfrægu kvikmynd með CLINT EASTWOOD: Simi 11544. Lawrence' jiKíin^ She is woman: animal, saint, mistress, lover. 20th Centuty-Fox ptesents a Pandro S. Berman-George Cokor Production ot lawrence DurretTi "JUSTINE" Starring ANOUK AIMEE. DIRK B06AR0E, ROBERT FORSTER, ANNA KARINA, PHILIPPE NOIRET. MICHAEl YORK. ISLENZKUR TEXTI Leikstjóri: George Cukor. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. diary of a rtntatd housewife LAUGARÁS Slmi 3-20-75 DAGBÓK REIDRAR EIGIIOI This wife was driven to find out! Úrvals bandarísk kvkimynd í lit- um með íslenzkum texta. Gerð eftir samnefndri metsölubók Sue Kaufman og hetur hlotlð einróma lof gagnrýnenda. Fram- leiðandi og leikstjóri er Frank Perry. Aðalhlutverk: Carrie Snod- gress og Richard Benjamin og Ftank Langella. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Árgerð ‘72 Volvo 144 de luxe, árgerð ‘72 Saab 99, árgerð '71 Chrysler 180, ángerð ’71 Land-Rover dísilll. BlLASALAN SIMAK 19615 18085 Borgartúni 1 - Reykjavík

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.