Morgunblaðið - 18.04.1973, Page 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. APRlL 1973
Tekst íslandi að sigra?
Leikið við Luxemborg í kvöld
í Evrópukeppni unglingaliða
UNGLINGALANDSLIÐ íslands
i knattspyrnu leikur landsleik
við Luxemburg i kvöld. Leikur-
inn fer fram á Melavellinum og
hefst kl. 19. Leikurinn er liður í
Evrópukeppni ungling'aliða, fyrri
leikur sömu aðila fór fram í Lux
emburg fyrr í vetur, þeim leik
lauk með sigri Luxemburgar,
2-1. Islenzka liðið hefur æft
mjög vel í allan vetur og ieikið
nokkra æfingaleiki, t.d. lék lið-
ið við a-landsliðið fyrir viku síð-
an og sigruðu piltamir 3-2.
fslenzka liðið á mikla möguleika
á sigri í leiknum í kvöld, von-
andi tekst þeim vel og verða
Unglinga-
sundmót ÍR
UNGLINGASUNDMÓT fR verð
ur haldið i Sundhöll Reykjavík-
ur sunnudaginn 29. april kl. 2.30.
Keppt verður í eftirtöldum grein
um:
100 m skriðsundi drengja 14 ára
100 m bringusund stúlkna 14 ára
50 m skriðsund sveina 12 ára
50 m bringusund telpna 12 ára
50 m bringusund drengja 14 ára
50 m skriðsund stúlkna 14 ára
50 m bringusund sveina 12 ára
4x50 m bringusund telpna 12 ára
4x50 m skriðsund sveina 12 ára
4x50 m bringusund stúlkna 14 ára
4x50 m bringusund drengja 14
ára.
Skráning berist til Guðjóns
Emilssonar, simi 16062 fyrir mið
vikudaginn 25. apríl.
LEIÐRETTING
SÚ leiðinlega villa komst inn í
frásögnina um verðlaunaafhend-
inguna í blaki í iþróttablaðinu í
gær, að nafn Hermanns Sig-
tryggssonar stóð í stað Her-
manns Stefánssonar íþróttakenn
ara. Hermann Stefánsson hefur
eins og kunnugt er unnið ómet-
anlegt starf á sviði iþrótta á Ak-
ureyri í áratugi og hóf fyrstur
manna blakkennslu á íslandi
1936 við Menntaskólann á Akur-
eyri. Biðjum við þá nafnana vel-
virðingar á þessum mistökum.
Víðavangshlaup
Hafnarfjarðar
15. VÍÐAVANGSHLAUP Hafnar
íjarðar fer fram sumardaginn
fyrsta, fimmtudaginn 19. apríl og
hefst kl. 15.00. Keppt verður í
fjórum aldursflokkum pilta og
þremur stúlknaflokkum. Keppit
verður um vegleg verðlaun í
hverjum aldursflokki.
Þeir piltar og stúlkur sem
keppa fyrir frjálsíþróttadeildir
innan Hafnarfjarðarfélaganna
vinna til verðlauna, en þau sem
keppa fyrir utanbæjarfélög
keppia sem gestir. Verðlaun verða
til sýnis í verzlun Valdimars
Long. Væntanlegir keppendur
eru beðnir að innrita sig þar.
Innritun hefst mánudaginn 16.
april og stendur til miðvikudags
18. april.
Fundur um
sundmál
IÞRÓTTAKENNARAFÉLAG Is-
lands, í samráði við SSl, gengst
fyrir fundi með íþróttakennur-
um og öðrum áhugamönnum á
Hótel Esju kl. 21, miðvikudag-
inn.25. apríl. Á fundinn mætir
skozki þjálfarinn John Hogg og
flytur hann fyrirlestur um sund
kennslu, sundtækni og þjálfun.
Á eftir fyrirlestrinum fara fram
umræður.
hvattir af mörgum áhorfendum.
Lið íslands verður þannig skip
að: Markvörður Ársæll Sveins-
son, iBV, vamarmenn Janus Guð
laugsson FH, Björn Guðmunds-
son Víkingi, Þorvarður Höskulds-
son KR og Grímur Sæmundsson
Val. Miðsvæðismenn: Gunnar
Örn Kristjánsson Vikingi, Hörð-
ur Jóhannesson 1A, Ottó Guð-
mundsson KR. Framlínumenn:
Ásgeir Sigurvinsson IBV, Guð-
mundur Ingvason Stjömunni og
Stefán Halldórsson Víkingi. Vara
menn: Ólafur Magnússon Val,
Logi Ólafsson FH, Leifur Leifs-
son ÍBV, Karl Þórðarson IA og
Leifur Helgason FH.
Eins og á þessari upprtalningu
sést eru margir piltanná búnir
að skapa sér stór nöfn meðal
íslenzkra knattspymumanna.
Nægir þar að nefna Vestmanna-
eyingana Ásgeir og Ársæl, Hörð
Jóhannesson og Karl Þórðarson
frá Akranesi og Víkingana Stef-
án Halldórsson og Gunnar Örn
Kristjánsson. Gunnar er fyrirliði
liðsins.
Eins og áður sagði tapaði is-
lenzka liðið fyrri leiknum i Evr-
ópukeppninni, en þeir sem sáu
þann leik, segja að tapið hafi
verið mikið slys. Piltarnir þurfa
að vinna leikinn í kvöld 1-0 eða
með tveggja marka mun, ef
Luxemburg tapar en skorar
samt tvö mörk, kemst liðið á-
fram, þar eð mörk skoruð á úti-
velli teljast tvisvar sinnum. Ef
Island sigrar 2-1 standa liðin
Ásgeir Sigurvinsson, ÍBV —
einn binna efnálegu nnglinga-
iandsliðsmanna, sem ieika í
kvöld gegn Luxömburg á Meia-
vellinum.
jöfn að vígi og fer þá fram víta-
spyrnukeppmi þar til úrslit fást.
Úrslit Evrópukeppninnar fara
fram á Ítalíu i sumar og von-
andi tekst íslenzka liðinu að
tryggja sér rétt í úrslitunum.
Getan er fyrir hendi hjá piltun-
um, það hafa þeir margsannað
og sýnt, en það sakar örugglega
ekki að áhorfendur fjölmenni á
völlinn og hvetji piltana til
dáða.
Dómari leiksins í kvöld verður
J.R.P. Gordon frá Skotlandi, og
er hann Islendingum að góðu
kunnur, en hann dæmdi leik iBV
og norska liðsins Viking í Evr-
ópukeppni bikarliða síðastliðið
haust. Gordon vakti þá mikla at-
hygli, ekki aðeins með frábærri
dómgæzlu, heldur einnig með
skemmtilegum tilburðum.
íslandsmót í knatt
spyr^u innanhúss
ÍSLANDSMÓT i knattspyrnu
innanhúss fer fram um páskana
eins og venja er. Mikil þátttaka
er í mótinu að þessu sinnl, en
alls taka 24 lið þátt i karlaflokkn
um og 12 í kvennaflokld. Fyrst
verður leikið í riðlum, og fer
riðlakeppnin fram á skírdag og
laugardaginn 21. apríl, en úrslita
leikirnir fara svo fram á annan
dag páska.
Leikjum hefur verið raðað nið
ur og verða þeir sem hér segir:
FIMMTUDAGUR 19. APRÍL
10.30 A-riðiIl kvenna:
Haukar — UBK.
10.45 B-riðill kvenna:
Þröttur — FH.
11.00 C-riðill kvenna:
ÍA — Víkingur.
11.15 D-riðill kvenna:
iBK — Ármann.
11.30 A-riðilI karla:
UBK — Ármann.
13.30 B-riðiU karla:
IS — Fram.
13.45 C-riðill karla:
Víðir — iBK.
14.10 D-riðill karla:
Stjarnan — Njarðvík.
14.35 E-riðiU karla:
Völsungar — Víkingur.
15.00 F-riðill karla:
Grótta — lA.
15.35 G-riðill karla:
Þróttur N — Reynir.
15.40 H-riðill karla:
Þróttur R — Fylkir.
16.05 A-riðUl kvenna:
UBK — Grindavík.
16.20 B riðiU kvenna:
Liverpool jók forystuna
LEIKIR ensku knattspymunnar
sl. laugardag mótuðust mjög af
hinni hörðu baráttu á toppi og
botni og í þeirri baráttu náði
Liverpool ákaflega þýðingarmikl-
um stigum í Ieik sínum gegn
West Bromwich á Anfield Road.
Liverpool skoraði mark sitt úr
vítaspymu á 13. mínútu. Var
það Kevin Keegan sem hana tók.
Eftir mark þetta lagði Liverpool
aðaláherzluna á að halda marki
sínu hreinu og tókst það án mik-
illa erfiðleika. Liðið hefur nú 55
stig eftir 38 leiki. Bæði liðin, sem
geta ógnað sigri Liverpool í ðeild-
inni, Arsenal og Leeds, töpuðu
stigum á laugardaginn. Arsenal
gerði jafntefli, 1:1, við Totten-
ham á Highbury og hefur einu
stigi minna ean Liverpool og
Leeds gerði jafntefli, 1:1, á úti-
velli við West Ham. Sá leikur
var allsögulegur, þar sem mark-
vörður West Ham, Bobby Fergu-
son, varð fyrir alvarlegum meiðsl
um er hann skallaði saman við
einn af vamarmönnum West
Ham. Allan Clarke var fljótur
að eygja möguleikann sem varð
við slys þetta og skoraði fyrir
Leeds. Ferguson var svo borinn
út af og varamarkvörðurinn kom
inn á. Þegar þetta gerðist voru
aðeins 7 mínútur til leiksloka, en
þær nægðu til þess að Pat Hol-
land gat jafnað fyrir heimaliðið.
Mikil barátta var í leik Arsenal
og Tottenham á Highbuiry, en
gestimir urðu þar fyrri til að
skora. Það var Martin Chivers,
sem sendi boltanm í netið hjá
Arrneal á 59. mínútu. Nokkrum
mínútum síðar náði svo Peter
Storey ' að jafna fyrir Arsenal
með frábæriega góðu skotd af
16 metra færi. Arsenal þarf að
leika þá fjóra leiki sem liðið á
eftir á útiveilii og á eftir að glima
við erfiða andstæðinga (m.a.
Leeds.)
Áhangendui Manchester Unit-
ed-liðsins eru að verða meiri
háttar vandamál. Eftir að liðið
ins, sam því höfðu fylgt til Stoke,
fjölimargir teknir fasitir. Hafa
mörg af 1. deildar liðunum nú
tekið sig saman og kært Manch-
ester United til enska knatt-
spyrn usamban dsiins.
Maður dagsins á laugardaginn
var John Richards, blökkumað-
urinn í liði Úifanna, sem skoraði
þrjú gúlMalieg mörk í leiknum
við Everton. Þeasi leikur þótti
mjög vel leiikinn, sérstaklega af
hálfu Úlfanna, sam sigruðu 4:2.
Norwich er ekki búdið að gefa
upp vondna um að halda sæti
sinu í 1. deildinná og á laugar-
daginn vann liðið sigur eftir að
hafa gert jafinteflí eða tapað í
20 leiíkjuim í röð. Þó að Norwich
sé nú á botminum er staða líðs-
ins enn ekSri orðin vonlaus, þar
sam það hefur niú náð jafinmörg-
um atigum og Crystial Palace og
W.B.A.
í 2. doild er nú orðið nokkuð
öruggt að það verða Bumley og
Queen Park Rangers sem sigra
FH — Stjarnan.
16.35 C-riðill kvenna:
Valur — ÍA.
16.40 D-riðill kvenna:
Víðir — IBK.
17.05 A-riðill karla:
Ármann — iBV.
17.30 B-riðill karla:
Hrönn — IS.
17.55 C-riðill karla:
KR — Víðir.
20.00 D-riðill karla:
Njarðvik — Afturelding.
20.25 E-riðill karla:
Haukar —Völsungur.
20.40 F-riðill karla:
lA — Grindavík.
21.15 G-riðill karla:
Valur -— Þróttur N.
21.40 H-riðiU karla:
Fylkir — FH.
LAUGARDAGUR 21. APRÍL
13.00 A-riðíU kvenna:
Grindavík — Haukar.
13.15 B-riðiU kvenna:
Stjarnan —- Þróttur.
13.30 C-.riðiU kvenna:
Víkingur — Valur.
13.45 D-riðiU kvenna:
Ármann — Víðir.
14.10 A-riðill karla:
iBV — UBK.
14.35 B-riðill karla:
Fram — Hrönn.
15.00 C-riðiU karla:
iBK — KR.
15.25 D-riðiU karla:
Aftuielding — Stjaman.
15.40 E-riðill karla:
Víkingur — Haukar.
16.05 F-riðill karla:
Grindavík — Grótta.
16.30 G-riðill karla:
Reynir — Valur.
16.55 H-riðiU karla:
FH — Þróttur R.
Mánudaginn 23. apríl, annan
páskadag, fara úrslitin fram og
hefjast leikirnir klukkan 13.30,
reiknað er með að þeim verði
lokið um klukkan 17.00.
1. delld
Araenal - Tottenlian
Coventry - Dwerbý
CrystaX Palace - Ip.wlch
teicester — Birminghan
Xiverpool - West Bronwich
Manchester City- Sheffield U
Norwieh - Chelsea
Southampton - Newcastle
Stoke - Manchester Utd,
West Ham - leeds
Wolves - Everton
2. delia
Aston Villa - Brlstol C
BlackpooX - Preston
Brighton - Orlent
CarXiele - Hull
FuXham “ Oxford
Hudderefleld - Burnley
Wottingham F.-Middlestrough
Queen Park R - Luton
Sheffield W. - Cardiff
Sunderland - Fortsmouth
hafði marið jafntefLi, 2:2, á móti eg færast upp í 1 deild. Bæðí li«- Swindon - MÍIIwpYI
l,..'deild Stake, fóru umgir aðdáemdur liðs- itn UJliTKU 2:0 sigra á laugardagdnin.
LiVerpool 2, deild 3. deild
38 23 9 6 67-39 55 Bumley 37 20 13 4 61-34 33 Blackbum - Boumemouth
Arsenal 38 22 9 7 52-34 .?.3 Queen Park Rangera 37 20 12 9 73-37 32 Briatol R - Walsall
Leeds 36 19 11 6 59-36 i 49 Aston Villa 38 17 11 10 46-43 43 Charlton - Wrewhan
Ipswich f 38 16 12 10 51-39 44 Blackpool 39 17 10 12 34-47 44 Chesterfield - Scnthorpe
West Hara 38 16 10 12 61-47 42 Sheffield Wed, 39 17 9 13 58-50 « Grimsby - Tranmere
Wolves 36 16 10 10 57-45 42 Fulhara 38 15 11 12 54-43 41 Oldhara - llalifax
Kewcástle '38 15 12 11 56-45 42 Middesbrough 39 14 13 12 39-41 41 Plymouth - Notts C,
Tottenham 37 14 11 12 49-40 39 Oxford 38 17 6 16 48-39 40 Rotherhara - Southend
Derby 37' 16 7 14 46-51 39 Bristol Bity 39 14 12 13 56-49 40 Shrewsbury - Bolton
Soutbampton 38 10 17 11 38-43 37 Luton 38 15 10 13 43-47 40 Swansea - Port Vale
>íanchester C. 38 13 10 15 51-56 36 Sunderland 3* 14 10 10 32-40 38 Watford - Brentford
Binninj>ham 38 12 11 15 45-50 35 Millwall 38 15 8 13 52-44 3a York - Rochdale
Coventry 38 13 ? 16 38-45 35 Hull City 37 13 11 13 60-33 37 Skitland
StoTce 39 12 xo 17 56-53 34 Nottingham Forest 38 13 11 14 43-46 37 AlrCrisonians - East Fifa
Chelsea 38 10 .14 14 44-49 34 Swíndon 39 9 13 13 44-38 33 Arbroath - Aberfloen
Manchester Utd, 38 11 12 13 42-57 34 Portsmouth 38 11 10 17 39-54 32 Dumbarton - Ayr
Sheffield Utd, 38 12 9 17 42-52 33 Carlisle 38 11* 9 18 47-48 31 Dundeo - Falklrk
Everton 38 12 9 17 39-46 33 Orient 37 10 11 16 42-46 31 Hlbemian - Hotherwell
Leicester 38 9 14 15 37-44 32 Preston 38 10 11 17 33-39 31 Sllmaraock - Hoarts
Crystal Paiace 37 8 12 17 37-47 28 Huddersfield 39 7 16 16 33-52 30 Morton - Fartlclt Thlstla
W, Bromwich 39 9 10 20 33-56 28 Cardiff 36 10 8 18 36-51 23 Eangers - Duníee Etd.
Korwich 38 9 10 19 33-57 28 Brighton 38 8 11 19 43-75 27 St. Johnstona “ Celtlo
1-1
0-2
1-1
O-l
1-0
3- 1
1-0
1-1
2-2
1-1
4- 2
1-0
2-0
2-1
0-1
2-0
0-2
1- 3
2- o
1-0
2-0
0-0
2-1
2-1
2-1
2-1
2-0
1-1
1- 4
1-0
0-2
0-1
2- 2
1-2
VI
1-1
1-1
3-3
0-1
2-1
3-0
2-1
1-3