Morgunblaðið - 18.04.1973, Síða 32

Morgunblaðið - 18.04.1973, Síða 32
ÁNÆGJAN FYLGIR ÚRVALSFERÐUM MIÐVIKUDAGUR 18. APRÍL 1973 FARSEDLAR um aílan heim. ALMENN FERÐAÞJÓUSTA. FERÐAMIÐSTÖÐIN hf Aðalstræti 9 — sími 11255. Tveir sj ómenn biðu bana og sá þriðji slasaðist — er togvír slengdist á þá í vélbátnum Páli Rósinkrans- syni KE 42 í fyrrinótt TVEIR skipverjar á vélbátnum Páli Rósinkranssyni KE 42 biðu bana og sá þriðji slasaðist tais- vert, er togvir slengdist á þá af miklum krafti í fyrrinótt, er bát urinn var að veiðum út af Reykjanesi. Rjaninsókn á slysinu er á frum- stigi, en sjópróí verða haldin í Ke<flavik í dag. Slysið mun hafa orðið með þedm hætti að polli á þilfari bátsins rifnaði upp og togvírinn sliengdist á þrjá sikip- verja. Tveir þeirra munu hafa liátázt samstundis, en sá þriðji handlieggsbrotnaði oig hiaut fljeiri meiðsli. Ðáturinn kom inn til Sand- igerðis um hádegið í gær og var siasaði sikipverjinn fluttur í sjúkralhús í Keflavik. >ar sem ekiki hafði í gaer- kvöidi náðst tii al'lra ættingja sijómannanmia tveggja, sem lét- ust, er eikki unnt að sikýra frá nöfnum þeirra að svo stöddu. Bann við tóbaksauglýsingum í reynd: Vindlingareykingar jukust um 14,9% 1972 Sala á sterku áfengi jókst í lítratali um 4,23% á árinu 1972 miðað við árið 1971 HEILDARSALA Afengis og tó- baksverzlunar rikisins jókst frá árinu 1971 til 1972 um 37,5%, en velta fyrirtækisins var árið 1972 samtals 2.657 miUjónir kr., þar af skilaði verzlunin beint í ríki.ssjóð 2.023 miUjónum króna, greiddi i landsútsvar tæplega 83 milljónir og til Gæzluvistarsjóðs 20 miUjónir króna. Jafnframt greiddi verzlunin tU ýmissa styrktarféiaga rúmlega 18 mUlj- ónir. Samtals gaf þvi verzlunin af sér 2.169 milljónir króna. Nettó hagnaður A.T.V.R. jókst á árinu 1972 um 49,4%. Miðað við krónutölu jókst sala á áfengi frá 1971 til 1972 um 37,7%. Þessi aukning, ef frá er dreginn söiuskattur og tillög til styrktarfélaga er á þessum sama tíma 57%. Neyzluaukmimg miMi þessara ára á áfengi í lítratöiu er hins vegar aðeins 4,23% af sterkum dirykkjum og 10,6 af borðvínum. Tóbakssalan miðað við krónu- tölu jókst á þessum árum um 40,5% og að frádregnum sölu- skatti, styrktargjöidum o. fl. var þessi sama aukning 42%. 1 þessu sambandi má geta þess að fyrra árið voru tóbaksauglýsingar leyfðar, en hið síðara voru þær banmaðar. 1 fjölda reyktra vindl inga varð hins vegar auknimg frá 1971 til 1972 um 14,9%, neyzla á reyktóbaki minnkaði um 3,6%, vindlaneyzla jókst um 19,3% og neftóbaksneyzia minnkaði um 1,1%. Mest seldist að sjálfsögðu af áfengi í Reykjavík eða um 75,4% og tóbaksvörur í Reykjavík voiru 74% miðað við sölu á öllu land- imu. Heildarsala á áfengi fyrstu 3 Framh. á bls. 12 PASKA- BLAÐ í PASKABLAÐI Morgun- biaðsins að þessu sinni er bæði horft um öxl tli ára- tugarins fyrir stríð og Utið fram á við tU aidamótanna. Verður páskablaðið samtals 92 síður að stærð, 32 síðna aðaiblað, ásamt tveimur sér- stökum páskablöðum. Annað þeirra er borið út tU kaup- enda í dag en hinu verður dreift á morgun, fimmtudag. Þorkell máni sló öll met Stórfyrirtæki utan Belgíu sýna nú áhuga á fiskmarkaðinum í Ostende PORKELL máni, togari Bæjar útgerðar Reykjavíkur, seldi í Ostende í Belgíu í gær — sam- tals 165 tonn fyrir 2,8 milljónir belgískra franka eða um 7.032. Þing- lausnir í dag JÞEGAR við höfðum samband við Friðjón Sigurðsson skrif- stofustj óra Alþingis í gær gat hann ekki sagthvenær þinglausn ir yrðu í dag, en hann taldi ltk- legt að þær yrðu ekki fyrr en sáðdegis. Friðjón sagði að 5 mál lægju fyrir efri deild á venjulegum fundartíma í dag og einnig taldi hann líkiegt að neðri ctei-ld iyki ekki sínum málum i nótt. 500 kr. íslenzkar. Meðalverðið er þvi kr. 41,60 á hvert ldló. Þetta er hæsta sala nokkurs tog ara í Ostende. Haliveig Fróða- dóttir seldi í Ostende í sl. viku — 90 tonn fyrir um 4 miUjónir kr. — meðalverð um kr. 45 á hvert kiló. Morgunblaðið hafði í gærkvöldi samband við Þorstein Arnalds framkvæmdastjóra BÚR og sagði hann að fiskurinn hefði líkað mjög vel og kvaðst ánægð ur með söluna. Þorsteinn kvað íslenzka aðiia að sjáifsögðu myndu gæta þess að valda ekki truflunum á markaðinum i Ost- ende, en hins vegar byndu þeir miklar vonir við þennan markað í framtíðinni. Þorsteinn gat þess að Ólafur Egilsson frá sendiráðinu í Brúss el og Stabel junior, sonur ís- lenzka ræðismannsins í Cuxhav- en, hefðu veitt ýmiss kanar að- stoð við iöndunina í Ostende, og kvað Þorsteinn BÚR vera þakk- láta fyrir. Togarinn Þorkell máni hélt til veiða í gærkvöldi frá Ost- ende. í fréttaskeyti til Morgunblaðs- iins í gær segir C. Thorngren, fréttaritari Mbl. í Brússel, að Framhald á bls. 31 Þessa fjóru kátu fíra hitti Ijósmyndari Mbi. við Sundiaug Vesturbæjar kl. 8 í gærmorgun. Þeir eru nemendur í Verzlun- arskóia Islands og voru að dimmittera í gær. Sú athöfn hófst með sundspretti kl. 7 og í náttserkjunum ætiuðu þeir í veizl- ur dagsins. Ljósm. Mbl. Sv. Þorm. Gúanóið í Eyjum: Bræddi fyrir 140 millj. kr. FISKIMJÖLSVERKSMIÐJAN í Vestmanniaeyjum hefur nú lokið vinnslu á þeim 23500 tonnnm af loðnu seim verksmiðjan tók við eftir 1. marz, eða á þeim tíma, sem gosið í Eyjum var hvað mest. Útflutningsverðmæti þess- ara afurða frá Eyjum nema 140 milij. kr. Bræðslu iauk 11. apríl og var brætt stanziaust frá 1. marz að 10 dögum iindanslkildum þegar verksmiðjan varð að nota rafmagnsvélar sínar fyrir bæjar- kerfið, seim varð rafmagnslaust þegar rafstöðin hvarf í hraunið. Að sögn Harallds Gislasonar framkvæmdastjóra Fiskimjöls- verksmiðjunnar á eftir að skipa út 600 tonnum af mjöli og 250 tonnum af lýsi. 47 menm unnu við Fiiskknjölsverksmiiðjuna og er vinna þeirra einstök, því að eklká er vitað áður um fiskvinnsiu í sfflku nábýlt vi@ gjósandi eJd- fjaQl. Starfslið Gúanósins vann einnig jöfnum höndum að björg- unarstarfi í Eyjum og varnn þar miikið verk, enda um einvalalið að ræða. Fékk skot í hægri handlegg — sem tekinn var af við öxl Bæjum, 17. apríl. ÞEIR Hvítanesfeðgar i Ögur- hreppi, Kristján Finnbogason, sem verður 75 ára eftir mánuð, og sonur hans Kristján fóru laugardaginn 14. apríl til að elt- ast við mink á Hvítanestanga. Kristján éldri var með Maðna haglabyssu, sem hann reisti upp við klöpp. Er þeir feðgar ætl- uðu heim diró Kristján eldri að sér byssuma, sem drósit þá með- firiam klöppinni, oig hlijóp skot í hægri handlegg hans. Kristján er þaudvanur byssumaður og skytta góð. Feðgarnir komust heim að Hvítaniesi er þeim hafði borizt hjálp frá Ögri oig Hjölum. Um kvöldið sótti Fagranes Kristján að Hvítanesi og kom læiknir með Skipinu. Kristján hafði þá misst miikið blóð og meðviftumd. Hann var fllluttur í sjúkrahús- ið á ísafirði, þar sem handiegg- urinn var tekinn af við öxl. — Líðan hans er eftir atviikum sæmitleg. — Jens. Lundinn kominn í gosið Vestmannaeyjum i gær- kvöldi frá Sigurgeir. LUNDINN er nú setztúr upp í björgin í Eyjum og er hann heldur fyrr á ferðinrni v en venjuáega. Líklega er það vegna þess að hann igerir sér grein fyrir að framundan er heldur meiri vinna en venju- lega við að róta með mefi og fótum úr lundaholunum í brekkum heimalandsins og úteyjamma. Ekki er mikið komið af lunda ennþá upp í björgin, en honum fer fjöiig- andi eins og venjuleigt er. Jens á Miðhúsum sá hann 13. april, Siggi á Löndum 14. og Óskar á Höfðanum *í gær. Þá þótti lundasérfræðtognum Óskari Sigurðssyni vitaverði öllu óhætt og alit með felldu, svo að hann brá sér tíl meg- inlandsina í fyrsta sinn eftir gos.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.