Morgunblaðið - 29.04.1973, Síða 32
í
FUÓTVIRKARI, MILDARI FYRIR HENDUR YÐAR.
SUNNUDAGUR 29. APRÍL 1973
Sandbylur
í Eyjum
Vestmannaeyjum í gær, frá
Sigurgeiri Jónassyni.
HÉR hefur verið aUhvasst af
norðri og hefur komizt upp í
10 vindstig í rokunum. Hefur
vlndurinn feykt upp fíngerðum
eandi og ösku og er það þessi
sandbylur, sem helzt hrjáir
menn í Eyjum i dag.
Gosið hefur verið mjög Mtið,
nema hvað dáMtið öskugos var
S morgun, og hraunrermslið er
mun hægara en áður. — Mikil
hreyfing er hér í höfninni þessa
dagana, þar sem margir bátar
eru að veiðum hér við Eyjar.
Trollbátar iiggja inni vegna veð-
urs, en netabátamir eru allir
úti. Herjólfur er í höfn og lestar
fuMa gáma og smávöru, en af-
skipaði tómum gámum og nauð
synjum.
Talsvert er af fólki hér, m.a.
af ferðamönnum, bæði biaða-
mönnum og öðrum, sem eru að
skoða sig um. Er nú farið að
veita tvenns konar dvalarskír-
-teini, annars vegar fyrir þá, sem
þurfa að sinna skyldustörfum og
bjarga eignum sínum, og hins
vegar fyrir þá, sem eru að skoða
sig um. Hefur þannig verið dreg
ið úr hömlum á ferðir fólks hing
að frá þvi sem var fyrstu mán-
uðina.
Verð á
bílum
lækkar
VERÐ á nýinnfluttum bif-
reiðum mun iækka vegna
gengishækkunarinnar og mun
sú lækkun koma strax til
framkvæmda. Ingimundur Sig
fússon, forstjóri Heklu h.f.
sagði í viðtali við Mbl. í gær,
að lækkunin yrði u.þ.b. jafn-
mikil og lækkun á verði er-
lends gjaldeyris í islenzkum
krónum, þ.e. milli 5 og 6%.
„Ég hef ekkert nema gott
eitt um það að segja," sagði
Ingimundur, „því að bílar eru
alltof dýrir á Islandi."
Þrjú tonn af Eyjagjalli
til Bandaríkjanna
Gjallið verður steypt í mát-
steina í tilraunaskyni
ÞR.IÚ tonn a.f gjalli frá Heima-
ey eru nú á leið með skipi til
Bandarikjanna að beiðni bygg-
ingafyrirtækis I Rhode Island.
Sem kunnugt er komu hingað til
lands fjórir Bandaríkjamenn —
íslenzki ræðismaðurinn í Boston,
tveir forráðamenn byggingafyrir
tækisins og sérfræðingar þeirra
í gjalli — til að kanna hvort hugs
anlega mætti nota gjallið úr
Fargjöld Fí
lækka í krónum
MORGITNBEAÐIH sneri sér i
gær til flugfélaganna tveggja
og leitaði upplýsinga lun áhrif
gengishækkunarinnar á rekstur
þeirra.
Sveinn Sæmundsson, blaða-
fulltrúi Fluigfélags ísliamds,
sagði, að áhiifisn vaaru mjög
imiargsiliungim, em í fljótu bragði
gæti hamm miefint það, að ertend-
air sikuflidir teeklkuðu, svo og verð
á eWismieytii, vamathkitum og öðru
þvi, seim íkeypt vætri erliendis
frá. Hims vegar mymdu fargjöld,
sem greddd væru í íslienzkum
kirómiuan, læklka, því að við út-
meikmdmig flairgj&Ma IATA-fllugfé-
laga væru fargjöld ákvörðuð i
dolflurum eða puimduom og síðam
umreilkmiuð fyrir aðra gjald-
miðla. Pund og doliarar lækkuðu
nú í verði gagmviairt ísl. kiróm-
ummi og þar með fargjöltíim..
Kristján Guðlaugsson, stjórn-
arformaöuir Loftliedða, saigði að
við gengishækkumina miinmkuðu
tekjurmiair í íslemzkum krónum.
Þiað hiefði þö elkki veiruiegar
breytimgar í för mieð sér, því að
aðaflitefkjur féfliagsimis væru í er-
iendird mymt og stærstur hiuti
útgjalda eimmig. Kristján sagði
útitokað að breyta fargjalda v vrð
inu í suimar, em væmtainiiega yrði
það mál tiekið tiil athugunar 5
haust.
Heimaeyjargosinu sem bygginga
efni.
Frumathuganir fjórmenning-
amna á gjallinu í Heimaey reynd-
ust jákvæðar, en þegar þeir
héldu aftur vestur um haf báðu
þeir um þrjú tonn af gjallinu til
að ftrekari atlhugum gæti fiarið
fram. Stemdur til að stieypa gjall
ið í mátsteina eða bl'ofckir, sem
notaðar eru í byggimgar víða
vestan hatfs, og sjá hverniig
gjalllið reymdst í því fommi.
Um þessar mundir fiytja banda
rískar mátsteinsverksmiðjur á
austiuriströmdimmi gjiafllið aðaililiega
inn frá Grikklandi og Italíu, og
ef Heimaeyjargjallið-reynist svo
vel að af útflutningi verður, kom
um við einkum til með að keppa
við þessi tvö lönd. Samkvæmt
athugunum Bandarík'
amna í Heimaey virða'st tilitölu-
lega Mtil vandkvæði á því að
lesta gjallflutningaskip í Eyjum
30 bílar
úr umferð
Umiferðardeild lögreigfltunnar í
Rey'kjavíik gerði skyndiikönnun
á ástandi bifireiðia í umferðinni
í borginini i fyrtrakvöld og voo u
vfir 40 bifreiöiar fsarðar til skoð-
uniar. Af þeim voru 30 teknar
úr umferð, en eigendium 11 bif -
reiða var veittur flrestiur til að
liáta gera maiuðsymliegar lagfaer-
irngar.
á hagkvæman hátt. Meginat.’ðið
er því að halda fiutningskos'nað
inum vestur um haf niðri, þann-
ig að gjallið verði sem ódýrast
þegar því er skipað á land á aust
urströnd Bandarikjanna, þar sem
mátsteinsverksmiðjurnar eru.
Eftir því sem gjallið er ódýr-
ara þegar því er landað við aust
urströndina aukast likuvnar á
þvi að flytja fullunna rnátstein-
ana lengra inn í landið, þar sem
þeir koma til með að keppa við
steina úr gerviefmum. 1 þessiu
sambandi skiptir mik'u að nýta
flutningsgetu gjallfl rtningsskip-
arna á bakaleiðinni — frá Banda
rikjunum til landsins Þegar er
Ijóst að verði af útflutningi mun
gjallið sem fer ves'Mr urn haf
skipta milljónum tenna, og ein-
sýnt að stór skip mun þurfa til
þessara flutmnga og reglulegar
ferðir milli landanna.
Hraunkælingunni er stöðugt
haldið áfram í Eyjum, em þessi
mynd var tekin í gær þar sem
sjó er stöðugt dælt á hraunið
við innsiglinguna í Vesitmanna
eyjahöfn. Þetta nýja landslag
teygir sig nú til himins á sömu
slóðiim og Mamgi-Krumm var
vanur að leggja lúðulóðirnar
sínair, en það eru þó í'leiri lúðu
mið eftir við Eyjar. (Ljósm.
Mbl.: Kr. Bem.)
í»yrla
í Ægi
ÖNNUR tveggja litlu Bell-þyrl-
anna, sem Landbelgisgæzlan
festi kaup á á síðasta ári, er nú
tilbúin tiil notkunar. Er hún með
einkennisstafina TF-HUG og að
sögn Hafsteins Hafsteinssonar,
talsmanns Landhelgisgæzlunnar,
verður hún Mklega tekin í notik-
un í þessari viku og sett um
borð i varðskipið Ægi, sem bú-
ið er þyrliuskýli. Verður hún not-
uð til að auðvelda skipinu leit-
ina að landihelgisbrjótum.
Birgðir útflutnings-
vara á gamla genginu
tJTFLUXNIN GSFYRIRTÆKI
rnunu fá greiddar á gamla geng-
inu þær vörubirgðir, sem til eru
í landinu nú, eins og venja hefur
verið við gengisbreytingar, að
sögn Ilavíðs Ölafssonar, seðla-
bankastjóra, í viðtali við Mbl. i
gær.
Þegar gengislækkanir hafa
orðið, hefur afleiðing þessa orð-
ið sú, að talsverðir sjóðir, svo-
nefindiir gengisbreyitinigarsjóðdr,
hafa safnazt og hefur þeim ver-
ið varið til að styrkja hag út-
fiutningsatvinnuveganna, en nú
munu enigir sMkir sjóðir koma
ti’l.
Davxð sagði aðspurður, að eng
in ákvörðun hefði verið tekin
um það ennþá, hvort gera ætti
breytingar á hámarki þess gjald
eyris, sem hver ferðamaður fær.
SMkar breytingar hefðu þó oft
verið gerðar vegna gengislæfck-