Morgunblaðið - 06.05.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.05.1973, Blaðsíða 1
48 SÍÐUR (Tvö blöð) 102. tbl. 60. árg. SUNNUDAGUR 6. MAl 1973 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Hvíta húsið bendlað - við innbrotið hjá lækni Ellsbergs Wasiháinglton, Loa Angeles, 5. maá AP. HAFT ér eftir áreiðanlegnm heimildum í Washington, að fyrr- verandi starfsmaður í Hvíta hús- inu, Egil Krogh að nafni, hafi skrifað undir játningu þess efnis, að hann hafi átt þátt í að sjá um innbrotið í skrifstofu læknis Daniels Ellsbergs eftir að hafa átt um það persónulegar sam- ræður við Nixon, forseta. Fylgir það fregn þessari, að tilraun hafi verið gerð til þess af hálfu Hvíta hússins, að koma í veg fyrir játninguna, en hún hafi verið send eftir tveimur mismun- andi leiðum til dómarans, sem KÆRA FRAKKA TIL HAAG Canberra, 5. mai NTB. ÁSTRALlA og Nýja-Sjáland hyggjast í sameiniingu kæra fyrirhugaðar kjarnorku- sprengjutilraunir Frakka á Kyrrahafi til Alþjóðadómstóls ins í Haag í næstu viku. Skýrði blaðdð Mominig Herald í Sidney frá þessu í xnorgun. Blaðið skýrir svo frá, að stjómir beggja landamna séu ekki mjög bjamtsýnar á mögu- leikana á því að stöðva kjarn- orkutilraunirnar með tilstiHi Allþjóðadómstölsins. Ef allt annað bregzt, hafi stjómir landanna i hyggju að senda Skip inn á kjamorkutilrauna- svæðið. Ósköp er það nú fallegt og mjúkar krulhirnar. (Ljósm. Mbl.: Sv. Þorm.) W atergate-málið: Nixon bannar starfsfólki sínu að gefa upplýsingar hefnr yfirumsjón með rétfar- höldunum út af Pentagonskjöl- nmim, en þau fara fram í Los Angeles. Eklki er upplýst hvað fram kom í viðræðuim Kroghs við for- setann. Krogh þessii, serni gengur gjarnan undir mafninu ,,Bud“, var aðlstoða nma ður John D. Ehrllich'manna, ráðunautar Nix- ons í innanríkisimálum. I>á hefur verið upplýst af háitfu dóms'tólsins í Los Aragel'es, að Howard Hunt, sem daemdur hef- ur verið fyrir þáCtitöku sána í Watergate njósinamiálinu, hafi slkýrt svo frá, að hann hatfi tekdð þátt í iinnbrotinu í skrifetofu Eiliesbergs eftdr að hafa fengið um það fyrinslkipun frá Egil Krogh. Hafi Krogh afhent Gor- don Liddy — sem einrnig hefur verið dæmdur fyrir þátititöku í Waitergate-m'álinu — pendnga til að standa straum af útgjöldum. Hunt upplýsti, að CIA, banda- rísika leyndlþjónustan, hefði út- vegað myndavéi, dulbúndnga og fölisik Skiliríki fyrir þá, sem innbrotið frömdu. Til þess voru, að söign Hunts, ráðin'r tveir kúb- anskir menn og þeim til aðstoð- ar fyrrverandi starfsmaður CIA, Bemard Barker. Allir þrír voru hiandtekndr í Watergalte. Inmibrotið í skrifetofu læknis- ins var framið 3. septemiber 1971 en þar segir Hunt, að ekkert hafi fund'zt um El'isberg. Hafi þá vt-rið rætt um að brjótazt inn á beimdli læknisins en hætt við það. Héraðsdómarinn, Matt Byrne, skýrði frá þessu og því með, að vitnistourður Hunts yrði atfhent- ur lögfræðlnigium Ell'sbengs o* Russos. Þeir hafa tilkynint, að þeir muni ekki taka frelkari þátt á málarekstriin'um í Los Angeies fyrr en Watergatemálið og af- skdpti Hvita hússins þar af hafi vcrið upplýst. Dean afhendir dómara lykil að hólfi með skjölum um málið Washington, 5. maí. — AP RICHARD Nixon, Banda- ríkjaforseti, hefur skipað svo fyrir að núverandi og fyrr- verandi starfsmenn Hvíta hússins skuli ekki upplýsa eitt eða neitt um það, hvort þeir hafi átt samræður við forsetann um Watergate- málið — né láta neitt uppi um samræður starfsmanna í milli um samtöl við forsetann eða forsetabréf þar að lút- andi. Fréttamönnium var í gær- kvedidii sikýrt frá þe&sari ráð- stöfun fonsetans tdi þess að not- færa sér forréttindii fram- kvæmdavaidsiins („exeeutive priivillege") sem bandarísk lög kveða á um. Samkvæmt þeim mega ofamigredndir aðdlar hvorki gefa adrikitsilögreglunnd, Ervin nefndinnd (nefnd ölidungadeildar- ámmar, sem ramnsakar Water- gate-málið) né dómstóluim nein- ar upplýsingar. Með forseta- bréfum er áitit við öld skrifuð plögg, sem forsetinn eða starfe- menn Hvita hússiinis hafa feng- ið eða látiið frá sér fana vat'ð- andi þetta mád. Ervin öldunigadeiddarþingmað- ur hefur siagt það edtt um þessa ákvörðuin forsetams, að hann hafi ekkert við yfiriýsdnigu hans að athuga; hins vegar muni nefnd hans setja sér eiigim reglur varð- andi rannsóknina. Þá hefur verið uipplýsit, að John W. Dean, lögfræðidegur ráðunautur Nixons, sem rekinn var úr starfi sd. mániudag, hafi í gær afherut dómaramum, John J. Siriea, lykil að bankahólfi, sem íögfræðingur harns segir að geymi skjöl úr skrifstofu Hert á kröfum um herskipa- vernd brezkra togara London, 5. mai. — AP í DAG var lagt harðar en nokkru sinni fyrr að brezku stjórninni að senda herskip á íslandsmið til þess að vernda brezka togara. Eftir að fréttir bárust um, að viðræðumar í Reykjavik hefðu ekki borið árangur, gerðu togaraskipst jórar í Hulil þegar kröfur tií her- skipaverndar. Sagöi fram- kvæmdastjóri félaigs yfir- manna á togurunum I Hudd, Tom Neilsen, í viðtald við fréttamenn í dag, að ekki væri um neitt annað að ræða: „Við getum ekki krafizt þess af skipsitjórum og áhöfmum togaramna okkar, að þeir látí lengiur viðganigast þá áreitni, sem þeir hatfa orðið að um- bera síðustu átita mánuði," sagði NeiSsen. Sýnilegur ótti er nú rikj- andi um, að Islendingar muni láta til skarar skríða og gera allt, sem þeir geta tid þess að taka brezkan togara innan 50 Framhald á bls. 31 hams í Hvíta húsfinu. Hatfi Dean látíð þau í hólfið, þegar hann lét af starfi atf ótta við að þau yrðu eyðilögð. Dean lýsti því yflir þegar honum var vikið úr starfi, að hann ætlaði sér ekki að verða blóraiböggull í Water- gatemáddnu. Hann hefur lagt það í ákvörðunarvadd Siriea dómara hvað vlð ofangreind skjöd verður gert, en þau eru siamitadis um 50 blaðsdður og vai-ða Watergatemáliið. er 48 síður — 2 blöð. Af efni blaðanna má nefna: Fréttír 1-2-31-32 Úr verinu — eftir Einar Sigurðsson Hiuigvekja Bridgeþáttur Bílaþáttur Skákþáttur Bókmenntlr — listir Ný ag gömul ldsta- verk í Þingholti Reykj avíkurbréf A sumardegi — Huigimienigi Ég stoal biðja fyrir köttunum þínum Guðrún Á. 3 4 4 10 10 12 14 16-17 17 BLAÐ II. Sverrir Haraldsson, listmálari heim- sóttur Mick Jagger Um lífið i sjónum — Rannsókndr á íslandi Ai'ftakar ísilenzkrar he'imid.isframdieiðslu Liv Uhlmanin Tækni skal nota í þágu hins góðá 20 10 12 14 _

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.