Morgunblaðið - 06.05.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.05.1973, Blaðsíða 6
6 MORGUNKLAÐIÐ, SUNNUDAGUR, 6. MAl 1073 KÓPAVOGSAPÖTEK Opið öH kvöld til kl. 7, netna taugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. VANTAR STÓRT OG GOTT HER- BERGI og bað, sem fyrst.— fyrirframgr. mögtrleg. Sfmi 26397 eftir kl. 6 á kvöldin og 8—2 iaugard. og sunnud. KEFLAVÍK HARSKERASVEINN óska eftir lítM'H íbúð eða her- bergi 1 Keflavík. Uppl. í síma 2067 eftir kl. 7 á kvöldin. óskast — góð laun. Tilboð sendist til blaðsins fyrir 10. maí, merkit Hár '73 — 43. IBÚÐ ÓSKAST Tækmifræðingur óskar efti>r íbúð sem fyrst. UppJ. í síma 85337. FÓSTRA óskast við LeikskÓfa Hvera- gerðis í sumar. Uppl. i síma 83442 eða hjá Jytte Michel- sen, 99-4179. SUMARBÚSTAÐUR Óskum að kaupa lítinn sum- arbústað sem hægt er að flytja. Nánari upplýsingar 1 síma 83764 eftir kl. 17. VINNUSKÚR óskast keyptur. Uppl. 1 sfma 41382 og 36426. ANTIK Nýkomið rokkokko - sóf asett, svefnherbergissett, renesans og chesterfield stólar, hljöm- plötur, kommóður og fleira. Verzlunin Stokkur Vesturg. 3. LÍTIL (BÚÐ eða herbergi óskast fil leigu næsta vetur (’73—’74). Upp- lýsiingar I síma 40834 nniWi kl. 1—3 á dagirwv. ÓSKA EFTIR SÖLUSTARFI sem fyrst. Hef góða reynslu. Fleira gæti komið til greina. Uppl. I síma 12465 og 10900. MeðmæB, ef óskað er. SUNBEAM 1500 Til söfu vel með fariimn Sun- beam, árg. 1970. Uppi. 1 sírha 26274. AÆTLUNARTÖFLUR ÁætkKiartöflur, sem henta titlum og stórum fyrirtækjum og verklegum framkvæmdum. Uppl. 1 slma 40512. TIL LEIGU Skrifstofa — læknastofa, 4 herb., sérinngangur. Tæpl. 100 fm nálægt Miðbænum. Sími 12310 frá kl. 8—10. AFGREIÐSLUSTÚLKA Þjórmstufyrirtæki óskar að ráða stúlku tH afgreiðslu- starfa. Góð lau-n. FÖNN, Langholtsvegi 113, sími 82220. HJÓLHÝSI Einstakt tækifæri að eignast fyrsta flokks hjólhýsi. Uppl. 1 srma 41737 f dag og næstu kvöld etfir kl. 20.00. HRAÐBATUR til sötu. Norskur plastbátur 13 fet með 28 ha Johnson utamborðsmótor. Bátur og vél í mjög góðu lagi. Vagn fylgir. Verð 110.000 kr. Uppl. 1 síma 42837 og 83617. ÓDÝR OG GÓÐ ÞJÓNUSTA Húseigendur. ökum hús- dýraáburði á lóðir og 1 mat- jurtagarða. — Sími 17472. ÍBÚÐ TIL LEIGU f Hraunbæ 2ja herb. íbúð með herb. í kjaflara. Leigist mnRCFRLDIIR mÖCULEIKfl VÐRR frá 15/6 í ei'tt ár I senn. THboð sendist Mtol. fyrir 9. maí, merkt Fynrframgreiðsla 8244. íbúð til leigu Góð 4ra herb. íbúð til leigu í fjölbýlishúsi í austur- bænum. íbúðin er í mjög góðu standi og leigist frá 15. júní nk. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 8. maí nk., merkt: „Góð umgengni — 8243.“ Barnaskórnir margeftirspurðu frá „Araútó“, Portúgal, komnir, sex gerðir af uppreimuðum bamaskóm. Skóglugginn Hverfisgötu 82, sími 11788. | DACBÓK... 1 dag er sunnudagurinn 6. maá, 2 s.e. páska. 126. dagur árs- ins. Eftir lifa 239 dagar. Árdegisflæði í Reykjavik er kL 08.41. Hairn biður tii Guðs, og Guð miskunnar honum, ketur hann líta auglit sitt með fögnuði. (Job. 33.26). Almennar upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu i Reykja vik eru gefnar i símsvara 18888. Lælcningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugaveg 42. Sími 25641. ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reyxjavikur á mánudögum kl. 17—18. NáttúrugTipasafnið Hverf isgötu 116, Opið þriöjudaga, fiimntudaga, laugardaga og sunmudaga kl. 13.30—16.00. LJstasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum frá kl. 13.30 tíl 16. ÁsgTímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fiinmtudaga frá kl. 1,30—4. Aogangur ókeypis. kirkju, imgfrú Sólveig Svavars dóttir, iðn verkako na og Einar Jens Hilmarsson, vélskólanemi. Heknili þeirra verður að Austur vegi 49, Seyðisfirði. Ljósm: Norðurmynd Ásgrímur Ágústsson. Reykvíkingafélagið heldur skemmti- og spilakvöld að Hótel Borg fimmtudaginn 10. þ. m. Kvennadeild Karlakórs Reykja- víkur 1 dag, sunnudag, ld. 1-5 e.h. heldur kvennadeild Karlakórs Reykjavíkur kökubasar og ílóa- markað að Freyjugötu 14. — Á- góðinn rennur tll starfsemi karla kórsins. Neskirkja Bamasamkoma kJ. 10.30. Séra Jóhann S. Hlíðar. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Frank M. HaHdórs- son. Þann 22. apríl voru gefin saiman í hjónaband í AJcureyrar kirkju, ungfrú Anna Margrót Ámadóttir og Jóhann Kristján Einarsson Stýrimainnaskóla- nemi. Heimili þeirra verður að Sólheimum 10 Reykjavík. Ljósm. Norðurmynd. GANGIÐ ÚTI í GÓÐA VEÐRINU IllllUUIIllllitllllHllllllllliniulllllliilllllllllliliiillli«iiiHliiiiliiiiiiiiiiMUU)iiiiMllllllliainiffilllllUMlllllimniii»ii«iiiiiiHiuHuiMmmminiiiiimmnffm»inBniHm SÁNÆST BEZTI... i;ij!;;iiiiiiiiiiiM ...........biiiiimiiiii Apótekarinn í Utla þorpinu hafði tekið eftir því, að á morgun- göngu sirmi hafði hann hitt sama umga manninn marga morgna í röð. Einn morguninn stanzaði han og sagði: — Góðan dag, ég er apótekari þorpsins. — Góðan dag, svaraði ungi maðuiriim, ég er ungi maðurinn í bænum. Verzlun til leigu Nýlendu- kjöt- og mjólkurvöruverzlun í fullum gangi á góðum stað í bænum til leigu strax. Tilboð merkt: ,,41“ sendist blaðinu fyrir 10. maí. Fró iélogi einstæðro ioreldro Foreldrar, sem vilja notfæra sér veik- indaþjónustu, sem félagið er að skipu- leggja og komast í samband við konur, sem taka að sér að sitja hjá veikum börnum, meðan foreldri vinnur, snúi sér til skrifstofu FEF í Traðarkots sundi 6 á mánudögum kl. 5-9 og á fimmtudögum kl. 10-2. Þann 24. marz s.l. voru gef- im saman í hjónaband í Kefla- víkurkirkj u af séra Bimi Jóns- syni, ungfrú Jóna Kristin Ein- arsdóttir, Smáratúni 5, Keflavik og Helgi VaJur Grimsson, Ær- lækjarsell, Axarfirði. Heimill þeirra verður að HafraíeHs- tungu, Axarfirði. Ljósmyndast. Suðurnesja Ó.G. Þann 3.3. voru gefin saman í hjónaband í Iiáteigskirkju af séra Arngrimi Jónssyni ungfrú Hafdís Ingvarsdóttir og Hilmar Bjömsson. Heimili þeirra verð- ur að Þverbrekku 14, Kóp. Studio Guðmundar Garöastr. 2. Þann 21. april voru gefin sam an í hjónaband i Akureyrar- kirkju ungfrú Hólmdis Karls- dóttir, afgreiðslustúlka og Sig- urvin Karl Kristinssan, iðn- verkamaður. Heimili þeirra verð ur að Ásvegi 16, Akureyri. Ljósm. Norðurmynd. Akureyri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.