Morgunblaðið - 06.05.1973, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MAÍ 1973
Eliszabet Ferrars:
Samíeríia i dauílsnri
— Já, mjólkurflöskunni, sagði
Rakel um leið og hún elti hann
inn í setustofuna og settist á
stólbrík, þannig að auðséð var,
að hún ætlaði ekki að doka
þarna lengi við. — Ég held ekki
að hún hafi neina þýðingu. Og
áður en hann gæti sagt henni af
hugmynd sinni sem hann hafði
íengið varðandi mjólkurflösk-
una, sagði hún honum frá sinni
hugmynd um arineldinn hjá
Margot — að enginn eldur hefði
verið kveiktur i herbergi Mar-
got og enginn reykur komið úr
reykháfnum allan eftirmiðdag-
inn. Og það er ég alveg viss um
— að eldurinn hefur verið
kveiktur miklu seinna um dag-
inn, eftir að svo dimmt var orð-
i, að útilokað var að sjá reyk-
inn og dregið hafði verið fyrir
gluggana, svo að enginn gat séð
neinn bjarma að innan.
Paul stóð gleitt fyrir framan
arininn. Hann vsir ókyrr og lang
aði til að segja henni frá sinni
eigin hugmynd, en hlUstaði samt
á hana með athygli og þegar
hún þagnaði, kinkaði hann
ákaft kolli og sagði: — Já, já,
það stendur allt heima — það
var einmitt þetta, sem ég ætlaði
að fara að segja. Það sem
gerzt hefur þarna í húsinu, gerð
ist áreiðanlega miklu seinna en
við höfum haldið, vegna þess að
þarna var enginn eldur — og
það var skarplega athugað af
þór — við verðum að segja
Creed frá þvi — lika vegna
mjólkurllöskunnar, sem við héld
um að hefði verið tekin, eftir að
þú varst þama og áður en ég
kom. Raunverulega hefur hún
aldrei verið tekin. Henni var
bara stolið, það er allt og sumt.
Og ég held, að Applinkrakkarn
ir hafi stolið henni. Bernice
sama sem sagði mér það fyrir
skörnmu. Hún sagði mér bein-
Mnis, að tvö þau litlu hefðu tek
ið eitthvað, sem ungfrú Dalziel
átti og fyrir það hótaði hún
þeim öllu iUu og sagðist ekki
ætla að hlífa þeim við vandræð
um, ef slákt kæmi fyrir aftur.
Og þetta þýðir, að hún hefur
reynt eftir föngum að bjarga
þeim frá skömminni i þetta
skipti, og ég held nú, að hún
hafi sett flöskuna við dymar
hjá Brian. Þessi krakki er nú
ekki sérlega greindur, en það lít
ið er, þá er það undirferli og
klókindi, og ég held, að hafi
hún séð, að þau litlu ætluðu að
fleygja flöskunni i matjurtagarð-
inn, þá hafi hún óttazt, að það
mundi beina gruninum að þeim,
en hins vegar gæfi flaska á dyra
þröskuldinum engar bending-
ar.
Hann þagnaði, brosti ákafur
og hirifinn í senn á svipinn af
þessajri tilgátu sinni, en ókyrrð-
ist þó, er hann sá enga hrifn-
ingu á Rakel. Á henni var að-
eins að sjá efa og svo þreytu-
hrukkur, sem oft eru óþarflega
áberandi hjá konum á hennar
aldri.
— Skilurðu þetta ekki?
spurði hann. — Það er óhugs-
andi, að Brian hafi farið að
taka þessa mjólk handa sjálfum
sér — ég er viss um, að það kem
ur engum í hug. Og þetta er
sennileg skýring á þvi hvers
vegna flaskan finnst við dym-
ar hjá honum.
— Jtá, ég skii það, sagði hún.
— Bngum dytti í hug, að hann
færi að stela mjólkinni. Eldíi
mjólkinni! En hvað ætlarðu að
í þýáingu
Póls Skúlasonar.
gera í framhaldi af þessari hug-
mynd þinni?
— Auðvitað ætla ég að segja
Creed frá henni, sagði Paul. —
Eða kannski væa'i betra, að þú
segðir honum frá henni. Þú gæt
ir hringt til hans og sagt hon-
um frá eldinum í leiðinni. En
við skulurn nú samt borða fyrst.
Og svo, meðan þú ert að síma,
held ég — held ég, að ég
skreppi tii Applinfólksins. Mér
gæti gengið betur en lögregl-
unni að fá Bemice til að segja
mér alla söguna. Og svo gæti ég
um leið litið inn til Brians og
athugað hvað honum finnst um
þetta.
Hann hafði haldið, að þetta
mundi falla henni vel í geð.
Hann gat ekki skilið í öðru, en
henni mundi falla það vel, að
hann gengi í lið með Brian. En
Rakei leit bara órólega á hann,
svo að honum fannst sem væri
hún að gráti komin, og gekk síð
an út. Paul velti þvi fyrir sér,
hvað hefði komið fyrir hana,
meðan hún stóð við í húsinu.
Hjúkrunarkonur
Fundur verður haldinn á Hótel Esju 7. maí 1973
kl. 20:30.
Geðhjúkrunarnám í Skotlandi.
Upplýsingar um námsstyrki.
Fj áröflunardagur.
Stjórn Reykjavíkurdeildar
Hjúkrunarfélags íslands.
Orðsending til kvennu
írd leitarstöð B
Athygli skal vakin á því, að konur á aldrinum 25—
70 ára og fengið hafa bréf undanfarna mánuði um
að koma í skoðun ,geta komizt að fljótlega og sama
gildir um þær, sem af einhverjum ástæðum hafa
ekki fengið bréf. Dragið ekki að panta tíma í síma
21625 fyrir hádegi.
KRABBAMEINSFÉLAG ISLANDS,
Suðurgötu 22.
velvakandi
^5
Velvak^ndi svarar í sima
10100 frá mánudegi til
föstudags kl. 14—15.
£ Einhliða landhelgis-
fréttir í Bretlandi
Og hér skrifar Ingadís Har-
aldsdóttir frá Hereford í Here-
fordsskiri, Englandi:
„Kæri Velvakandi.
Já, það er gaman í Englandi
núna. Við, þ.e.a.s. Island og ís-
liendingar, erum bara alltaf i
fréttum, bæði vegna Vest-
marmaeyja og þorskins. Okkur
hefur meira að segja tekizt, að
komast á framsáðu „The Daiiy
Miiror“, en þeir spara vana-
lega sitt pláss fyrir forsíðu-
fréttir eins og „Tom Jones
kaupir nýja skó“! og eitthvað
ámóta mikilvægt!
Því miður, þrátt fyrir forsíð
urnar, þá virðist mér fregnim-
ar að heiman og þá sérstaklega
um fiskinn helv . . . einhliða. —
Eru engir enskir fréttamenn
staddir á íslandi til að segja
frá atburðunum? Ef þeir eru
þama, hvað eru þeir þá að
gaufa?
Fréttirnar, sem við fáum hér
í Bretaveldi eru eitthvað á þá
leið, að Islendingar skjóti bæði
alvöru- og falsskotum, skeri á
net og almennt talað hagi sér
sem verstu bandittar. Það er
alltaf eitt, sem týnist í þessum
fréttafliutningi hiinna hámennt-
uðu fréttamanna, það er or-
sök skotanna. Við heyrum álíka
fréttir i útvarpinu, en Mike
Magnússyni tekst alltaf að
skjóta irm i, „ja, Islendingar
segja, að togararnir hafi,“ o.s.
frv. Svo koma æsispennandi
samtöl við álíka maddonnur og
Jónínu hans Jóns, sem býr i
Hull og náttúrlega vill hún fá
flota hennar hátignar til vemd
ar Jóni, eins og áður var.
Fréttaflutningi lýkur svo oftast
með viðtali við formann togara
eigenda, eða einhvem ámóta
háttsettan fisk, og er hann þá
svo öskureiður og æstur, að
hann æpir bara á flotann!! —-
0 Kynna þarf málstaðinn
betur
Hvernig væri, að kynna mál-
stað okkar Islendinga örlítið
betur, t.d. halda blaðamanna-
fund hjá sendiherranum í Lon-
don, og bjóða „Englandspress-
unni“, — eða er það engin
„diplomatia"?
Ég legg mig alla fram við að
koma málstað okkar á fram-
færi, skrifa í blöð (ekkert hef-
ur birzt ennþá) og röfla við
sem flesta, en það eru hara all
ir, sem ég hitti, sammála mér
után Indverji nokkur, en mér
varð ekki skotaskuld úr að
kristna hann. Þvi miður hef ég
hvorki komizt í tæri við lafð-
ina né lávarðinn (Tweedsmuir
og Home), og svo eru það nátt
úrlega blaðamennirnir.
Með fyrirfram þakkiæti,
Ykkar
Ingadís Ilaraldsdóttir.“
0 Prúðbúnir styrkþegar
og verkamenn
„Kæri Velvakandi!
Það var ánægjuXegt og lær-
dómsrikt að sjá 1. maí gönguna
í sjónvarpiniu. Ánœgjufegt að
sjá þessar gömlu kempur, sem
glaðzt gátu yfir unnum sigri,
og lærdómisiríikt að sjá árang-
urinn af því, þegar hjólið er
búið að snúasit meira en í
hrtimg. Þar giat að Mrta menn,
sem unnið höfðu hörðum hönd-
um, og samt þurft að neiita sér
um marga sjálfsagða hlutí eins
og mennitnm, sem þedr margir
hverjir áttu skdlið. Hinis vegar
voru svo hinir, sem þessir
verkamenn og margir aðrir
höfðu lagt alllit upp i hendurnar
á, svo að þeir þyrftu ekki að
þræla. Þessir menn gianga prúð
búniir og Xmarreiistir. Þeir geta
það Mka, þvl að þestsir sem
unnu, létu þá hafa styriði tíl
niárns og þeir fóru út í lönd og
hvað lærðu þedr þar? Jú, jú,
þeir komu að visu próflausir
heiim, en þeir höfðu Itert
kommúnísk fræði og meira
að segja trúðu á þau. Hvað
sitendur i þessum ágætu fræð-
um? Þar stendur meðai ann-
ars, að maðurinn eigi að vera
réttXauis gagnvart stjómarvöLd-
um.
0 Málfrelsi skammtað í
sæluríkinu
Þar er engiinn verkfalilsréttiur
og þar er ekká bam skammtaö
frelsi og brauð, eins og stend-
ur í kvæðinu, heldur alílit og sér
staklega málfrelisi. Við l>rotí á
því dugiar ekkert mlinna en
fangabúðaviisit eða geðveikra-
hæh. Islenzkir verkamenn, þið
eigið ekM að færa kammúniisit-
um vöOldin, þvi að þeir trúa þvi,
að eniginn eigi að vera frjáls
gerða siinina. Þið eiigið heldur
að viinma með auðvaldinu, þvi
að hjá þvi fáið þið rétt ykk-
ar og með því er ved hægt að
vinna og það virðir hvers
manms rétt og frjálsræði. Eng-
ir verkamenn i heiminum' i dag
eru verr settir en verkamenn i
kommúin istar í k ju m. Hvað
miamgiir verkamenn hafa ekki
reyint að flýja þaðain, þó að þeir
ætitu yfir sér landaimæraverð-
ina, sem hafa þá atvinnu að
skjóta á hvem þann sem reyn-
ir að flýja? Hvað er þetta vesal
ings fólk í Suður-Víetnam og
K'aimfoódíu, sem berst til síðasta
manns til þess að fá ekM yfir
sig kommúnistastjómina að
gera? Það er að sýma heimdn-
um i dag, að það verður að út-
rýna kommúniismaimum t.il þess
að MfvænJegt verði í veröldinni.
Húsmóðir."
Sn ur
frá
Pí K 'S
LONDRE5
NEW-YOBS
verður til viðtals í verzluninni á morgun, mánu-
daginn 7. maí.
SN YRTIVÖRUBÚÐIN,
Völvufelli 15. — Sími 71644.
Halló!
Halló
Rýmingarsala
KVENKJÓLAR í úrvali frá 500 kr. - KVENSÍÐBUXUR
400 kr. - TOPPAR 500 kr. - KVENGAMMOSlU-
BUXUR 500 kr. KVENPEYSUR í úrval 500 kr. -
Stutt og síð PILS — GARDlNUEFNI alls konar og
margt fleira.
LILLA H/F.,
Víðimel 64
Sími15146
Bílastæði