Morgunblaðið - 06.05.1973, Blaðsíða 22
iAf ;■ ;'n inunnK , i^-a .'jji.rv
22
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MAl 1973
HALLDÓR ÞÖRARINSSON
- MINNING
F. 16. ágúst 1927
D. 29. apríl 1973
MÁNUDAGSMORGUNINN 30.
april komu nemiemdiur umigliniga-
déilda Langholtsskólams í fyrstu
kennsliustumd dagsins kl. 8 að
morgni eins og venjulega. Að
þessiu sinni fóru þeir þó ekki í
kennslustofur, heldur var þeim
sagt að siafmast samam í sam-
komusal skótans. Þar var þeim
fkrtt sú sorgarfregm, að einn af
kennurum skójans, Halldór Þór-
arinsson, vaeri létinn.
SíðastliðSmm föstudag hafði
Halldór gegnt kemnslustarfi sínu
af sömu prýði og hans var vandi
ám þess að kenna sér nokkurs
me'ns. Enigan þeirra, serh ineð
homum störfuðu, hvorki nem-
endur eða kennarn, óraði þá fyr-
ir, að leiðir væru að skiljast og
að þessir yrðu síðustu samfuind-
irnir við hann. Á laugardiag
kenndi Halldór ekki heldur neims
sjúkle'ka. Hann hugði þá gott til
sumarstarfs hjá Vinnuskóla
Reykjavíkur, þar sem hamn
stjórnaði flokki ungliinga við
gróðursetningu trjáplantma í
Heiðmörk mörg undanfarin sum-
ur. Á sunnudiagsnóttina veiktist
HalJdór skyndiiega og varð
bráðkvaddur að heimili símu. Svo
svipleiga igetur diauðamn boríð
að höndum, svo fyrirvaralauist
getur hann sótt okkur heim.
Það uniga fólk, sem fékk þessa
sorgarfregn við komu þess í
skólann sl. mánudagsmorigun,
var skyndilega lostið af niávist
dauðams. Hugarheimi æskunmar
er fátt fjarliægara en dauð'nin,
sýn hennar beinist frarn á leið
til ókominna daga, til framtíðar-
inrnar og lífsins. Dauðinm virðist
svo fjariægur og órau.roverutag-
ur, svo óralamgt í burtu, að hamn
er utan við sjóndeildarhring. Því
harkalegri er koma hans, þeigar
hann óvænt hrífuír burtu eim-
hvern þann, sem gekk að starfi
með æskuifólki, gladdist m;eð
þeim, sem vel famaðist, rétti
t
Þökkum innilega aiuðsýnda
saimúð við andliát og jarðar-
för konu miwroar og móður
okkar,
Ragnhildar Jónsdóttur.
Júlíus Pálsson,
börn og tengdabörn.
hjálparhönd þeim, sem þess
þurftu. Og mú, svo skymdilegia,
er þessa kennara ekki lengur
von i skólamn, í kenns 1 u.stund' na
til umsjónarbekkjarins hans og
anmiarra memienda, sem hann
kennd'. Halldór hafði um órabil
verið stærðfræði'kennari við
unglingadeildir skólans og flest-
ir nemendur þar höfð-u því haft
hann sem kemnara. Það er á eng-
an hallað, þótt hér sé frá því
sagt, að nemiendur mátu Halldór
e'nn bezta og traustasta kennara
skólans, báru virðingu fyrir hon-
um og hjá homum famnst þeim
igott að leita athvarfs. Hið skyndd
legia fráfall hans var þeim öll-
um og skólanum sem stofnun
mikið áfail og missir. Á þessari
morgunstiund m'nntust nemienid-
ur Halldórs roeð virðingu, þökk
og djúpum sökmiuiði.
Fumdum okkar Halldórs Þór-
arinssonar bar fyrst saman
haustið 1951, en þá um veturinn
vorum við samkennarar á Hellis-
sandi ó Snæfellsniesi. Hanm var
þá umigur maður, aðeins 24 ára
gamiall og hafði nýlíokið kennara-
prófi. Þessi ungi og efnilegi mað-
ur, sem þarna hlaiut sina fyrstu
kemnarareynslu, sýndi strax,
hvað í honum bjó. Hann haföi til
að bera þá lipurð, festu og kapp-
semi, er til þurfti, auk þess
óskýranlega þáttar skapgerðar
Móðiir okkair
Kristjana Ó.
Benediktsdóttir
frá Bakka,
andaðisit á El'LiheimiT'inu
Grund þamn 4. mai.
Ragnheiður Jóhannsdóttir,
Eggert Ó. Jóhannsson.
Ásgeir S. Guðmundsson
lézit í BorgarspátaOianum 2.
maí. Otiför hans verður gerð
frá Fo.sisvog.skiirkj u miðviiku-
dagimm 9. þ. m. kl. 10.30 f.h.
Fyilir hönd vandamanmá.
Sigurbjörn Jakobsson.
Faðir okkar,
ÞÓRARINN JÓHANNESSON,
Hvassaleiti 10,
andaðist í Heiisuverndarstöðinni 4. maí.
Guðjón Þórarinsson,
Ebenezer Þórarinsson.
Eiginmaður minn og faðir okkar,
SIGURMUNDUR BJÖRNSSON,
andaðist að heimili sínu miðvikudaginn 2. maí. Jarðarförin
ákveðin síðar.
Sigriður Ólafsdóttir og börn.
t
Faðir okkar, tengdafaðir og afi,
HALLDÖR SIGFÚSSON
frá Dalvík,
andaðist að EHiheimilinu Grund Reykjavík, að morgni 4. maí.
Mirmingarathöfn fer fram mánudaginn 7. maí kl. 13.30 í Foss-
vogskirkju. Jarðarförin ákveðin siðar.
Böm, tengdaböm og barnabörn.
t
Útför litla sonar okkar og bróður,
RAGNARS,
sem andaðist á bamadeild Landspítalans að kvöldi 1. maí
síðsstliðínn, fer fram frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði þriðjudag-
inn 8. mai.
Ragna Helgadóttir, Auðunn Karlsson,
og dætur.
t
Útför marmsins míns, föðor okkar, tengdaföður og afa,
NILS HAFSTEINS PEDERSEN,
húsvarðar, Skúlatúni 2,
fer fram frá Fossvogskirkju, mánudaginn 7. maí, kl. 130.
Blóm vínsamlega afþökkuð.
Hrefna Pedersen, böm,
tengdaböm og barnaböm.
t
Eiginmaður minn,
JÓN JÓHANNSSON,
Nýbýfavegi 26, Kópavogi,
sem lózt 30. apríl sl„ verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju,
þriðjudagjnn 8. aprfl kl. 13.30.
Fyrir hönd að'standenda,
Þorbjörg Pálsdóttir.
t Útför móður okkar og móðursystur. t Þökkum af alhug auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður, tengdaföður, bróður og afa,
SOFFÍU JACKOBSEN, AXELS SIGURÐAR ÞÓRÐARSONAR,
Sóteyjargötu 13, Barónsstíg 57,
fer fram frá Dómkirkjunni, þriðjudaginn 8. mai kl. 14.00. Sérstakar þakkir færum við starfsfól'ki gjörgæzludeildar Landa-
F. h. vandamanna kotsspitalana fyrir góða umönnun.
Haukur og Úlfar Jackobsen, Ingibjörg Auðbergsdóttir,
LiDian Teitsson. Valgerður Axelsdóttir, Magnús Agústsson,
Halldóra Þórðardóttir og barnaböm.
t Hjartkaer eiginmaður minn og faðir, t
HALLDÓR ÞÓRARINSSON, Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför sonar míns.
kennarí. og bróður okkar,
er andaðist hinn 29. april, verður jarðsunginn frá Dómkirkj- unni mánudaginn 7. maí kl. 14.00. INGVARS KRISTINSSONAR
Þeim, sem vildu minnast hans, er bent á líknarstofnanir. Kristinn Guðjónsson, Hrafnhildur Kristinsdóttir,
Helga Aifonsdóttir og böm. Gunnar B. Kristinsson.
og framikorrwj, sem úr sfoer og
gerir kennara að kermara.
Halldór Þórarinsson var Vest-
íirðin.gur að ætt, fædidur í Vatns-
firði v'.ð ísafjarðardjúp 16. ágúst
1927. Foreldrar hans voru Þór-
arimn Einarsson og Þorgerður
Helga Halldórsdóttir, sem bæði
voru alin upp við Djúpið og áttu
ættir þangað að rekja. HaJldór
óist að nokkru upp hjá þeim
sómamanni og merkisbónda,
Páli Pálssyni á Þúfum og konu
hans, Bjöngu Andrésdóttur, og
frá því heimili hefur hann vafa-
laust hlotið gott veigajnesti. Hall-
dór maan eins og að líkum lætiur
við héraðskólann í Reykjanesd,
en fór siðan í Kennaraskólann
og tók kennarapróf vorið 1951.
Þemnam vetur, sem við Hall-
dór kenndiuim siamian á Hellis-
sandi, var samvinna okkar góð,
en kynni okkar urðu þó ekki
mjög náiin. Um vorið skilidust
leiðir, ég fliuttist til Reykjavík-
ur, en Halldór gerðist kemnari
og skólastjóri á Suðureyri við
Súgandaf jörð næstu tvö árin.
Sumarið 1954 kom Halldór að
máli við mig og sagðist hafa buig
á að sækja um kenmarastöðiu í
Reykjavik, en hflfði nokkrar
áhyiggjur af, að fastar kennara-
stöður í höfuðborginni lágiu ekki
alltaf á lausrj á þesswm árum.
Ekki er mér grumlaust um, að
Halldór hafi talið sig standa í
einhverri þakkarskuld við mig
fyrir það, iað þá um haustið var
hann settur kennari við Lanig-
holtsskólanm, þann skóla sem ég
starfaði við. Þama fór Halldór
þó alveg villur vagiar, því hafi
ég átt eimhvern þátt i, að hann
var ráðinn að skólanum, hef ég
áreiðanlega strjðlað að þvi fyrst
og fremst með hagsrmuni skólans
og mina eigin fyrir aiuigium.
Hverjium sfoóla og hverjum
stjómanda skóla er það ómetan-
lega mikils virði að hiafa góða
kennara. Af þeiim kynnum, sem
ég hafði þá þegiar haft af Hall-
dóri, var ég fullviss um, að eng-
inn yrði af honum svikinm.
Frá þvi að Halldór réðst að
Lamgholtsskolamim eru nú semn
liðim 19 ár. Á nítján árum verða
margir atburðir í sögu stórs
skóla, stærri og smærri, sigrar
og ósigrar, ávimningar og mistöik.
1 erli dagsins innan hinnar
skipulögðu hringrásar daiglegra.
starfla og óvæntra atvika, sem til
falla í skóia, mótast smám sam-
an djúpstæð kynni og samtoenrod
milli vimnufélaga. Menm teita
halds og trausts hver hjá öðrum,
gefa ráð og þiggja ráð, þannig
að hver góður starfsmaður verð-
ur með tímamum eins og hlekk-
ur í keðj”j til samstiMts átaks.
Nú er skarð fyrir skildi, autt
rúm. Þessa daga, sem liiðnir eru
frá andláti Halldórs Þórarinssom-
ar, hefur skólinn ekki verið sam-
ur og áður. Á bak við hima
hversdaigslegu önn felst tragi,
söknuður innan hópsins, sem
séð heflur á bak kærum féliaiga
og vini. Við kaffiborðið eru ekki
lengur sömiu samræðumar í létt-
um tón um stéttarmiálefni og
þíóðfélagsmál, sem Haildór hafði
áhuga á.
Halldór var í eðli sinu eim-
staklingshygigjumaður, en hafði
þó drjúgum mótazt af félags-
hygigj u og stéttarvitund. Hann
var kröflumaður í góðri merk-
ingu þess orðs og vildi, að störf
kenmara væru metin að verðleik-
um, en gerði jafmíramt þá kröfu
til sjálfs sin og annarra, að þau
væru vei af hendi leyst. Honum
vár eðlileigra að hugsa stærra en
að verðlieggja starf sitt í mínút-
urn. Væri fitjað upp á einhverj-
um nýj'umgum í skólastarfli mót-
aðist afstaða Halldórs til þeirra
ávaiilt af faglegu miati hins
reytnda kenmara. Væri hann sann-
færður uim, að til bóta horfði
fyrir nemendur og skóla, lét
liann sig engu. skipta, þótt breyt-
Framhald á bls. 23
SKILTI A GRAFREITI
OG KROSSA.
Flosprent s.f. Nýlendugötu Í4
sími 16480.