Morgunblaðið - 06.05.1973, Blaðsíða 29
JiíORJGU’NBL.AÐIÐ, SÖNINtJDACiU'R «. MAl 1973
29
fl
utvarp
SUNNUDAGUR
6. mai
8,00 Mersanandakt
Séra Sigurður Pálsson vígslubiskup
flytur ritningarorð og bæn.
8,10 ITétlir og ve#«rfreg*ir
8,15 l>tt morguiilög
Lúðrasveit íiersias í Suður-Afríku
leikur lög eftir Andersoa, Whitney,
Waidteufel o.fl. tHijóðritun frá út
varpinu í Jóhannesarborg) og
„OriginaT“-píanókvartettiim leikur.
9.00 Fréttfer.
Útdráttur úr forustugreinum dag-
biaðanna.
9,15 Morguntónleikar.
(10,10 Veðurfregnir).
a. Missa brevis eftir Johann Sebast
ian Bach.
Helmut Walcha leikur á orgei.
b. Sinfónía nr. 6 í F-dúr „Sveitar
iífshijómkviðan“ eftir Ludwig van
Beethoven.
Fílharmóníusveit Berlínar leikur;
Herbert von Karajan stj.
c. Pianósónata í c-moli op. post-
humus eftir Franz Schubert.
Ingrid Haebler leikur.
11,00 Messa i Frikirkjnmii i Hafn-
arfirði
Prestur: Séra GuCmundur öskar
Ölafsson.
Organleikari: Reynir Jönasson.
12,15 Tlagskráin. Tónleikar.
12,25 Fréttir og veðurfreguir.
Tilkynningar. Tönleikar.
14,00 Cratan xnín.
JökuU Jakobsson gengur um aðal
götuna í Vík í Mýrdal í fylgd Páls
Heiðars Jönssonar.
15,00 Miðdegistónleikar:
Frá útvarpinu í Berlín
Flytjendur: Filharmóníusveit Berl
ínar og Léon Spierer fiðluieikari.
Stjórnandi: Hans Schmidt Isser-
stedt.
t. Sinfónia nr. 86 i D-dúr op. 52
eftir Joseph Haydn.
b. Fiðlukonsert nr. 2 i g-moll op.
63 eftir Sergej Prokofjeff.
c. Sinfónía nr. 1 í c-moll op. 68
eftir Johannes Brahms.
1«,55 Veðurfregnir
Fréttir.
17,00 Hötlugos 1828
Bergsteinn Jónsson lektor les
fyrsta hluta frásagnar Sveins Páls
sonar læknis.
17,30 Sunnudagslögin
18,00 Kyjapistill. Bíenarurfe.
Tónleikar. Tilkynningar.
18,45 Vefturfregnir.
Dagskrá kvöidsins.
19,00 Fréttir. Tilkynningar.
21,00 Kammerkórinn í Stokkhólmi
syngur
lög eftir Rossini, Petrassi, Pizzetti
og Castiglioni.
Stjórnandi: Eric Ericson.
21,30 Lestur fornrita: Njáls saga
Dr. Elnar ÖiL Sveinsson prófessor
les 127).
22,00 Fréttir
22,15 Veðurfregnir
Baaslög
23,25 Fréttir i stnttu wiáti.
Dagskrárlok.
MANUDAGUR
maí
7,00 Morgunút varp
Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10
Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr.
landsm.bl.) 9,00 og 10,00.
MarguaÍMea kl. 7,45: Séra Magnús
Guðlónsson flytur <alla daga vik-
unnar).
Mtwgunleikfiml kl. 7,50: Valdimar
örnólfsson og Magnús Pétursson
Píanóleikari (alla virka daga vik
unnar).
Morgunstuad barnanna kl. 8,45: —
Edda Scheving byrjar lestur á sög-
unni „Drengjunum mínum* eftir
Gustaf af Geijerstam í þýðingu
Isaks Jónssonar.
Tilkynningar kl. 9,30
Létt lög á milli liða.
Morgunpopp kl. 10,25: Elton John
og hljomsveitin Yes syngja og
leika.
Fréttir kl. 11,00.
Morguntónleikar: Koeckert-kvart
ettinn leakur Strengjakvartett i Es-
dúr op. 20 nr. 1 eftir Haydn.
Julius Kafchen leikur á píanó
verk eftir Brahms.
12,00 Dagskráin.
Tónleikar. Tilkynningar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13,00 Við vinnuna:
Tónleikar.
14,30 Síðdegissagan: „Sól dauðans^
eftir Pandelis Prevelakis
Pýðandinn, Sdgurður A. Magnússon
les (3).
15,00 Miðdegistónleikar:
Fou Ts’ong leikur á píanó Svitu nr.
14 í G-dúr eftir Hiindel og Capricc
io I B-dúr eftir Bach.
Ida Haendel leikur á fiðlu Sónötu
í G-dúr eftir Tartini, Prelúdíu og
Allegro eftir Pugnani
Kreisler, Scherzo-Tarantellu ©p. 16
eftir Wieniawski og Tilbrigði á g-
streng eftir Paganini.
16,90 Fréttir
1(»,15 Veðurfregnir. Tilkynningar.
16,25 Popphornið
17,10 Tónleikar.
18,00 EyjapistiU. Bænarorð.
Tóniedkar. Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
Framh. á bls. 30
19,35 Er ristilkrabbamein ____
sjúkdómur, sem hæfit er að verj-
sst?
Bjarni BJarnason læknir flytur
erindi.
20,00 l'aiitasía fyrir fiðlu, lágfiðlu
og hljómsveit eftir Arthur Benja-
min
Jascha Heifetz, William Primrose
og RFCA-Victorhljómsveitin leika;
Izler Solomon stjómar.
20,20 „fcff held nð hún Árný sé nógu
löt, þótt hún verði ekki stúdenF4
Pétur Pétursson talar við Árnýju
Filippusdóttur fyrrverandi skóla-
stjöra á Hverabökkum 1 ölfusi og
víðar.
SíBasti
sýningardagur
Opið til kl. 22
Óskum eftir að taka á leigu eða kaupa fiskbúð.
Tii greina kæmi líka að kaupa áhöld og innréttingu
úr fiskbúð.
Tilboð merkt: ,,8445" sé skilað til Morgunblaðsins
fyrir 15. maí.
SUNNUDAGUR
G. maí
17,00 Endurtekið efni
Á reginfjöiium
Slðari hluti kvikmyndar frá ferð
sjönvarpsmanna norður um hálendi
Islands. Meðal annars er staldrað
við í öskju, Dyugjufjöllum ©g
Herðubreiðarlindum.
Umsjónarmaður Magnús BJarn-
freðsson. Áður á dagskrá 28. maí
1972.
17,25 Frá hafi tit ha/s
Bandarísk fræðslumynd um mogu
leika á gerð nýs skipaskurðar
gegnum Panama-eiðið og áhrif
þau, sem slíkur fiskgengur skurð
ur gæti haft á jafnvægi láfsins i
höfunum báðum megin Ameríku.
Þýðandi og þuíur Jón O. Edwald.
Áður á dagskrá 10. marz sL
18,00 Stundin okkar
Sólskinskórinn syngur og þrjár
stúlkur dansa „kattatangó“. Hald
ið verður áfram spumingakeppn-
inni og sýndur þáttur úr ledkritinu
um galdrakarlinn i Oz og mynd um
Magga nærsýna. Einnig koma Bald
ur og Konni og páfagaukurinn
Móni fram í þættinum.
Umsjónarmenn Sigríður Margrét
Guðmundsdóttir og Hermann Ragn
ar Stefánsson.
Kvikmynd, sem Sjónvarpið hefur
gert um þjóðsagnafjallið Snæfelis
jökul og Ibúa byggðanna undir
Jökli. Rætt er við fólk og fjallað
um áhrif jökulsins á mannlíf og
menningu. Meðal þeirra, sem koma
fram I myndinni eru Jakobína
>or\Tarðsdóttir, I>órður Halldórs-
son og Zophonlas Pétursson.
Tónlist Anton Brúckner.
Klipping Erlendur Sveinsson.
Hljóðsetning Marinó Ólafsson.
Umsjón og kvikmyndun Sigurður
Sv. Pálsson.
21,05 Pættir úr hjónabandi
Nýtt framhaldsleikrit eftir Ingmar
Bergman.
Aðalhlutverk Liv Ullmann og Er
land Josephson.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
Hjónin Marianna og Jóhann, aðal
persönur leikritstns, eru vel mennt
að fóík á miðjum fertugsaldri. Þ*au
búa við eTnahagslegt öryggi og
eiga tvær stálpaðar dætur. Pö
vaknar einn góðan \ne5urdag spum
ingin um það á hvaða grunni
hjónaband þeirra sé nelst, ©g hvort
hjönabömd yfarleátt séu ekki fyrst
og fremst þjóðfélagsiegur ávani.
(Nordvision — Sænska sjónvarpáð)
21,55 Horfinn heimUr
BandarSsk fræðslumynd um rann-
sóknir á fornum mannvistarBeifuTn
í Norður- og Suður-Ameríku.
Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson.
18,55 Enska knattspyrnan
19,59 Hlé
20,00 Fréttir
29,29 Véður atudýfiingar
20,25 Undir Jökli
22,49 AA kvöldi dags
Sr. Bjarni Sigurðsson á Mosfelli
flytur hugvekju.
22,50 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
!. maí
30,00 Fréttir
20,25 Veður og aUKlýsingar
:«,S* i.aldur
Fyrri hluti.
Upptaka trá keppni þriggja sjón-
hveríingamanna i Osló.
(Nordvision — Norska sjónvarpiij)
Þýðandi Jóhanna Jötaannsdóttir
20,55 Ramminn
Sjónvarpsleikrit eftir finnska leik-
skáldið Lauri Leskinen.
Leikstjóri Eila Arjomaa.
ACalWutverk Toivo V. Penttinen
og Bertta Korpi.
ÞýSandi Guðrún Hettinen.
Aðalpersönurnar eru miðaldra
bændahjón I fremur afskekktri og
vióburBa snauóri byggC. l»átt }>au
séu ekki beinlinis ung, eru þau ný
gengin i hjönabandiB, og dag nokk
urn ákveöa þau aS létta sér upp
frá bversdagsamstri viB búið og
Framh. á bls. 30
BÍLA-
SÝNIIMG
'öy 1973
Tíl sölu
Bowling-brautir og um 20 ieiktæki, sem
taka 10 kr. mynt, selt ódýrt.
Tækin eru til sýnis hvenær sem er.
Sendið nafn, heimilisfang og síma til af-
greiðslu Morgunblaðsins merkt „8318“
fyrir 10. maí. *
vmiiVirix
Margt er gasflp
að um tízkui||j
fram og aftim
og tízkan ee
ennþá í tízku.
Sambond-in okk
ar eru rauögló-
andi þegar
haustfrétbir
þjóta um líro-
uroar. í laond-
on segja framá
menn í fata-
gerftarlast »ð
þeir muni koma með ný og
skemmtoieg fot fyrir haustið — og
að aMur toWjúinu fatnaður verði
töluvert dýrari 5 haust. Það er
kannski þess vegna sem þeir spá
I glaðleg og skemmtileg föt, f6t
með fjöri, eða „fum fashion" eins
og þetr kalla það- Etnnig kemur
fram mikið af fatnaði í glæsileg-
um, siðfáguðum stíl og gert er ráð
fyrir því að han-n seljist vel, þótt
London lýsi því yfir að við höfum
fengið afltof stóran skammt af ,,»f
góðum smekk" (lákfega frá París)
og ættu-m ekki að Mða fynir það
fengur. Víst er að fcjáisiynðasta
fófkíð hefur ekki áhyggjur af
tízku og góðum smekk, hefdur fer
í það sem hendi er næst. Einn,
sem ég þekki, hefur gengið í fteu-
efsbuxum af konunoi sinni í atlan
vetur, án þess að missa sjarmann
(það geta nú ekki alfir). Ég mæii
með brúnu t>uxnaflaueli, flðsku-
grænu buxnaterylene og IjósWáu
bömirMarnankin úr Vogue, þegar
honum fin-nst kominn tími til að
skipta. Þau ætta að attouga máliði
hjónin, og ganga við á Skólavörðu-
stíg 12, þegar þau mega vera að.
Hittumst aftur á sama
stað næsta sunnudag.
Fjölskyldubingó í Glæsibæ.
í dag kl. 2
Stjórnandi: SVAVAR GESTS.
Utanlandsferð fyrir 2 og fjöldi
annarra góðra vinninga.
14 umferðir spilaðar.
Ókeypis aðgangur.
Hverfasamtök Sjálfstæðismanna,
Smáibúða-, Bústaða-, Fossvogs-
og Háaleitishverfa.