Morgunblaðið - 06.05.1973, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 06.05.1973, Blaðsíða 20
20 MORGITIVBLAÐÍÐ, SUNNUDAGUR 6. MAl 1973 Nauðungaruppboð Annað og siðasta uppboð á Birkiteíg 19 Keflavik, þinglesinni eign Aðalheiðar Ingvadóttur, fer fram á eigninni sjálfri mið- t vikudaginn 9. maí 1973 kk 2 eX Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 13., 15. og 17. tölublaði Lögbirtingarblaðsins 1973 á v.b. Vonin K.E. 2, þinglesin eign Ægis h.f., fer fram eftir kröfu Skattheimtu ríkissjóðs og Framkvæmdastofnunar ríkisins við skipið sjálft í Keflavíkurhöfn fimmtudaginn 10. maí kl. 17.30. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 13., 15. og 17. tölublaði Lögbirtingarblaðsins 1973 á Birkiteig 1 efri hæð Keflavík, þinglesinni eign Hilmars Eyberg, fer fram eftir kröfu Skattheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri fknmtudagirm 10. maí 1973 k.l 13.30. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 13., 15. og. 17. tölublaði Lögbirtingarblaðsins 1973 á eigninni Faxabraut 39 B Keflavík, þinglesinni eign Garðars Péturssonar, fer fram eftir kröfu Skattheimtu ríkis- sjóðs og bæjarsjóðs Keflavíkur á eigninni sjálfri fimmtudag- inn 10. maí 1973 kL 14.30. Bæjarfógetinn i Keflavík. ÉG SKAL BIÐJA FYRIR KÖTT- UNUM ÞÍNUM GUÐRÚN Á. ÞAÐ var á laagardagírm var, að ég heyrði listakonuna Guðrúnu Á. Srmonar hafa þau ummæli, í útvarpsþætti, um kirkjukóra landsins, að þeir „syngju allir gegnum nefið“, Áherzta orðanna tjáði mér, að söngkonan hafi ekki ætlazt til, að ummælin yrðu skilin sem hrós, hún væri ekki að likja fóikinu, sena í kirkju- kórunum starfar, við lævirkja, næturgala eða þresti, heldur van stilltar útblásturspipur. Það vel þekki ég til frúarinnar, að ég ætla henni ekki að hafa sagt þetta af stærílæti Ifetamannsins, heldur af heilagri reiði yfir, hve illa er að því fólki búið, er legg- ur á sig erfiðið að vera í kirkju- kór. Hafi hún þökk fyrir að minna okkur bin á þetta fólk, fóikið sem tvisvar, þrisvar ,í viku röltir á kvöldin upp tiil kirkju sinnar og æfir sig, svo að vel megi nú takast til með sönginn næstan helgan dag. Hafi hún þökk fyrir að minna á fólkið sem sténdur og leiðir sönginn með söfnuði sínum meðan fiest- ir nota tímann t.þ.a. „slappa af“ eða sofa út í heitu rúmi. Guðrún þekkir erfiði þessa fólks, veit að stundum fer mánuður í að æfa lag sem síðan aðeins einu sinni er flutt. Mig undrar stórtega, að fóiltóÖ skuji ekki gefast upp, hætta og láta aðra um puðið. Ekki getur fólkið verið að sækj- ast eftir laununum, engum nema skattheimtunni dettur í hug að kalla strætisvagnakostnað Laun. Ég: veit, að Guðrún skilur, að það er ánægjan af tónlistinni sem rekur þetta fóik áfram, gef- ur söng þessi gildi. Hún veit líka, að svo er að organistum búið, að þeir verða að virma futlt starf utan kirkjunnar, t. þ. a. sjá fjöl- s'kyldum sínum fyrir mat og húsaskjóli, starf þeirra fyrir kirkj urnar ekki metið meir en sendils starf í sjoppu. Þrátt fyrir þessar staðreyndir tefest kirkju- kórunum það vel, að f jöldi sæk- ir kirkjur af því mest, að hann nýtur þess að hlýða á kórana ftytjia lögin sín, nýtur þess að fá að taka þátt f söngnum með þeim. Lélegur kór = léleg kirkju sðkn, það mun satt reynasf. Að hjálpa kirkjugestum við að kom ast í takt við hjartsiátt ltfsins, það er hiutverk kirkjukórsins, og það tekst þeim m-iirgum mæta vel. Þetta veit ég, að frúin skihir, ég veit llka, að hún á þann metn að, að við búum betnr að þessu fól’ki, og þvi er ég þakklátur hressilegu orðunum hennar. Kannsid fann ég meir til undan þeim, að kórinn sem ég þekki bezt til, Langholtskirkjukórinn, á það alls ekki skilið, ásamt mörg um kórum öðrum, að menn, er ekki þekkja til, ætli söng hans Iélegan. Þá fuilyrðingu geta Reykvtkingar sannreynt. Fólk, setn virmur að áhugamálum sin- um af meiri alúð, þekki ég ekki. Tökum heígina, sem í hönd fer, sem dæmi. Á laugardaginn kl. 5 efnir kórinn til tónieika í kirkj- ufrtrú við Sólheima; sunnudags- morgun M. 11 syngur hánn við messu, og kl. 5 sama dag verð- ur samsöngur í Bústaðakirkju. Ég skora á Guðrúnu og fólk al- mennt, að koma og hlýða á, dæma síðan, hvort lélegur sé söngur allra kirkjukóranna, þeir „blási gegnum nefin“. Ég skal auk þess biðja kórfélagann, sem i stófinn stígur á sunnudaginn, að biðja fyrir dýrum, jafnvel 1 köttum. En að slepptu öllu gamni, þá ; vil ég færa kórnum okkar í Lang ! holtskirkju beztu þakkir fyrir frábært starf, fyrir fágaðan söng. Ég færi honum þökk fyrir gleðitárin, sem 1 hrifnmgu renna. Við eirum stolt i söfnuðinum af starfi yk’kar, árangri ykkar: Vel er sú kirkja stödd, sem á ykkur að vinum. Þökk til þín Guðrún Á., að þú minntir okkur á starf þessa fólks. Ég bið fyrir dýrun- uim þínum. Sig. Haukur. — Verið Netagerðin Ingóifur Nauðungaruppboð sem auglýst var í 13., 15. og 17. tölublaði Lögbirtingarblaðsins 1973 á verkstæðisbyggingu við Nónvörðu Keflavík. talin eign Grétars Ellertssonar, fer fram eftir kröfu Skattheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri fimmtudaginn 10. maí 1973 kL 11 ffk. Bæjarfógetinn í Keflavík. vantar menn í netavinnu. Mikil og örugg vinna. Nemar koma einnigtil greina. Upplýsingar í síma 50944, 53105 og (92) 8358, 8359. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 13., 15. og 17. tölublaði Lögbirtingarblaðsins 1973 á Faxabraut 53 Keflavík, þinglesinni eign Kristins Krist- inssonar. fer fram eftir kröfu Skattheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri fimmtudaginn 10. maí kL 15.00. Bæjarfógetinn » Keflavík. Nauðungaruppboð á v.b. Hihni K.E. 7, sem auglýst var í 13.. 15. og 17. tölublaði Lögbirtingabiaðsins 1973, eign Hilmis S.F.. fer fram eftir kröfu Skattheimtu rikissjóðs og Landsbanka Islands við skipið sjálft i Keflavíkurhöfn fimmtudaginn 10. maí 1973 kl. 16.30. Bæjarfógetinn í Kellavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 13., 15. og 17. töhiblaði Lögbirtingarblaðsins 1973 á Langholt 6 Keflavík, þinglesinni eign Einars B. Krist- inssonar, fer fram eftir kröfu Skattheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri fimmtudaginn 10. maí 1973 kL 1530. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð sem augtýst var i 14.. 66. og 68. töiublaðt Lögbirtingablaðsins 1971 á Suðurgötu 18 Keflavík, þingtesinni etgn Bjöms Magnús- sonar, fer fram eftir kröfu Skattheimtu rikissjóðs á eigninni sjálfri fimmtudaginn 10. maí 1973 kL 16.00. Bæjarfógetinn í Keílavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 13.. 15. og 17. tölublaði Lögbirtingarblaðsins 1973 á v.b. Páll Rósinkransson K.E. 42 talin eign Hólma h.f., fer fram eftir krðgu Skattheimtu ríkissjóðs, Framkvæmda- stofnunar ríkisins, Guðjóns Steingrímssonar, hrl. og Lands- hafnar Keflavíkur og Njarðvíkur við skipið sjálft í Keflavíkur- höfn fimmtudaginn 10 maí 1973 kl. 17.00. Baejarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 13.. 15. og 17. tölublaðí Lögbirtingarblaðsins 1973 á eigninni Faxabraut 32 B Keflavík, þingtesinni ergn Lúðvíks Björnssonar, fer fram eftir kröfu Skattheimtu rikissjóðs og Bæjarsjóðs Keflavíkur á eigninni sjálfri fimmtudaginn 10. mai kl. 14.00. Bæfarfógetinn I Keflavik. Framh. af bls. 3 St"órhiæikfcuin á aliuim rekstrar- kostnaði og meðal armiars 1% hærra útflutningsgjalld, sem í'eniniur' til Fi.skveiðasjóíSs. Út- gerðin fékk 1% hatniargjalid aif öliltum jönduðuim fisikí. Fisík- vinirnsliain hafði ve-rið skilim etftir á Ræðiskeri utm áramótin og veitti sarmarlega ekki af fisk- verðistoæikiku'n, sem nú hefur öfll veriö tekin aftur rmeð 6% gengis- hæfckiuninmi r>g au'kniuim- reikstr- arlkostniaði, að miinmsita kosti hvað freðfiskinn snertir. Koistin- aðarau'kinn er áreiðanliega meiri en 4 prósemtin, sem eftir eru. Hjá saltflisikiniuim er ef til vill af m’eiru að ná, en önmrur grein hans, þuirrfiskuriinn, htefur verið reikin með stórfelkkt tapi, sem gerw verulegt strilk i reiikning- inn. Lo ftniua f urð i mar voru miikið til setlöser fyrirfram og hráefnis- verðið ákveði'ð eftir þvi. Verk- smiðjumar hafa eiininig ferngið sinin skerf af aukmum rekstrar- útgjöiiduim. Bernsínið hefur þegar verið stigið í botn. En hver á þá að ta’ka hækkaniir þær, sem fram umdan eru, svo sem væntaniega fislkverðshætókun 1. júnii, því að varla hugsar riki’svaiidið sér, að útgerðtn og sjómenn fy’lgi efeki ['arwiverkafóltki m:A hæfckanir. Karmiski verður ráðizt á það, sem þessir aðiler hafa íagt til hliðar til mögru árarana, Verð- j-öfinunairsjóðiinn. Það hefur verið gert áður. Sjáivarútveguriinn var e'kki of vel á vegi staddiur eftir þá óða- verðbóflgu, sem verið hefur und- anifarið, þó að hainn nyti þednrar f iskver ðsh ælkík u n a r, sem orðið heifur. Hann hiefði þá tóka verið færari u«n að taka á sig hæiklk- ainir, sivo sem vfeitöiliu- og ffeík- verðp'hækka’nir. En þó fcastar fyrst tólfunum, þegar rikisvalfdið — a*f því það befúr hag af því — ætíar að breyta út af reglu, se*n giit hef- ur i 35 gemg’isiiBeiltikiuniairár, þar se*n óútfhittar afurðir hafa ver- ið afreiknaðar á þvi gengi, seim var, þegar vairan var fraimJeidd. Hvaða orð ná yfir slika ráðs- menmsltóu?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.