Morgunblaðið - 06.05.1973, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 06.05.1973, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MAÍ 19TS 21 íbúð til sölu 2ja herb. íbúð á jarðhæð við Hraunbæ til sölu. Upplýsingar í síma 82542 í dag og næstu daga. Tækniíræðingur Óskum eftir að ráða nú þegar byggingatæknifræðing. Upplýsingar um starfið gefa sveitarstjóri og verkfræðingur. Sveitarstjóri Seltjarnarneshrepps. fyrir fullorðna, gegn mænusótt. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fara fram í Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur frá 7.—30. maí, kl. 16—18, alla virka daga, nema laugardaga. Þeir, sem eiga ónæmisskírteini, eru vinsamlega beðnir að framvísa þeim. Ónæmisaðgerðin er ókeypis. Inngangur frá baklóð. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. NÝ SENDING Alltaf iafn vinsælir Teg. ECCO LOVE Litir: Dökkbrúnt rúskinn eða grát rúskinn — með hlýju fóðri — Stærð í y2um: 2 — 8. NÚ AÐEINS KR. 2.310,- PÓSTSENDUM. Skóverzl. Þórður Péturssonur Kirkjustræti 8 v/Austurvöll — Sími 14181. Einangrun Góð plasteinargrun hefur hita- Frá Náttúruverndarráði um auglýsingar meöf ram vegum leiðnistaðal 0,J28 til 0,030 Kcai/mh. °C, sem er verulega minni hitaleiðni, en flest önn- Náttúrúverndarráð vekur athygli á 19. grein náttúruverndarlag- ur einangrunarefni hafa, þar á anna, en þar segir: „Óheimilt er að setja upp auglýsingar með- fram vegum eða annars staðar utan þéttbýlis. Þó er heimilt að meðal g'erull, auk þess sem setja upp látlausar auglýsingar um atvinnurekstur eða þjón- plasteinangrun tekur nálega eng- ustu eða vörur á eign, þar sem slík starfsemi eða framleiðsla an raka eða vatn 1 sig. Vatns- fer fram. draegni margra annarra einangr- Hvers konar áletranir á náttúrumyndanir eru óheimilar. unarefna gerir bau. ef svo ber Spjöld með leiðbeiningum fyrir vegfarendur. svo sem um leiðir, undír, að mjög lélegri einangrun. nöfh bæjar, áningastaði, þjóðgarða og friðunarsvæði falla ekki Vér hófum fyrstir allra, hér á undir ákvæði þessi." landi, framleiðslu á einangrun úr plasti (Polystyrene) og fram- Náttúruverndarráð úrskurðar vafaatriði. leiðum góða vöru með hag- stæðu verði. REYPLAST HF. Armúla 44 — sími 30978. <40^0=?- Náttúruverndarráð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.