Morgunblaðið - 13.05.1973, Qupperneq 1
32 SlÐUR
Pentagonmálið:
Ellsberg boðar
málaferli gegn
Bandarík j ast j órn
Los Anigeles), 12. maí, AP.
SAKBORNINGARNIR tveir l
Pentagonmáliiui, þeir Daniel Ells
bea'g og Anthony Russo, hafa í
hyggju að höfða mál gegn Nixon
forseta og bandaríslku stjóminkii
vegna þess, sem fram hefur kom-
ið um óleyfilegar raaiinsóknaað-
ferðir af hesinar háifu og tilraun-
ir til að leyna mikilsverðum
göginum, er gátu haft áhrif á
gang málsins sakbomingunum í
vil.
Bllsberg slkýrði frétftamönniuim
frá þessiari fyriræílum þeirra í
gær eftir að falllið hafðii verið
fra kæruim á hendur þeiim félög-
um og rétitarhöldi'n í máli þeirra
lýsit ógild veigna óviðunandi fram
komu yfirvalda. Réð únslituim,
þegar upp kiomst að alira'kisiög-
reiglan,, FBI, hafði hierað stítmJtöá
Elllsbergs í tvö ár, áður en hanm
birti afriit Pentagon-skjalanna og
að brotizt haifði verilð inn i skrif-
atiofu iælkniis han.s, að boði Hvíta
húsisinis, sem gekkst fynir séir-
stakri ramnsókm á málinu og
beiltti þar ýmsuim vafasöimum að-
ferðuim.
El&sberg kvaðst mjög ámægður
yfir málalokuim em jafn. sann-
færðlur uim það og áður, að aldrei
hefði átit að sfcefna þeilm félögun-
um. fýirir rétit, fyrir að segja
bandarísku þjóðimmii sanmleikann.
Hann kvað uppljósifcranir siðustu
vikna sýna, að sitjórn Bandaríkj-
ana væri í hönduim glæpaimanna
og væri ekki aninað sýmdlegt en
forsetiinn sjálfur hefði haft for-
göngu um að sivipta þá lagaleg-
um borgaralegum réttindum. Þó
kvaðlat Ellsberg trúa þvi, að for-
setínm væri safclaus unz annað
hefði sammazt, honum bæri sami
réttur og öðrum sakbornimgum,
að verja mál siitt fyrir rétti. Og
Eilsberg bsetti því vlð, að hamn
teldii, að enm hetíðu ekki komið
fram samimanir fyrir því, að for-
setinin hefði gerzt sekur um
glæpsamílegt athæfi.
W atergatemáliö:
Ehrlichman hindraði
rannsókn málsins
— segir blaðið The New
York Daily News
Kurt Waldheim, framkvæmdastjóri Sa.ineiimðn þjóðanna ræðir við Ólaf Jóhainnosson forsætisráð-
herra á Lögbergi í gær.
Kurt W aldheim í heim-
sókn á Þingvöllum
KURT Waldheim, aðalritari Sani
einiiðu þjóðanna heiinsótti Þing- ]
velli i gær og sat hádegisverðar-
boð forsætisráðherra, i Valhöll.
er 32 síður. — Af efni þess
má nefna:
Fréttir 1, 2, 23, 31, 32
Úr verinu — eftir Einar
Sigurðsson 3
Poppkorm 4
Bridgeþáttur 4
Bílaþáttur 10
Skákþáttur 10
Sr. Bernharður Guð-
mundsson skrifar frá
Addis Abeba 11
Rangt með farið — eftir
Kriistján Altoertssom 12
Athugun við blaðaviðtal 12
Bókmenntir — listir 14
Reykjávikurbréf 16, 17
Hver á að geyma
hólkinn ? 17
Dagskrá útvarps og
sjónvarps 29, 30
Hádegisverðarboðið sátu einnig
aðrir ráðherrar og enibættis-
menn, en um morguninn liafði
aðalritarinn átt viðræðnr við rík
isstjórnina og utanríkisniála-
nefnd alþingis.
Það var kalit og hráslagalegt
veður þegar komið var till Þing-
valia og svo mikið rok að hætt
var við að líta yfir Þingvellima
frá útsýnisskífunni en þess í
stað ekin neðri leiðin upp í Al-
mannagjá.
Aðalritaranum var fylgt upp
að Lögbergi og sögð saga Þing-
valla, í stuttu máli þó vegna veð
ursims, en svo var haldið niður í
Valhöil. Dagskráin var enda
svo ströng að ekki var hægt að
dvelja lengi við hvert atriði.
Síðar um daginn hélt aðalriit-
arinn fund með fréttaimönnum
og svaraði spurningum þeirra,
en frá þeim fundi verður skýrt
síðar. Hann hóit svo utan ásamt
fylgdarliði sínu um kvöldið.
New York, 12. mai. AP.
BLAÐIÐ The New York Daily
News skýrði svo frá í morgun,
að Patrick Gray, fyrrum yfirmað
nr bandarísku alríkisiögreglunn-
ar, FBI, hefði tjáð rannsóknar-
nefnd Bandaríkjaþings, að John
D. Ehrlichman, áður aðstoðar-
maður Nixons forseta hefði
„hindrað“ rannsókn FBI á Wat-
ergatemálinu svo að segja frá
byrjun. Kveðst blaðið hafa kom-
izt á snoðir um, að Gray hafi
skýrt rannsóknarnefnd þingsins
svo frá, að hann ha.fi fylgt fyrir-
mælnm Ehrlichmans þá fyrst, eft
ir að hann hafi „gengið úr
skugga um“, að Nixon forseti
hafði vitneskju um aðgerðir
Ehrlichmans. Blaðið tilgreinir
ekki heimildir sinar fyrir frétt
þessari.
Bandariska sjónvarps- og út-
varpsfyri rtækið ABC skýrði svo
frá í sjónvarpsútseindiingu í gær,
að Gray hefðd tjáð þeim, sem
með rannsókn málsins fara, að
hinn 6. júlí sl. hefði hamn sagt
forsetanum frá þvi, að einhver
væri að reyna að hindra ramn-
sóknina á Watergatemáiinu. Hef-
ur ABC heimildir í nánum temgisl
um við rainnsóknarnefndina fyr-
ir frétt sdnni.
Samkv. frásögn The New York
Daily News á Gray að hafa
skýrt rannsóknarnefnd Banda-
rikjaþinigs svo frá, að hann hefði
boðað til fundiar æðstu manna
FBI og CIA, bandarísku leyini-
Framhald á bls. 31
Vinnubúöadómar í Ukrainu:
Handtökur talsmanna
aukinna réttinda
Mosikvu, 12. maí, AP.
FREGNIR hafa borizt um það
til Moskvu, að undanfarið hafi
fimm úkraínskir borgarar,
sem bórðust fyrir auknum
mamnréttindum, verið dæmdir
til margra ána vinnubúðavist-
ar. Hafi réttarhöldin í málum
þein-a fairið fram á síðnstu
tveimur mánuðum, en búast
megi við, að fleiri réttarhöld
fylgi í kjölfarið í sumar. Frá
þii í jajnúar 1972 hefur mikill
fjöldi manuria í Úkraínu veaið
handtekinin fyrir að láta i Ijós
óánægju með gerðir stjórn-
valda.
Himir dæmdu eru rithöfund-
annir Vyachesl.av Chornoviin,
YeVlen Sverstuyk og Ivan
Framhald á bls. 31
LEX BARKER
- TARZAN -
LÁTINN
New York, 12. maí. AP.
LEX Barker, sem tók við
hlutverki Tarzans apakonungs
af Johnny Weissmuller á sín-
um tinia, lézt í New York i
gæc, 53 ára að aldri.
Barker var miikið kvenna-
gull og átti margar eiginkon-
ur, þeirra á meðal voru kvik-
myndastjörnumar og fegurð-
ardisimar Lana Tumer og
Arlene Dahl. Hann tók við
Tarzanhlutverkinu árið 1948,
þá 29 ára að aldri og var þá
tíundi leikari.nn, sem lék það
í Hollywood. Síðar — þegar
bann var orðinm leiður á því
að hialda inni maga-nium, eins
og hanm sjáifur sagði — lék
hann í kúrekamyndum en fór
svo frá Bandairikjunum til
ítaiiu og gerðist aðsópsmikiU
leikari í Róm.