Morgunblaðið - 13.05.1973, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.05.1973, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. MAl 1973 5 VIÐGERÐIR A RAFBÚNAÐI BIFREIÐA BOSCH ÞJÓNUSTA Fullkominn tækjabúnaður til viðgerða og prófunar á störturum, rafölum og öðrum búnaði rafkerfisins. Sérþjálfaðir fagmenn i viðgerðum á bifreiða- rafkerfum. Ljósastillingar og varahlutaþjónusta á staðnum. BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGMÚLA 9 SÍMI 39820 ÞETin ER nnEins litið brot hf Slimma uor & surihr TízKunm VORBLÓT FERÐASKRIFSTOFAN ÚTSÝN efnir til vorfagnaðar að HÓTEL SÖGU sunnudaginn 13. maí n.k. Grísa- veizlan, sem fórst fyrir vegna þjónaverkfalls 8. apríl, verður nú haldin undir nafninu VORBLÓT, auk ferðakynningar og fjölbreyttrar skemmtunar fyrir fólk á öllum aldri. ★ Kl. 19.00 BARBEQUE — Borinn fram aligris, kjúklingar og tilheyrandi Sangria. ★ - 20.30 KVIKMYNDASÝNING: Ný mynd frá COSTA DEL SOL. ★ BINGÓ: Vinningar þrjár utanlands- ferðir með ÚTSÝN. ★ SKEMMTIATRIÐI: PÓLÝFÓN- KÓRINN syngur þjóðlög. ★ Hljómsv. LOS TRANQUILOS frá El Madrigal í Toremolinos, sem skemmt hefur fjölda farþega í ÚTSÝNARFERÐUM. ★ UNGFRÚ ÚTSÝN: Sigurvegarar í keppninni Ungfrú Útsýn koma fram. ★ DANS til kl. 1.00. ★ Hljómsveit RAGNARS BJARNASONAR. Aðgangur ókeypis (aðeins rúllugjald) og öllum heimill. Gestir greiða aðeins veitingar (Grísaveizla kr. 480.—). Vinsamlega pantið borð í tæka tíð hjá yfirþjóni og mætið snemma. GÓÐA SKEMMTUN! Ferðaskriistofan ÚTSÝN FRU ARSKOR í BREIDDUM Verð kr. 2385.— CAXTON B Verð kr. 2330.— CÖTUSKÓR MIKIÐ ÚRVAL SKOSEL. A5 KVENSKÓM Laugavegi 60 — Sími 21270. Verð kr. 1470.— V eiðileyf i í Miðf jarðará Nokkrum leyfum er enn óráðstafað UPP- lýsingar o g bókanir í Síma 2-17-20 FERÐASKRIFSTOFA HAFNARSTRÆTI 5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.